Morgunblaðið - 18.12.1991, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1991
í DAG í DAG er miðviku-
dagur 18. desember, sem
er 352. dagur ársins 1991.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
3.26 og síðdegisflóð kl.
15.49. Fjara kl. 9.49 og kl.
22.06. Sólarupprás í Rvík
kl. 11.19 og sólarlag kl.
15.29. Myrkur kl. 16.48.
Sólin er í hádegisstað kl.
13.24 og tunglið í suðri kl.
22.56. (Almanak Háskóla
íslands.)
Ef þér eruð stöðugir í orði mínu, eruð þér sannir lærisveinar mínir . . . (Jóh. 8,31.)
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9 ■ *
11 ■
13 14 ■
■ ■
17
LÁRÉTT: — 1 skilyrðum, 5 bók-
stafur, 6 syrgir, 9 eldur, 10 frum-
efni, 11 hljóm, 12 bókstafur, 13
snaga, 15 reið, 17 mannsnafn.
LÓÐRÉTT: — 1 smábóndi, 2 smá-
bátur, 3 rótartaug, 4 veggurinn, 7
hása, 8 elska, 12 fornrits, 14 gljúf-
ur, 16 samhljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 kver, 5 rósa, 6 reit, I
7 ha, 8 illar, 11 nú, 12 lát, 14 gild,
16 Unnars.
LÓDRÉTT: — 1 kerlingu, 2 erill,
3 rót, 4 hala, 7 hrá, 9 lúin, 10 alda,
13 Týs, 15 In.
SKIPIM_______________
REYKJAVÍKURHÖFN: í
gær kom Árni Friðriksson
úr leiðangri og Reykjafoss
fór á ströndina. Breski togar-
inn Artic Ranger er farinn
út aftur. Þá er komið stórt
norskt olíuskip skráð á Bah-
ama-eyjum.
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
í fyrradag kom Lagarfoss
að utan og í gærkvöldi var
Selfoss væntanlegur að utan.
Þá voru i gær tveir græn-
QAára afmæli. í dag, 18.
u V desember, er níræður
Stefán Stefánsson, sjómað-
ur frá Sólgörðum, Greni-
vík, nú vistmaður í Seli,
hjúkrunardeild sjúkrahússins
á Akureyri. Kona hans var
Ingibjörg Kristín Jónsdóttir
er lést árið 1984.
FRÉTTIR________________
BRJÓSTAGJÖF. Ráðgjöf
fyrir mjólkandi mæður:
Hjálparmæður: Arnheiður, s.
43442, Dagný, s. 680718,
Fanney, s. 43188, Guðlaug,
s. 43949, Guðrún, s. 631341,
Hulda Lína, s. 45740, Mar-
grét, s. 18797, og Sesselja,
s. 680458.
NESKIRKJA, starf aldraðra.
Hár- og fótsnyrting kl. 13-18
í dag og kór aldraðra hefur
æfingu kl. 16.30.
BÓKASALA Félags kaþ-
ólskra leikmanna er opin í dag
á Hávailagötu 14 kl. 17-18.
KIRKJUSTARF_____________
ÁSKIRKJA: Starf 10-12 ára
barna í safnaðarheimilinu í
dag kl. 17.
BÚSTAÐAKIRKJA: Félags-
starf aldraðra í dag kl. 13-17.
DÓMKIRKJAN: Hádegis-
bænir kl. 12.05 í kirkjunni.
Léttur hádegisverður á
kirkjuloftinu á eftir. Samvera
aldraðra í safnaðarheimilinu
lenskir rækjutogarar i höfn-
inni: Nanok Trawl, sem kom
til að sækja áhöfn og vistir
til veiða við austurströnd
Grænlands, eftir að hafa
landað í Grænlandi úr síðustu
veiðiför rúmlega 320 tonna
afla, sem veiddist við Vestur-
Grænland. Þar hefur verið
góðúr afli. Hinn togarinn kom
til að landa afla, einnig af
vestursvæðinu. Hann heitir
Anson Mölgaard.
Þessar ungu dömur færðu formanni Rauða krossdeildar
Búðardalslæknishéraðs nær 2.800 kr. sem var ágóði á
hlutaveltu sem þær stóðu fyrir. Þær heita Kristín Tómas-
dóttir, Mávatúni, Berglind Daníelsdóttir, Ingunnarstöð-
um, Þuríður Friðriksdóttir, Svarfhóli, og Albína Pálsdótt-
ir, Reykjabraut 13, Reykhólum.
í dag kl. 13.30-16.30. Tekið
í spil. Kaffiborð, söngur, spjall
og helgistund.
HALLGRÍMSKIRKJA:
Kyrrðarstund á aðventu kl.
21.00. Náttsöngur, orgelleik-
ur, íhugun.
HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld-
bænir og fyrirbænir í dag kl.
18.
NESKIRKJA: Bænamessa
kl. 18.20. Sr. Frank M. Hall-
dórsson.
ÁRBÆJARKIRKJA: Fyrir-
bænastund í dag kl. 16.30.
Fyrirbænaefnum er hægt að
koma á framfæri við presta
kirkjunnar. Jólafundur 10-12
ára barna í dag kl. 17-18.
Æfing fyrir helgileik.
BREIÐHOLTSKIRKJA:
Söngæfing Ten-Sing-hópsins
í kvöld kl. 20.
