Morgunblaðið - 09.07.1991, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1991
11
Mikil afskipti ríkisvaldsins af at-
vinnulífínu. hér heima hafa haft
áhrif á afstöðu manna til atvinnu-
rekstrar á ýmsan hátt. Við íslend-
ingar eigum vissulega mörgum úr-
valsathafnamönnum og færum
stjórnendum fyrirtækja á að skipa
- mönnum, sem myndu sóma sér
mjög vel í viðskiptalífi stórþjóð-
anna. Þrátt fyrir það hefur hópur
manna vanizt því á undanförnum
árum að reka fyrirtæki á ramm-
skökkum grundvelli og þekkir varla
annað af eigin raun. Þess vegna
meðal annars ráku sumir stjómend-
ur fyrirtækja upp ramakvein, þegar
þeir þurftu loksins að greiða lánsfé
til baka, eftir að vísitölubinding
lánsfjár var leidd í lög á sínum tíma,
en það var gert til að rétta hlut
almennings, sem var búinn að tapa
stjamfræðilegum fjárhæðum á við-
skiptum sínum við bankana vegna
verðbólgu.
Og þess vegna meðal annars
hefur það reynzt jafnerfitt og raun
ber vitni að draga úr ítökum stjóm-
málamanna í bönkum og sjóðum,
að ekki sé talað um einkavæðingu
ríkisbankanna, fækkun og samein-
ingu fjárfestingarsjóða og erlenda
samkeppni á peningamarkaði. Sum-
um stjómendum fyrirtækja virðist
hrjósa hugur við því að þurfa að
keppa um lánsfé á frjálsum mark-
aði án milligöngu stjórnvalda eða
vinveittra stjórnmálamanna. Höf-
uðkostur fijálsrar og heilbrigðrar
samkeppni á peningamarkaði er
hins vegar einmitt sá, að hún bein-
ir lánsfé að þeim verkefnum, sem
skila mestum árangri og tryggja
eigendum fjárins, fólkinu í landinu,
mestan ávinning með því móti, og
hún dregur jafnframt úr freistingu
stjórnmálamanna og embættis-
manna til að mismuna atvinnu-
greinum, fyrirtækjum og einstakl-
ingum.
IV
Vald spillir, hefur vitur maður
sagt, og algert vald gerspillir. Þessi
gömlu sannindi eru ein mikilvæg-
asta röksemdin fyrir markaðsbú-
skap og meðfylgjandi valddreifingu
í lýðræðisríkjurn nútímans. Vald-
dreifing er óaðskiljanlegur hluti lýð-
ræðis. An hennar geta sterkir hags-
munahópar sölsað undir sig auð og
völd á kostnað almennings. Öllum
þykir það sjálfsagt á okkar dögum,
að dómsvaldi sé haldið aðskildu frá
framkvæmdavaldi og að dómstólar
séu óháðir stjómvöldum, því að
dómstólamir eiga meðal annars að
gæta réttar almennings gagnvart
yfirvöldum. Samt eru ekki nema
nokkrir áratugir síðan íslenzkir
dómsmálaráðherrar gátu beitt
ákæruvaldi ríkisins til að ofsækja
Á að gefa gjöf ? ,
Farðu til
Ljósmyndara
3 ÓDÝRASTIR
Ljósmyndastofa
Kópavogs
sími 4 30 20
Barna og
fjölskylduljósmyndir
sími 1 26 44
Ljósmyndastofan
Mynd
simi 5 42 07
stjórnmálaandstæðinga sína til
dæmis. Það er ekki síður mikilvægt
að mínum dómi, að fjölmiðlar og
bankar séu óháðir stjómvöldum og
stjórnmálaflokkum. Ein alvarleg-
asta meinsemdin í kommúnistaríkj-
um Austur-Evrópu, sem nú em öll
liðin undir lok nema Sovétríkin og
Albanía, var einmitt fólgin í forrétt-
indum valdastéttarinnar, sem hafði
alla þræði þjóðlífsins í hendi sér og
komst þannig í aðstöðu til að eyði-
leggja efnahagslífið í þessum lönd-
um og leggja líf heillar kynslóðar
í rúst.
Fijáls og heilbrigður markaðsbú-
skapur er laus við þennan galla, sé
þess gætt að búa svo um hnútana
í lögum og reglum, að fjársterkir
einstaklingar og fyrirtaéki komist
ekki í einokunaraðstöðu og að hag-
ur hinna verst settu í samfélaginu
sé tiyggður með sanngjömum
hætti. Markaðsbúskapur er ekki
takmark í sjálfum sér, heldur tæki
til að tryggja velferð almennings
og viðunandi þjóðfélagsréttlæti.
