Morgunblaðið - 06.12.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.12.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ■FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1991 STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Gosi.Teikni- mynd. 17.50 ► Sannir draugabanar. Teikni- mynd. 18.15 ► Bláttáfram. Endurtekinn þátturfrá því í gær. 18.40 ► Bylmingur. Tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19. SJÓIMVARP / KVÖLD 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. 20.15 ► Kænar konur (Designing Women). Gaman- myndaflokkur. 20.50 ► Ferðast um tfmann (Quantum Leap). Framhalds- þáttur. 21.45 ► Ástarpungurinn (Theo Woo Woo Kid). Mynd þyggö 23.25 ► Dulmálslykillinn (Code á sönnum atþurðum um fjórtán ára strák sem sem heillar Name Dancer). Njósnamynd. Aðall.: giftar konur upp úr skónum og á með þeim ástarfundi. Kauði Kate Capshaw, Jeroen Krabbe o.fl. varð landsþekktur í Bandaríkjunum sem Kasanóva yngri og 1.00 ► Dýragrafreiturinn (Pet Sem- gat staðist allt, nema annarra manna konur. Aðall.: Patrick etary) Stranglega bönnuð börnum. Demfjsey. Talia Balsam, Beverly D’Angelo. 1987. 2.40 ► Dagskrárlok. UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn. séra Éinar Eyjólfsson flyt ur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar dóttir og Trausti Pór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Gluggað i blöðin. 7.45 Krítík. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Emnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Heigin framundan. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttír. 9.03 „Ég man þá tið”. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu. „Agúrka prinsessa" eftir Magneu Matthiasdóttur. Leiklestur. Jónas Jónas- son, Gunnvör Braga. Birna Ósk Hansdóttir, Kristin Helgadóttir, Elisabet Brekkan, Gyða Dröfn Tryggvadóttir, Vernharður Linnet og Jó.i Atli Jón- asson (5) Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir, sem jafnframt er sögumaður. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Mannlífið. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá fsafffði.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Djass um miðja öldina, Trompetleik- arinn Clifford Brown. Umsjón: Kristinn J. Níels- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nættý. , / 11.53 Óagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttáyfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Radegísfréttir. 12.45 Véðurfregnir.. 12.48 Auðkodin. Sjávarúfvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Út i laftið. Rabb, gestir og tðnlist. Umsjón: Önundur.Bjornsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpsáagan: „Ástir og örfok". eftir Stefán Juliusson Hpfundur.les (3),., 14.30 Út í loftið.' heldur'áfram.. 15.00 Fréttir. * I dag Nokkurs misskilnings hefur gætt varðandi eftirfarandi ummæli undirritaðs í gærdagspistli um hina ágætu heimildarmynd um Jóhann Jónsson: „Það má með sanni segja að myndsmiðir ríkissjónvarps- ins þeir Páll Reynisson og Haraldur Friðriksson hafi gengið fram á ystu nöf i myndrænum tilraunum undir stjórn Jóns Egils Bergþórssonar líkt og þeir vildu umbylta formi og stíl.” Undirritaður kannaði sérstaklega vinnslu þessarar myndar eins og hann gerir stundum án þess að slíkt komi beint fram í greinarkorni. Og hér var ekki átt við að myndatöku- mennirnir hafi ráðið ferðinni. Auð- vitað réði leikstjórinn Jón Eigill myndsviðinu en myndatökumenn- irnir leystu oft erfiðar þrautir. Þannig áttu þeir Páll og Haraldur sinn þátt í formbyltingartilraunum ásamt Inga Boga Bogasyni er samdi texta. 15.03 Aðvenfan. Svariasta skammdegið. Umsjón: Helga K. Eiriarsdóttir. Lesari með umsjónar- manni: Hólnaíriður Þórtiallsdóttir. SIDDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fcéttii. 16.05 Völuskrín. Kristin Heigadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. - Spænsk rapsódia eftir Mauriee Ravel. Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leikur’ Leopold Stokowski stjórnar. -■ „Concierto de Aranjuez" fyrir gítar og hljðm- sveit eftir Joaquin Rodrigo. Michael Conn leikur með hljómsveitinni St. Johns Smith Square; John Lubbock stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Brotabrot. Lesið úr nýjum bókum fyrir yngstu börnin. Umsjón: Svanhildur Óskarsdóttir. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2.) 