Morgunblaðið - 06.12.1991, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.12.1991, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1991 47 Jólatón- leikar Sæv- ars Karls SÆVAR KARL heldur sína ár- legu jólatónleika fyrir viðskipta- vini sunnudaginn 8. desember ki. 15 í íslensku óperunni. Á efnisskrá eru verk eftir Anton Albrechtsberger; Divertimento í C-dúr fyrir víólu, selló og kontra- bassa, Carl Nielsen; Serenata in vano fyrir klarinett, fagott, horn, selló og kontrabassa og Ludwig van Beethoven; Septett í Es-dúr op. 20 fyrir klarinett, fagott, horn, fiðlu, víólu, selló og kontrabassa. Flytjendur eru hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljómsveit íslands ásamt Sigrúnu Eðvaldsdóttur fíðluleikara. Miðar eru afhentir viðskiptavin- um í versluninni en séu miðar af- gangs verða þeir seldir við inngang- inn. (Frcttatilkynning) ■ GLERBLÁSTURSVERK- STÆÐIÐ í Bergvík á Kjalarnesi heldur jólasölu á útlitsgölluðu gleri (II sort) nú um helgina 7. og 8. desember. Á boðstólum verður kaffi og piparkökur og e.t.v. gefst færi á að sjá glerblástur/mótun. G!er- verkstæðið er staðsett u.þ.b. 27 km frá Reykjavík, við Vesturlandsveg, milli Klébergsskóla (Fplkvangs) og Grundarhverfís. Opið verður laug- ardag og sunnudag kl. 10-18. (Fréttatilkynning) V/AUSTURVÖLL PÓSTHÚSSTRÆTl 13 - SÍMl 23050 SILKIJAKKAR, BLÚSSUR, SILKIDRAGTIR, FALLEGAR, GÓÐAR PEYSUR. ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT. HÁGÆÐA VÖRUR. OPIÐ KL. 12 -18 OGLAUGARDAGA KL. 12-16. Arlegur basar KFUK KFUK heldur árlegan basar sinn í Kristniboðssalnum á Háaleitis- braut 58-60, 3. hæð, laugardag- inn 7. desember og hefst hann kl. 14.00. Að venju verður þar margt muna, kökul' og lukkupakkar. A meðan basarinn er opinn verður selt kaffí og meðlæti. (Úr Fréttatilkynningu) Barnaleik- húsog barnaball BARNALEIKHÚS og bamaball verður í Gerðubergi laugardag- inn 7. desember og liefst skemmtunin klukkan 14. Sýnt verður leikritið „Leiðinda- skjóða”, en það er Hallveig Thorlac- ius, sem sér um sýningu þess. Að lokinni leiksýningunni verður síðan barnaball og mun hljómsveitin „Fjörkarlar” leika fyrir dansi. Að- gangseyrir fyrir börn verður 500 krónur, en fullorðnir frá frítt inn í fylgd barnanna. I Gerðuybergi stendur nú yfír sýning á myndverkum Jóns Óskars. H ÞESSA helgi mun Sri Chirmoy- setrið halda námskeið í yoga og hugleiðslu. Á námskeiðinu verða kenndar margskonar slökunar- og einbeitingaræfíngar jafnframt því sem hugleiðsla er kynnt sem aðferl^. til rneiri og betri árangurs. Nám- skeiðið verður haldið í Árnagarði. Það er ókeypis og öllum opið. Það er í sex hlutum og byijar fyrsti hlutinn á föstudaginn kl. 20.00. —-----♦ 4 ♦------- H MYNDLISTARSÝNING Borg- hildar Óskarsdóttur á Kjarvals- stöðum lýkur sunnudaginn 8. des. Borghildur hefur starfað og haldið sýningar víða í Evrópu og í Banda- ríkjunum. Þetta er fimmta einkasýn- ing Borghildar hér í Reykjavík en síðast hélt hún einkasýningu í Lista- N salnum Nýhöfn 1988. Á sýninguittri á Kjarvalsstöðum eru 20 skúlptúrar úr leir og gleri. Elstu verkin eru frá haustinu 1989 en þau nýjustu frá þessu hausti. (Úr fréttatilkynningu) Guðimir eru geggjaðir pfíjówiffi fírnsm stháhs jóhs mfsiiihs Ferðasaga og þjóðarlýsing, saga um hungur en líka gleði, glæsileik og stolt - saga um bláeygan íslending í Afríku og einstæða lífsreynslu hans. Persónuleg frásögn eftir útvarpsmanninn vinsæla, Stefán \Jón Hafstein, í senn áhrifamikil og skemmtileg. i t ..Það er gaman að finna hversu hann er naskur og næmur á fólkið og aðstæðurnar. Hvað litlu atvikin verða oft stór og eftirminnileg og hvað hann hefur fjöruga og lifandi frásagnargáfu." Jóhanna Kristjónsdóttir í Morgunblaðinu. „Frásögnin er manneskjuleg og hrífandi. Þessi ferðasaga er óvenju læsileg, undirritaður las hana í striklotu um helgina." Alþýðublaðið. „Við skulum slá því föstu að höfundurinn geri sitt til að færa sönnur á að ferðabókin þurfí ekki að ltða undir lok. hvað sern ljósvakamiðlar andskotast í sinni síbylju..." Árni Bergmann í Þjóðviljanum. og menning Laugavegi 18, sími: 24240. Síðumúla 7-9, sími: 688577 ,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.