Morgunblaðið - 08.12.1991, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 08.12.1991, Qupperneq 48
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SR/lÁ SUNÍÍUÖAGWR 8. DESEMBER 1991 48 2ja-3ja herb. íbúð óskast sem allra fyrst, helst í Kópavogi eða nágrenni. Reglusemi heitið. Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í síma 9833989. HÚSNÆÐI í BOÐI Húsnæði til leigu Vandað og virðulegt húsnæði á Hverfisgötu 26 er til leigu, samtals 250 til 300 fermetrar. Húsnæðið er mjög vel skiptanlegt, og gæti hentað fleiri sjálfstæðum aðilum, svo sem fyrir teiknistofur, skrifstofur eða sem íbúðar- húsnæði. Upplýsingar veitir Hjalti Geir Kristjánsson, Laugavegi 13, símar 625870 og 19978. Til sölu Komatju PC05 mínígrafa. Tækið er 5 mánaða gamalt og aðeins notað 400 vinnustundir. Lyftari af gerðinni JCB Ladall 525B-4HL, lyfti- geta 2,5 tonn, lyftir í 6,5 m hæð. Fylgihlutir: lyftaratönn, skófla og bóma. Volvo F12 árg. 1985, bifreiðin er innflutt, notuð með stól. Sexhjóla. Upplýsingar veitir Hallgrímur í símum 98-21655, 98-21416 og heimasími 98-21632. Til sölu til veitingareksturs gaseldavél, gasgrill, djúpsteikingarpottur, kæliskápur læsanlegur, kæliborð með gler- hillum, kæliborð, uppþvottavél, hitaskápur, vaskur og skápar. Upplýsingar veitir Hallgrímur í símum 98-21655, 98-21416 og heimasími 98-21632. Lyftari Óska eftir að kaupa 2,5 tonna rafmagnslyft- ara, gámagengan á loftfylltum dekkjum. Upplýsingar í síma 671473. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Lyngási 7-9 — 210 Garðabæ — S 52193 og 52194 Umsóknarfrestur um skólavist á vorönn 1992 rennur út 13. desember nk. Skólameistari. Gott einbýlishús 220 fm á tveimur hæðum í miðbænum til leigu. „Penthouse^-íbúð Til leigu falleg 130 fm „penthouse”-íbúð í hjarta borgarinnar. Lysthafendur sendi nafn og símanúmer í pósthólf 1100, 121 Reykjavík, merkt: „Hús- næði”. Einbýlishús í Skotlandi Til sölu er einbýlishús, rétt utan við Glas- gow. Húsið er á tveimur hæðum. Á neðri hæð eru stofa og borðstofa, eldhús, þvotta- herbergi og gestasnyrting. Á efri hæð eru þrjú svefnherbergi, þar af eitt með sér sturtu og snyrtingu, og baðherbergi. Húsið er staðsett við hliðina á einum nýjasta og fallegasta golfvelli Skotlands og er í 20 mínútna akstursfjarlægð frá miðborg Glasgow. Hús þetta gæti verið afar hentugt fyrir starfsmannafélög eða golfáhugamenn, því það er stutt í marga fræga golfvelli. Góðir möguleikar á langtíma fjármögnun á svo til öllu kaupverði. Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlegast sendi fyrirspurnir og upplýsingar til auglýsinga- deildar Mbl. merktar: „S - 7425”. BÁTAR — SKIP Til sölu: „Frábært tækifæri” Til sölu myndbandsveggur samansettur úr 16.28” monitorum. Hægt er að nota vegginn hvort heldur er inni eða utandyra. Hentar sérstaklega fyrir fyrirtæki til vörukynninga eða sem auglýsing. Einnig fyrir einstaklinga, sem vilja vera með eigin rekstur, til útleigu eða sem auglýsingamiðill. Upplýsingar í síma 677171. Félagasamtök óska eftir sumarbústöðum Félagasamtök í Reykjavík óska eftir að taka á leigu góða sumarbústaði sem henta vel sem orlofshús. Þeir staðir, sem koma helst til greina, eru á Fljótsdalshéraði og Suðaust- úrlandi. Leigutímabil er frá lokum júní fram í miðjan ágúst. Þeir, sem áhuga hafa, sendi tilboð og Ijós- mynd, ásamt upplýsingum um staðinn, til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 20. desember nk. merkt: „Sumarbústaður - 12916”. ÝMISLEGT Frá Húsnæðisnefnd Reykjavíkur Samkeppni um félagsleg- ar eignaríbúðir íborgar- hverfi 15 tonna plastbátur með 203 ha Caterpillár aðalvél. Báturinn er útbúinn til línu- og neta- veiða. 