Morgunblaðið - 05.10.1991, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 05.10.1991, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1991 33 Halldóra Isleifs- dóttir — Minning Hinn 27. september lést í sjúkra- húsinu í Stykkishólmi amma okkar, Halldóra ísleifsdóttir. Hún var fædd 24. ágúst árið 1900 á Tindi í Strandasýslu. Foreldrar hennar voru ísleifur Jónsson og Kristborg Guðbrandsdóttir. Var hún elst 8 systkina. Árið 1927 giftist hún afa okkar, Guðmundi Finnssyni frá Hnúki á Skarðsströnd, en hann lést árið 1971. Þau eignuðust fjögur börn: Kristján sem er kvæntur Ragnheiði Hjálmtýsdóttur, Láru sem er gift Halldóri Nikulássyni, Finn sem lést tveggja ára og Sighvat sem drukkn- aði 21 árs gamall. Auk þess tóku þau í fóstur Mörtu Magnúsdóttur en hún er gift Benedikt Benedikts- syni. Þau hófu búskap í Nesi við Stykkishólm og bjuggu þar til árs- ins 1957. Þar var oft gestkvæmt enda voru þau mjög gestrisin. Þó óvænta gesti bæri að garði var það ætíð auðsótt mál að fá húsaskjól. í Nesi átti amma sín bestu ár. Þar naut hún sín við búskap og uppeldí barna, enda var hún ákaflega vinn- usöm og sístarfandi. Var sama hvað hún tók sér fyrir hendur, allt vann hún fljótt og vel. Frá Nesi fluttu þau inn í Hólm þar sem þau bjuggu eftir það. Á sumrin dvöldum við oft hjá þeim og var það ætíð tilhlökkunarefni að fara til þeirra en þau voru sér- staklega barngóð. Var unum að hlusta á ömmu segja frá en hún bjó yfir ríkúm frásagnarhæfileika. Hún hafði mjög gaman af að segja frá bernskuárum sínum og árunum sem hún bjó í Nesi. Hún kunni fjöld- an allan af vísum enda ákaflega ljóðelsk og minnug. Fór hún með vísur fram á síðasta dag þó hún gæti að öðru leyti lítið tjáð sig. Prjónana lagði hún sjaldan frá sér á meðan hún gat. í æsku kenndi hún bræðrum sínum að prjóna. Pijónaði hún ógrynni af sokkum og vettlingum sem bæði við og aðr- ir nutum góðs af. Kom þá vei í ljós gjafmildi hennar og greiðasemi. Amma var yfirleitt snör í snúning- um og frá á fæti. Hún var ákveðin, glaðlynd og oft mjög hnyttin í til- svörum. Hún var mjög trúuð og bar mikla virðingu fyrir kirkjunni. Síðustu tvö árin dvaldi hún í sjúkrahúsinu í Stykkishólmi þar sem hún naut góðrar umönnunar. Fyrir það viljum við þakka. Við kveðjum elsku ömmu með söknuði og þökkum henni samfylgdina. Far þú í friði, friður Guðs þig biessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans ðýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Halldóra, Ragna og Siglivatur. ■ JC VÍK heldur 2. félagsfund starfsársins, þriðjudaginn 8. okt., í Hallargarðinum, Húsi verslun- arinnar. Starfsemi félagsins er að komast í gang á flestum sviðum og er margt á döfinni. Meðal atpt ars mun JC Vík keppa í mælsku- og ræðukeppni JC Islands við JC Akureyri á næstunni. Félagsfundir eru haldnir annan þriðjudag í mánuði hjá JC Vík. Á fundinum nk. þriðjudag mun gestur fundar- ins verða Lára Margrét Ragnars- dóttir alþingismaður og segir hún frá ferð þingmanna til Eystrasalts- ríkjanna á dögunum. Fundurinn er öllum opinn og hefst kl. 20.30. (Frcttatilkynning) I FÉLAG þingeyskra kvenna heldur fund á Hallveigarstöðum sunnudaginn 6. október kl. 15.00. (Fréttatilkynning) OSKAST KEYPT Rafmagnslyftari óskast Lyftari með lyftihæð a.m.k. 5 metra óskast til kaups. Aðeins lyftari í góðu ásigkomulagi kemur til greina. Upplýsingar í síma 28555 frá kl. 9-17. Stangaveiðimenn ath. Hin árvissa flugukastkennsla hefst næst- komandi sunnudag kl. 10.20 árdegis í Laug- ardagshöliinni. Nýtið ykkur tækifærið. K.K.R. og kastnefndirnar. