Morgunblaðið - 17.09.1991, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ
UTVARP/SJONVARP
ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1991
SJONVARP / SIÐDEGI
14.30
15.00
15.30
16.00
16.30
17.00
17.30
18.00
17.50 &>• Sú
kemurtíð(24).
18.30
18.20 ?Skytt-
urnar snúa aftur
(4).
18.50 ? Tákn-
málsfréttir.
19.00
18.55 ? Amörk-
unum(30).
19.20 ? Hverá
að ráða?
e
ú
STOÐ2
16.45 ? Nágrannar.
17.30 ?TaoTao.
17.55 ? Táningarnir íHæðar-
gerði.
18.20 ? Barnadraumar.
18.30 ? Eðaltónar.
19.19 ? 19:19.
SJONVARP / KVOLD
TT
19.30
19.50 ?
Hökkihundur.
20.00
20.00 ?
Fréttirog
veður.
20.30
21.00
21.30
22.00
22.30
20.30 ?
Sækjast sér
um Ifkir (11).
21.00 ? Dansandi myndir. Nýttform
listsköpunar þar sem listamenn og
danshöfundarnýta möguleika mynd-
bandsins með aðstoð hljóðbrota.
21.20 ? Matlock(16). Bandarískur
myndaflokkur um lögmanninn í Atlanta.
22.05 ? Póstkort frá Shang-
hai. Breskurmyndaflokkurílétt-
um dúr þar sem sjónvarpsmað-
urinn Clive James heimsækir
nokkrar stórborgir og virðir fyrir
sér bæjarbraginn og borgarana.
23.00
23.30
24.00
23.00 ? Eliefufréttir.
23.10 ? Evrópukeppni bikarhafa íknattspyrnu.
Sýndar verða svipmyndir úr leik Vals og svissneska liðs-
insSion.
23.20 ? Dagskrárlok.
6
0
STOÐ2
19.19 ? 19:19.
Fréttir og fréttaskýr-
ingar.
20.10 ? Diana prins-essan. 20.40 ? Visa-sport.
21.10 ? Hættuspil (Chanc-
er 11). Stephen Crane hefur
losnað úr fangelsi og er
ósvífnari en nokkru sinni fyrr.
22.00 ? Fréttastofan.
Bandarískur framhaldsþáttur
sem gerist á fréttastofunni
WIOU.
22.50 ? Eins og í sögu (Star Trap). Tveir rithöfundar, karl
og kona, hafa mestu skömm á ritverkum hvort annars. Þó
rita þau bæði glæpasögur. Þegar þingmaður er myrtur virðist
morðið tengjast djöflatrú sem leiðir þau saman. Aðalhlutverk:
Nicky Henson o.fl. Stranglega bönnuð börnum.
00.35 ? Dagskrárlok.
UTVARP
©
RÁS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Baen, séra Jakob Ágúst Hjálm-
arsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar-
dóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kikt í blöð og
fréttaskeyti.
7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason ftytur þátt-
inn. (Einnig útvarpað kl. 19.32.)
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
8.40 Sýnt en ekki sagt Bjarni Daníelsson spjallar
um sjðnrænu hliðina.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Á íerð með bændum í Mývatnssveit. Um-
sjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur
frá sunnudegi.).
9.45 Segðu mér sögu. „Litli lávarðurinn" eftir
Frances Hodgson Burnett. Friðrik Friðriksson
þýddi. Sigurþór Heimisson les (15)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Það er svo margt. Þátlur fyrir allt heimilisfólk-
. ið. Umsjón: Páll Heíðar Jónsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Tónlist 19. aldar. Umsjón: Sólveig
Thorarensen. (Einnig útvarþað að loknum fréttum
á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARPk . 12.00 - 13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiþtamál. ¦
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 i dagsins önn. Húsfreyjur í sveil. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig út-
varpað í næturútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30- 16.00
13.30 Lögin víð vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „í morgunkulinu". eftirWilliam
Heinesen Þorgeir Þorgeirsson les eigin þýðingu
(22)
14.30 Miðdegístónlist.
— Sónata í g-moll fyrir fiðlu .og fylgirödd eftir
Pietro Antonio Locatelli, félagar úr Kammersveit-
inni i Heidelberg leika.
