Morgunblaðið - 18.12.1991, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 18.12.1991, Blaðsíða 10
|! 10 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 199Í 814433 Nýjar íbúðir til afh. strax Til sölu nokkrar af fallegu 4ra-5 herb. 2ja hæða séríbúð- unum í Setbergshlíð. Myndir af íbúðunum fullb. eru í nýjasta hefti af „Hús og Híbýli". Teikningar á skrifst. Einnig til sölu ein 4ra-5 herb. útsýnisíbúð í Álfholti. VAGN JÓNSSON FASTEIGNASALA, SUÐURLANÐSBR. 18 SÍMI 814433 ATLI VAGNSSON HDL. <f . FAX 680430 1 KA 01070 L^RUS Þ' MLDIMARSS0N framkvæmdastjórí . L I IOU"tlO/U KRISTINN SIGURJÓNSSOM, HRL. loggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: í þríbýlishúsi - gott verkstæði Aðalhæð 90 fm nettó. Saml. stofur, 2 herb., eldhús og bað. Gott kjall- araherb. Ágaet sameign. Bílskúr 42 fm (nú gott verkstaeði). Eignin er á frábærum stað í Vogunum. Á söluskrá óskast Fyrrverandi skólastjóri sem flytur til borgarinnar óskar eftir góðri 3ja- 4ra herb. ib. með bílskúr. Útgerðarmaður sem flytur til borgarinnar á næsta ári óskar eftir góðu sérbýli á rólegum stað. Margt kemur til greina. 2ja-3ja herb. góð íbúð óskast til kaups, helst í vesturborginni, vegna búferlaflutninga til landsins. Góð 3ja-4ra herb. ib. óskast miðsvæðis í borginni, helst á 1. eða 2. hæð eða í lyftuhúsi. Skipti mögul. á úrvals sérhæð. Gott skrifstofuhúsnæði óskasttil eigin nota. Staðgreiðsla íboði. Fjöldi fjársterkra kaupenda. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEgTÍ8^ÍMAR27Í5Ö^2Í37Ö Til sölu þetta glæsilega hús sem stendur á horni Lauga- vegs og Frakkastígs. Húsið er byggt árið 1988, 790 fm að stærð og skiptist í kjallara, 2 verslhæðir, skrifsthæð og „penthouse" sem innrétta má sem íbúð. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. (f ÞIMílIOLT ■©680666 Suðurlandsbraut 4a. VESTURBÆR - NÝLEGT EINBYLI Mjög skemmtilegt 220 fm einbhús á einni hæð á einum besta stað í vesturbæ. Húsið skiptist í stórar stofur m/arni, eldhús, þvottahús, geymslu, 4 svefnherb., hús- bóndaherb. og bílskúr. Vandaðar innréttingar. Góð ver- önd í suður og vestur. Möguleiki á sólstofu. GARÐABÆR - RAÐHÚS Fallegt ca 90 fm raðhús. Parket. Bílskréttur. Verð 8,1 m. BREIÐHOLT - 4RA HERB. Höfum góðar íb. í Engjaseli, Vesturbergi og góða íb. í Hólum m/bílskúr. FURUGRUND - 3JA HERB. Góð 90 fm endaíb. á 2. hæð. Parket. SMÁRABARÐ - HF. - 2JA HERB. Ný glæsileg íb. á 1. hæð. Sérinng. Þvottahús í íb. Áhvílandi ca 2,7 millj. ÞIXGIIOLT Suðurlandsbraut 4A, sfmi680666 LAUGAVEGUR Mikil fjölskyldusaga Bókmenntir Sigurjón Björnsson Súsanna Svavarsdóttir: í miðj- um draumi. Iðunn, Reykjavík 1991, 240 bls. Súsanna Svavarsdóttir leggur hér fyrstu skáldögu sína undir dóm lesenda. Hinn skeleggi gagn- rýnandi má gera ráð fyrir að verða undir nokkurri smásjá þegar hún sest nú hinum megin við borðið. Þetta er mikil saga að vöxtum: hálft þriðja hundrað blaðsíður og leynir á sér því að leturflötur er stór og letrið smátt. Fjölskyldusaga er þetta og hún stór. Aðalpersónur eru hjónin Hanna og Addi sem búa í Kefla- vík. Þau eiga átta böm sem öll koma mjög við sögu ásamt börn- um þeirra og mökum. Þá eru for- eldrar Hönnu og systkini hennar vel inni í myndinni, foreldrar Adda og systkini hans og síðan margar vinkonur Hönnu. Þetta er því mik- ið persónugallerí og ættliðir orðn- Ö|TI540 Einbýlis- og raðhús Mosfellssveit — lögbýli. Nýbýli úr landi Úlfarsfells 3/4 úr hekt- ara. 160 fm nýl. íbhús. 