Morgunblaðið - 05.10.1991, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1991
Lögmannastofan Laugavegi 178,
tilkynnir:
Frá og með 1. október 1991 hefur
Brynjar Níelssoahdl.
gerst meðeigandi að stofunni.
Lögmannastofan Laugavegi 178,
Ásgeir Björnsson hdl.,
Brynjar Níelsson hdl.,
sími 624999,
fax 624599.
TIL SÖLU
sem nýr Ford Econoline 4x4
í eigu Hjálparsveitar skáta í Hafnarfirði
Til sölu Ford Econoline Club Wagon 4x4, árgerð 1989.
Ekinn 21.000 km. 7.3 lítra díselvél, 4 gíra sjálfskipting,
upphækkaður á 36“ dekkjum, sæti fyrir 11 farþega,
vönduð innrétting.
Upplýsingar gefa eftir kl. 19:
Bjarni Arnarson í síma 651956,
Guðjón Sigurðsson í síma 651502.
Vörubílar oo Brovt til sölu
Til sölu í Færeyjum SCANIA vörubílar T-112, R-142, L-141, úrg. '80-'85.
Einnig BR0YT grafa með telescope.
Taekin seljast ó góðu verði ef samið er-strax.
Nðnari upplýsingar í síma 46991 eftir kl. 20.
NÝJA BÍLAHÖLLIN
Volvo 740 GL, ’86, ek. 64.000 km., grár,
sjálfsk. með overdrive, mjög gott eintak.
V. 1.090 þ. Skipti.
FUNAHÖFÐA 1-112- Rvík.- FAX 673983
Volvo 440 GLT Injection, ’89-’90, ek. frá
29.000 km. V. frá 1.150 þ. Skipti.
Nissan Pathfinder V-6, ’87, ek. 48.000
milur, blár, 32" dekk, fallegur bill. V. 1.790
þ. Skipti.
Chevrolet Blaser K-5 Cheyenne, ’78,
rauður/svartur, 8 cyl. vél, ný upptekin,
gott lakk, 38“ dekk, læstur framan og
aftan, lækkuð hlutföll, jeppaskoðaður. V.
1.190 þ. Skipti.
Chevrolet Camaro Berlinetta, ’84, ek.
50.000 km., svartur, sjálfsk., t-toppur,
breið dekk og krómfelgur geta fylgt. V.
890 þ. Skipti.
í næstu viku kemur út ný söluskrá
sem dreifist um land allt og einnig
sjáum við um að auglýsa bílinn
fyrir þig i Morgunblaðinu.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Páll Gíslason, formaður stjórnar veitustofnana, ávarpar stúdentana í í mótttöku borgarstjóra í húsakynn-
um Vatnsveitu Reykjavíkur.
STÚDENTAR
100 þatttakendur í Islandskynningu
Tæplega 100 stúdentar frá 27
þjöðlöndum tóku þátt í ís-
landskynningu á vegum Háskóla
Islands og Reykjavíkurborgar á
laugardaginn. Kynningin hófst
með því að skoðaðar voru merkar
byggingar og sögulega mikilvægir
staðir innan þorgarmarkanna. Þá
var haldið í Árbæjarsafn þar sem
tekið var á móti hópnum af hálfu
Reykjavíkurborgar og safnið skoð-
að í fylgd borgarminjavarðar. Loks
var haldið upp í Heiðmörk þar sem
borgarstjórinn í Reykjavík bauð til
ELDGOS
Fleiri fórn-
arlömb
Vesuvius
fundin
mótttöku milli kl. 17 og 18.30 í
húsakynnum Vatnsveitu Reykja-
víkur. Síðari hluti íslandskynning-
arinnar verður menningarráð-
stefna í Borgartúni 6, 9. október.
Erlendu gestirnir komu úr Há-
skóla íslands, Kennaraháskóla ís-
lands og Myndlista og handíða-
skóla íslands. Þeir kunnu að sögn
starfsmanna Alþjóðaskrifstofu
Háskólans afar vel að meta kynn-
inguna en ekki skaðaði að veðrið
var hið fegursta.
HÚSAVÍK
Morgunblaðið/Silli
Fundist hafa líkamsleifar átta
manns sem létust er ítalska
eldfjallið Vesuvius spjó eldi og
eimyrju árið 79 fyrir Kristsburð.
Fyrir eru til sýnis á söfnum í
landinu steinrunnir búkar sjö
annarra fórnarlamba gossins
sem gróf bæina Pompei og Herc-
ulaneum undir ösku og gjalli.
Talið er að þúsundir manna
hafi látist í eldsumbrotunum, því
af verksummerkjum að ráða
hafði fólk lítið sem ekk-
ert svigrúm til að forða
sér áður en ósköpin
dundu yfir. Hinir átta
sem fundust á dögun-
um höfðu þó leitast við
að komast út í sjóinn
þar sem kælingar var
von. Eldhafið gleypti
þá hins vegar aðeins
nokkrum metrum frá
fjöruborinu.
Eldfjallafræðingar
hafa þingað nýverið í
Napólí og þeir bentu á
í ræðum sínum og rit-
um, að í dag búa þús-
undir manna við rætur
Vesuvius. Flestir séu
þeir sannfærðir um að
fjallið hafi ekki sagt
sitt síðasta orð, hvenær
sem er gæti það
sprengt af sér kollinn og valdið
dauða og eyðileggingu á nýjan
leik.
Fimm ættliðir í beinan kvenlegg
Híísavík.
Fimm ættliðir í beinan kvenlegg
mun ekki algengt, en hér sjáið
þig 91 árs gamla vestfirsk ættaða
formóður, Jófríði Stefánsdóttir, sem
búið hefur allan sinn búskap fram
til heiða á Stafni í Reykjadal, S,-
Þingeyjarsýslu.
Jófríður varð fyrir því óláni að
brákast á fæti síðastliðin vetur og
varð því að dvelja á sjúkrahúsi um
tíma en er nú aftur komin heim,
mjög ern þó hún sé eðlilega ekki
frá á fæti. Með henni á myndinni
eru Ingibjörg Helgadóttir, Reykja-
vík, Ester Guðlaugsdóttir, Árný
Huida Sæmundsdóttir og óskírð
dóttir hennar en þær eru búsettar
á Þórshöfn. - Fréttaritari.
L J-J'.VJ'dL ■. . 1 .