Morgunblaðið - 05.10.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 05.10.1991, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. OKTOBER 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú munt gefa þig menntun og menningu á vald um helg- ina. Sumum langar til að skipta um vinnustað. Þú færð góð ráð varðandi fjárfestingar. Naut (20. apríl - 20. maí) it^ Þú færð annað hvort fjárst- uðning sem þú hefur vonast eftir að fá eða færð greidda skuld sem komin var í ein- daga. í framhaldi af því gerir þú nýjar áætlanir. Tvíburar (21. mai - 20. júní) Mikilvægur dagur fyrir pör og samverkamenn. Sumir taka ákvörðun um hjónaband. Taktu þátt í hópstarfi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hg í næstu viku muntu íhuga vandlega stöðu þína og jafnvel taka ákvörðun um að skipta um vinnu. Hafðu langtíma hagsmuni í huga. Rétt væri að hefja heilsurækt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Skemmtanafýsn þín ágérist um þessar mundir. Ráðlegt er að byija að sk.okka reglulega sem alíra fyrst. Þú tekur mikil- ' vægar ákvarðanir er varða börnin. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú lætur heimilið ganga fyrir í dag. Fastefgnaviðskipti eru heppileg. Ýmsir finna lausn á langvarandi vandamáli. vw 7 (23. sept. - 22. október) Þú fellur fyrir aðila af hinu kyninu sem búsettur er í næsta nágrenni við þig. Þú færð mikilvæga upphringingu. Sporödreki .. (23. okt. - 21. nóvember) 9)(jS Nýtt atvinnutækifæri sem þér býðst ætti að verða til þess að leysa fjárhagsvanda þinn. Temdu þér þó sparsemi og ráðdeild og varastu bruðl fyrir alla muni. Bogmaöur (22. nóv. — 21. descmber) 3 Ástarmál þín taka á sig nýja mynd og hamingja þín eykst til muna á næstunnmi. Börn munu veita þér mikla gleði. Steingeit (22. des. - 19. janúaij Það fer frekar lítið fyrir þér út á við í dag og ekki mikið sem rekur á fjörur þínar. Þér tekst hins vegar að sigi'ast á ýmsum innri vandamálum í dag og ná tökum á þínum málum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúatj Þú átt auðvelt með að laða það besta fram hjá öðrum og munt auka sjálfstraust vinar þíns í dag. Þú gengur til liðs við nýjan félagsskap. Fiskar (19. febrúar - 20. niars) Ttm* Lioksins færðu þá viðurkenn- ingu sem þú átt skilið. Þú færð ábatasöm tilboð og ráð sem þér berast reynast góð. Stjörnuspána á a<) lesa sem dægradv'ól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. .„;.,...Lú i t vr DYRAGLENS TOMMI OG JENNI u/r... BG ATT! NÚ ElG/LGGA 07Ð þETTA-- - - þEeS/t/Z E<3 SAG&/ AÐ ÉG F/ee/ Ek.KER.rce/DOK. '4 HAUGK J/éR . _ LJOSKA FERDINAND SMÁFÓLK .j^VOLLEyBALL^ (JáíHATEVErJ) Hvert ertu að fara? Lalli sagðist ætla að kenna mér Knattleik. Gildir einu. leikknött ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Gömlu félagarnir, Irving Rose og Bob Sheehan, voru andstæð- ingar í spili dagsins, sem kom upp í sterku tvímenningsmóti í Bretlandi í fyrravetur. Rose og Silvester unnu á mótinu, en það voru Sheehan og Colye sem tóku öll stigin hér: Vestur gefur, enginn á hættu. Norður ♦ KG5 V 43 ♦ ÁG1093 ♦ ÁG4 Vestur Austur ♦ 10984 4 2 ♦ 92 ♦K1065 ♦ 2 ♦ K754 ♦ D109632 + K875 Suður ♦ ÁD763 ♦ ÁDG87 ♦ D86 ♦ - Vestur Rose Pass Pass Pass Pass Pass Norður Austur Coyle Silverst. 1 grand Pass 2 spaðar Pass 4 lauf Pass 5 tíglar Pass 6 spaðar Allir pass Suður Sheehan 2 hjörtu 3 hjörtu 4 tíglar 6 hjörtu Eftir yfirfærsluna lenti samn- ingurinn í hagstæðri hendi, en Rose spilaði út tígultvisti frá rangri hendi og samstundis skellti Coyle sínum spilum á borðið, svo ekki varð aftur snú- ið. Það kom því í hlut Sheehans í suður að stýra úspilinu. Sheehan ályktaði að gamli makkerinn hans hlyti að eiga rakið útspil úr því honum lá svona mikið á. Hann stakk því upp ás 0g lét drottninguna heima. Tók svo KG í trompi og svínaði fyrir hjartakóng. Síðan aftrompaði hann vestur og spil- aði tígli að borðinu. Austur fær nú ekkert við ráð- ið. Ef hann drepur, heldur Sheehan sambandinu við borðið í tígullitnum. Og ekki er betra að dúkka, því þá hverfur síðasti tígullinn niður í laufás og hjarta- liturinn er fríspilaðúr. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á bandaríska meistaramótinu í Los Angeles í ágúst kom þessi staða upp í viðureign stigahæsta skákmanns Bandaríkjanna Yass- er Seirawan (2.615) og alþjóð- lega meistarans Igor Ivanov (2.450), sem hafði svart og átti leik. 37. - Dxh3I, 38. Hgl (38. Rxh3 - f2+ verður mát, en nú tekur ekki betra við) 38. Dg2+ og hvítur gafst upp. Seirawan, sem hefur byijað vel á heimsbikarmótinu, taplaus að hálfnuðu móti og yfir- leitt átt góðar stöður, náði ekki sínu bezta á bandaríska meistara- mótinu. Teflt var með útsláttar- fyrirkomulagi og strax í fyrstu umferð var hann í vandræðum með Igor Ivanov. Kappskákum þeirra lauk 1-1, sömuleiðis at- skákunum og er þessi staða úr annarri þeirra. Þá réðu 15 mínútna skákir úrslitum og lauk fjórum fyrstu með jafntefli, en Seirawan vann loksins þá fímmtu. Þetta basl var ekki gott veganesti og í næstu umferð, átta manna úrslitum, var hann sleginn út af Joel Benjamin. Benjamin sigraði síðan annan þátttakanda á heims- bikarmótinu, Boris Gulko, í und- anúrslitunum, IV2 — 2V2 (Ekki V2—2V2 eins og fram kom hér í skákhominu fyrir nokkrum vik- um).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.