Morgunblaðið - 05.10.1991, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.10.1991, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAÚÓARDÁGUR 5. OKTÖBÉR 1991 29 Útboð á olíuviðskiptum ríkisins: Breyta þarf lög’um um verðlagningu á olíuvöru - segir Kristinn Björnsson forsljóri Skeljungs hf Tveir af aðalleikurum myndarinnar „Þrumugnýs“, Keanu Reeves og Patrick Swayze. Bíóhöllin sýnir mynd- ina „Þrumugný“ KRISTINN Björnsson forstjóri Skeljungs hf segir, að það komi verulega á óvart að fjármálaráð- uneytið hyggist bjóða út olíuvið- skipti ríkisstofnanna og ríkisfyr- irtækja, á þessu stigi málsins eins og fram kom í frétt Morgun- blaðsins á þriðjudag. Verðlagn- ing á olíuvörum sé bundin lögum Málverka- uppboð á Hótel Sögu á sunnudag GALLERÍ Borg heldur mál- verkauppboð í samvinnu við List- munaUppboð Sigurðar Bene- diktssonar hf. sunnudaginn 6. október. Uppboðið fer fram í Súlnasal Hótels Sögu og hefst kl. 20.30. Boðnar verða upp um 80 myndir og er að þessu sinni óvenju mikið af verkum gömlu meistaranna á uppboðinu, segir í fréttatilkynn- ingu. Til dæmis má nefna fjögur málverk eftir Nínu Tryggvadóttur, þijár gamlar vatnslitamyndir og olíumynd frá því 1901 eftir Ásgrím Jónsson, þrjár vatnslitamyndir eftir Svavar Guðnason, nokkur verk eft- ir Jón Engilberts, Snorra Arinbjarn- ar, Þorvald Skúlason, olíumynd frá 1919 eftir Kristínu Jónsdóttur, stór Þingvallamynd eftir Finn Jónsson, minni mynd eftir Jóhannes Kjarval, Gunnlaug Scheving, Gunnlaug Blöndal einnig sérstaklega falleg fuglamynd eftir Höskuld Björnsson. Uppþoðsverkin verða sýnd í Gall- erí Borg alla daga fram að uppboði svo og uppboðsdaginn sjálfan frá kl. 14 til 18. (Fréttatilkynning) ---------------- Tónleikar í Kristskirkju TÓNLEIKAR með „Tuttugustu aldar“ kirkjutónlist verða haldnir laugardaginn 5. október og sunnudaginn 6. október kl. 17.00 í Kristskirkju. Á tónleikunum koma fram dr. Orthulf Prunner, organisti Háteigs- kirkju og sópransöngkonan EHen Freydís Martin, en þetta eru hennar fyrstu opinberu tónleikar. Munu þau frumflytja verk eftir austurrísku tónskáldin Augustinus Franz Kropfreiter og orgelsnilling- inn Anton Heiller. Efnisskráin er byggð upp af orgel- verkum og andlegum sönglögum við trúarlegan texta. Kransar og blómaskreytingar bárust frá fjölda einstaklinga, sam- taka og stofnana. Eftirtaldir erlendir aðilar sendu kransa og hlýjar kveðjur í minn- ingu hins látna: íþróttasamband Grænlands, íþróttasamband Fær- eyja, Landstjórnin í Færeyjum, og þeim verði að breyta og hún gerð frjáls áður en félögin geti boðið í viðskiptin við ríkið. Geir Magnússon forstjóri Olíufélags- ins hf., segist ekki gera ráð fyrir að útboð fari fram fyrr en olíu- viðskipti hafi verið gefin frjáls. Þá fyrst verði vitað um hvaða reglur verði settar. Einungis hafi verið boðað hvað sé í vænd- um en mörgum spurningum sé ósvarað. „Það þarf að breyta lögum um innkaupajöfnun og flutningsjöfnun- arsjóð áður en hægt er að bjóða í þessi viðskipti,“ sagði Kristinn. „Það kemur mér mjög á óvart að ríkið skuli strax tala um útboð á þessum vöram áður en verðlagning vörunnar hefur verið gefin frjáls." Sagði