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum verða háð á skrifstofu embættisins, fimmtudaginn 10. október, sem hér segir: Kl. 14.00, Hæðargaröur 19, þingl. eig. Sigurður Einarsson. Uppoðsbeiðandi er veðdeild Landsbanka íslands. Kl. 14.30, Miðtún 1, efri hæð, Höfn, þingl. eig. Edda Jónsdóttir. Uppboðbeiðendur eru Lífeyrissj. verslunarmanna og Lífeyrissjóður Austurlands. Kl. 14.45, Miðtún 22, Höfn, þingl. eig. Guðrún Halldórsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Lífeyrissj. Austurlands, Samvinnulífeyrissj. og Sjóvá/Almennar tryggingar hf. Kl. 15.00, Smárabraut 7 á Höfn, þingl. eig. Ingvar Þórðarson. Uppboðseigendur eru Innheimta ríkissj. og Lífeyrirssj. Austurlands. 15.15, Fornustekkar í Nesjahreppi, þingl. eig. Guðjón Hjartarson. Uppboðsbeiðandi er Brunabótafélag [slands. Kl. 15.45, Silfurbraut 10, 1. h. no. 5, þingl. eig. Hannes Halldórsson og Ragnh. Gordon. Uppboðsbeiðandi er Innheimta ríkissjóðs. Sýslumaðurinn i Austur-Skaftafellssýslu. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á v/s Má SH-127, þingl. eign Útvers hf., fer fram eftir kröfum Landsbanka íslands, Björns J. Arnviðarssonar hdl., inn- heimtu ríkissjóðs og Hróbjarts Jónatanssonar hrl., í skrifstofu emb- ættisins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, mánudaginn 14. október 1991, kl. 11.00. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 8. október 1991 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal émbættisins, Hafnarstræti 1, ísafirði, og hefjast þau kl. 14.00: Auðunn (S-110, talinni eign Eiriks Böðvarssonar, eftir kröfum Trygg- ingastofnunar ríkisins og Landsbanka islands, Reykjavík. Brekkugötu 7, Þingeyri, þingl. eign Þorgerðar Elíasdóttur, eftir kröf- um Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, veðdeildar Landsbanka íslands og Miklatorgs sf. Annað og síðara. Fremri-Breiðadal V-ísafjarðarsýslu, þingl. eign Ásgeirs Mikkaelsson- ar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Annað og síðara. Guðný ÍS-266, þingl. eign Búðarness, eftir kröfu Tryggingarstofnun- ar rikisins. Hafraholti 50, isafirði, þingl. eign Ebenesers Þórarinssonar, eftir kröfu Landsbanka íslands. Hafnarstræti 7, Þingeyri, þingl. eign Kaupfélags Dýrfirðinga, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Hafnarstræti 19, Flateyri, þingl. eign Guðbjarts Jónssonar, eftirkröfu Lifeyrissjóðs Vestfirðinga. Hjallavegi 5, 1. h., Flateyri, þingl. eign Flateyrarhrepps, eftir kröfu Lífeyrissjóös Vestfirðinga. Hlíðarvegi 3, 1. h.t.v., ísafirði, talinni eign Þóreyjar Guðlaugsdóttur og Magnúsar Óttarssonar, eftir kröfum Viðars Konráðssonar og veðdeildar Landsbanka íslands. Hlíðarvegi 3. 2. h.t.h., ísafirði, þingl. eign Byggingarfélags verka- manna eftir kröfu Lífeyrissjóös Vestfirðinga. Kjarrholti 5, isafirði, þingl. eign Gísla Skarphéðinssonar, eftir kröfum íslandsbanka ísafirði og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Laxeldisstöðinni í Hveravík, Reykjarfjarðarhreppi, N-ísafjarðarsýslu, þingl. eign Laxeldisstöðvarinnar í Hveravík sf., eftir kröfu Byggða- stofnunar. Annað og síðara. Slátur- og frystihúsi, Flateyrarodda, Flateyri, þingl. eign Önfirðings, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara. Smárteigi 6, ísafirði, þingl. eign Trausta M. Ágústssonar, eftir kröfum Bæjarsjóðs ísafjarðar. Sigga Sveins ÍS-29, þingl. eign Rækjuverksmiðjunnar hf., eftir kröfum Landsbanka islands, Reykavík, Póst- og símamálastofnunar, sjávar- útvegsráðuneytisins, Pólsins hf. og Tryggingastofnunar ríkisins. Sindragötu 7, isafirði, þingl. eign Rækjustöðvarinnar hf., eftir kröfum Trausts hf., Hafsteins Vilhjálmssonar og Lífeyrissjóðs verslunar- manna. Stórholti 11, 3.h.c, isafirði, talinni eign Kaupfélags ísfirðinga, eftir kröfu Lifeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og siðara. Bæjarfógetinn á isafirði. