Morgunblaðið - 08.12.1991, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNA/RAÐ/SMÁ
SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1991
45
Næringarfræðingur
- matvælafræðingur
Fyrirtækið er rótgróið innflutnignsfyrirtæki í
Reykjavík.
Starfið felst í kynningu og sölu á sérfæði til
heilbrigðisstofnanna. Starfsmaður mun
sækja námskeið erlendis.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu
menntaðir næringar- eða matvælafræðingar.
Reynsla af sölustörfum æskileg. Góð kunn-
átta í ensku og einu Norðurlandamáli skilyrði.
Umsóknarfrestur er til og með
13. desember nk.
Umsóknareyðblöð og nánari upplýsignar á
skrifstofunni frá kl. 9-15.
Afleysinga- og ráðningaþjónusta
LiÓsauki hf.
Skólavörðustíg la - 101 Reykjavlk - Simi 621355
LANDSPITALINN
Reyklaus vinnustaður
Handlækningadeild 1
Lausar eru 2 stöður fyrir áhugasama hjúkr-
unarfræðinga.
Handlækningadeild 1 er almenn handlækn-
ingadeild með áherslu á meltingarfæra- og
æðaaðgerðir. Deildin er mjög áhugaverð og
fjölbreytt. Boðið er upp á góðan aðlögun-
artíma með vönum hjúkrunarfræðingum.
Reynt verður að koma til móts við þarfir
hvers og eins hvað vaktir varðar. Deildin er
rómuð fyrir starfsanda.
Upplýsingar veitir Anna Lilja Reimarsdóttir,
hjúkrunardeildarstjóri, sími 601310, og Anna
Stefánsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri,
sími 601366 eða 601300.
Handlækningadeild 2
Laus er staða hjúkrunarfræðings við hand-
lækningadeild 2, (lýtalækningadeild) frá 15.
janúar nk. Góð starfsaðlögun í boði.
Sjúkraliðar óskast á 60% næturvaktir á sömu
deild.
Upplýsingar gefur Ingibjörg Nielsen, hjúk-
runardeildarstjóri, sími 601320, eða Anna
Stefánsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri,
sími 601366 eða 601300.
Hjúkrunarritari
Hjúkrunarritari óskast í 40-50% starf v/öld-
runarlækningadeild Landspítalans frá ára-
mótum.
Nánari upplýsingar gefur Guðrún Karlsdóttir,
hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 602266
eða 601000.
Hjúkrunarritari
Hjúkrunarritari óskast í fullt starf á hand-
lækningadeild (5 daga deild). Þarf að geta
hafið starf 2. janúar ’91. Umsækjandi þarf
að hafa reynslu í notkun tölvu.
Nánari upplýsingar veitir Anna Stefánsdóttir,
hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 601366
eða 601300.
Sjúkraliðar
Sjúkraliðar óskast á kvenlækningadeild 21 a,
onc., frá og með áramótum.
Upplýsingar veitir Ingveldur Haraldsdóttir,
hjúkrunardeildarstjóri, sími 601113, eða
María Björnsdóttir, hjúkrunarframkvæmda-
stjóri, símar 601195/601000.
AUGLYSINGAR
íslenskar
sjávarafurðir hf.
óska eftir að ráða starfsmann til að hafa
yfirumsjón með gæða- og búnaðarmálum.
Starfið felst m.a. í mótun gæðastefnu, yfir-
umsjón með sýnatökum, staðlagerð, búnað-
armálum og fyrirbyggjandi aðgerðum og
kynningu varðandi gæðamál. Viðkomandi
mun hafa náið samstarf við framleiðendur
og söludeildir, heima og erlendis.
Leitað er að stárfsmanni með menntun á
sviði matvælafræða. Reynsla úr sjávarútvegi
æskileg.
Frekari upplýsingar veita Aðalsteinn Gott-
'skálksson og Kristinn Lund í síma 698200.
Umsóknir, með upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist tii Islenskra sjávaraf-
urða fyrir 15. desember nk.