160 fm útihús. Digranesvegur. Fallegt 150 fm tvfl. parh. 38 fm bflsk. Áhv. 4,3 millj. húsbr. Freyjugata. Mjög skemmtil. 130 fm tvíl. einbhús. Saml. stofur, 3-4 svefn- herb. Verð 9,5 millj. Skerjaf.: Fallegt 170fm einbh. Gróinn garöur. Bílsk. Laust fljótl. Geitland. Gott 192 fm pallaraöh. Stór stofa. Suðursv. 5 svefnh. Bílsk. Huldubraut. Glæsil. fullb. 220 fm tvíl. einbh. við sjóinn. Vandaðar innr. Eign í sórfl. Markarflöt. Mjög gott 135 fm einl. einbhús auk 53 fm bílsk. Saml. stofur, 3-4 svefnherb. Parket. Naustahlein — þjón- UStUÍb. 2ja herb. 60 fm einl. raðh. í tengslum við þjónustu DAS í Hf. Laust. Byggðarendi. Glæsil. 360 fm einbhús með 3ja herb. séríb. á neðri hæð. 25 fm bílsk. 4ra, 5 og 6 herb. Garöatorg — eldri borgar- ar. Glæsil. ný 105 fm íb. á 2. hæð m. sérinng. 26 fm bílsk. Afh. strax. Efstaleiti. Glæsil. 145 fm íb. á 3. hæð í glæsil. húsi fyrir eldri borgara. Afar vönduð eign. Uppl. á skrifst. Furugrund. Mjög góð 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt einstaklíb. í kj. Laus strax. Lyklar á skrifst. Kópavogsbraut. Góð 100 fm íb. á jarðh. 3 svefnherb. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 6,7 millj. Laugarnesvegur. Skemmtil. 5 herb. íb. á 4. hæð Öll endurn. Áhv. 3,0 mlllj. byggsj. Verð 7,8 millj. Álfheimar. Góð 100 fm íb. á 4. hæð auk 30 fm innr. riss. Tvennar sval- ir. Þvhús í íb. 15 fm aukaherb. í kj. Nýtt þak. Blokk er nýmáluö. Bílskráttur. Neðstaleiti. Falleg og vönduð 100 fm endaíb. á 2. hæð. Þvottah. í íb. 32 fm stæði í bílskýli. 3ja herb. Gnoðarvogur. Glæsil. nýstands. 75 fm íb. á 1. hæð. 2 svefnh. Parket. Suðvsv. Verð 6,5 millj. Sólheimar. Góð 95 fm íb. á 2. hæð. 2 svefnh. Svalir. Verð 6,5 millj. Ðólstaðarhlíð. Góð 80 fm íb. í góðu fjölbýlish. Stór stofa. 2 svefnherb. Suðursv. m. sólhýsi. Laus fljótl. 2ja herb. Súluhólar. Mjög góð 51 fm íb. á 1. hæð. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Keilugrandi. Falleg 52 fm íb. á 2. hæð. Suöaustursv. Stæöi í bílskýli. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Víkurás. Mjög góð 60 fm íb. á 2. hæö. Flísar. Áhv. 1750 þús Byggsj. Veghús. Mjög falleg 75 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. Áhv. 4,5 millj. byggsj. rík. Verð 6,9 millj. Vesturberg. Mjög góö 60 fm ib á 2. hæð. Parket. Suðvestursv. Hagst. óhv. lán. 1 FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmundsson, sölustj., lögg. fast- og skipasali, Ólafur Stefánsson, viðskiptafr., lögg. fastsali. ir igórir um það er lýkur. Miðstöð og jafnvel dvalarstaður flestra þessara einstaklinga er heimili Hönnu og Adda. Þar stjórnar Hanna öllu og þjónar öllum, en Addi vinnur í búðinni sinni á jarð- hæðinni myrkra á milli. Margt gerist i þessari stórfjölskyldu, allra handa uppákomur og marg- vísleg vandamál stór og smá. Fólkið er hvert með sinum hætti og gegnir margvíslegum hlutverk- um. Höfundur velur sér þann frá- sagnarmáta að segja söguna í tveimur tímaplönum. Annars veg- ar