hann að viðskiptaráðherra hafi boðað að lögunum verði breytt um áramótin en frumvarpið hefur enn ekki verið lagt fram á Alþingi og að ekki sé ólíklegt að langann tíma taki að fá samþykki þingsins fyrir slíkri breytingu. „Ég sé ekki hvernig olíufélögin geti boðið í þessa notkun ríkisins á olíuvörum á meðan við vitum ekki hver verður grundvöllur verðlagn- ingarinnar,“ sagði Kristinn. „Olíu- í umsögn nefndarinnar um leið- irnar þijár kemur fram að leið eitt myndi styrkja sveitarstjórnarstigið, og hagkvæmni yrði almennt meiri í rekstri sveitarfélaga en er í dag. Þá myndi þjónusta sveitarfélaga batna hjá allmörgum íbúum landsins, eink- um íbúum í sveitahreppum, sem eru innan hæfilegrrar fjarlægðar frá til- tölulega íjölmennum þéttbýlisstöð- um. Sjónarmið um samfélagslega kennd íbúanna yrði virt eins og kost- ur væri, en þó næðist ekki að mynda nýjar félagslegar heildir úr 2-4 sveit- Liggjas Johansen, fyrrv._ form. íþróttasambands Færeyja,_ íþrótta- samband Danmerkur, Ólympíu- nefnd Danmerkur, Ólympíunefnd Noregs, íþróttasamband Noregs, íþróttasamband Svíþjóðar, Ólymp- íunefnd Svíþjóðar, íþróttasamband Finnlands, Ólympíunefnd Finn- viðskiptin eiga að lúta markaðslög- málum og venjulegum viðskiptalög- málum en þá verða félögin sjálf að ráða verðinu. í dag ákveður ríkið álagningu olíufélaganna á bensíni og nú ætlar það að bjóða út eigin bensínkaup og ætlast til að olíufé- lögin skeri af sinni álagningu til ríkisins um leið og það nyti betri kjara en aðrir neytendur í landinu. Allt er í föstum skorðum, innkaups- verð er um 20%, álagning ríkisins 67% og dreifingarkostnaður um^8%. Við ákveðum ekkert sjálfir um verð.“ Kristinn bennti á að samkvæmt lögum um flutningsjöfnunarsjóð er olíufélögunum óheimilt að bjóða mismunandi verð til sömu þarfa á mismunandi stöðum á landinu. Nú komi ríkið og segi að þessu eigi að breyta að vísu sé ekki ákveðið hvernig en óskað er eftir tilboðum. „Ég tel það einsýnt að olíufélögin muni vilja bíða eftir því að lögum verði breytt í þá veru sem viðskipta- ráðherra hefur gefið vilyrði fyrir. Hann hefur lýst því yfir að verð- lagning verði frjáls um áramót en það hefur ekki komið nægilega skýrt fram að til þess að af því geti orðið verður að breyta lögun- um,“ sagði Kristinn. arfélögum allsstaðar á landinu vegna landfæðilegra hindrana. Á þéttbýlum svæðum næðust fram betri skipulagslegar heildir en nú er. Nefndin telur að landfræðilegar að- stæður séu þannig að þessa leið sé tiltölulega auðvelt að framkvæma í flestum héruðum landsins. í þéttbýl- ustu og víðlendustu sveitahéruðun- um yrði með hvetjandi aðgerðum stefnt að sameiningu 3-5 nærliggj- andi sveitarfélaga, einkum þeirra sem eru í skólasamstarfi og sveitar- félaga sem með tilliti til samgangna, lands, íþróttasamband Eistlands, íþróttanefnd Lettlands, íþrótta- nefnd Litháen og Alþjóða ólympíu- nefndin. Auk þess voru viðstaddir útför- ina Hákon Brandes, sendiherra Finnlands, Jytte Brandtoft, stjórn- armaður Danska íþróttasambands- ins, Héðin Morthensen og Bjarni Wilhelm frá íþróttasambandi Fær- eyja og Sverre Midjord frá fær- eysku landstjórninni. *--------(FrédatilkyniHH^ frá- ÍSÍ)- BÍÓHÖLLIN hefur hafið sýning; ar á myndinni „Þrumugný". I aðalhlutverkum eru Patrick Swayze og Keanu Reeves. Leik- stjóri er Kathryn Bigelow. Myndin segir frá Johnny Utah (Reeves) sem er nýliði hjá lögregl- unni í Los Angeles og er falið að vera félagi Pappas sem er gamall í hettunni. Þeir eru settir í það verk- efni að rannsaka bankarán sem stunduð hafa verið af söniu aðilum um nokkurt skerð.