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. Árbæjarbúar 10 vikna námskeið í ensku í Árbæjarskóla. Kennsludagur: Miðvikudagur. Kl. 18.00-19.20 enska 1. fl. (byrjendur) Kl. 19.25-20.45 enska 2. fl. Kl. 20.50-22.10 enska 3. fl. Kennari: Robert Cristie. Þátttökugjald kr. 4.000,-. Kennslubækur ekki innifaldar. Þátttaka tilkynnist í símum 12992 og 14106. Námsflokkar Reykjavíkur. y KENNSLA Lærið vélritun Morgunnámskeiö byrjar 7. okt. Vélritunarskólinn, sími 28040. Námskeið að hefjast í helstu skólagreinum: Enska, íslenska, sænska, isl. f. útlendinga, stærðfræði, danska, spænska, ítalska, eðlisfr., efnafr. fullorflínsfræfislan Laugavegi 163, 105 Reykjavík, sími 91-11170. FÉLAGSLÍF □ MÍMIR 599110077 = FRL Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænastund í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur. Sunnudagaskóli kl. 11, Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Einar J. Gíslason. Barnagæsla. Ath. Kaffisala verður kl. 15.30. Almenn sam- koma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Barnagæsla. Kaffisala fyrir og eftir samkomu. Þriðjudagur. Samvera fyrir eldri safnaðarmeðlimi kl. 15.00. Miðvikudagur. Bibliulestur kl. 20.30. I.O.O.F. 9 = 1731056 H.F. □ GIMLI 599107107 - 1 Sænsk heims. Föstudagur. Æskulýðssam- koma kl. 20.30. Laugardagur 12.10. „Tákn og undur" - fræðsla og fyrirbæn. Sr.. Halltjór Gröndal. Sunnudagur 13.10. „Tákn og undur“. Sr. Halldór Gröndal. Hvi'tasunnukrikjan Völvufelli 11 Sunnudagur. Sunnudagaskóli kl. 11. Allir krakkar hjartanlega velkomnir. Fimmtudagur. Almenn sam- koma kl. 20.30. Sunddeild KR Aðalfundur sunddeildar KR verður haldin í Félagsheimili KR fimmtudaginn 17. október kl. 20.30. Stjórnin. ^\l//j Nýja postula- kirkjan íslandi, Háaleitisbraut 58-60 (2.h.) Guðsþjónusta verður haldin sunnudaginn 6. október. Ritningarorð: Jóhannes 15,16. Verið velkominl ,, ferft H ÚTIVIST GRÓFINNII • KYKJAVÍK • SÍWAÍMSVUIU404 Dagsferðir sunnudaginn 6. okt. Kl. 10.30 Póstgangan 20. áfangi. Ægissíða-Þjórsártún Fylgt verður póstleiðinni sem farin var um síðustu aldamót frá Ægissíðu um Selsand að Þjórs- ártúni, u.þ.b. 18 km. löng hress- andi ganga. í byrjun gönguferðar verða póstkortin stimpluö á Hellu. Stansað verður við Árbæj- arsafn og Fossnesti á Selfossi. Kl. 13.00. Stíflisdalsvatn- Kjósarheiði-Brúsastaðir Gengin verður gömul bæjarleið frá Stfflisdal um Kjósarheiði að Brúsastöðum í Þingvallasveit, létt ganga. Brottför i báðar ferðirnar frá B.S.Í. bensínsölu. Allir velkomnir. Sjáumst! Svöiurnar hefja vetrarstarf sitt með vinnu- fundi i Siðumúla 25, þriðjudag- inn 8. október kl. 20.00. Áríðandi að sem flestar mæti. Kaffiveitingar. Stjórnin. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 & 11798 19533 Komið með í ferð um helgina Sunnudagsferðir 6. okt. 1. Kl. 08 Þórsmörk, haustlitir. Síðasta dagsferðin í Mörkina á árinu. Verð kr. 2.400,-. Haust- litirnir eru í hámarki. 2. Kl. 10.30 Botnsdalur-Leggja- brjótur. Gamla þjóðleiðin úr Hvalfirði til Þingvalla er sívinsæl gönguleiö. Verð kr. 1.100,-. 3. Kl. 13.00 Þingvellir og Gjá- bakkahraun í haustlitum. Geng- ið að austan um Gjábakkahraun og inn í austurhluta þjóðgarðs- ins og síöan með Þingvallavatni (Hallvík). Gígopið Tindron skoð- að. Verð kr. 1.100,-. 4. Kl. 13.00 Hella- og haustlita- ferð í Gjábakkahraun. Gjá- bakkahellar og fleiri hellar skoð- aðir. Hafið góð Ijós með. Ferðin er að hluta sameiginleg nr. 3. Verð kr. 1.100,-. Tilvalin fjöl- skylduferð. Brottför i ferðirnar frá Umferðarmiðstöðinni, aust- anmegin. Frítt f. börn 15 ára og yngri í fylgd foreldra sinna. Ferð- irnar eru öllum opnar, en það borgar sig samt að gerast félagi. Mætið vel á fyrsta myndakvöld vetrarins á miðvikudagskvöldið 9. okt. kl. 20.30. Hornstrandar- myndir frá sumrinu (litskyggnur og myndband). Ferðafélag íslands, félag. fyrir a|la.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.