Morgunblaðið - 26.09.1991, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 26.09.1991, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1991 ATVIN NUA (JGL YSINGAR Blaðberi óskast Morgunblaðið óskar eftir blaðbera í Blesugróf. Upplýsingar í síma 691122. $ Á t n & H a t r C a r e Preparalions Kringlunni auglýsir eftir starfsmanni í hlutastarf: Mánudaga kl. 10-19. Fimmtudaga kl. 12-19. Föstudaga kl. 12-19. Laugardaga kl. 10-16. Umsóknareyðublöð liggja frammi á auglýs- ingadeild Mbl. Vinsamlegast skilið þeim þangað aftur sem Starfskraftur óskast Vinnutími frá kl. 13.00-18.00. Upplýsingar milli kl. 10 og 12 næstu daga. Gardínubúðin, Skipholti 35, sími 35677. Verslunarstjóri Viljum ráða verslunarstjóra til starfa sem fyrst. Um er að ræða verslun með ýmsar smávör- ur, verkfæri og bifreiðavörur. Áhugavert starf hjá stóru og traustu fyrirtæki. Þekking og reynsla af verslunar- og sölustörfum nauðsynleg. Æskilegur aldur 30-40 ára. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar. Gudnt ÍÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARhJÓNLlSTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Fjölbreytt ritarastarf Félagasamtök óska eftir að ráða ritara til starfa hið allra fyrsta. Um er að ræða 40-50% starf síðari hluta dags. Nauðsynlegt er að viðkomandi búi yfir einhverri tölvu- og bókhaldskunnáttu og hafi þægilega fram- komu. Tungumálakunnátta æskileg. Umsóknir berist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Ritari - 11859" fyrir 1. október nk. Útibússtjóri Laus er til umsóknar staða útibússtjóra við útibú Hafrannsóknastofnunarinnar á ísafirði. Æskilegt er að umsækjendur hafi próf í fiski- fræði, haffræði eða skyldum greinum. Umsóknir, er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf, sendist stofnuninni fyrir 15. október nk. Gert er ráð fyrir að ráða í starfið 1. nóvember. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík, sími 20240. Fataverslun Lítil fataverslun í Grafarvogi óskar eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa. Æskilegur aldur 25-50 ára. Vinnutími frá kl. 10-14 og annan hvorn laugardag frá kl. 10-16 og frá kl. 14-18 og annan hvorn laugardag. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. „merktar: „HI-7919" fyrir 1. október. Sambýli Staða deildarþroskaþjálfa við nýopnað sam- býli fyrir biinda í Reykjavík er laus til umsóknar. Um er að ræða 70-80% starf í vaktavinnu. Nánari upplýsingar veitir Bára Sigurðardótt- ir, forstöðumaður, í síma 678177. Blindrafélagið, Hamrahlíð 17. Sölumaður Stórt, deildaskipt fyrirtæki, með þjónustu víða um land, vill ráða hressan og duglegan sölumann (karl eða konu) til starfa í heild- sölu. Starfsreynsla og áhugi á sölumennsku er skilyrði. Starfinu fylgja ferðalög um landið. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar. Gudni TÓNSSON RÁÐCJÖF RÁÐNINCARNÓNUSTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Verslunarstarf Húsgagnaverslun í austurhluta Reykjavíkur óskar að ráða starfskrafta til sölu- og af- greiðslustarfa. Um er að ræða heilsdagsstörf, þar sem er mjög góð vinnuaðstaða og góður starfsandi. Leitað er að starfskröftum, sem hafa reynslu af verslunarstörfum, hafa ánægju af að þjón- usta viðskiptafólk og selja fallega vöru, svo sem húsgögn. Vinsamlegast sendið eiginhandarumsókn á auglýsingadeild Mbl. sem fyrst merkta: „O- 7914“ með öllum þeim upplýsingum sem máli skipta. Við svörum öllum umsóknum Aðeins er óskað eftir umsóknum frá þeim, sem leita að góðu og tryggu framtíðarstarfi. í ^ ST. JÓSEFSSPlTALI LANDAKOTI Fóstrur - starfsmenn Okkur á leikskólanum Öldukoti vantar nú þegar fóstrur eða starfsmenn í fullt starf. Upplýsingar gefur Margrét St. Bragadóttir í síma 604365. RAÐÁöGi YSINGAR HÚSNÆÐIÓSKAST Húsnæði óskast Hjón með þrjú börn óska eftir að taka rað- hús eða einbýlishús í Reykjavík til langtíma- leigu. Nánari upplýsingar í síma 676911 að degi til og á kvöldin í síma 686106. ÝMISLEGT Tómatar - agúrkur Óskum eftir að komast í samband við fram- leiðendur á tómötum og agúrkum með langtíma samstarf í huga. Svar óskast sent til: Hagkaup hf., b.t. Lárusar Óskarssonar, Skeifunni 15, 108 Reykjavík. HAGKAUP Græna kortið Viltu græna kortið í Bandaríkjunum? 40.000 grænum kortum verður úthlutað í októbermánuði samkvæmt ákvörðun Banda- ríkjastjórnar á dögunum. Fyrstur kemur - fyrstur fær Veitum upplýsingar og aðstoð við umsóknir, auk þess að sjá um póstlagningu umsókna þann 14. október 1991. Hafið samband í síðasta lagi 1. október nk. Ferðamiðstöðin Veröld, Austurstræti 17, Reykjavík, sími 622200, fax 622014. TIL SÖLU Lítið iðnfyrirtæki til sölu Lítið iðnfyrirtæki, sem sérhæfir sig í fram- leiðslu á kassettum og fjölfjöldun á efni, er til sölu. Hentar vel til flutnings út á land. Áhugasamir sendi upplýsingar um nafn og símanúmer í pósthólf 312, Kópavogi. TILKYNNINGAR Skíðadeild Fram Haustæfingarnar eru hafnar. Æfingatímar eru sem hér segir: 10 ára og yngri - þriðjudaga kl. 17.30 og laugardaga kl. 10.30. 11-12 ára - þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17.30. 13-14 ára - þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18.30, laugardaga kl. 10.30. Nýir félagar 11 ára og yngri eru hvattir til að mæta. Upplýsingar hjá Sigrúnu í síma 675452. Símsvari skíðadeildar Fram er 679820.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.