Morgunblaðið - 05.10.1991, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 05.10.1991, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1991 .48 , Bg d botcL 5/60 kr. oluito- • Br þdb óa*U*9ja.m.t ?" Fólkið á myndinni I Velvakanda Morgunblaðsins 28. þ.m. er spurt um tvær mynd- ir. Maðurinn á myndinni er Jón Andrésson Hjaltalín, skólameistari á Möðruvöllum (Akureyri). Margir mætir íslendingar sóttu þann skóla um og eftir aldamótin. Hjal- talín var talinn merkiskarl! I fyrsta bindi Arnardalsættar er Hjaltalín sagður fæddur 21. mars 1840, dáinn 15. október 1908. Kona Jóns hét Margrét Guðrún Jónsdóttir (dóttir Jóns Thorsteinssonar, landlæknis) og gæti konumyndin verið af henni. Hjaltalín og kona hans voru barn- laus. Með virðingu, ' Hulda Valdimarsdóttir Ást er... . . . stundum oí heit til að handfjatla. TM Reg. U.S. Pat Off.—all rights reserved ° 1991 Los Angeles Times Syndicate Láttu manninn hafa veskið mitt. Þú lieyrðir livað hann sagði. Með morgunkaffínu Færir þú oftar í bað væri þetta ekkert púl. i HÖGNI HREKKVtSI FORFEÐUR FORFEÐRANNA Sagt er að nokkuð öruggt sé að rekja ætt sína til landnáms. Hins vegar fer tvennum sögum um áreið- anleika frekari ættrakningar, eink- um vegna hins grunsamlega háa hlutfalls af konungaættum sem þá taka við. Þó er það almenn skoðun meðal erlendra sagnfræðinga að rjóminn af aðalsættum Norðmanna hafi flúið land undan Haraldi hárfagra og margir þeirra sest hér að. Víst er fróðlegt að spá í upp- runa okkar; hvaðan komum við og hver var tilgangur landnáms? Kann þar dýpri tilgangur að liggja á bak- við? í Heimskringlu Snorra segir: „En fyrir því að Óðinn var forspár og fjölkunnugr, þá vissi hann, at hans afkvæmi myndi um norðurhálfu heimsins byggva.“ Nú hefur komið í ljós að þetta er staðreynd. Sá hann fyrir ísland? Sá hann fyrir söguþjóðina, sú er geymir arf hins eldri tíma? Erfitt er um það að spá, en víst er að það er spennandi að vita hvað hann sá. Mörg okkar rekja ætt sína til hans í gegnum Yngl- ingatal, sem sett er fram í upphafi Heimskringlu. Það er meginkon- ungaætt Norðurlanda. Óðinn er því faðir Norðurlandabúa. Víkverji Sú var tíðin að allir öfunduðust við Eystein Ásgrímsson höf- und Lilju. „Allir vildu Lilju kveðið hafa.“ Nú rífast menn um það hver hafi fundið Ameríku og hvort Leif ur Eiríksson hafi verið Islendingur eða Norðmaður. Þá hefur komið fram í fréttum að Kínveijar hafi siglt yfir Kyrrahaf til Ameríku um 300 árum áður en norrænir menn fundu Vínland og hafí þeir komið á flatbytnum sínum til Kaliforníu. Víkverja segir svo hugur að seint verði fundin lausn á þessu deilu- máli, sem enn rís nú er 500 ár eru liðin frá afreki Kólumbusar. Sennilega hefur Leifur Eiríksson, þótt hann hafi verið fæddui- á ís- landi, talið sig norrænan mann og líklegast hefur hann talið sig tala danska tungu. Það tungumál var jiá talað um öll Norðurlönd, nema kannski á þeim svæðum, sem nú tilheyra Finnlandi og það er mikiu síðar, sem j)jóðernið íslendingur kemur fram. Líklegast hefur þjóð- ernið norskur heldur ekki verið til á þessum tíma, jiví að íslendingar kölluðu Norðmenn fyrst framan af Austmenn. Þannig liafa öll þessi þjóðerni breytzt í aldanna rás, en miðað við skilning okkar í dag á þjóðernum var Leifur auðvitað ís- lendingur og ekkeit annað. En nú koma Kínverjar fram á sjónarsviðið og halda því fram að þeir hafi fundið Ameríku og það nokkrum öldum á undan Leifi. í Snorra Eddu er Þór síðan for- faðir Óðins. Þar segir: „Nær miðri veröldinni var gert það hús og her- bergi, er ágætast hefir verið, er kallat er Trója, þar sem vér köllum Tyrkland." Ennfremur: „Einn kon- ungur í Tróju er nefndur Múnón eða Mennón. Hann átti dóttur höf- uðkonungsins Príami. Sú hét Tróan. Þau áttu . son. Hann hét Trór, er vér köllum Þór.