Morgunblaðið - 08.12.1991, Side 58

Morgunblaðið - 08.12.1991, Side 58
58 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1991 MÁNUDAGUR 9. DESEMBER 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► LitliFol- inn og félagar. 17.40 ► Maja býfluga.Teikni- mynd. 18.05 ► Hetjur himingeimsins. Teiknimynd. 18.30 ► Eðaltónar. — Genesis. Fyrri hluti þáttar um þessa hljómsveit þar sem fylgst er með gerð nýju hljómplötunnar hennar og talað við þá Phil Collins, Mike Rutherford ogTony Banks. 19.19 ► 19:19 19.19 ► 19:19 20.15 ► íslandsmeistarakeppni í sam- 21.50 ► í hundana. Þrífættur 22.20 ► Booker. Bookerer 23.15 ► ítalski boltinn. — Mörk vikunnar. kvæmisdansi — Keppendur kynntir. veðhlaupahundur, óánægð eig- rannsóknarmaður tryggingafé- 23.35 ► Fjalakötturinn — Fyrirheitna land- Sunnudagskvöldið 22. desember nk. sýnir inkona, óforbetranlegurbraskari lags og lætur ekkert stöðva sig ið. Þessi kvikmynd er afrakstur starfs sem Stöð 2 (slandsmeístaraskeppni í samkvæm- og sonur hans eru þungamiðjan viðrannsókn mála. unnið vará Sundanoe-stofnun Roberts Red- isdansi, svokallaða tíu dansa keppni. í þessum breska gamanþætti. ford. 20.30 ► Systurnar. Framhaldsþáttur. - 1.10 ► Dagskrárlok Stöðvar 2. Síðasti söludagur í F-flokki / Milljónir dregnar út þriðjudagskvöld. spennanw ! -efþú áttmiða! v KX-T 2386 BE Verd kr. 12.332 stgr. Slmi meö slmsvara — Ljós I takkaboröi — Útfarandi skila- boö upp 11/2 mln. — Hver móttekin skilaboð geta veriö upp I 21/2 min.. — Lesa má inn eigin minnisatriði — Gefur til kynna aö 15 skilaboð hafa verið lesin inn — Hægt aö ákveöa hvort slmsvarinn svari á 3 eða 5 hringingu — Tónval/púlsval — 15 minni, þar af 3 númer fyrir hraðval — Endurhringing — Hægt að geyma viömælanda — Stillanleg hringing — Hljóöstillir fyrir hátalara — Veggfesting. HEKLA LAUGAVEGI 174 S.695500/695550 KX-T 2322 E KX-T 2342 E Verð frá kr. 5.680 stgr. KX-T 2342 E handfrjáls notkun — KX-T 2322 E hálf- handfrjáls notkun — 26 númera minni, þar af 6 númer fyrir beinval — Endurhringing — Hægt er að setja síðast valda númer I geymslu til endur- hringingar, einnig er hægt að setja slmanúmer í skammtíma minni á meðan talað er — Tónval/ púlsval — Hljóðstillir fyrir hátalara — 3 stilling- ar fyrir hringingu — Veggfesting. PANAFAX UF-130 Verðkr. 64.562,-stgr. Telefaxtæki með 10 númera skammvals- minni — Allt frá stuttum orösendingum til • Ijósmynda — Sendir A4 slðu á aðeins 17 sekúndum — í fyrirtækið — Á heimilið. FARSÍMI Verð frá kr. 96.775 stgr. Panasonic farslminn er léttur og meðfærilegur, vegur aöeins 4,9 kg. og er þá rafhlaöan meðtalin. Hægt er að flytja tækið meó sér, hvenær og hvert sem er, en einnig eru ótal möguleikar á að hafa slmtækið fast I bilnum, bátnum eða sumarbú- staönum. KX-T 2365 E Verð kr. 10.849 stgr. Skjáslmi, sem sýnir klukku, slmanúmer sem val- ið er, tlmalengd slmtals — Handfrjáls notkun — 28 beinvalsminni — Endurhringir sjálfkrafa 4 sinnum — Hægt að setja slmanúmer I skamm- tlma endurvalsminni — Hægt að geyma við- mælanda — Tónval — Stillanleg hringing — Hægt að setja simanúmer I minni á meöan talað er — Veggfesting. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hjörtur M. Jóhanns- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Evrópufréttir. 7.45 Krítik. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Gestur á mánudegi. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Út i náttúruna. Umsjón: Steinunn Harðardótt- ir. 9.45 Segðu mér sögu. „Agúrka prinsessa" eftir Magneu Matthíasdóttur. Leiklestur: Jónas Jónas- son, Gunnvör Braga, Birna Ósk Hansdóttir, Kristin Helgadóttir, Elísabet Brekkan, Gyða Dröfn Tryggvadóttir, Vernharður Linnet og Jón Atli Jón- asson (6) Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir, sem jafnframt er sögumaður. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Fólkið í Þingholtunum. Höfundar handrits: Ingibjörg Hjartardóttir og Sigrún Óskarsdóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Helstu leikendur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson, Hall- dór Björnsson, Edda Arnljótsdóttir, Erlingur Gisla- son og Briet Héðinsdóttir. (Einnig útvarpað fimmtudag kl. 18.03.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist frá klassiska timabilinu. Meðal annars leikin tónlist eftir Wolfgang Amad- eus Mozart. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 í dagsins önn - Á flaeöiskeri stödd. Eriiðleik- ar erlendra barna i grunnskólum Reykjavikur. Umsjón: Ásgeir Eggerlsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin við vinnuna. Franski söngvarinn Char- les Trenet og Andrews Sisters. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Ástir og ðrfok". eftir Stefán Júliusson Höfundur les (4) 14.30 Miðdegistónlist. „Dans" eftir Misti Þorkels- dóttur. Þáll Eyjólfsson leikur á gitar. — Þrír söngvar frá Madagaskar eftir Maurice Ravel. Edith Thallaug syngur, Eva Knardahl leik- ur með á píanó, Torkil Bye á flautu og Aage Kvalbein á selló. 15.00 Fréttir. 15.03 Það er drjúgt sem drýpur. Vatniö i islenskum skáldskap. Fyrsti þáttur af þremur. Umsjón: Val- gerður Benediktsdóttir. Lesari með umsjónar- manni: Guðrún Gisladóttir. (Áður á dagskrá i ágúst 1989. Einnig útvarpað fimmtgdagskvöld kl. 22.30.) 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á siðdegi. - Fyrsti þáttur úr „Órahljómkviðunni" eftir Hect- or Berlioz. Sinfóníuhljómsveitin i Chicago leikur; Claudío Abbado stjórnar. — „Prelúdiurnar”, tónaljóð eftir Franz Liszt. Gewandhaus hljómsveitin i Leipzig leikur; Kurt Mazur stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Byggöalinan. LandsúWarp svaéðisstöðva i umsjá Áma Magnússonar. Aðalefni þáttarins er verðlag á landsbyggðinni. Stjórnandi umræðna með umsjónarmanni er Inga Rósa Þórðardóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.