Morgunblaðið - 18.12.1991, Blaðsíða 54
54
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1991
HVfTIR HNAKKAPÚÐAR
- MIKID ÚRVAL
Borgartúni 26,
sími (91) 622262
FALLEGU
ÆVINTÝRIIM
á myndbandi með
íslensku tali
10% AFSLATTUR
TIL JÓLA
MYNDBANDAVINNSLAN
HÁTÚNI6B-SÍMI621026
VESTMANNAEYJAR:
Lundaballið
lukkaðist vel
Vestmannaeyjum.
Lundaballið, árshátíð Bjarg-
veiðimannafélags Vest-
mannaeyja, var haldið í Eyjum
fyrir skömmu. Fjölmenni var á
hátíðinni sem er einn af föstum
og ömissandi þáttum í skemmt-
analífínu í Eyjum. Bjarnareýing-
ar sáu um framkvæmd hátíðar-
innar að þessu sinni og fórst það
vel úr hendi.
Tekið var á móti gestum með
fordrykk en síðan var borinn
fram „eggjandi“ forréttur sem
samanstóð af svartfuglseggjum
og fleira góðgæti. Síðan var boð-
ið upp á hlaðborð fullt af alls
konar krásum. Lundi og súla
matreidd á marga vegu og hangi-
kjöt ásamt meðlæti voru uppistað-'
an í réttunum.
Að borðhaldi loknu tók við
skemmtun með myndasýningu,
söng, og ýmiskonar glensi. Veiði-
keppni fór fram milli veiðifélaga
úteyjanna og var Suðureyingurinn
Hermann Einarsson krýndur veiði-
kóngur ársins eftir sigur í keppn-
inni.
Eftir miðnætti var borin fram
lundasúpa og brauð sem hressti
mannskapinn enda dönsuðu bjarg-
veiðimennirnir fram á morgun.
Sigurgeir hafði myndavél sína
meðferðis á hátíðina og tók með-
fylgjandi myndir.
Grímur
Þeir mæta alltaf á lunda-
ballið. Gamli „graddinn"
Gaui í Gerði og Fúsi í
Holti fá sér korn í nefið
og ræða málin.
Álseyingurinn Torfi Har-
aldsson gæðir sér á súlu-
sviðum.
Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson
Álseyjarstelpurnar komnar í í hörkustuð og taka vel undir í fjöldasöngnum.
3
ss
72
©CITIZEN
Gæöi og glæsileiki
l^fmebaíil
ÚR OG SKARTGRIPIR • KRINGLUNNI
3
StœrWr:
13 x 18 cm.
18 x24cm.
24 x 30 cm.
Myndir sem birtast í Morgunblaöinu,
teknar af Ijósmyndurum blaösins
fdst keyptar, hvort sem er
til einkanota eöa birtingar.
UÓSMYNDADEILD
„SALA MYNDA"
Aðalstrœti 6, sími 691150
101 Reykjavík
í Kaupmanna&iöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG ÁRÁÐHÚSTORGI