Morgunblaðið - 05.10.1991, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 05.10.1991, Blaðsíða 47
 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. OKTOBER 1991 47^ BíðHÖII SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR TOPPMYND ÁRSINS: ÞRUMUGNÝR ' ■' KEAKUREEUES HIS BREAKING poini TOGETMER THET TME ADVENTURE P&I THE POINT OE NO RETURN ' i¥! ■ IT'S 100% PURE ADRENALINE „POINT BREAK" ER KOMIN. MYNDIN, SEM ALL- IR BÍÐA SPENNTIR EFTIR AÐ SJÁ. „POINT BREAK", MYNDIN SEM ER NÚNA EIN AF TOPPMYNDUNUM í EVRÓPU. MYNDIN, SEM JAMES CAMERON FRAMLEIÐIR. „POINT BRE- AK", PAR SEM PATRICK SWAYZE OG KEANU REEVES ERU f ALGJÖRU BANASTUÐI. „POIHT BREflK" - POTTÞÉTT SKEMMTUH Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Keanu Reeves, Gary Busy, Lori Petty. Framleiðandi: James Cameron. Leikstjóri: Kathryn Bigelow. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára SYLVtSUt STALLONL ■' ' .IN.... OSCAR Sýndkl.5,7,9 og 11.15. iPGty. Iuiiiiiiii n |nii fnii Ikiiiii |uiiinu*i |n c>|ikiiihi ficiim JVtuJS* Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýnd kl. 3 og 5. Miðav. kr. 300 á 3 sýn LITLA HAFMEYJAN Sýnd kl. 3. Miðav. kr. 300. SKALDBOK- URNAR2 Sýnd kl. 3. Miðav. kr. 300. LEITIN AÐTYNDA LAMPANUM Sýnd kl.3. Miðav. kr. 300. iÁ LEIKFELAG AKUREYRAR 96-24073 • STÁLBLÓM eftir Robert Harling 2. sýn. i kvöld 5/l0kl. 20.30, 3. sýn. su. 6/10 kl. 20.30. Sala áskriftarkorta stendur yfir. Rúmlega 30% afsláttur. STÁI.BLÓM -TJÚTT & TREGI - ÍSLANDSKLUKKAN. Miðasalan er opin alia virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ■ HEILLAGRIPUR Box-Office ★ ★ ★ ★ ★ L.A. Times ★★★★ Hollywood Reporter^ ★ ★ ★ Hvað gera tveir uppar þegar peningarnir hætta að flæða um hendur þeirra og kreditkortið frosið? I þessari frábæru spennu-gamanmynd fara þau á kostum John Malkovich (Dangerus Liaisons) og Andie Mac- Dowell (Hudson Hawk - Green Card og Sex, Lies and Videotapes). Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. UPPI HJA MADONNU Mynd, sem hneykslar marga, snertir flesta, en skemmtir öllum! Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. ELDHUGAR Sýnd í C-sal kl. 8.50 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. LEIKARALOGGAN Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Æ'í* f ÞJOÐLEIKHUSIÐ VI. sími 11200 LITLA SVIÐIÐ: eftir Ljudmilu Razjunovskjaju Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir. Lýsing: Ásmundur Karsl- son. Leikmynd og búningar: Messíana Tómasdóttir. Leik- stjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikarar: Anna Kristin Arngrímsdóttir, Baltasar Kormákur, Halldóra Björnsdóttir, Hilmar Jónsson og Ingvar E. Sigurðs- son. Frumsýning: Lau. I2/I0 kl. 20.30, 2. sýn. sun. 13/10 kl. 20.30, 3. sýn. þri. 15/10 kl. 20.30, 4. sýn. .fim. 17/10 kl. 20.30, 5. sýn. fos. 18/10 kl. 20.30, 6. sýn. lau. 19/10 kl. 20.30. eða FAÐIR VORRAR DRAMATÍSKU LISTAR eftir Kjartan Ragnarsson. 5. sýn. t kvöld 5/10 kl. 20. 6. sýn. mið. 9/10 kl. 20, 7. sýn. fós. 11/10 kl. 20, 8. sýn lau. 12/10 kl. 20. BUKOLLA barnaleikrit eftir Svein Einarsson. Sýningar í dag 5/10 kl. 14, sun. 6/10 kl. 14 uppselt, sun. 6/10 kl. 17, lau. 12/10 kl. 14, sun. 13/10 kl. 14. Miöasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningardagana. Auk þess er tekið er á móti pöntunum í sitna frá kl. 10 alla virka daga. Sölu aðgangskorta lýkur mánudaginn 7. október. Bjóðum 5 tegundir áskriftarkorta. Sjá nánar í kynning- arbæklingi Þjóðlcikhússins. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. LEIKHÚSVEISLAN Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugar- dagskvöld. Leikhúsveisla öll sýningarkvöld. Borðapantanir í miðasölu. Leikhúskjallarinn. CSD 19000 NDOOIINN KVIKMYNDAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK 5.-15. OKT. OFFALLEG FYRIRÞIG (Trop belle pour toi) Óvenjuleg mynd Bertrand Blier með hinum geysivinsæla Gérard Depardieu í hlutverki manns sem heldur framhjá undurfagurri eiginkonu sinni. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 7. Óy CARMELA (Ay, Carmela) Nýjasta mynd hins þekkta spænska leikstjóra Carlos Saura. Myndin færði leikkon- unni Carmen Maura Felix- verðlaunin 1990. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 9 og 11. HEUARÞRÖM (Hors la vie) Geysilega áhrifarík frönsk mynd um gíslatöku í Beirút. Myndin er byggð á sannsögu- legum atburðum. Leikstjóri Maroun Bagdadi. ENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. STULKAN MEÐ ELDSPYTURNAR (Tulitikkutehaan tyttö) Sláandi meistaraverk eftir Aki Kaurismaki sem var gestur Kvikmyndahátíðar 1987. SÆNSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 7. TAXABLUS (Taxi blues) Vægðarlaus lýsing á undir- heimum Moskvuborgar. Leik- stjórinn I’avel Longuine fékk verðlaun fyrir bestu leikstjórn á Kvikmyndhátíðinni í Cannes 1990, fyrir þessa mynd. ENSKUR TEXTI Sýndkl. 9og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. TIL HINS ÓÞEKKTA (Til en ukjent) Ljóðræn og undurfögur kvik- mynd eftir Unni Straume, einn sérstæðasta kvikmyndagerðar- mann Noregs sem jafnframt er gestur hátíðarinnar. ENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 7. LITLIGLÆPA- MAÐURINN (Le petit criminel) Nærgöngul frönsk verðlauna- mynd Jacques Doilon, um af- brotaungling í heljargreipum. Myndin er útnefnd til Felix- verðlauna í ár. ENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 9 og 11. LÖGMÁL LOSTANS (La ley del deseo) Ein umdeildasta mynd hins umdeilda spænska leikstjóra Pedro Almódóvar um skraut- legt ástarlíf kynhverfra. ENSKUR TEXTI Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. STINGUR DAUÐANS (Shi no togé) Magnað meistaraverk japanska leikstjórans Kohei Oguri. Vakti gífurlega athygli á Kvikmynd- hátíðinni í .Cannes í fyrra. ENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 7.05. LÓLA Lola) Raunsæ mexíkönsk mynd um unga móður í uppreisnarhug. Fyrsta mynd Maríu Novaro sem þegar hefur vakið heimsat- hygli. ENSKUR TEXTI Sýnd kl. 9.10 og 11. 60K33

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.