— Tríósónata í a-moll fyrir blokkflautu, óbó og
fylgirödd eftir Georg Phílipp Telemann. félagar
úr „Oamerata Köln" leika.
— Prelúdía i d-moll fyrir sembal eftir Jean Henri
dAnglebert, Gustav Leonhardt leikur.
15.00 Fréttir.
15.03 Sumarspjall. Knstján Þórður Hrafnsson.
(Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi.)
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadótlir les ævintýri og
þamasógur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. í Reykjavík og nágrenni með
Steinunni Harðardóttur.
16.40 Lög frá ýmsum löndum.
17.00 Fréttir.
17.03 „Ég berst á fáki fráum". Þáttur um hesta og
hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla Sigurjónsson.
(Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.)
17.30 Orgelkonsert eftir Francis Poulenc. George
Malcolm leikur með Saint-Martin-in-the-Fields
sveitinni; lona Brown stjórnar.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarþað eftir fréttir kl.
22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsíngar.
18.00 Kvöldfréttir.
19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Mörður Árnason flytur.
19.35 Kviksjá.
KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00
20.00 Tónmennlir. Stiklað á stóru i sögu og þróun
íslenskrar píanótónlistar. Annar þáttur af þrem--
ur. Umsjón: Nína Margrét Grímsdóttir. (Endurtek-
inn þáttur frá iaugardegi.)
21.00 Framtíðin. Fyrri þáttur. Umsjón: Hlynur Halls-
son. (Endurtekinn þáttur úr þáltaröðinni I dagsins
önn frá 19.' ágú'st.)
21.30 Hljóðfærasafnið. SirJohn leikurlírukassatónl-
ist frá árinu 1700 og súrkál.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Leikrit vikunnar: Framhaldsleikritið. „Ólafur
og Ingunn" eftir Sigrid Undset Sjöundi og loka-
þáttur. Útvarpsleikgerð: Per Bronken. Þýðandi:
Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: Brynja Bene-
diktsdóttir. Leikendur: Stefán Sturla Sigurjóns-
son, Þórey Sigþórsdóttir, Guðrún Ásmundsdótt-
ir, Harpa Amardóttir, Sigurður Skúlason, Kristján
Franklín Magnús, Edda Þórarinsdóttir og Gunnar
Eyjólfsson. (Endurtekið frá fimmtudegi.)
23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason.
(Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
&
FM90.1
7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
Þættir af einkennilegum mönnum Einar Kárason
flytur.
9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Margrét Blöndal. .
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Ún/als dægurtónlist, í vinnu,
heíma og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal,
Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálatltvarpsins, Anna Kristíne
Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdó'ttir, Katrín Bald-
ursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritar-
" ar heima og erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. Veiðíhornið, Þröslur Elliðason segir
veiðifréttir.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Furðusögur
Oddnýjar Sen úr daglega lífinu. íþróttafréttamenn
segja frá gangi mála í fyrri hálfleik leíks Vals og
Sion frá Sviss I Evróþukeþþni bikarhafa I knatt-
spyrnu sem hefst klukkan 17.30.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu.
Þjóðin hlustar á sjálfa sig. Sigurður G. Tómasson
og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem et
91 T 68 60 90.
18.30 íþróttarásin — Evrópukeppni í knattspyrnu.
íþróttafréttamenn lýsa síðari hálfleik í leik Vals
og Sion.
19.15 Kvöldfréttir hefjast þegar leik Vals og Sion
lýkur.
19.32 Á tónleikum með Status Quo. Lifandi rokk.
(Einnig útvarþað laugardagskvöld kl. 19.32.)
20.30 Gullskifan. Kvöldtónar.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og
22.30.
NÆTURUTVARPIÐ
1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur
Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.
2.00 Fréttir. Með grátt i vöngum Þáttur Gests
Einars heldur áfram.
