Morgunblaðið - 06.12.1991, Blaðsíða 63
ree
ROKK
Trommu-
leikari Kiss
látinn
Fyrir skömmu lést Eric Carr,
trommuleikari þungarokks-
hljómsveitarinnar Kiss, á sjúkra-
beði, en hann hafði legið í dái í
margar vikur. Carr var 41 árs.
Banamein Carrs var heilablóðfall,
en hann hafði að auki verið í geisla-
og lyfjameðferð síðan snemma á
árinu vegna lungnakrabbameins.
Carr, sem gekk til liðs við Kiss
árið 1980, var virkur í sveitinni til
þess dags að kalla að hann fékk
fyrra heilablóðfallið af tveimur.
Þrátt fyrir mikinn lasleika bæði
af völdum krabbameinsins svo og
hinnar erfiðu meðferðar sem stóð
yfir síðari hluta síðasta vetrar og
síðasta sumar, kom Carr fram með
Kiss í MTV-sjónvarpsstöðinni í
september og virtist nokkuð hress.
En aðeins tveimur dögum síðar
fékk hann heilablóðfall, missti
meðvitund og var fluttur með hraði
í gjörgæslu. Aðeins fáum dögum
síðar, fékk hann enn heilablóðfall
og eftir það var honum vart hugað
líf.
Sem fyrr segir settist Carr við
KVIKMYNDIR
Gibson í nýju
hlutverki
Það er á allra
vitorði vest-
ur í Hollywood,
að ástralski
stórleikarinn
Mel Gibson á nú
í vandræðum
með Bakkus
konung og ver æ
fleiri stundum
að sumbli heldur
en við leik og
störf. Fjölskyld-
ulíf hans er á
heljarþröm og
eiginkona hans
til margra ára
hefur hótað að
fara frá honum
ef hann tekur
sér ekki tak.
Hún er sögð orð- Gibson t.h.
in fullsödd, því aldrei þessu
Gibson hefur oft
áður dottið
hrikalega í það
og er þá meira og minna „rak-
ur” svo vikum og jafn vel
mánuðum skiptir.
Gibson reynir samt sem áður
að halda sínu striki og mætir
til vinnu við upptökur á kvik-
myndinni „Lethal Weapon 3”.
Sú breyting hefur þó orðið á
vinnslu þessarar myndar, að
gagnstætt því sem áður hefur
verið, leikur Gibson sjálfur í
fáum eða engum áhættuatrið-
á tali við staðgengil sinn sem
vant hefur nú í nógu að snúast.
um, heldur eftirlætur slíkt stað-
gengli sínum. Það var oft talað
um það í gegn um tíðina, að
áhættustaðgengill Gibsons væri
sá í stéttinni sem minnst hefði
að gera, en nú er öldin önnur
og Bakkus.við völdin.
Þá er lagt hart að Gibson að
taka sig á, því menn óttast um
hann ef fram heldur sem horf-
ir. Framin og fjölskyldan í veði.
Eric Carr.
trumburnar árið 1980, tók þá sæti
Peters Criss. Hin allra síðustu ár
hefur hljómsveitin reynt að flytja
léttari útgáfu af þungarokki til
þess að freista þess að ná meiri
vinsældum. Carr var sagðu á móti
slíku frá upphafi, enda hafi raunin
orðið að vinsældir Kiss minnkuðu
fremur en hitt. Um tíma leit út
fyrir að Carr myndi fylgja eftir
nýjustu hljómplötunni með félög-
um sínum, en þar er sagt að kveði
á ný við gamla þunga tóninn og
sé það Carr að þakka. Maður að
nafni Eric Singer hefur tekið sæti
Carrs í Kiss.
Gerðu kvöldstundina ógleymanlega
á glæsilegasta veitingastað landsins
í orðsitts fyllstu merkingu
SEX-BAUJAN
veitingastaður setn kemur á óvart
Borðapantanir i simum: 611414/611070
Opnunartimi frá fimmtudegi-sunnudags frá kl. 18.00-23.30
1991
63
Morgunblaðið/Ágúst Blöndal
Myndin er tekin á einu af félagskvöldum Blús-, rokk- og djassklúbbs-
ins á Nesi.