17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sigríður Péturs- dóttir. (Áður útvarþað á fimmtudag.) 18.00 Fréttir. 18.03 Átyllan. Staldrað við á djasskrá í Los Ange- les þar sem Harry Connic jr. skemmtir gestum. 18.30 Auglýsingar. Dénarlregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Kontrapunktur. Fjórði þáttur. Músikþrautir lagðar fyrir fulltrúa islands í tónlistarkeppni Nor- rænna sjónvqrpsstoðva, þá Valdemar Pálsson, Öylfa Baldúrsson og Rikarð Örn Pálsson, Um- ■ sjón: Guðnlundur Emilsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnude'gi.) 21.00 Af öðru fólki. ÞátfurÖnnu Margrétar Sigurð- ardóttur. i þættinum segir Niéls Vandelbjerg frá ævintýralegu ferðafagi sínu um Asíu, meðal ann- ars frá ársdvöl sinni í nepölsku fangelsi. 21.30 Harmonikuþáttur. Monen Bjoné, Kurt ivar Bae og Markku. Hyytiáinen léika. 22.00 Fréttir. Örð kfíðtdsihs. 22.15 Veðurtregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 í rökkrinu. Páttur .Guðbergs Bergssonar. (Áð- ur útvarpað sl. þriðjudag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónássonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. Fyrir skömmu birtist eftirfarandi klausa í Velvakanda: Séra Jón Hab- ets hringdi og vildi koma með at- hugasemd til trúmanns sem skrifaði í Velvakanda á sunnudag og bað um að trúarskrif yrðu birt annars staðar en í Velvakanda. Hann sagði að trúmálin væru stór hluti mann- lífsins og því væri ekkert undarlegt þótt ákveðnar síður í stóru dagblaði væru helgaðar þeim sem vildu skrifa um trúmál. Einhvern vett- vang yrðu trúmálin að hafa og sagði hann að erlendis væri það alsiða hjá stórum dagblöðum að helga trú- málum ákveðið pláss. Það er ekki í verkahring undirrit- aðs að dæma um dagblöðin en vissulega mætti taka frá helgi- stundir í sjónvarpinu. A dögunum ræddi sá er hér ritar við ónefnda trúkonu um Velvakandagreinar sem eru svotil alfarið byggðar á RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarþið. Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Fjölmiðlagagnrýni Ómars Valdimarssonar og Friðu Proppé. 9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil i amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal 9.30 Sagan á bak við lagið. 10.15 Furðufregnír utan úr hinum stóra heimi. 11.15 Afmæliskveðjur. Siminn er 91 68£ 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast- valdsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 13.20 „Eiginkonur i Hollywood" Pere Vert les framhaldssöguna um fræga fólkið i Hollywood í starfi og leik. Afmæliskveðjur klukkan 14.16 og 15.15. Síminn er 91 687 123. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Thors þætti Vilhjálmssonar og pistli Gunn- laugs Johnsons. 17.30 Hérog nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurlekur fréttirnar sínar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Vinsældarlisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfara- nótt sunnudags kl. 00.10.) 21.00 islenska skífan: „Angels and devils" með Rickshaw frá 1990. - Kvöldtónar, 22.07 Stungið af. Umsjón: Margrét Hugrún Gústavsdóttir. 0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akur- eyri. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. -réttir kl. 7.00,7.30,8.00.8.30, 9.00.10.00,11:00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, '22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, Biblíutilvitnunum. Þessi kona sagð- ist skilja slíkar greinar á allt annan hátt en undirritaður. Biblíutilvitn- anirnar væru ljóslifandi í huga hennar og tengdust trúarheimi Biblíunnar. Og svo við víkjum aftur að sjónvarpinu þá finnst þeim er hér ritar alveg sjálfsagt að hafa þar oftar helgistundir en ekki bara fyr- ir þá sem þekkja náið innviði Bibl- únnar. Hvernig væri að hafa svo sem fimm mínútna helgistund rétt eftir fréttir eða við lok dagskrár? í slíkum þáttum mætti taka fyrir eina tilvitnun úr Biblúnni í senn og skýra hana fyrir leikmönnum. Og svo væri upplagt að fá myndlistarmenn til að lýsa texta. Ekki veitir af að varpa birtu inn í stofur landsmanna í svartnættinu. Málfar ífjölmiölum { fyrradag hringdi Anna í Þjóðar- sálina og kvartaði undan málfari útvarps- og sjónvarpsmanna. NÆTURUTVARPIÐ 2.00 Fréttir. - Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (End- urtekinn frá mánudagskvöldi.) 3.30 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. - Næturtónar halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Útvarp Reykjavik. Alþingismenn stýra dag- skránni. Úmsjón Ólafur Þórðarson. 