Morgunblaðið - 06.12.1991, Blaðsíða 67
MOKGUNBLAÐIÐ FÖSTUÐAGUR1 6.' DESEMBER 1991'
67
Sýndkl.5, 7,9 og 11.05.
FRUMSKÓGARHITI
"Vasuy Entertaining,
Funny, Harrowing And
WONDROUSLY AlIVe!"
A SPIKE LEE JOINT
i | ■ ’ “
SoaKlnaiy said a siity Jkl.
Stórkostleg mynd sem farið hef ur sigurför um heiminn, og
er nú toppmyndin á Norðurlöndum. Þær stöllur Susan Saran-
don og Geena Davis eru frábærar í hlutverkum sínum.
Leikstjóri: Ridley Scott (Alien).
Sýnd kl. 4.15,6.40,9 og 11.30.- Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl.
5,7, 9 og 11.
-Bönnuð
innan 14 ára.
SÍMI78900 ALFABAKKA8 BREIÐHOLTI
★ ★★SV. MBL.
-3g| Aðalhlutverk:
..... Wesley Snipes,
Annabella Sciorra, Spike Lee.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20.
Bönnuð innan 14 ára.
STÓRMYND
BERNARDO BERTOLUCCI
BLIKUR Á LOFTI
SHELTERING
Með
DEBRU WINGER
og
JOHN MAIKOVICH
FRUMSÝNIR GRÍN- OG SPENNUMYNDINA
HARLEY DAVIDSON
OG MARLBORO-MAÐURIIVN
Þeir Mickey Rourkeog Don Johnson fara hér á kostum íeinni
bestu grín- og spennumynd, sem komið hef ur í langan tíma.
Aðalhlutverk: Micky Rourke, Don Johnson, Chelsea Field og
Vanessa Williams. Leikstjóri: Simon Wincer.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
FRUMSYNIR GRINMYNDIIMA
HOLLYWOOD-LÆKNIRINN
AN
ÓTTUR
cicccce
SÍMI 11384 SNORRABRAUT 37
Sýnd kl. 4.45 og 9. Bönnuð innan 12 ára.
FRUMSÝNIR: ULFHUNDURINN
Frábær spennumynd fyrir alla fjöl-
skylduna sem sló í gegn vestan
hafs. Aðalhlutverk: Ethan Hawke
(Dead Poet’s Society).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
„Doc Holiywood” hefur meðaiið sem alla vantar: Grín og
skemmtun. Hún segir frá ungum lýtalækni á leið til Holly-
wood, en lendir þess í stað í smábæ einum.
Micheal J. Fox hefur sjaldan verið betri.
Grínmynd, sem klikkar ekki!
Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Julie Warner, Woddy Harrelson,
Brldget Fonda. Leikstjóri: Michael Caton-Jones.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.___
LÍB ■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■
STÓRMYND RIDLEY SCOTT
THELMA OG LOUISE
BÍÓHÖLL
SÍMI78900 ÁLAFABAKKA 8 BREIÐH0LTI
laihMlmMMMMÚÍllll
SPENNUMYNDIN
NlCUtl GÓÐA
tUISS LÖGGAN
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
REGN B00IIINIINI ,9000
FRUMSÝNIR ÓSKARSVERDLAUNAMYNDINA:
VEGURVONAR
VEGUR VONAR FÉKK ÓSKARSVERÐLAUNIN SEM
BESTA ERLENDA KVTKMYNDIN ÁRIÐ 1991.
STÓRBROTIN MYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ.
Aðalhlutverk: Necmettin Cobanoglu, Nur Surer og
Emin Sivas. Leikstjóri: Xavier Koller.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
FUGLASTRÍÐIÐÍ
LUMBRUSKÓGI
Ómótstæðileg teikni-
mynd meö íslensku tali,
f ull af spennu, alúð og
skemmtilegheitum. Óli-
ver og Ólaf ía eru raunað-
arlaus vegna þcss að
Hroði, fuglinn ógurlegi, át
f oreldra þeirra. Þau
ákveða að reyna að saf na
liði í skóginum til að
lumbra á Hroða.
ATH. ISLENSK TALSETIUING
Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Aðalhlutverk: Bessi
Bjarnason, Ragnheiður Steindórsdóttir, Sigurður Sig-
urjónson, Laddi, Örn Árnason o.fl.
Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500.
OF FALLEG FYRIR ÞIG - Sýnd kl. 9 og 11.
KRAFTAVERK ÓSKAST Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
BORGARLEIKHUSIÐ sími 660-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
• „ÆVINTÝRIÐ"
Barnaleikrit unnió uppúr cvrópskum ævintýrum.
Sýning sun. 8/12. kl. I4, fáein sæti laus, síóasta sýning fyrir
jól, lau. 28/12 kl. 15, sun. 29/12 kl. 15.
Miðaverö kr. 500.
• LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson.
STÓRA SVIÐIÐ kl. 20.
Sýn. í kvöld 6/12. lau. 7/12 síðustu svningar fyrir jól, fös.
27/12, lau. 28/12.
• ÞÉTTING eftir Sveinbjiirn 1. Baldvinsson.
LITLA SVIÐIÐ kl. 20.
Sýn. í kvöld 6/12 fáein sæti laus, 2 sýningar eftir, lau. 7/12
næst síóasta sýning, sun. 8/12 fáein sæti laus, síóasta sýning.
Leikhúsgestir ath. aó ekki er liægt aó hleypa inn eftir aó
sýning er liafin.
Mióasalan opin alla daga frá kl. 14-20 ncma niánudaga frá
kl. 13-17. Mióapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12,
sími 680680.
NÝTT! Leikhúslínan, sími 99-1015.
LEIKUÚSKORTIN - skemmtilcg nýjung, aðeins kr. 1.000.
Muitið gjafakortin okkar, vinsæl
tækifærisgjöf!
Greidslukortaþjónusta.