Morgunblaðið - 06.12.1991, Blaðsíða 64
64
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUÐAGUR 6. ÐJESEMBER 1991
Hljómsveitin
GLERBROT
spilar jólalögin af stakri snilld.
Bjóðum fyrirtækjum, sem halda
upp á jólaglögg, velkomin.
NILLABAR
Cuba Libra
heldur uppi stuði.
ÚRSLIT í LIMBO kl. 24.
HVER FER TIL EDINBORGAR?
ÁLÉTTUMOG
LJUFUM NÓTUM!
BREYTT OG BETRA DANSHÚS
Laugav»gi 45 - s. 21 255
I kvöld:
FJORIR
FJÓRÐU
Laugardagskvöld:
íngólfs'
^nktur
fi
íslensks
skemmtanalífs
engin spurning!
opið í kvöld
5Q0 kr.
sjáumst
Rúnar Þór og félagar
skemmta gestum Rauða ljónsins í kvöld.
Snyrtilegur klæðnaður.
Björgvin Gísia, Svenní Guðjóns, Halli Olgeirs,
og Siggí Björgvins halda uppi fjöri til kl. 3
Gákm áigimi!
50 listamenn segja
jólasögnr á snældu
Snyrtilegur
klæðnaður
ÚT ERU komnar á veg-um
Steina hf. tvær hljóðsnæld-
ur sem geyma leiknar sög-
ur af jólasveinunum, í
flutningi 50 listamanna,
leikara og hljómlistar-
manna.
Snældurnar heita „Jóla-
sveinarnir” og eru seldar í
einum pakka á verði einnar
'I snældu. Það er Slysasjóður
Félags íslenskra leikara og
Starfsmannafélags Sinfóníu-
hljómsveitar Islands sem
stendur fyrir útgáfunni, og
hafa allir listamennirnir og
höfundamir gefið vinnu sína
til þess að söluágóði geti
runnið óskiptur í sjóðinn. Hér
er því á ferð mikill stuðning-
ur við gott málefni.
Sögurnar af jólasveinun-
um eru eftir Iðunni Steins-
dóttur og eru auðvitað 13
talsins, ein um hvern jóla-
svein, og er til dæmis tilvalið
að leika eina sögu á dag fyr-
ir bömin á aðventunni. A
5 milli sagnanna flytur Sinfón-
íuhljómsveit íslands létt
barna- og jólalög. Sögurnar
■ JÓLAFUNDUR J.C.
Bros verður haldinn á Hótel
Loftleiðum í Öldusalnum í
kvöld, föstudaginn 6. des-
ember kl. 20.30. Á eftir
venjulegum fundarstörfum
verður boðið upp á veitingar
á vægu verði. Allir velkomn-
ir.
Nokkrir listamannanna sem fram koma á snældunni.
orðið hafa fyrir slysum
og/eða aðstandendur þeirra,
er látist hafa af slysförum.
Sérstaklega er tekið tillit til
þeirra sem lítið eða ekkert
eru tryggðir hjá trygginga-
stofnunum. Sjóðurinn er í
vörslu Slysavarnafélags ís-
lands.
(Fréttatilkynning)
komu út á bók hjá Almenna
bókafélaginu fyrir nokkrum
árum.
Á milli 30 og 40 lands-
frægir leikarar fara með
hlutverk á snældunum, en
jólasveinana þrettán leika
Árni Tryggvason, Baldvin
Halldórsson, Bessi Bjarna-
son, Erlingur Gíslason, Gísli
Halldórsson, Heigi Skúlason,
Jóhann Sigurðarson, Laddi,
Magnús Olafsson, Róbert
Arnfinnsson, Rúrik Haralds-
sön, Sigurður Karlsson og
Sigurður Siguijónsson.
Slysasjóður Félags ís-
lenskra leikara og Starfs-
mannafélags Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands var stofnaður
á lokadaginn 11. maí 1973.
Tilgangur sjóðsins er að
styrkja fjárhagslega þá sem
hinn forboðni ávöxtur næturlífsins
Linda Pétursdóttir, Birna Bragadóttir
o.fl. góð módel frá -^JL/^NDIC
með geðveika sýningu sem bilun
væri að missa af frá
af frá
VITASTIG 3 ?in
SÍMI623137 UD
Fostud. 6. des. Opiö kl. 18-03.
JASS & BLUSHELGI
KL. 21.30 -24:
JASSTÓNLEIKAR
FRANKLACY&
HLJÓMSVEITTÓMASAR R.
ATH. ANDREA VERÐUR MEÐ í KVÖLD!
FJÖLMIÐLABLÚSINN:
SVANHILDUR ÞORSTEINSDÓTTIR,
fulltrúi útvarpst. FM.
Hún skorar jafnframt á AÐALSTÖÐINA.
Geislad. ÍSLANDSFÖR á tónleikaverði
kr. 1.500,-(1.899).
JÓLAGLÖGG & PIPARKÖKUR -
AÐ SJÁLFSÖGÐU!
SPENNANDI MATSEÐILL í KVÖLD
PÚLSINN
Matarlist & tónlist!
Dúndur kvöld - fullt af uppákomum