Morgunblaðið - 06.12.1991, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 06.12.1991, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér opnast nýir möguleikar í fiármálum. Þú lendir í erfiðleik- um með að fá samstarfsmenn til að skilja sjónarmið þín og það veldur þér kvíða og von- brigðum. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert ósammálá ráðgjafa sem þú leitar til vegna ákveðinna mála. Réttast væri fyrir þig að nota kvöldið til að skoða allt vandlega upp á nýtt. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Sambönd þín úti í þjóðfélaginu koma þér að ómetanlegum not- um í starfi þínu núna. Þú getur lent í deilum við náinn ættingja eða vin út af peningum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Endurskipulagning stendur yf- ir á vinnustað þínum í dag. Þér gefst tækifæri til að ferðast núna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Nú er heppilegt fyrir þig að bjóða til þín gestum. Ábyrgðar- tilfinning þín gagnvart starfinu veldur því að þú hættir við að fara í ferðalag sem stóð fyrir dyrum. ^Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú þarft að taka á vandamáli sem snertir bömin þín. Róman- tíkin liggur í loftinu núna og ástarsamband þitt blómstrar. Vog (23. sept. - 22. október) Maki þinn stendur frammi fyr- ir einhverju vandamáli sem þið verðið að leysa í sameiningu. Þið ættuð að halda fjölskyldu- fund til að taka ákvörðun í málinu. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) » -Fjölrnargar hugsanir sækja á huga þinn og þú átt í mesta basli með einbeita þér á vinnu- stað. Þú þarft að slappa á og endurnýja lífskraftinn. Maki þinn stendur þétt við bakið á þér. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Lánið leikur við þig í fjölskyldu- málum núna. Þú nýtur meiri hamingju innan heimilis en ut- an. Þér liggur á að taka mikil- væga ákvörðun í fjármálum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Þetta verður skemmtilegur Hagur í lífi þínu. Persónutöfrar þínir laða og töfra. Þú verður að gæta þess vandlega að eng- um í fjölskyldunni finnist hann vera út undan. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þróunin í peningamálum þínum er hagstæð í dag. Reyndu að venja þig af því að vera alltaf með áhyggjur. Taktu fagnandi hveiju tækifæri sem þér gefst. Fiskar '5(19. febrúar - 20. mars) !£k Þú tekur þátt í bráðskemmti- legu ferðalagi. Persónutöfrar þínir opna þér nýjar leiðir. Pen- ingamál reyna á þolrifin í vin- áttusambandi þínu við ein- hvern. í kvöld skaltu láta aðra vita hvernig þér líður. ^jtjörnuspána á aó lesa sem “dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stadreynda. DÝRAGLENS 3TM PAV?e> 9-21 ée E(? TÍL BOINN FyRiK. EFTlRlœTTíN TOMMI OG JENNI - ITTTTTT LJVJOIxH ' ■' .. s. M FERDIIMAND . F>i!irs^a CRAÁrÁl 1/ oMAMJLK Vopnahlésdag- urinn er í dag.. Skyldu ekki vera heil- margar skrúðgöngur.. Mér finnst að það ætti að gera eitthvað sérstakt á Vopnahlésdag- inn.. Hér gengur flugkappinn úr fyrri heimsstyrjöldinni til húss Bill Mauldins til að svelgj í sig nokkra rótarbjóra... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þegar sóknin hefur meldað þijá liti má búast við að vörnin spili út í þeim fjórða — ósagða litnum. Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁG86 VÁ109864 Vestur ♦ 52 ♦ K Austur ♦ 4 ♦ K732 ¥G75 II ¥ K3 ♦ ÁD1076 ♦ G84 * 10765 ♦ 9432 Suður ♦ D1095 ¥ D2 ♦ K93 ♦ ÁDG8 Vestur Norður Aústur Suður — — — 1 lauf Pass 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 4 spaðar Allir pass Útspil: hjartafimma. Spilið kom upp í tvímenningi í Bandaríkjunum og margir sagnhafar freistuðust til að hleypa heim á hjartadrottningu í þeirri von að vestur væri að koma út frá kónginum. Þar með var spilið tapað, því austur drap á kóng og sendi tígul til baka. Vissulega óstuð að bæði tígul- ás og trompkóngur skyldu liggja til varnarinnar, en hér gleymdu menn að íhuga útspilið. Hvers vegna kom vestur ekki út með tígul — eina ósagða litinn? Um leið og spurningin er borin fram, blasir svarið við. Hann er með eitthvað í litnum sem hann vill ekki spila frá, nefnilega ásinn. Að þessu athuguðu verður fráleitt að hleypa yfir á hjarta- drottningu, því 10 slagir ættu alltaf að fást með víxltrompun. Það eina sem þarf að gera er að drepa á hjartaás, spila laufi þrisvar og henda tíglum úr blind- um. Spila svo hjarta. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á haustmóti Skákfélags Akur- eyrar sem lauk um daginn kom þessi staða upp í viðureign þeirra Jakobs Þórs Kristjánssonar (1.826) og Rúnars Sigurpálsson- ar (2.060), sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 28. Re3-g4 ! vonlausri stöðu. 28. - Rf3+!, 29. gxf3 - Dxf3, 30. Hxe4 — Hxe4, 31. Re3 — Hxe3!, 32. fxe3 - Dxe3+, 33. Kg2 — Dxcl og svartur vann. Rúnar sigraði með miklum yfir- burðum á haustmóti SA, vann allar skákir sínar, sjö að tölu. 2. Smári Rafn Teitsson 5‘A v. 3. Jakob Þór Kristjánsson 4‘A v. 4.-5. Júlíus Björnsson og Helgi P. Gunnarsson 4 v. Sá síðastnefndi sigraði í unglingaflokki. f flokki 12 ára og yngri varð Halldór I. Kárason hlutskarpastur. Ólafía K. Guðmundsdóttir sigraði í telpnaflokki. Þátttakendur á haustmótinu voru 40 talsins. Skákstjórar voru Albert Sigurðs- son og Þór Valtýsson. Um hclgina: Taflfélag Kópa- vogs heldur desemberhraðskák- mót sunnudaginn 8. desember kl. 14.00 í sal félagsins í Hamraborg 5, 3. hæð. Taflfélag Reykjavíkur heldur einnig sitt desemberhraðskákmót á sunnudaginn, það hefst ki. 20.00 í félagsheimili TR, Faxafeni 12.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.