Morgunblaðið - 04.07.1991, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 04.07.1991, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JULI 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hrúturinn hagnast á ráðlegg- ingu sem hann fær varðandi viðskiptamál. Hann ætti að forðast eyðslusemi og van- hugsuð innkaup. Naut (20. apríl - 2Ö. maí) /pffi Hlé sem verður á störfum nautsins gefur því ráðrúm til að hugsa hlutina upp á nýtt. Það ætti að ráðfæra sig við sína nánustu og standa við loforð sem það hefiír gefið. Tviburar ■(21. maí - 20. júní) Forskot tvíburans í samkeppn- inni léttir honum róðurinn. Hann verður fyrir bagalegum töfum síðdegis, en má til með að mæta maka sínum á miðri leið í máli sem er til umræðu hjá þeim. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$8 Hrúturinn er ekki að slá slöku við þótt hann fái sér ferskt loft í lungun og verði sér úti um svolitla líkamsþjálfun. Hann glímir við einhvern vanda í vinnunni og hefði bara gott af upplyftingu og slölfun. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljóninu finnst ekkert að því að sinna félagslegum skyldum sínum. Það hefur rýmri tíma en það gerði ráð fyrir. Meyja (23. ágúst - 22. september) II Meyjan er ekki glöggskyggn í peningamálunum núna. Hún ætti aldrei að ganga að neinu sem gefnu fyrir fram. Henni lætur vel að vinna í ákveðnum hópi. V°g ^ (23. sept. - 22. október) w I öllu blaðaflóðinu sem dettur inn um bréfalúgu vogarinnar er eitt sem vekur áhuga henn- ar óskiptan. Hún er seig að afla fjár núna, en ætti ekki að vera svona fljót að koma því í lóg. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) 9$0 Ferðaáætlun sporðdrekans er að taka á sig ákveðna mynd. Honum fmnst hann algerlega kraftlaus sídegis, þegar hann slakar aðeins á. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) <so Bogmaðurinn ætti að stefna að því að nota frítíma sinn á skapandi hátt. Honum getur orðið á að gefa sig á vald drolls og dagdrauma, ef hann herðir ekki upp hugann. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Steingeitinni virðist verða bet- ur ágengt í skapandi störfum en viðskiptum núna. Hún ætti að þiggja heimboð sem hún fær. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þó að vatnsberinn geti eignast ágætis kunningja gegnum starf sitt ætti hann að fara varlega í að blanda saman fjár- málum sínum og félagslífi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fiskinum gengur vel í starfmu núna og hann hugsar mikið um hagsmuni barna sinna. Stj'órnusþána á ad lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. /tte/z ee Phð 'AN/EG7A ae® T7L*C/NNA EE/CO/h- P /NN YF/K /HUSAHaeÐSWklA 'NEj HE/RÐO NÖ..þB rm VAR. ENG/N \ZENJULEG Adös • V___________^ DÝRAGLEIMS TOMMI OG JENNS LJÓSKA SMÁFÓLK HAVE YOU EVER. TH0U6WT OF 601M6 AU)AY TO 5EA FOR THREE YEAR5 ? I HAVE NO IMTENTION EVER T0 60 AWAYT0 5EA F0RTHREE YEAR5.. T3 U)ELL,IF Y0U PIP, VTHANK5 UiHEN Y0U RETUR.HEP, ( FOR I WOULPN'T BE \ TELLIN6 UIAITIN6 FORYOU.. A ME.. Hefur þú einhvern tímann hugsað um að fara til sjós í þijú ár? Ég hef ekki hugs- að mér að fara til sjós í þrjú ár. Ég biði eftir þér þegar þú kæmir Það var gaman. aftur, ef þú gerðir það ... Þakka þér fyrir að segja mér frá því. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Ungverska sveitin sem keppti á EM í Killarney er skipuð mjög leikreyndum spilurum. Einn þeirra, Miklos Dumbovich, hefur níu sinnum áður spilað á Evr- ópumóti og oft getið sér gott orð fyrir nákvæma spila- mennsku. í leiknum nú gegn Svíum náði Dumbovich sér- kennilegri þvingun á annan margreyndan spilara, Peo Sund- elin, sem kom spilinu á fram- færi í mótsblaðið. ♦ D842 ♦ ÁD974 Vestur ♦ 973 ♦ D2 ♦ 103 Austur ♦ G6 ♦ 62 II ♦ KG5 ♦ Á1063 ♦ K854 ♦ 9754 Suður ♦ ÁK105 ♦ 1083 ♦ G97 ♦ ÁDG ♦ K862 Vestur Norður Austur Suður Sundelin Hom- Gullberg Dumbovi- onnay ch Pass 1 lauf 1 grand Pass 2 lauf Pass 2 spaðar Pass 4 spaðar Allir pass Utspil: hjartasexa. Opnun Gullbergs sýndi annað hvort 17+ punkta eða jafnskipta 9-12. Dumbovich ákvað að drepa á hjartaás og svína strax fyrir laufkóng. Spilaði síðan spaða á drottningu og svínaði aftur í laufi. Henti svo tígli niður í lauf- ás og spilaði tígli á kóng aust- urs. Gullberg skilaði trompi, sem Dumbo tók heima og sendi aust- ur aftur inn á hjarta: Norður ♦ 84 ♦ D97 ♦ - Vestur ♦ - Austur ♦ 9 ♦ - ♦ - II ♦ K ♦ Á106 ♦ 854 ♦ 9 Suður ♦ K10 ♦ 8 ♦ K ♦ G9 ♦ - Gullberg tók hjartakónginn í þessari stöðu. Ef vestur er með spaðatíuna blanka eftir hendir hann laufi og tryggir sér tromp- slag. Til að fyrirbyggja þá vöm kastaði Sundelin tígli. Guilberg spilaði þá tígli, sem var trompað- ur í blindum. Síðan var hjarta stungið heima og í tveggja spila endastöðu var vestur þvingaður með spaðaníuna og tígulásinn!! SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Fyrsta þýska meistaramótinu eftir sameiningu þýsku ríkjanna er að ljúka um þessar mundir. Þessi staða kom upp í viðureign stórmeistaranna Jörg Hickl (2.480), sem hafði hvítt og átti leik og Wolfgang Uhlmann (2.510). 24. Rxh6! - Rxh6, 25. Dxg5+ - Kh8, 26. Dxh6+ - Kg8, 27. Dg5+ - Kh8, 28. Dg6 og Uhlmann gafst upp. Þegar tvær umferðir voru til loka á mótinu var Vlastimil Hort efstur með IOV2 v. af 13 möguleg- um en Hickl var næstur með 10 v. og Uhlmann þriðji með 8V2 v. Vestur- og Austur-Þjóðverjar héldu síðast sameiginlegt meist- aramót árið 1953.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.