FELLA- OG HÓLA-
KIRKJA: Sögustund fyrir
aldraða í Gerðubergi í dag
kl. 15.30. Helgistund á morg-
un kl. 10.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Kyrrðarstund kl.
12 í dag. Söngur, altaris-
ganga, fyrirbænir. Léttur há-
degisverður í safnaðarheimil-
inu. Samkoma kl. 20.20 í
kvöld á vegum kirkjunnar og
sönghópsins „Án skilyrða"
undir stjórn Þorvaldar Hall-
dórssonar: Söngur, prédikun
og fyrirbænir.
MINNIMGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Fél.
velunnara Borgarspítalans
fást í upplýsingadeild í and-
dyri spítalans. Einnig eru
kortin afgreidd í síma
696600.
MINNIN G ARKORT MS-
félagsins fást á eftirtöldum
stöðum: Á skrifstofu félags-
ins að Álandi 13. í apótekum:
Kópavogsapótek, Hafnar-
Ijarðarapótek, Lyfjabúð
Breiðholts, Árbæjarapótek,
Garðsapótek, Háaleitisapó-
tek, Holtsapótek, Lyfjabúðin
Iðunn, Laugavegsapótek,
Reykjavíkurapótek, Vestur-
bæjarapótek, Apótek Kefla-
víkur, Akraness Apótek og
Apótek Grindavíkur. í Bóka-
búðum: Bókabúð Máls og
menningar, Bókabúð Foss-
vogs í Grímsbæ.
Jóhanna neitar að taka mark á Seðlabankanum og bankinn tekur ekki mark á Jóhönnu:
Vextirnir lækka ekki
nema húsbréfum fækki
Hver í and... hefur leyft ykkur að naga húsbréfin mín? Eruð þið orðnir blýantslausir, eða
hvað?
KvökJ-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 13. desember -
19. desember, að báðum dögum meðtöldum er i Lyfjabergi, Hraunbergi 4. Auk
þess er Ingólfs Apótek, Kringlunni, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu-
dag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Lögreglan í Reykjavíic Neyðarsimar 11166 og 000.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlaeknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041.
Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. i simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur ó þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á míövikud. kl. 18-19 í
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, ó göngudeild Lands-
pitalans kl. 8-15 virka daga, ó heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtökin 78: Upplýsingar og ráögjöf i $. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Ncrður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl, 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: UppL um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
Id. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. Heim9óknartimi Sjúkrahússins kl. 15.30-16ogkl. 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn-
um og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opiö allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsími ætlaður börnum
og unglingum að 20 óra aldri, Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn.
S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriöjudaga
og laugardaga kl. 11-16. S. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa-
vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari).
Foreldrasamtökin Vímufaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafól. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúk-
runarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem oröiö
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar-
hringinn. S. 676020.
Lif8von - landssamtök til verndar ófæddum börnum, S. 15111.
Kvennaróðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁA Samtök óhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.-
föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20.
I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili rikisins, aöstoð viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Meðferðarhéimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga i vímuefnavanda og að-
standendur þeirra, s. 666029.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmón. món./föst. kl. 10.00-
16.00, laugard. kl. 10.00-14.00.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega ó stuttbytgju: Útvarpað er
óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hódegisfróttum er útvarp-
að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á
15790 og 13830 kHz. og kvöfdfróttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855
kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 ó 15770 og 13855 kHz.
Hádegisfréttii. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfróttir. Daglega
kl. 23.00- 23.35 ó 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta ó laugardög-
um og sunnudögum er lesið fróttayfirlit liðinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspitali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hótúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakot8spítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild; Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöð-
In: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl.
15.30- 16.00. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
- Flókadeild: Alla dsga kl. 15,30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími dáglega kl. 15-16 og kl.
19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð
hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artimi virka daga kl. 18.30—19.30. Úm helgar og á hátiðum: Kl. 15.00—16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varöstofusimi frá kl. 22.00-8.00, $. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mónud. - föstud. kl. 9-19 og laugar-
daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl.9-19 og föstud. kl.B-17. Útlánssal-
ur (vegna heimlóna) mánud.-föstud. kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opiö mónud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomu-
staðir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aóalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 11-16.
Arbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18.
Amagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16.
Áamundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alladaga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning
á íslenskum verkum I eigu safnsins.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkurvið rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríma Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30- 16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonan Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl
14-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl 14 og
16. S. 699964.
Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir
samkomulagi.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19.
Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19.
Byggðaaafn Hafnarfjarðan Opið laugardaga-sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu-
lagi.
Sjóminjasafn ísiands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga fró kl. 14-18.
Bókasafn Keflavikur: Opið mónud.-miðvikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19
og föstud. kl. 15-20.
ORÐ DAGSIIMS Reykjavík simi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Þessir sundstaöir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið-
hottslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30—
17.30, sunnud. 0.00-17.30. Sundhöll Reykjavíkur: Mónud. - föstud. kl. 7.00-19.00.
Lokaö i laug kl. 13.30-16.10. Opiö í böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir böm frá
kl. 16.50-19.00. Stóra brettiö opið fró kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30,
sunnud. kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg
ar: 9-15.30.
Varmáriaug í Mosfellssvert: Opin mánudaga - fimmtud. ki. 6 '0-8 og 16-21.45,
(mónud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8/ig 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavikur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18, Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260. '
Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.