Morgunblaðið - 26.09.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 26.09.1991, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þó kvöldið sé hentugt til stefnumóta gætu slík áform verið í hættu vegna sam- skipta- og samkomulagsörð- ugleika. Naut (20. apríl - 20. maí) Samstarfsaðilar eru sammála þegar hagsmunir fyrirtækis eru annars vegar. Kvöldið er upplagt til ástarfunda eða til að bjóða vinum heim. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Lengi dags finnst þér eins og enginn sýni þér skilning en þegar á kvöldið líður kunna þeir sem standa hjarta þínu næst að meta það sem þú hefur til málanna að leggja. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þér reynist erfitt að einbeita þér á einu verkefni í senn í dag. Heimilis- eða skrifstofu- tæki þarfnast iagfæringar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Áætlanir um - félagsstörf breytast. Vandamál heima fyrir gerir þér gramt í geði. Rómantíkin nær yfirhöndinni í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) m Þú færð ekki eins mikið næði um þessar mundir og þú kys- ir. Sambúðarvandi við fjöi- skyldumeðlim leysist farsæi- lega. Vog (23. sept. - 22. október) Kvöldið verður ánægjulegt eftir deilur við vin fyrr um daginn út af fjármálum. Hjá sumum gæti hlaupið á snærið hvað starmálin snerti. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) ®K(0 Dagurinn verður býsna erfiður framan af en á endanum smellur alit saman. Persónu- töfrar eru líklegri til árangurs í samningum við aðra en vilja- styrkur. Bogmaóur (22. nóv. — 21. desember) & Þú ert hræddur við að takast ferð á hendur. Sumir í þessu merki eiga erfitt með að gera upp við samvisku sína. Þú leit- ar á náðir menningarinnar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) X* Samningaviðræður sem þú stendur í eru flóknar og ganga erfiðlega. Þú skalt kanna mál- in til hlítar áður en þú tekur afstöðu. Síðkvöldið verður ánægjulegt. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Ykkur hjónin greinir á um hveijum bjóða skuli til sam- kvæmis. Keppinautar munu reynast slægir. Kvöldið verður ánægjulegft i faðmi vina og fjölskyldu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ?Sk Erfitt reynist að sannfæra yf- irmenn og samskipti við sam- verkamenn reynist brösugt. En þér tekst að yfirstíga mót- lætið og hafa sigur áður en dagurinn er á enda. Stj'órnuspána á aó lesa sem dcegradvöl. Spár áf pessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK Ég hef aldrei séð hund á veitingahúsi fyrr. Hundurinn þinn virðist vera vel siðaður. Fái hann litabók og Iiti, er hann hæstánægður. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú heldur á þessum spilum í vestur og átt að spila út gegn 3 gröndum. Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ V ♦ 4 Vestur 4 875 V 108 ♦ Á1084 4ÁD74 1 Vestur Norður Austur Suður — — Pass 1 grand Pass 2 hjörtu Pass 2 spaðar Pass 3 spaðar Pass Pass Pass Pass 3 grönd Norður yfirfærir fyrst í spaða og sýnir svo 6-lit og styrk í geimáskorun með hækkuninni í þijá. Hvert er útspilið? Umsjónarmaður rakst á þetta spil í nýju bresku bridstímariti Pergamon Brídge, sem er ein- hvers konar endurfæðing á Brídge Magazine sáluga. Frakk- inn José Le Dentu setur þar fram nokkrar útspilsþrautir, þar á meðal þessa frá EM í Turku 1989. Daninn Werdelin var með hönd vesturs og kom út með lítið lauf: Norður 4 ÁG10932 VG2 ♦ D2 41093 Austur 4 K4 VD7653 ♦ 976 4 852 Suður 4 D6 VÁK94 ♦ KG53 4 KG6 Og datt í lukkupottinn. Þegar Blakset í austur komst inn á spaðakóng spilaði hann laufi í gegn og vörnin tók 5 slagi. Dentu gefur 100 stig fyrir lauf- útspilið. Rökin eru þessi: Makker verður helst að eiga einn slag, t.d. á spaða, og þá er nauðsyn- legt að hafa fríað annan láglit- inn. Og laufið er sterkara en tígullinn. Reyndar tapast spilið líka með tígli út, því auðvitað dúkkar austur spaðadrottninguna og slítur sambandið við blindan. Það'gerðist meðal annars í leik íslands og Spánar. Vestur 4 975 V 108 ♦ Á1084 4 ÁD74 flliHcgnsi* í Kaupmannahöfn F/EST I BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.