Morgunblaðið - 05.10.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.10.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOíMVARP LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1991 12.55 ► Makalaus sambúð. 15.00 ► Alvöru ævintýri (An AmerioanTail). Ævintýri um músafjölskyldu í Rússlandi sem er að flytjast búferlum til Bandarikjanna. Þegarskipið, sem fjölskyldan ferðast með, nálgast fyrirheitna landið fellur Vífill, yngsti fjölskyldu- meðlimurinn, fyrir borð, ertalið að hann hafi drukknað. Vífill bjargast og þá byrjar leit hans að fjölskyldunni. 16.30 ► Sjónaukinn. Endurtekinn þáttur. 17.00 ► Falcon Crest. Banda- rískur framhaldsþáttur. 18.00 ► 18.30 ► Bílasport. Endurtekinn Popp og kók. þátturfrá sl. miðvikudegi. 19.19 ► 19:19. 19.19 ► 19:19 Fréttir og veður. 20.00 ► Morðgáta. Jessica Fletcher leysir flókin sakamál. 20.50 ► Heimsbikarmót Flug- leiða '91. 21.00 ► Á norðurslóðum (Nort- hern Exposure). Framhaldsþáttur um lækni sem neyðist til að starfa í litlum bæ í Alaska. 21.50 ► Heimsbikarmót Flug- leiða '91. 22.00 ► Réttur dagsins (Mystic Pizza). Gamansöm mynd um þrjár ungar konur, ástir þeirra og afbrýði í litlu sjávarþorpi í Connecticut-fylki. Aðall.: Annabeth Gish, William R. Moses, Lili Taylor, Julia Roberts. 1988. 23.40 ► Bágt á Buder. 1.10 ► Náttfgrar. Bönnuð börnum. 2.40 ► Kynþokki. Strang- lega bönnuð börnum. 4.00 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Haraldur M. Kristj- ánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músik að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 7.30 Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþihg. Goðakvartettinn, Silfurkórinn, Pálmi Gunnarsson. Einsöngvara-kvarlettinn og. Spilverk þjóðanna leika og syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Vetrarþáttur bama. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Einnig utvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti. Tríó i B-dúr ópus 99 fyrir fiðlu, selló og pianó eftir Franz Schubert. Jascha Heifetz, Emanuel Feurmann og Artur Rubinstein leika. (Upptakan var gerð í septembermánuði 1941.) 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsíngar. 13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardótt- ir og Ævar Kjartansson. * An matar * Ifyrradag barst gjreinarhöfundi ágætt bréf frá Viktori A. Ing- ólfssyni er lauk á þessum orðum: í grein þinni í dag (1. október sl.) fjaílarþú um þáttinn „Fóikið í land- inu“ frá því á laugardaginn var. Þetta var skemmtilegur þáttur og rétt hjá þér að vekja athygli á hon- um en að einu leyti bregst þekking þín. Þú segir að það vanti bara lítil notaleg veitingahús við . sjávar- síðuna þar sem skútufólkið eigi þess kost að bragða íslenskan fisk og fjailalamb. Slík veitingahús er einmitt að fínna á Seyðisfírði. Á Hótel Snæfelli (blátt hús sem var mikið í mynd í nefndum þætti) er sérlega skemmtilegur lítill veitinga- staður sem er fyllilega sambærileg- ur við það besta úr höfuðborginni í matargerð og með óborganlegu útsýni yfir sjóinn. Matarreikningurinn Það er gott til þess að vita að 15.00 Tónmenntir. Bohuslav Martinu. Seinni þátt- ur. Umsjón: Valdemar Pálsson. (Einnig úÞarpað þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 islenskt mál. Umsjón: Jón Aðalsteinn Jóns- son. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Útvarpsleikbus barnanna: „Aðalatriðið er að vera hress" eftir Aslrid Lindgren Þýðandi: Vil- borg Dagbjartsdóttir. Leikstjóri: Þórunn Magnea Magnúsdóltir. Leikendur: Elva Ósk Ólafsdóttir, Álfrún Örnólfsdóltir, Sigrún Waage, Halldór Björnsson, Ellert A. Ingimundarson, Stemn Ar- mann Magnússon, Sigurður Sigurjónsson, Jón Gunnarsson og Gerður G, Bjarklind. 17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 18.00 Stélfjaðrir. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Ámason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi.) 20.10 Pað var svo gaman ... Afþreying i tali og tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. (Áður út- varpað sl. þriýjudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 „Meistarahöggið", smásaga eftir E.C. Bent- ley. Magnús Rafnsson þýddi. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobs'dóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Sigurdór Sigurdórsson blaðamann. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létl lög i dagskrárlok. svona matsölustaður er starfræktur við sjávarborðið á Seyðisfirði. Mat- sölustaðir skapa gjaldeyri ekkert síður en verksmiðjutogarar eða frystihús og svo lífga þeir upp á mannlífið. Nú blasir við stöðnun í fiskiðnaði og í flestum öðrum grein- um hinnar gjaldeyrisskapandi at- vinnustarfsemi nema ef til vill í ferðamannaiðnaðinum, sem þegar skóflar ríflega 12 milljörðum í kist- urnar árlega. En við ramman er reip að draga þar sem er hið háa matarverð er fælir margan ferða- manninn frá því að heimsækja sögueyjuna. Og kannski er hið háa matarverð líka mesti vandi hins almenna borgara hér á skerinu. Undirritaður veit um margar fjöl- skyldur er hafa varla efni á að borða mannsæmandi mat slíkan sem er augiýstur í hinum fallegu auglýs- ingum hins frjálsa markaðstorgs. Og hér hafa fjölmiðlarnir brugðist. Að mati þess er hér ritar hafa fréttamennirnir og fréttaskýrend- 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. hwí FM 90,1 8.05 Söngur villiandarinnar. ÞórðurÁrnasonleikur dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá síðasta laugardegi.) 9.03 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lísa Páls. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. - heldur áfram. 16.05 Rokktíðindi. Umsjón: Skúli Helgason. 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 ístoppurinn. Umsjón: Lisa Páls. (Áður á dag- skrá sl. sunnudag.) 20.30 Lög úr ýmsum áttum. - Kvöldtónar. 22.07 Poppmaís og kveðjur. Umsjón: Margrét Hugrún Gústafsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af-veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) urnir þannig ekki rannsakað nógu skipulega verðmyndun matvöru. Það er ekki verið að spara þegar kösningar eru á dagskrá í Skand- inavú eða þegar menn haida í Evró- visionvíking. En þegar kemur að óþægilegum staðreyndum okkar hversdagslífs þá er sjaldan beitt skipulögðum vinnubrögðum. Hér kemur hugmynd að þætti er fjallar um hið svívirðilega háa matarverð er hvílir hér líkt og mara á mörgum fjölskyldum: í þættinum væri fyrst kannaður þáttur opinberra aðila er halda hér uppi háu matarverði með matarskattinum illræmda. Þá mætti kanna hvort lækkað matar- verð hefði ekki þau áhrif að hingað streymdu erlendir ferðamenn í ríkara mæli og þannig kæmu inn skattar er jafngiltu matarskatti. Síðan mætti kanna innkaupsverð matvörú. Ónefndur athafnamaður nefndi við undirritaðan á dögunum að ákveðnir heildsalar hefðu hér nánast einokunartak á innflutningi 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. FMT90-9 AÐALSTÖÐIN 9.00 Lagt I hann. Gunnar Svanbergsson fylgir ferðalöngum úr bænum með léttri tónlist, fróð- leik, viðtölum og skemmtun. 