“ Sonur Þórs var Loriði, hans sonur Einriði, síðan Vingeþórr, þá Vingener, hans sonur Móda, og síðan lið fyrir lið til Óð- ins. Óðinn er 20. ættliður frá Þór sem marka um 700 ára tímabil. Óðinn telst fæddur um Krists burð. Þá ætti Þór að hafa verið uppi um 7 öldum fyrir Krist. Þór mætti því allt eins teljast faðir Norðurlandabúa. Kannski er engin tilvjljun að hann hafi verið tilþeðinn af íslendingum frekar en Óðinn. E.t.v. var full vitneskja um þetta um landnám. Þarna er þetta rakið enn lengra, faðir Þórs heitir Múnón og móðurafi Príami. Athuga mætti hvort hægt er að rekja þetta lengra og fá einhveija staðfestingu hjá færum sagnfræðingum um kon- ungaættir Tyrkja. Það endar e.t.v. með því að við rekjum okkur til skrifar heppna. Þeir munu hafa siglt víða um Kyrrahaf í fornöld og m.a. siglt til Ástralíu og Nýja Sjálands, þann- ig að ljóst er að þeir hafi komizt býsna langt á þessum bátum sínum. En kannski gleymist í allari þessari umræðu, að í Ameríku voru fyrir menn, frumbyggjarnir. Hvaðan komu þeir og voru það ekki þeir, sem fyrstir fundu þessa nýju álfu? XXX * Anægjulegt er að fylgjast með fréttum frá Yokohama í Jap- an, þar sem nú situr landsliðssveit íslendinga í brids og gerir garðinn frægan. Islendingarnir urðu eins og alþjóð veit langefstir í sínum riðli. Nú er bara að krossa fingurna og vona að gæfuhjólið haldi áfram að snúast þessum fræknu bridsspil- urum í vil og þeir nái verðlauna- sæti í Japan. Víkveiji óskai' þeim alls hins bezta í þeirri baráttu sem framundan ér. xxx Víkveija hefur borizt bréf frá Einari S. Einarssyni, fram- kvæmdastjóra VISA, vegna um- ræðna hér á þessum vettvangi um greiðsluskiptingu korthafa. Bréfið er svohljóðandi: „Góðkunningi Víkveija og aðrir skilvísir korthafar VISÁ sem ekki mega vamm sitt vita geta frá og með næstu mánaðarútskrift tekið gleði. sína. á ný. , , Adams og Evu. Eða þeirra fyrstu jarðarbúa sem einhvern tímann hafa verið til. Ef við vissum upp- runa okkar það vel ... og bærum virðingu fyrir honum, þá væri það geysilega mikils virði til að styrkja tilfinningu fyrir fortíðinni og því blóði sem rennur í æðum okkar. Ekki einungis okkar Íslendinga, heldur allra jarðarbúa. Einn upp- runi og eitt mannkyn á einni jörð. Rafn Geirdal Skrifið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 10 og 12, mánudaga til föstudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Með- al efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orðaskiptingar, fyrirspurnir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu efni til þáttar- ins, þó að höfundur óski nafn- Ieyndar. Ekki verða birt nafnlaus bréf sem eru gagnrýni, ádeilur eða árásir á nafngreint fólk. Til að gera uppgjör kortavið- skipta enn þjálla og létta góðu fólki róðurinn vegna árstíðabundinna útgjalda munu allir VISA-bankarnir og sparisjóðirnir síðar í þessum mánuði bjóða upp á og kynna nýtt greiðslufyrirkomulag, FJÓL- GREIÐSLUR, en í því felst að skil- vísum korthöfum býðst að þrískipta uppgjöri sínu - tvisvar á ári. Skipulag greiðslukortaþjónustu VISA er með talsvert ólíkum hætti en keppinautanna. Eins og glögg- lega má sjá af útliti kortanna bera VISA-kortin nafn þess banka og sparisjóðs, sem þau veitir og númer þess afgreiðslustaðar sem korthaf- inn er í viðskiptum hjá. VISA við- skiptin eru vaxandi og ríkur þáttur í einkaþjónustu hvers banka við sína beztu viðskiptamenn. Fyrr á þessu ári var beinlínu- kerfi-VISA bætt þannig að starfs- fólk bankanna/sparisjóðanna getur með því að þrýsta á hnapp sett inn aukaheimildir og aðrar sérmerking- ar varðandi kortaviðskipti hvers og eins. Góðkunningi Víkvetja hefði því ekki átt að þurfa að lenda í þeim hremmingum sem hann varð fyrir, ef rétt hefði verið að staðið í banka hans. Það ber að harma. En nú eru betri tímar framundan fyrir hann og alia hina 89.999 kort- hafa VISA, eins og áður hefur kom- ið fram og á eftir að koma enn betur í ljós fljótlega."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.