9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Þuríður Sigurðardóttir. 11.00 Vinnustaðaútvarp. 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur Hall- dórsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir. 13.00 Lögin viðvinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdótt- ir og Bjarni Arason. 14.00 Hvað er að gerast. Svæðisútvarp frá Suður- nesjum. Opin lina i síma 626060. 15.00 Tónlist og tal. 17.00 Islendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. Stjðrnandi í dag er Ásgeir Hannes Eiriksson. 19.00 „Lunga unga fólksins" í umsjá 10. bekkinga grunnskólans. 21.00 „Lunga unga fólksins" - Vinsældalistinn. 22.00 Sjöundi áratugurinn, Umsjón Þorsteinn Eg- gertsson. 24.00 Boðberinn. Umsjón Ágúst Magnússon. ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Umsjón Erlingur Níelsson. 9.00 Jódis Konráðsdóttir. 9.30 Bænastund. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Tónlist. 22.00 Natan Harðarson. 1.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin é föstudögum trá kl. 7.00- 1.00, s. 675320. Nefndi Anna nokkur dæmi um slæmt málfar ljósvíkinga: „íslend- ingar gætu orðið skeinusamir ... Hamast eins og rjúpan við staurinn ... Það sem skáldinu Einar Ben dreymir um ... Við erum ekki á leið að leggja niður laupana ... Súpa dauðann úr skel.” Undirritaður kann Onnu kæra þökk fyrir þessa ábendingu. Málfar sumra ljósvíkinga er sannarlega áhyggjuefni.1 Þannig virðast sumir útvarpsmenn ékki lengur treysta sér til að beygja nafnorð. Dæmi: Sl. þriðjud. hikaði einn ágætur fréttamaður Bylgjunnar í frétta- tíma kl. 12:13 er kom að því að beygja nafnið á óperu Mozarts er hljómar nú í óperuhúsinu við Hverf- isgötu. En fréttamaðurinn lauk setningunni eftir hikið: „...sýnir óperuna Töfraflautan”. Hvað er til ráða? Ólafur M. Jóhannesson BYLGJAN FM 98.9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jönsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirlit kl. 7.30. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalína er 671111. Fréttir kl. 9 og 12. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki í umsjón Steingrims Ólafsson- ar og Eiríks Jónssonar. 13.00 Sigurður Ragnarsson. íþróttafréttir kl. 13. Jólaleikur Bylgjunnar verður einhvern tímann fyr- ir fjögur. Mannamál kl. 14 í umsjón Steingrims Ólafssonar. . 16.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson og Steingrímur Ólafsson. Topp tíu listinn frá Hvolsvelli. Fréttir kl. 17. 18.00 Fréttir. 18.05 Simatimií Bjarni DagurJónsson tekurpúlsinn á mannlítinu og ræðir við hlustendur. Siminn er 671111. 19.30 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. Óskojög, siminn er 671111. 24.00 Eftir miðnaetti. Irigibjörg Gréta Gisladóttir. 4.00 Næturvaktin. EFF EMM FM 95,7 7.00 Jóhann Jóhannsson í fnorgunsárið. 9.00 Águst Héðinsson á morgunvakt. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 Ivar Guðmundsson. 15.00 íþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk Birgisdótt- ir. 19.00 Vinsældalisti íslands, Pepsí-listinn, ívar Guð- mundsson. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jó- hannsson á næturvakt. 02.00 Seinni næturvakt. Umsjón Sigvaldi Kaldal- óns. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00-19.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á þvi sem er að gerast um helgina. Axel hitar upp með taktfastri tónlist sem kemur öllum i gott skap. Þátturinn Reykjavík siðdegis frá Bylgjunni frá 17.00-18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 17.17. Tónlist milli kl. 18.30 og 19.00. Siminn 2771 1 er opinn fyrir afmæliskveðj- ur og óskalög. FROSTRÁSIN FM 98,7 13.00 Ávarp útvarpsstjóra, Kjartans Pálmarssonar. 13.10 Pétur Guðjónsson. 17.00 Kjartan Pálmarsson. 19.00 Davíð Rúnar Gunnarsson. 20.00 Sigurður Rúnar Marinósson. 24.00 Jóhann Jóhannsson og Bragi Guömundsson. 4.00 Hlaðgerður Grettisdóltir. STJARNAN FM102 7.30 Sigurður Ragnarssqn. 10.30 Sigurður H. Hlöðversson. 14.00 Arnar Bjarnason. 17.00 Felix Bergsson. 19.00 Magnús Magnússon. 22.00 Pámi Guðmundsson. 3.00 Halldór Ásgrimsson. ÚTRÁS FM 104,8 14.00 FB. 16.00 FG. 18.00 Framhaldsskólalréttir. 18.15 Ármúli siðdegis. 20.00 MR. Ecstacy. Umsjón Margeir. 22.00 MH. 1.00 Næturvafri. 04.00 Dagskrárlok. 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. ■ Helgistundir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.