Morgunblaðið - 08.12.1991, Page 38

Morgunblaðið - 08.12.1991, Page 38
88 MORGUNBLAÐIB MINNINGARÉVsnÍAi: DUSÉMBUR 199Í $ $ 3 § P (ö U » P B* S' £ p ST ST » 8. i p. i » ® X X HS*J m —; « a < Islands P SAGAISLANDS 1.-5. BINDI Umfangsmesta yfirlit sem komið hefur út um sögu lands og þjóðar. iVú eru komin út fimm bindi í bókaflokknum Saga íslands. í bókunum er saga lands og þjóðar rakin allt frá myndun landsins og lýkur fimmta bindinu í upphafi 16. aldar þegar skammt er til siðaskipta. Virtir fræðimenn rita um einstaka þættí sögunnar s.s. fund Islands og landnám, atvinnuvegi, stjómskipun, veðurfar, trúarlíf, kirkjusögu, stéttaskiptíngu, mataræði, bókmenntir, myndlist og skólahald. Fjöldi mynda og uppdrátta prýða bækumar sem em sannkallaðir kjörgripir og ættu að vera til á hveiju heimili. Ritstjóri Sögu íslands er Sigurður Líndal. HIÐ ÍSLENZKA BÓKMENNTAFÉLAG SÍÐUMÖL121 • PÓSTHÓLF 8935 • 128 REYKJAVÍK»SÍMI 91-679060 M 1816 5?r 1991 Hfr Minning: * Agúst Guðlaugsson Fæddur 23. ágúst 1912 Dáinn 27. nóvember 1991 Móðurbróðir minn Ágúst Guð- laugsson er látinn. Hann andaðist 27. nóvember sl., 70 ára að aldri. Hann hét fullu nafni Þorbjöm Ágúst og var fæddur i Símonarhúsi á Stokkseyri. Foreldrar hans voru Una Gísladóttir og Guðlaugur Skúlason sem bæði voru Árnesingar að _ætt og uppruna. Ágúst var næstyngstur fimm systkina en þau voru: Skúli, vörubíi- stjóri, Gísli, verkstjóri í Héðni, Sig- ríður Laufey, húsfreyja og Harald- ur, glerslípunarmaður. Þau Skúli t Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐRÚN PÁLSDÓTTIR, Furugerði 1, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 10. desember kl. 13.30. Fyrir hönd barna, Anna og Magnús Norðdahl, Guðrún Norðdahl, Hrönn Guðjónsdóttir. t Eiginmaður minn og faðir okkar, RAGNAR GÍSLI DANÍELSSON, Múlavegi 18, Seyðisfirði, sem lést 3. desember sl., verður jarðsunginn frá Fossvogskap- ellu miðvikudaginn 11. desember kl. 15.00. Jóna Sæmundsdóttir, Guðbjörg Ragnarsdóttir, Tryggvi Ragnarsson, Arnfriður Ragnarsdóttir. t Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, KJARTAN STEINBACH loftskeytamaður, Hjallaseli 47, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 9. desember kl. 10.30. Soffía Loptsdóttir Steinbach, Guðmundur K. Steinbach, Kamilla Guðbrandsdóttir, Ragnhildur K. Steinbach, Hilmar Sigurðsson, Kjartan K. Steinbach, Marta Guðmundsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. M TOPPMERKINISKIÐAVORUM F=I^C=HEœ yo?A Svigskíði - gönguskíði - töskur - húfur - hanskar dachstein Skíðaskór - töskur JTYROUA Skíðabindingar á svig og gönguskíði V Á ■ fifBtn og Laufey eru bæði látin fyrir all- mörgum árum en eftir lifa nú Gísli og Haraldur. Árið 1913 fluttust þau Una og Guðlaugur til Reykjavíkur og bjuggu þau lengst af á Hverfisgötu 106 og bjó Ágúst því í Reykjavík alla sína ævi utan þetta fyrsta æviár sitt. Á þeim árum byijuðu unglingar snemma að vinna fyrir sér og 13 ára gamall hóf Ágúst störf sem skeytasendill hjá Landsíma íslands. Síðan gerist hann innheimtumaður hjá Bæjarsíma Reykjavíkur og verð- ur síðan línumaður en stundar jafn- framt nám í símvirkjun við Iðnskól- ann. Hann vann sem símvirki á árunum 1933-1946 m.a. við upp- setningu á nýju sjálfvirku stöðinni í Reykjavík og síðan sér hann um uppsetningu á fyrstu innanhússsím- stöðvum í Reykjavík hjá H. Ben. og Nathan & Olsen. Þar með lagði hann grunninn að notendabúnaðar- deild er síðar hét hússtöðvadeild. Þeirri deild veitti Ágúst forstöðu um árabil þar til hann var skipaður skrifstofustjóri hjá Símstöðinni í Reykjavík 1. nóvember 1975. Á þessum árum voru aðstæður og aðbúnaður hjá Bæjarsíma Reykjavíkur allt aðrar en þær eru í dag og voru m.a. innanhússkipti- borð fyrir fyrirtæki smíðuð af starfsmönnum Bæjarsímans og átti Ágúst ásamt öðrum frumkvæði að þeirri framleiðslu. I starfi sínu kynntist Ágúst fyölda Reykvíkinga og fór af honum al- menningsorð sem duglegum og samviskusömum starfsmanni. Hann var mikið ljúfmenni og verk- stjóm hans ákveðin en hávaðalaus. Hann kom alltaf fram sem sam- starsfmaður frekar en yfirmaður en þó fór enginn í grafgötur um það hver stjórnaði verkinu. Ágúst var afburðagóður tæknimaður, handlaginn með afbrigðum og hafði góða yfirsýn yfir þau verk sem ver- ið var að vinna hveiju sinni. Þegar Reykjavíkursýningin var sett upp árið 1949 sá Ágúst um uppsetningu deildar Bæjarsímans og var það mikið starf en þessi deild vakti mikla athygli fyrir góða uppsetningu og skipulag. Ágúst stjórnaði einnig uppsetn- ingu á öllum símabúnaði sem settur var upp þegar fyrsti NATO-fundur- inn var haldinn hér á landi. Sá undirbúningur og það skipulag, sem þá var við haft hefur nýst vel allar götur síðan í sambandi við slíkar uppákomur svo sem ráðstefnur Norðurlandaráðs s.vo ekki sé nú talað um leiðtogafundinn fræga. Þegar Ágúst lét af störfum árið 1979 hafði hann starfað hjá síman- um í 53 ár. Eftir það var hann virk- ur félagi í eftirlaunadeild FÍS. Frændi minn ferðaðist mikið um landið og á yngri árum fór hann víða á mótorhjóli. Hann var mikill áhugamaður um ljósmyndun og átti mikið safn af myndum úr ferð- um sínum vítt og breitt um landið, enda var hann félagi í Félagi áhuga- ljósmyndara um árabil. Hinn 17. júní 1944 kvæntist hann Júlíönu Isebam og eignuðust þau tvo syni, Ágúst Hans og Svein FÆST i 8LAÐASÖLUNNI A JÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUQVELLI OQ A RAOHÚSTORGI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.