65 tonn þorskíg., fylgja. Upplýsingar veittar hjá Skattsýsiunni s.f. Brekkustíg 39, Njarðvík, sírhi: 92-14500. TIL SÖLU Bókabúð í Garðabæ Höfum til sölu af sérstökum ástæðum versl- un með bækur, ritföng o.fl. í verslunarmið- stöð í Garðabæ. Ársvelta rúmar 30 millj. án vsk. Húsnæði getur selst með ef vill. Allar upplýsingar á skrifstofu okkar. n'el Árnason, lögg. fast., HÚSEIGMIR VELTUSUNDI 1 O DMTID SIMI 28444 WL VPVlkJlv Byggingarlóð til sölu á besta stað við Sjávargötu á Álftanesi. Upplýsingar í síma 650836. Athygli hönnuða er vakin á því að skilafrest- ur fyrirspurna er 20. desember nk. Félagasamtök - sjóðir - stofnanir Traustur aðili tekur að sér að sjá um rekstur félagasamtaka og þ.h., s.s. bókhald, bréfa- skriftir, innheimtur, skipulagsmál o.fl. Ódýr og hagkvæm lausn. Áhugasamir leggi inn nafn, símanúmer og aðrar upplýsingar á auglýsingadeild Mbl. merkt: „R - 7424” fyrir 15. des. SVÆÐISSTJÓRN SUÐURLANDS -um málefni fatlaðra EYRAVEGI 37-800 SELFOSS - SÍMAR 99-1839 & 99 1922 Svæðisstjórn Suðurlands Fjölskylda Við leitum að fjölskyldu á Stór-Reykjavíkur- svæðinu sem vill taka inn á heimili sitt fatl- aða skólastúlku frá áramótum. Nánari upplýsingar veitir yfirfélagsráðgjafi svæðisstjórnar Suðurlands í síma 98-21839 eða 98-21922. Eigum við samleið? Stelpur - strákar! Er ykkur sama um hvað þið látið ofan í ykk- ur? Kunnið þið að kitla bragðlauka vina ykk- ar? Hefur ykkur langað til að hanna og sauma flík eða dreymt um að vefa? Skipta vöru- merki ykkur einhverju? Þekkið þið þvotta- raunir? Vitið þið eitthvað um Hallormsstað? Vegna forfalla er hægt að komast að á Hús- stjórnarskólanum á Hallormsstað. Upplýsingar í síma 97-11761 eða 97-11765. Matreiðslumenn Munið fundinn í Þarabakka 3 þriðjudags- kvöld kl. 20.00. Aðalfundur Aðalfundur Hraðfrystihúss Hellissands hf, verður haldinn á skrifstofu Kassagerðar Reykjavíkur föstudaginn 13. desember kl. 15.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Skrifstofuhæð til leigu Rétt við Hlemmtorg er til leigu 210 fm skrif- stofuhæð (2. hæð). Húsnæðinu má skipta. Hentar vel fyrir teiknistofu, læknastofu eða venjulegar skrifstofur. Upplýsingar í síma 25149 e.h. Geymsluhúsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu geymsluhúsnæði fyrir bókhaldsgögn og léttan varning, ca. 50-80 fm á svæðinu Suðurlandsbraut/Ár- múli /Síðumúli í Reykjavík. Ekki þörf á stórum dyrum. Tilboðum sé skilað til auglýsingadeildar Morgunblaðsins fyrir 12.12. 1991 merktum: „Geymsla - 9825”. Smiðjuvegur - til leigu Ca 200 fm atvinnuhúsnæði á götuhæð. Hentar vel fyrir heildsölu eða léttan iðnað. Laust strax. Upplýsingar gefur: Fasteignamarkaðurinn, Óðinsgötu 4, símar 11540 og 21700, á kvöldin í síma 681540.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.