3.00 i dagsins önn - Húsfreyjur i sveit. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir. (Frá Akureyri.) (Endurtek-
inn þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þríðjudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
: spjallar.við hluslendurtil sjávarog sveita. (Endur-
¦ tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgóngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
Mexíkókjötið
| jósvakarýnir efast stundum um
-¦--* að þessi fjölmiðlaskrif ölí séu
til mikils gagns. Er kannski til lítils
að vaka yfír málfari útvarps- og
sjónvarpsmanna, svo dæmi sé tekið?
Undirritaður hefur líka reynt að
benda starfsmönnum fjölmiðlanna,
bæði æðstu yfirmönnum, frétta-
mönnum, fréttastjórum, tækni-
mönnum og dagskrárgerðarmönn-
um, svo einhverjir séu taldir, á nýj-
ar leiðir til að bæta dagskrána.
Þessar ráðleggingar og hugmyndir
eru veittar starfsmönnum svotil að
kostnaðarlausu en ekki hefur nú
blaðið hækkað í verði svo lengi sem
elstu menn muna. Undirritaður
fann raunar fyrir snörpum við-
brögðum hjá stofnendum Stöðvar 2
á sínum tíma og stöku sinnum
henda útvarps- og sjónvarpsmenn
hugmyndir greinarkorns á lofti líkt
og hugmyndir sem viðraðar eru í
bréfadálkum dagblaðanria eða
spjallþáttum. En greinarhöfundur
lítur ekki á fjölmiðlapistilinn sem
aðfinnslupistil eingöngu heldur líka
hugmyndaveitu. Auðvitað eru
margar þessar hugmyndir vita
gagnslausar en sumar ef til vill til
einhvers gagns.' En ekki dugir að
leggja árar í bát og hér kemur ein
splúnkuný úr hugmyndabankanum:
Fréttamenn hafa fylgst með
lambakjötsútsölunni til Mexíkó af
töluverðum áhuga. Svo kom frétt
af því að hin dularfulla sexmanna-
nefnd hefði hækkað lambakjötsverð
til neytenda um ríflega átta pró-
sent. Það munar um minna. Nú,
að venju fóru fréttamenn á stúfana
og ræddu við forystumann bænda-
samtakanna. Þessi nánast sjálf-
virku viðbrögð eru ámælisverð.
Kristján Már Unnarsson fréttamað-
ur Stöðvar 2 kannaði að vísu bak-
grunn Mexíkókjötsalans en kjöt-
sölumennirnir íslensku og bankarn-
ir sneru bökum saman og vísuðu á
bug öllum ásökunum um vafasama
fortíð þessa bandaríska kjötsala.
En þar fyrir utan voru viðbrögð
fréttamannanna nánast sjálfvirk
eins og áður sagði, nema menn
spurðu stundum óþægilegra spurn-
inga um verðið.
Að mati sjónvarpsgagnrýnand-
ans hefði verið mögulegt að taka
þetta stórmál allt öðrum tökum en
þarna var gert. Það hefði til dæmis
verið upplagt að ræða við markaðs-
sérfræðinga um möguleika á mark-
aðssetningu Mexíkókjötsins hér
heima. Þeir hefðu kannski komist
að þeirri niðurstöðu að t stað þess
að gefa Mexíkönum kjötið hefði
verið mögulegt að endurvekja þann
gamla, góða sið að elda lambalæri
og hrygg á sunnudögum og það
þótt verð Mexíkókjötsins hefði tvö-
faldast. Núverandi stefna hefur
hins vegar leitt til þess að almenn-
ingur hefur'engin efni á lambakjöti
nema sem sparimat og afvenst
þannig smám saman þessari ágætu
landbúnaðarafurð. Síðan hefði verið
upplagt að fá veitingahúsaeigendur
í heimsókn í sjónvarpssal (ásamt
Sigmari B.) og kanna hjá þeim
möguleikana á að selja lambakjötið
á veitingahúsum. Matargerðarsnill-
ingarnir hefðu vafalítið getað selt
þetta kjöt á vægu verði sem lost-
æti og bætt þannig ímynd íslands
sem ferðamannalands. Nú, og þá
hefðu íslenskir meðaljónar kannski
efni á að fara oftar á veitingahús
líkt og mexíkanskir meðaljónar?
Lokaþáttur í þessari nútímafvétta-
skýringu hefði verið að skoða sex-
mannanefndina og bera hana sam-
an við hiðstæðar miðstýringar-
nefndir er blómstruðu til skamms
tíma austantjalds og líka állar EB-
skömmtunarnefndirnar. Bændur
eiga betra skilið en að hafa slíkar
nefndir á herðunum og ráðuneyti
sem gefur nánast kjöt til Mexíkó.
Af hverju fá bændur ekki að selja
kjötið milliliðalaust til stórmarkaða
eða veitingahúsa? Svona spurninga
verða fréttamenn að spyrja á góðri
stund ef þeir vilja ná til sjónvarps-
og útvarpsneytenda dagsins.
Ólafur M.
Jóhannesson
FMT9Q-9
AÐALSTOÐIN
7.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og og Þuriður Sigurðardóttir. Kl. 7.05 Kíkt
i blöðin, fjallað um færð, flug, veður o.fl. Kl. 7.30
Hrakfallasögur úr atvinnulífinu. Kl. 8.00 Gestir í
morgunkaffi, þekkt fólk úr þjóðlílinu. Kl. 8.30
Neytandinn og réttur hans, umferðarmál og
heilsa. Kl. 9.00 Sagan bak við lagið. Kl. 9.30
Heimilið í viðu samhengi.
10.00 Frá miðjum morgni. Umsjón ÁsgeirTómas-
son. Sagt frá veðri og samgöngum. Kl. 10.30
Fjallað um íþróttir. Kl. 10.45 Saga dagsins. Kl.
11.00 Viðtal. Kl. 11.30 Getraun/leikur. Kl. 11.45
Það helsta úr sjónvarþsdagskrá kvöldsins. Kl.
12.00 Óskalög hlustenda.'
13.00 Hvað er að gerast? Umsjón Erla Friðgeirs-
dóttir. Kl. 13.30 Farið aftur i tímann og kíkt i
gömul blöð. Kl. 14.00 Hvað er í kvikmyndahúsun-
um. Kl. 14.15 Hvað er í leikhúsunum. Kl. 15.00
Opin lína fyrir hlustendur Aðalstöðvarinnar. Kl.
15.30 Skemmtistaðir, pöbbar, danshús o. fl.
16.00 Meiri tónlist, minna mas. Umsjón Bjarni Ara-
son og Eva Magnúsdóttir. Létt tónlist á heimleið-
inni. Kl. 18 islensk tónlist. Spjallað við Iðgreglu
um umferðina. Hljómsveit dagsins kynnt. Hringt
i samlanda erlendis.
19.00 Stál og strengir. Umsjón Baldur Bragason.
Ósvikin sveitatónlist.
22.00 Spurt og spjallað. Umsjón Ragnar Halldórs-
son. Tekið á móti gestum í hljóðstofu.
24.00 Næturtónlist. Umsjón Randver Jensson
Fm f04-8
*»*
16.00 Árdagadagskrá Fjölbrautaskólans I Ármúla.
Bein útsending úr skólanum o. fl.
20.00 Kvikmyndagagnrýni. Umsjón Hafliði Jónsson
(FB).
ALFA
FM-102,9
7.00 Morgunþáttur. Erlingur Níelsson vekur hlust-
endur upp með góðri tónlist, fréttum og veður-
fréttum.
9.00 Jódís Konráðsdóttir.
9.30 Bænastund.d
13.00 Kristín Hálfdánardóttir.
13.30 Bænastund.
16.00 Ólafur Jón Ásgeirsson.
17.30 Bænastund.
18.00 Eva Sigþórsdóttir.
22.00 Þráinn E. Skúlason.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga fra kl. 7.00—
24.00.
Höfðar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!