íslenskar sjávarafurðir hf.,
Kirkjusandi, Laugalæk 2a,
105 Reykjavík.
LANDSPITALINN
Reyklaus vinnustaður
Hjúkrunarfræðingar
- sjúkraiiðar
5 daga deild
Vegna breytinga á rekstri handlækninga-
sviðs verður um áramótin opnuð 5 daga
deild. Mjög áhugavert verður að taka þátt í
að þróa þá þjónustu sem þar verður veitt.
Á deildinni verður 21 sjúkrarúm.
Við deildina eru lausar eftirtaldar stöður:
2 stöður aðstoðardeildarstjóra
1 staða K-hjúkrunarfræðings
2.5 stöður hjúkrunarfræðinga
4.5 stöður sjúkraliða
Áhugasamir hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar
leggi umsíknir sínar inn á skrifstofu hjúkrunar-
forstjóra fyrir 15. desember nk.
Nánari upplýsingar gefur Anna Stefánsdótt-
ir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, síma 601366
eða 601300.
Ritarastarf (630)
Innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar að
ráða ritara til að sinna fjölbreyttu starfi frá
og með næstu áramótum.
Starfssvið: Ritarinn annast erlend sam-
skipti, s.s. eftirlit með pöntunum, samskipti
við banka og skipafélög, auk launaútreikn-
inga og aðstoðar við innheimtu.
Við leitum að ritara með góða kunnáttu í
ensku, sem býr yfir sjálfstæði og hefur ör-
ugga framkomu. Starfsreynsla skilyrði og
ekki yngri en 30 ára. Góð laun.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu-
blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar
merktar númeri viðkomandi starfs.
Hagvangur hf
Grensásvegi 13
Reykjavík
Sími 813666
Ráðningarþjónusta
Rekstrarráðgjöf
Skoðanakannanir
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Fóstrur, þroskaþjálfar og fólk með uppeld-
ismenntun óskast til starfa á neðangreinda
leikskóla:
Bakkaborg v/Blöndubakka, s. 71240.
Ægisborg v/Ægissíðu, s. 14810.
Sunnuborg v/Sólheima, s. 36385.
Hraunborg v/Hraunberg, s. 79770.
Hálsakot v/Hálsasel, s. 77275.
Fálkaborg v/Fálkabakka, s. 78230.
Álftaborg v/Safamýri, s. 812488.
Heiðarborg v/Selásbraut, s. 77350.
Upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjórar.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277.
Þjónustumaður á
hugbúnaðarsviði
Vegna vaxandi umsvifa þurfum við að bæta
við þjónustumanni á hugbúnaðareviði.
• Við leitum að manni sem hefur góða
þekkingu og reynslu á
DOS
OS/2
MAC
UNIX
LanManager
IBM-umhverfi.
• Þú sem við leitum að, munt vinna með
hópi samstarfsmanna og viðskiptavina við
ráðgjöf, hönnun á útfærslu og uppsetningu
stærri netkerfa, þar sem við samtvinnum
vinnslu einmenningstölvuneta við stórtölvur
og miðlungstölvur frá mismunandi framleið-
endum.
• Um er að ræða starf, þar sem reynir á
góða faglega þekkingu, þjónustulipurð og
frumkvæði.
Upplýsingar veitir Jóhann Þ. Jóhannsson.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í verslun
Örtölvutækni í Skeifunni 17.
Umsóknum skal skilað fyrir 16. desember.
Örtölvutækni selur, setur upp og þjónustar tölvubúnað frá mörgum
viðurkenndum framleiðendum, s.s. Hewlett Packard, Tulip,
SynOptics o.fl.
ÖRTÖLVUTÆKNI
Tölvukaup hf., Skeifunni 17, sími 687220.
KAUPFÉLAG AUSTUR-SKAFTFELLINGA
Verslunarstjóri
Óskum að ráða deildarstjóra til starfa hjá
matvöruverslun kaupfélagsins.
Kaupfélagið er stórt deildaskipt fyrirtæki
með fjölþætta starfsemi á sviði verslunar,
þjónustu, útgerðar og iðnaðar.
Við leitum að manni með reynslu af innkaup-
um og verslunarstjórn.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðars-
son.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar
"Verslunarstjóri - 599" fyrir 14. desember
nk.
Hagva neurhf C—u
Grensásvegi 13 Reykjavik | Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir