Morgunblaðið - 06.12.1991, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 06.12.1991, Qupperneq 64
64 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUÐAGUR 6. ÐJESEMBER 1991 Hljómsveitin GLERBROT spilar jólalögin af stakri snilld. Bjóðum fyrirtækjum, sem halda upp á jólaglögg, velkomin. NILLABAR Cuba Libra heldur uppi stuði. ÚRSLIT í LIMBO kl. 24. HVER FER TIL EDINBORGAR? ÁLÉTTUMOG LJUFUM NÓTUM! BREYTT OG BETRA DANSHÚS Laugav»gi 45 - s. 21 255 I kvöld: FJORIR FJÓRÐU Laugardagskvöld: íngólfs' ^nktur fi íslensks skemmtanalífs engin spurning! opið í kvöld 5Q0 kr. sjáumst Rúnar Þór og félagar skemmta gestum Rauða ljónsins í kvöld. Snyrtilegur klæðnaður. Björgvin Gísia, Svenní Guðjóns, Halli Olgeirs, og Siggí Björgvins halda uppi fjöri til kl. 3 Gákm áigimi! 50 listamenn segja jólasögnr á snældu Snyrtilegur klæðnaður ÚT ERU komnar á veg-um Steina hf. tvær hljóðsnæld- ur sem geyma leiknar sög- ur af jólasveinunum, í flutningi 50 listamanna, leikara og hljómlistar- manna. Snældurnar heita „Jóla- sveinarnir” og eru seldar í einum pakka á verði einnar 'I snældu. Það er Slysasjóður Félags íslenskra leikara og Starfsmannafélags Sinfóníu- hljómsveitar Islands sem stendur fyrir útgáfunni, og hafa allir listamennirnir og höfundamir gefið vinnu sína til þess að söluágóði geti runnið óskiptur í sjóðinn. Hér er því á ferð mikill stuðning- ur við gott málefni. Sögurnar af jólasveinun- um eru eftir Iðunni Steins- dóttur og eru auðvitað 13 talsins, ein um hvern jóla- svein, og er til dæmis tilvalið að leika eina sögu á dag fyr- ir bömin á aðventunni. A 5 milli sagnanna flytur Sinfón- íuhljómsveit íslands létt barna- og jólalög. Sögurnar ■ JÓLAFUNDUR J.C. Bros verður haldinn á Hótel Loftleiðum í Öldusalnum í kvöld, föstudaginn 6. des- ember kl. 20.30. Á eftir venjulegum fundarstörfum verður boðið upp á veitingar á vægu verði. Allir velkomn- ir. Nokkrir listamannanna sem fram koma á snældunni. orðið hafa fyrir slysum og/eða aðstandendur þeirra, er látist hafa af slysförum. Sérstaklega er tekið tillit til þeirra sem lítið eða ekkert eru tryggðir hjá trygginga- stofnunum. Sjóðurinn er í vörslu Slysavarnafélags ís- lands. (Fréttatilkynning) komu út á bók hjá Almenna bókafélaginu fyrir nokkrum árum. Á milli 30 og 40 lands- frægir leikarar fara með hlutverk á snældunum, en jólasveinana þrettán leika Árni Tryggvason, Baldvin Halldórsson, Bessi Bjarna- son, Erlingur Gíslason, Gísli Halldórsson, Heigi Skúlason, Jóhann Sigurðarson, Laddi, Magnús Olafsson, Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haralds- sön, Sigurður Karlsson og Sigurður Siguijónsson. Slysasjóður Félags ís- lenskra leikara og Starfs- mannafélags Sinfóníuhljóm- sveitar íslands var stofnaður á lokadaginn 11. maí 1973. Tilgangur sjóðsins er að styrkja fjárhagslega þá sem hinn forboðni ávöxtur næturlífsins Linda Pétursdóttir, Birna Bragadóttir o.fl. góð módel frá -^JL/^NDIC með geðveika sýningu sem bilun væri að missa af frá af frá VITASTIG 3 ?in SÍMI623137 UD Fostud. 6. des. Opiö kl. 18-03. JASS & BLUSHELGI KL. 21.30 -24: JASSTÓNLEIKAR FRANKLACY& HLJÓMSVEITTÓMASAR R. ATH. ANDREA VERÐUR MEÐ í KVÖLD! FJÖLMIÐLABLÚSINN: SVANHILDUR ÞORSTEINSDÓTTIR, fulltrúi útvarpst. FM. Hún skorar jafnframt á AÐALSTÖÐINA. Geislad. ÍSLANDSFÖR á tónleikaverði kr. 1.500,-(1.899). JÓLAGLÖGG & PIPARKÖKUR - AÐ SJÁLFSÖGÐU! SPENNANDI MATSEÐILL í KVÖLD PÚLSINN Matarlist & tónlist! Dúndur kvöld - fullt af uppákomum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.