12.00 Eins og fólk er flest. Umsjón Inger Anna Aikman. Allt milli himins og jarðar er tekið fyrir i þessum þætti. 15.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason og Berti Möller. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi spiall og speki um uppruna lagana, tónskáldin og flytj- endurna. 17.00 Kántrývinsældalistinn. Erla Friðgeírsdóttir. 21.00 í Dægurlandi. Garðar Guðmundsson i landi íslenskrar dægurtónlistar. (Endurtekið frá sein- asta sunnudegi) 23.00 Helgarsveifla. Ágúst Magnússon leikur helg- artónlist og leikur óskalög. áLFá FM-102,9 9.00 Tónlist. 13.00 Sigríður Lund Hermannsdóttir. 13.30 Bænastund. 16.00 Bíddu nú við ...? Spurningaleikur i umsjón Árnýjar Jóhannsdóttur og Guðnýjar Eínarsdóttur. algengustu pakkavara. Þessir heild- salar legðu jafnvel rúmlega 40% á vöruna og krefðust staðgreiðslu hjá matvörukaupmönnum. Ljósvaka- rýnir leggur engan dóm á þessa fullyrðingu en væri ekki hægt að kanna þennan þátt sem sumir telja að valdi miklu um matvöruverðið? Þá væri ekki úr vegi að kanna verð- myndun mjólkurvara er skipta barnafjölskyldurnar (ef einhveijar verða jiá eftir á íslandi) svo miklu máli. I þættinum mætti t.d. skoða hvað hinar gegndarlausu auglýs- ingar Mjólkursamsöiunnar kosta neytendur. Vandinn er margslung- inn og það gengur ekki lengur að fjölmiðlamenn skoði hverdagsveru- leikann í brotum. Vísindalega unnir fræðslu- og fréttaskýringaþættir eru krafa dagsins. Líf okkar batnar ekkert með fleiri fjölmiðlum og brotakenndari lífsmynd á tímum vaxandi einokunar. Ólafur M. Jóhannesson 17.00 Olafur Jón Ásgeirsson. 17.30 Bænastund. 00.50 Bænastund. 1.00 Dagskrárlok. 9.00 Jóhann Jóhannsson. Tónlist af ýmsum toga. 10.00 Eldsmellur dagsins. 11.00 Hvað býður borgin uppá? 12.00 Hvað erfað gera? Umsjón Halldór Bac- hmann. 15.00 Fjölskylduleikur Trúbadorsins . 15.30 Dregið i sumarhappdrætti. 16.00 Bandaríski vinsældalistinn. 20.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Óskalagalínan. 22.00 Darri Ólafsson. Óskalög. Kl. 23 Urslit sam- kvæmisleiks FM kunngjörð. 3.00 Seinni næturvakt FM. 9.00 Brot af þvi besta ... Eiríkur Jónsson hefur tekið það besta úr dagskrá sl. viku og blandar þvi saman við tónlist. 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur bland aða tónlist úr ýmsum áttum ásamt þvi sem hlust- endur fræðast um hvað framundan er um helg- ina. 12.00 Hádegisfréttir 13.00 Lalli segir, Lalli segir. Meðal efnis eru fram- andi staðir, uppskrift vikunnar, fréttayfirlit vikunn- ar og tónverk vikunnar. 16.00 Olöf Marin. Létturog þægilegur laugardags- eftirmiðdagur. 17.17 Fréttir. 17.30 Ólöf Marín. 19.30 Fréttir. Útsending úr 19:19, fréttaþætti Stöðvar tvö. 21.00 Pétur Steinn Guðmundsson. Laugardags- kvöldið tekið með trompí. 00.00 Heimir Jónasson. 04.00 Arnar Albertsson. FM 102 * 104 9.00 Jóhannes Ágúst. 12.00 Arnar Bjarnason og Ásgeir Páll. 16.00 Vinsældalistinn. Arnar Albertsson. 18.00 Popp og kók. 18.30 Kiddi Bigfoot. 22.00 Kormákur og Úlfar. 3.00 Næturpopp. Fm 104-8 12.00 Söngvakeppni FB 14.00 FB. Sigurður Runarsson. 16.00 MR. 18.00 Partyzone. Danstónlist i fjórar klukkustundir. Umsjón Helgi MS og Kristján FG 22.00 FÁ Kvöldvakt á laugardegi. 1.00 Næturvakt til kl. 5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.