Morgunblaðið - 06.12.1991, Side 48

Morgunblaðið - 06.12.1991, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér opnast nýir möguleikar í fiármálum. Þú lendir í erfiðleik- um með að fá samstarfsmenn til að skilja sjónarmið þín og það veldur þér kvíða og von- brigðum. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert ósammálá ráðgjafa sem þú leitar til vegna ákveðinna mála. Réttast væri fyrir þig að nota kvöldið til að skoða allt vandlega upp á nýtt. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Sambönd þín úti í þjóðfélaginu koma þér að ómetanlegum not- um í starfi þínu núna. Þú getur lent í deilum við náinn ættingja eða vin út af peningum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Endurskipulagning stendur yf- ir á vinnustað þínum í dag. Þér gefst tækifæri til að ferðast núna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Nú er heppilegt fyrir þig að bjóða til þín gestum. Ábyrgðar- tilfinning þín gagnvart starfinu veldur því að þú hættir við að fara í ferðalag sem stóð fyrir dyrum. ^Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú þarft að taka á vandamáli sem snertir bömin þín. Róman- tíkin liggur í loftinu núna og ástarsamband þitt blómstrar. Vog (23. sept. - 22. október) Maki þinn stendur frammi fyr- ir einhverju vandamáli sem þið verðið að leysa í sameiningu. Þið ættuð að halda fjölskyldu- fund til að taka ákvörðun í málinu. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) » -Fjölrnargar hugsanir sækja á huga þinn og þú átt í mesta basli með einbeita þér á vinnu- stað. Þú þarft að slappa á og endurnýja lífskraftinn. Maki þinn stendur þétt við bakið á þér. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Lánið leikur við þig í fjölskyldu- málum núna. Þú nýtur meiri hamingju innan heimilis en ut- an. Þér liggur á að taka mikil- væga ákvörðun í fjármálum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Þetta verður skemmtilegur Hagur í lífi þínu. Persónutöfrar þínir laða og töfra. Þú verður að gæta þess vandlega að eng- um í fjölskyldunni finnist hann vera út undan. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þróunin í peningamálum þínum er hagstæð í dag. Reyndu að venja þig af því að vera alltaf með áhyggjur. Taktu fagnandi hveiju tækifæri sem þér gefst. Fiskar '5(19. febrúar - 20. mars) !£k Þú tekur þátt í bráðskemmti- legu ferðalagi. Persónutöfrar þínir opna þér nýjar leiðir. Pen- ingamál reyna á þolrifin í vin- áttusambandi þínu við ein- hvern. í kvöld skaltu láta aðra vita hvernig þér líður. ^jtjörnuspána á aó lesa sem “dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stadreynda. DÝRAGLENS 3TM PAV?e> 9-21 ée E(? TÍL BOINN FyRiK. EFTlRlœTTíN TOMMI OG JENNI - ITTTTTT LJVJOIxH ' ■' .. s. M FERDIIMAND . F>i!irs^a CRAÁrÁl 1/ oMAMJLK Vopnahlésdag- urinn er í dag.. Skyldu ekki vera heil- margar skrúðgöngur.. Mér finnst að það ætti að gera eitthvað sérstakt á Vopnahlésdag- inn.. Hér gengur flugkappinn úr fyrri heimsstyrjöldinni til húss Bill Mauldins til að svelgj í sig nokkra rótarbjóra... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þegar sóknin hefur meldað þijá liti má búast við að vörnin spili út í þeim fjórða — ósagða litnum. Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁG86 VÁ109864 Vestur ♦ 52 ♦ K Austur ♦ 4 ♦ K732 ¥G75 II ¥ K3 ♦ ÁD1076 ♦ G84 * 10765 ♦ 9432 Suður ♦ D1095 ¥ D2 ♦ K93 ♦ ÁDG8 Vestur Norður Aústur Suður — — — 1 lauf Pass 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 4 spaðar Allir pass Útspil: hjartafimma. Spilið kom upp í tvímenningi í Bandaríkjunum og margir sagnhafar freistuðust til að hleypa heim á hjartadrottningu í þeirri von að vestur væri að koma út frá kónginum. Þar með var spilið tapað, því austur drap á kóng og sendi tígul til baka. Vissulega óstuð að bæði tígul- ás og trompkóngur skyldu liggja til varnarinnar, en hér gleymdu menn að íhuga útspilið. Hvers vegna kom vestur ekki út með tígul — eina ósagða litinn? Um leið og spurningin er borin fram, blasir svarið við. Hann er með eitthvað í litnum sem hann vill ekki spila frá, nefnilega ásinn. Að þessu athuguðu verður fráleitt að hleypa yfir á hjarta- drottningu, því 10 slagir ættu alltaf að fást með víxltrompun. Það eina sem þarf að gera er að drepa á hjartaás, spila laufi þrisvar og henda tíglum úr blind- um. Spila svo hjarta. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á haustmóti Skákfélags Akur- eyrar sem lauk um daginn kom þessi staða upp í viðureign þeirra Jakobs Þórs Kristjánssonar (1.826) og Rúnars Sigurpálsson- ar (2.060), sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 28. Re3-g4 ! vonlausri stöðu. 28. - Rf3+!, 29. gxf3 - Dxf3, 30. Hxe4 — Hxe4, 31. Re3 — Hxe3!, 32. fxe3 - Dxe3+, 33. Kg2 — Dxcl og svartur vann. Rúnar sigraði með miklum yfir- burðum á haustmóti SA, vann allar skákir sínar, sjö að tölu. 2. Smári Rafn Teitsson 5‘A v. 3. Jakob Þór Kristjánsson 4‘A v. 4.-5. Júlíus Björnsson og Helgi P. Gunnarsson 4 v. Sá síðastnefndi sigraði í unglingaflokki. f flokki 12 ára og yngri varð Halldór I. Kárason hlutskarpastur. Ólafía K. Guðmundsdóttir sigraði í telpnaflokki. Þátttakendur á haustmótinu voru 40 talsins. Skákstjórar voru Albert Sigurðs- son og Þór Valtýsson. Um hclgina: Taflfélag Kópa- vogs heldur desemberhraðskák- mót sunnudaginn 8. desember kl. 14.00 í sal félagsins í Hamraborg 5, 3. hæð. Taflfélag Reykjavíkur heldur einnig sitt desemberhraðskákmót á sunnudaginn, það hefst ki. 20.00 í félagsheimili TR, Faxafeni 12.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.