Morgunblaðið - 08.12.1991, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1991
25
HMmttnMi
Um leið og við þökkum þúsundum kvenna og karla á öllum aldri, sem þegar
hafa stillt á Aðalstöðina, FM 90,9 og 103,2, fyrir hlýjar kveðjur, viljum
við vekja athygli þeirra, sem ennþá eru ekki rétt stilltir, á nokkra
nýja áhugaverða, fróðlega og skemmtilega þætti í dagskránni.
Utvarp
Reykjavík
Er alltaf kl. 7-9 á morgnana.
Þar koma fram helstu ráða-
menn þjóðarinnar og fjalla
um þjóðarsálina. Nú þegar
hafa um 30 þingmenn í öll-
um flokkum komið fram og
fengið til sín fjölda gesta.
íslendinga-
félagið
Feikilega vinsæll þáttur þarsem
þáttagerðarmenn eru fengnir úr
hinum ýmsu stéttum þjóðfé-
lagsins til að ræða framtíð ís-
lands og hvort við eigum ein-
hverja von í breyttum heimi. Nú
þegar hafa á fjórða hundrað
Er stöðin full af fjölbreyttu
efni og fallegri tónlist. Þá
eru m.a. matreiðsluþættir,
svæðisútvarp, verslun og
viðskipti, umferðarþættir,
líkamsrækt og fjöldi fólks
kemur í heimsókn.
Lunga unga
fólksins
Einn allra vinsælasti þáttur
ungs fólks, stjórnað af ungu
fólki, síðan „lög unga fólks-
ins" voru flutt á gömlu guf-
unni.
Blár
mánudagur:
Einn allra besti blúsþáttur
sem fluttur hefur verið, und-
irstjórn PétursTyrfingsson-
ar.
Pétur Pétursson.
s.s. Ingvi Hrafn, Hannes Hólm- í lífQin<*
Kvikmynda- tónlistin: steinn, Vilhjálmur Egilsson, Jón Hnefill Aðalsteinsson, Bergur Guðnason, Almar Grimsson, Jóhannes Gunnarsson, Bjarni í Bókmenntir: 1 III9III3 ólgusjó:
Guðríður Haraldsdóttir fjall- Inger Anna Aikman fær til
Ákaflega áhugaverður þátt-
ur með gullkornum kvik-
myndatónlistar. Tónlist fyrir
fólk á öllum aldri enda hefur
Kolbrún Bergþórsdóttir
sérstakt lag á að finna tón-
list sem sjaldan heyrist.
Tveir eins
Hörkugóðir tónlistarþættir
þar sem félagarnir Ólafur
Þórðarson og Ölafur Steph-
ensen fara á kostum og
kynna sveifluna eins og hún
gerðist best og fá gesti í
heimsókn.
Reykjavíkur-
rúnturinn:
Hinn landsþekkti útvarps-
maður Pétur Pétursson hef-
ur nú hafið störf á Aðalstöð-
inni með ákaflega fróðlegan
þátt um menn og málefni
eins og honum einum er
lagið. Pétur fær í heimsókn
til sín gesti sem rifja upp
skemmtilegar sögur úr
þjóðlífinu o.fl.
Brauðbæ, Grímur Sæmundsen,
Jón Erlendsson ásamt háskóla-
fólki, Ellert Schram og fl. o.fl.
Operan
Óperuþættir okkar eru í umsjá
fólks úr islensku óperunni og
Óperusmiðjúnni. Fjöldi söngv-
ara og sérfræðinga á sviði
óperutónlistar kemur fram og
kynnir okkur óperulistina og
hvað er á döfinni í íslensku
óperulífi.
ar á óvenjulegan hátt um
bókmenntir og hið ritaða
mál.
Sjöundi
áratugurinn:
Þorsteinn Eggertsson, einn
helsti dægurlagasérfræð-
ingur landsins, rifjar upp
sögu tónlistarinnar fyrir
unglinga og miðaldra fólk í
fjörugum þætti.
sín áhugaverða gesti í heim-
sókn. Inger hefur fyrir löngu
getið sér gott orð fyrir góða
viðtalsþætti.
Gullöldin
Berti Möller og Sveinn
Guðjónsson stjórna þessum
mjög svo hressa tónlistar-
þætti kl. 15-17 á laugar-
dögum.
Olafur Þórðarson.
Erla Friðgeirsdóttir.
Sunnudagur ■ \ dægurlandi
Hrafnhlldur
Halldórsdóttir.
Þurföur
Sigurðardóttir.
Kl. 13-15 á sunnudögum
hafa þeir Megas og Jón
Ólafsson skipt á milli sín
þáttum sem höfða til allra.
í einlægni
með Jóninu Benediktsdóttur.
Jónína er löngu þekkt fyrir
skoðanir sínar á lífinu, tilverunni
og ástinni. Gestir Jónínu hing-
að til hafa verið þau Vigdis
Grímsdóttir, Stefán Jón Haf-
stein og Egill Ólafsson.
Dægurlagasöngvarinn
Garðar Guðmundsson hef-
ur í samstarfi við hlustendur
safnað saman perlum ís-
lenskrar dægurtónlistar sem
fluttar eru í þessum vinsæla
þætti kl. 15-17 á sunnu-
dögum.
Það hafa sem sagt komið fram rúmlega
3000 manns á Aðalstöðinni
í október og nóvember.
Við þökkum þeim fyrir komuna og framlag
til íslenskrar menningar og umræðu um
- framtíð þessa lands.
Verið stillt á Aðalstöðina
- hún er stöðin þín.
Tökum að okkur
auglýsingagerð
Auglýsingar okkar vekja
athygli.
Sveinn Guöjónsson.
Kolbrún
Bergþórsdóttir.
Jóhannes Jónasson.
Pétur Tyrfingsson.
FM 90.9T FM1082
AÐALSTOÐIN
AÐALSTRÆT116 • 101 REYKJAVÍK • SÍMI621520 og 621213
Ingvi Hrafn.
Þorsteinn Eggertsson.
Inger Anna Alkman.
Olafur Stepensen.
Garðar
Guömundsson.