- Þeir hafa komist á slóð bankaræningjanna sem þeir telja vera brimbrunakappa en vita ekki hveijir þeir eru. Það verður því úr að Utah á að reyna að kom- ast inn í hring brimbrunakappanna og því þarf hann að læra að standa á bretti og temja sér orðaforða þeirra og fær til liðs við sig Tyler samskipta íbúanna og ýmissrar þjón- ustu mynda landfræðilega heild. Leið tvö myndi styrkja sveitar- stjórnarstigið enn frekar að mati nefndarinnar. Hagkvæmni í rekstri sveitarfélaga yrði meiri en í dag, og hægt yrði að spara í fjárfestingum. Þjónusta sem sveitarfélögveita íbú- unum myndi ná til mun fleiri en gerist í dag, og með þessari leið yrði tekið tillit til samfélagslegrar kenndar íbúanna á héraðsgrundvelli. Þá myndu markmið um heildstæð skipulagssvæði nást fram, og mögu- leikar gefast á miklu virkara svæðis- skipulagi en verið hefur í flestum héruðum. í umsögn nefndarinnar um þessa leið segir meðal annars að þessi stóru og fjölmennu sveitarfélög gætu tekið við verkefnum sem ríkið annast í dag, og þau myndu_ ná yfir heildstæð þjónustusvæði. Úreltum mörkum sveitarfélaga yrði eytt, og aðstæður myndu skapast til að breyta úreltum sýslumörkum. Kostnaður á íbúa við stjórnsýslu og þjónustuverkefni ætti að lækka, og nánast engar hindranir yrðu í atvinnusókn, því hún yrði að lang- mestu leyti innan sveitarfélaga. Þá yrðu taknmarkanir á samruna fyrir- tækja vegna sveitarfélagamarka að mestu verða úr sögunni, og byggða- samiög og héraðsnefndir myndu leggjast af og stjórnsýsla yrði öll mun einfaldari. Það er mat nefndar- innar að sé horft til framtíðar sé þetta sú leið sem mestum árangri skili hvað varðar markmið um hag- kvæmni í rekstri sveitarfélaga, ár- angursríka þjónustu og skipulags- legar heildir, og einnig myndi hún skapa aðstæður fyrir dreifingu valds frá miðstjórnarstofnunum ríkisins til sveitarfélaganna. Hins vegar sé hætt við því að enn hafiu ekki skap- ast jarðvegur fyrir svo róttæka upp- stokkun á mörkum sveitarfélaga og hún geri ráð fyrir meðal sveitar- stjórnarmanna-, -og- þess vegna-þyr-fti- nokkurn. Út frá því kynnist hann manni að nafni Bodhi (Swayze) sem er sannur snillingur á brimbretti. en hann er í hópi nokkurra ungra manna sem stunda íþróttina saman. Þessi kynni verða til þess að Utah sannfærist um að þarna séu banka- ræningjarnir á ferð. ---------*-*-*-------- ■ ÚT ER komin á íslensku bók með leiðbeiningum við þýsk hann- yrða- og saumablöð ásamt orða-',.- lista. í henni eru útskýringar á pijóna- og heklumerkjum ásamt sniðleiðbeiningum við Burda og Neue mode blöðin. Bókin er 96 blað- síður og kostar út úr búð kr. 630. Hún fæst í flestum bóka- og hann- yrðaverslunum um land allt. Útgef- andi er Jóhanna Geirsdóttir. (Fréttatilkynning) mikla kynningu og langan aðlögun- artíma ef þessi leið yrði farin. Hvað leið þrjú varðar, þá telur nefndin að ef engum opinberum aðgerðum yrði beitt sem hvetja fá- menn sveitarfélög til sameiningar, önnur en núverandi ákvæði laga unic l.