gerist sagan í nútíðinni, þegar Addi og Hanna eru komin vel yfir miðjan aldur, börnin komin upp, hafa eignast afkvæmi og foreldrar orðnir háaldraðir. Hins vegar eru fortíðinni gerð skil allt frá fyrsta tildragelsi Adda og Hönnu. Hinir 29 kaflar bókarinnar skiptast á milli þessara tveggja tíma, sem smám saman nálgast hvor annan uns þeir renna saman í eitt að lokum. A bókarkápu er lögð áhersla á að fjallað sé um „kjaftasögur" og „hneykslismál“. Þetta er ákaflega misvísandi. í raun er bókin um allt annað efni. Meginatriði henn- ar er hlutverkaskipan, samskipti einstaklinga, persónuþroski og hvernig vandamál koma upp og eru leyst eða ekki leyst. Tök höf- undar á þessu flókna og erfiða viðfangsefni eru merkilega góð og lýsa miklu næmi og skilningi. Frásögnin verður afar lifandi og áður en maður veit af er hann kominn inn á gafl hjá þessari undarlegu ættarfjölskyldu og þekkir hana næstum út og inn. Að vísu er hún ekki undarlegri en svo að maður gæti alveg eins ímyndað sér að Addi væri enn að versla suður í Keflavík eða maður Eiríkur fráneygi eftir heimsfrægan höfund Gerist á Islandi. Verð kr. 2.680,- Súsanna Svavarsdóttir kynni að rekast á einhvern úr fjöl- skyldunni á næsta götuhomi - eða erum við kannski með í hópn- um? Það fer ekkert á milli mála að þessi saga er gerð af mikilli vand- virkni og nákvæmni. Hún virðist vera vandlega skipulögð og ekkert lagt undir tilviljun. Þrátt fyrir þetta er ég í nokkrum vafa um hvort höfundur hefur farið rétta leið við uppbyggingu sögunnar. Hinn mikli fjöldi persóna veldur því að frásögnin á það til að verða nokkuð annálskennd á stundum. Það er svo margt sem koma þarf að, svo erfitt að halda ölium pers- ónunum inni að jafnvægi vill rask- ast við það. Mér þykir líklegt að markmiðum höfundar hefði betur verið þjónað með því að hafa pers- ónur talsvert færri. í raun er höf- undur hér með efni í nokkurra binda verk. Athygli má vekja á því að kon- ur skipa mun meira rúm í sög- unni en karlmenn. Karlmennirnir eru yfirleitt sviplitlar persónur og þroskasögu þeirra eru gerð lítil skil. Allt öðru máli gegnir um margar kvennanna, einkum aðal- persónurnar. Reynsluheimur þeirra opnast lesendum allvel. Lausn og skilgreining vandamála er í þeirra höndum svo og stjórnun þeirrar tilveru sem lifað er. Ég býst varla við að karlmaður hefði getað skrifað þessa bók. Hún íjall- ar um tilveru kvenna, en frá nokk- uð öðrum sjónarhornum og meira innsæi en tíðkanlegt er í umræð- um nú um stundir. Að mínu viti er þetta um margt hið merkasta rit sem á skilið fulla athygli. LANGABREKKA - KÓP. Ca 90 fm neðri sérhæð í tvíbýli ásamt 30 fm bílskúr. (Bílskúr m/rafmagni og hita). Húsið er nýstandsett að utan m.a. nýtt á þaki, gler o.fl. Skjólgóður, gróinn garður. Fullfrágengin gata í grónu hverfi. Laust fljótlega. Karlagata - bílskúr Vorum að fá í sölu 4ra-5 herb. íbúð í þríbhúsi við Karla- götu ásamt bílskúr. íbúðin er á tveimur hæðum, 2. hæð og ris. Suðursvalir. Áhvflandi um 7,5 millj. þar af 5,1 millj. húsbréf. Verð 8,2-8,5 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A, VIÐAR FRIÐRIKSSON, LÖGG. FASTEIGNASALI, HEIMASÍMI 27072. 29077
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.