TONLIST
Öflugt tónlistarlíf
í Neskaupstað
B ílamarkaburinn
v/Reykjanesbraut
Smiðjuveg 46e,
Kóp. Sími:
671800 !©l
Plymouth Sundance Turbo RS '89, maron-
rauður, sjálfsk., ek. 36 þ. km., rafm. í öllu
sporfelgur, o.fl
Nissan Pathfinder Terrand 2,4i hvítur
5 g., ek. 23 þ. km., sóllúga, o.fl. V. 1980
þús. (sk. á ód).
Toyota Corolla Touring XL 4 x 4 '89, 5 g.,
ek. 32 þ. km., álfelgur, o.fl. V. 1150 þús.
Neskaupstað.
Mikið og blómlegt tónlistarlíf
hefur lengi tíðkast hér á
Neskaupstað. Má þar nefna öflug-
an kirkjukór og lúðrasveit. Þá eru
núna uppi áform um að kaupa
nýtt 15 til 17 radda kirkjuorgel í
kirkjuna sem er að stækka. Við
það skapast aðstæður fyrir lista-
menn að koma hingað til orgeltón-
leikahalds.
Hvað tónlist á léttari nótunum
viðvíkur má nefna að síðastliðin
þrjú haust hefur verið sett upp
svokölluð rokkveisla en þar eru
tekin fyrir viss tímabil og lög frá
þeim árum og flutt af ungu tónlist-
arfólki og dönsurum. Hafa þessar
sýningar notið mikilla vinsælda
hér á Austfjörðum.
Blús-, rokk- og djassklúbburinn
á Nesi hefur nú starfað í eitt ár.
Koma félagar hans saman éinu
sinni í mánuði og fá þá oftar en
ekki hljóðfæraleikara annars stað-
ar að af landinu til liðs við sig.
Hafa tónleikar klúbbsins yfirleitt
verið vel sóttir. Félagar í klúbbn-
um eru um 70. - Ágúst
Fiat Uno 45 '90, ek. 11 þ. km., 2 dekkjag.
Sem nýr. V. 565 þús. 465 þús. stgr.
Mazda 323 GLX 16v Fastback '90, grá*
sans, 5 g., ek. 31 þ. km., vökvast., o.fl.
V. 980 þús. (sk. á ód).
Subaru Legacy 1.8 Sedan 4x4 '90, sjálfsk.,
ek. 33 þ. km. V. 1390 þús.
Toyota 4Runner 6 cyl U.S.A. týpa '90 (’91),
sjálfsk., ek. 16 þ. km., ABS, sóllúga, o.fl.
V. 2.8 millj. (sk. á ód).
Peugout 205 GTI 1.9 '88, ek. 67 þ. km.,
skemmtil. sportari. Mikiö af aukahl. V. 980
þús. (sk. á ód).
Citroen AX 11 '88 5 dyra, ek. 21 þ. km.,
álfelgur, o.fl. V. 490 þús.
Toyota Corolla XL Sedan '91, sem nýr, ek.
4 þ. km., aflstýri, o.fl. V. 920 þús.
Nissan Terrando Pathfinder 2.4i '90, ek.
38 þ. km. V. 1850 þús. (sk. á ód).
15-35% staðgreiðsluafsláttur
eða mjög góð greiðslukjör.
HMKVÆIMR JÓLAGJAFIR
Köflóttar skyrtur frá kr. 1.290,-
Frábærir heilsárskuldajakkar.
Kr. 7.900,-
OGMRQlMmRM
ÓDÝRTOGGOTT!
Póstkröfu-
þjónusta
J OPNUNARTÍMI: Mánudag - föstudag frá kl. 13 -18. Laugardag frá kl. 10 -16. *
LJÓS
lum^umi
NYBYLAVEGUR
D A L B R E K KÁ^
Hagvöxtur framtíðar er í lækkuðu vöruverði á hagkvæmum góðum vörun^
Nýbýlavegi 4 (Dalbrekkumegin),
ogi, símar 91-45220