ágmarksíbúatölu og reglur um tekjujöfnunarframlög Jöfnunar- sjóðs, megi samt sem áður gera ráð fyrir að sveitarfélögum fækkaði úr um það bil 200 í að minnsta kosti 160-70 á nokkrum árum vegna sam- eininga, Hins vegar yrði líklega ekki komist hjá því að setja lög um verk- efni og umdæmi héraðsnefnda, og að skylda sveitarfélögin með einum eða öðrum hætti til að taka þátt í vissum samstarfsverkefnum innan héraðsnefndar. Galli við þetta fyrir- komulag sé að sveitarstjórnarstigið myndi veikjast, og sveitarfélögin yrðu að framselja flest öll stærri verkefni sín til héraðsnefnda og byggðasamlaga. Það er mat nefnd- arinnar að sé horft til framtíðar þá skili þessi leið minnstum árangri af leiðunum þremur. Varðandi sveitarfélög á höfuð- borgarsvæðinu er það niðurstaða nefndarinnar að við skiptingu þétt- býlissvæða eins og höfuðborgar- svæðisins upp í einingar séu heppileg rekstrar- og þjónustusvæði ýmissa félagslegra málaflokka mun minni en heppileg samstarfssvæði um tæknilega þjónustu, umferðamiál, skipulagsmál og fleira. Tillaga nefndarinnar er sú að á höfuðborg- arsvæðinu verði stofnað svæðisráð sem sveitarstjórnarmenn kjósi til, en verkefni þess verði meðal annars skipulagsmál, umferðarmál, al- mannavarnir, almenningsvagna- samgöngur, sorpeyðing, brunavarn- ir, veitukerfi, og ef til vill fleiri tækn- ileg þjónusta. Jafnframt er það til- laga nefndarinnar að ríkið myndi fela svæðisráðinu nokkur svæðis- bundin verkefni til úrlausnar, svo sem Jegreghi- og-sjúkrafíutninga„ - - Margir sendu kveðjur í minn- ingn Sveins Bjömssonar VIÐ útför Sveins Björnssonar, fyrrverandi forseta ÍSÍ, sem fram fór að viðstöddu miklu fjölmenni frá Hallgi’ímskirkju hinn 25 f.m. bárust hundruð samúðarkveðja frá aðilum innanlands og utan í formi minningarkorta og símskeyta. Skipting iandsins í sveitarfélög: Lagl til að landsbyggðinni verði skipt í 25 sveitarfélög NEFND á vegum félagsmálaráðuneytisins hefur skilað áfangaskýrslu um æskilegar breytingar á skiptingu landsins í sveitarfélög, og er gerð grein fyrir þrem hugmyndum um leiðir til breytingar í skýrsl- unni. I fyrsta lagi er um sameiningu að ininnsta kosti 2-4 nágranna- sveitarfélaga að ræða, sem leiða niyndi til myndunar tiltölulega fjöl- mennra sveitarfélaga. Fjöldi sveitarfélaga í landinu yrði þá 60-70 tals- ins, en í dag eru þau 201. í öðru lagi er um sameiningu allra sveitarfé- laga innan héraðs eða sýslu, og myndu sveitarfélögin þá ná yfir mjög stór svæði, og í undantekningartilfellum yrðu þau með færri en 1000 íbúa. Samkvæmt þeassu yrðu sveifarfélög utan höfuðborgarsvæðisins 25 talsins. Þriðja leiðin felur í sér að engar opinberar aðgerðir komi til sem þvingi eða hvetji til sameiningar sveitarfélaga, en samstarf þeirra yrði eflt innan héraðsnefnda og byggðasamlaga, og yrðu héraðs- nefndirnar lögbundnar sem samstarfsnefndir sveitarfélaganna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.