(Þetta er þriðja grein Þorvald-
ar Gylfasonar um veldi stjórn-
málaflokkanna. Þau mistök hafa
orðið við birtingu að grein númer
2 birtist á undan grein númer
1. Eru lesendur vinsamlegast
beðnir að athuga það. Blaðið
biðst velvirðingar á þessu.)
Höfundur er prófessor íhagfræði
við Háskóla íslands.
Dregið í Baululeik
í SÍÐASTA mánuði dreifði MBH-Baula hf. þar til gerðum eyðublöð-
um og óskaði eftir tillögum um nöfn á kýrnar sem skreyta jógúrtdós-
ir fyrir Baulubros.
Rúmlega 2.000 tillögur bárust
og nöfnin sem stungið var upp á
voru um 200 talsins. Þau nöfn sem
þóttu hæfa best þessum kúm vom:
Jarðarbeija-Rauðka, Banana-Baula
og Karamellu-Klara. Margir vom
með þessi nöfn í tillögum sínum og
var dregið um það hveijir hlytu
verðlaunin sem eru reiðhjól að eigin
vali frá Erninum fyrir allt að 30.000
kr.
Karen Gylfadóttir, Kristín Rúnars-
dóttir, Lilja Björk Ásgrímsdóttir,
Lilja Rut Kristófersdóttir, Sandra
Mjöll Magnúsdóttir, Sigrún Björk
Sigurðardóttir, Sigurrós Hanna
Magnúsdóttir, Sonja B. Frehsmann,
Stella og Vera, Sturla Reynisson,
Tómas Garðarsson, Valgerður Guð-
mundsdóttir og Ævar Þór Böðvars-
son.
(Fréttatilkynning)
Hin heppnu vom: Þorgerður Guð-
mundsdóttir, Völvufelli 24,
Reykjavík, og Sigrún Ella Meldal,
Hafnarstræti 18b, Akureyri. Auk
reiðhjólanna unnu 30 þátttakendur
til aukaverðlauna fyrir fmmleg og
skemmtileg nöfn og þeir vom: Agn-
es Tiyggvadóttir, Ámi Þór Láms-
son, Ámi Már Valmundsson, Baldur
Gunnarsson, Birgir Öm Jónsson,
Birna Baldursdóttir, Brynjar Már
Guðmundsson, Davíð Hilmarsson,
Davíð Ársælsson, Egill Eydal, Einar
Valur Másson, Elvar Öm Aronsson,
Eyrún Björk Einarsdóttir, Friðrik
Ársælsson, Hilda og Katrín Áma-
dætur, Hildur Droplaug Pálsdóttir,
Hólmfríður Sylvia Traustadóttir,
Lofta-
plötur
og lím
Nýkomin sending
Þ.ÞORGRlMSSON&CO
Ármúla 29, Reykjavík, sími 38640
t
Heílsuvörur
nútímafólks
HITACHI
HJÓLSÖG
185 mm blað •
• Aðeins 4 kg •
• 1.150 Wmótor*
• 5000 snúninga •
•Verð 17.900.-*
VÖLUSTEINNh,
Faxafen 14, Sími 679505
Umboðsmenn um allt land.
—
„Við hjá Hótel Leifi Eiríkssyni kappkostum
að gera dvöl þína þægilega og
eftirminnilega. Hvort sem þú ert í
skemmtiferð eða viðskiptaerindum bíður
þín hlýlegt og heimilislegt viðmót.
Við bjóðum þig hjartanlega velkominn."
Starfsfólk Hótels Leifs Eiríkssonar.
Hótelið verður almenningi til sýnis
miðvikudaginn 10. júlí milli kl. 16 og 19.
H OT E L
LE I FU R E I R í KSSON
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 45, REYKJAVÍK, SÍMI 620800, EAX 620809
nun
HÓTEL LEIFUR EIRÍKSSON
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 45, REYKJAVÍK,
SÍMI 620800, FAX 620800
Opnum í dag nýtt og glæsilegt hótel
á Skólavörðuholtinu
Björt og falleg herbergi með baði. Morgunverðarhlaðborð og léttar
veitingar í hlýlegu umhverfi við óm kirkjuklukkna. Fagurt útsýni
til allra átta. Staðsetning í sérflokki, stutt í verslanir,
þjónustu og veitingastaði miðborgarinnar.
Sérstakt kynningarverð í sumar
EINS MANNS HERBERGI
með morgunverði pr. nótt kr. 6.900,'
2JA MANNA HERBERGI
með morgunverði pr. nótt kr. 7.900,'