Morgunblaðið - 18.12.1991, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 18.12.1991, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1991 43 Saga bíla- viðgerða á íslandi ÚT ER komin hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi bókin Áfram veginn ... Saga bifreiðaviðgerða og Félags bifvélavirkja á síðari liluta aldarinnar eftir Asgeir Sig- urgestsson. Bókin er hluti af safni til iðnsögu Islendinga en ritstjóri er Jón Böðvarsson. í kynningu útgefanda segir: „Bókin 2. bindið um bifreiðavið- gerðir hérlendis. Fyrra bindið, Brot- in drif og bílamenn, sem út kom 1988 greinir frá upphafi og fram- vindu í bifvélavirkjun fram að síð- ari heimsstyijöld. Þá var iðngreinin orðin rótföst og Félag bifvélavirkja hafði náð fótfestu sem stéttarfélag. í nýju bókinni segir frá hvernig haldið var Áfram veginn... til nú- tíma. Riverkið allt er einstæð heild um hvérnig iðngrein verður til, vex og dafnár. Rakin er þróun verkfæra og vinnubragða, gerð grein fyrir menntunarmálum og lýst látlausri baráttu fyrir kaupi og kjörum. Brautryðjendur í þessari ungu at- vinnugrein hafa veitt höfundi upp- lýsingar sem hvergi finnnast ann- arsstaðar í rituðu máli. Úr vecður nýstárlegt sagnfræðirit á lipru máli, kryddað kímnisögum. Á annað hundrað mynda, flestar frá fyrri árum og áður óbirtar, eykur gildi frásagnarinnar. Bækurnar Brotin drif og bfla- menn og Áfram veginn fást bæði stakar og saman í veglegri gjafa- öskju. Gert hefur verið fróðlegt mynd- band tengt efni bókanna. Það sýnir hvernig bílaviðgerðir hafa breyst frá komu íyrsta bílsins til okkar dags. Myndin er unnin af Þorsteini Jónssyni kvikmyndagerðarmanni í samvinnú við Ásgeir Sigurgestsson o.fl.“ r MITSUBISHI E12 Þriggja hausa tæki með fullkominni kyrrmynd, skipanir á skjá, árs upptökuminni, digital tracking, intellegent picture nær því besta úr gömlum myndböndum, index, tímaleitun, swift servo gerir alla þræðingu og hraðspólun mun hraðvirkari og betri, fullkomin fjarstýring o.fl. Sértttboó Irr. 29.959,- stgr. MITSUBISHI E41 Þriggja hausa tæki með fullkominni kyrrmynd, 8 tíma afspil- un/upptöku, skipunum á skjá, mynd í mynd með strópi, árs upptökuminni, barnalæsing, tímaleitun, index, intelligent pic- ture sem nær því besta úr gömlum myndböndum, swift servo gerir alla þræðingu og hraðspólun mun hraðvirkari og betri, digital tracking, forritanleg fjarstýring o.fl. Sértttboó kr. 39.950,- stgr. MITSUBISHI M34 Fjögurra hausa tæki með long play, 8 tíma afspilun/upptöku, skipanir á skjá, swift servo gerir alla þræðingu og hraðspólun mun hraðvirkari og betri, digital tracking, index, tímaleitun, barnalæsing, intelligent picture nær því besta úr gömlum myndböndum, árs upptökuminni, digital tracking, fullkomin fjarstýring o.fl. Sértttboó kr. 39.950,- stgr. Munalán Afborgunarskilmálar MITSUBISHI M55 Afspilun á evrópskum og amerískum spólum við venjulegt sjónvarp. Fjögurra hausa tæki með long play, 8 tíma afspilun/upptöku, NICAM HIFI STEREO, NTSC afspilun á PAL tæki, afspilun á S-VHS spólum, index, tímaleitun, skipanir á skjá, árs upptöku- minni, sjálfvirk hausahreinsun, swift servo gerir alla þræðingu og hraðspólun mun hraðvirkari og öruggari, edit möguleikar, intelligent picture nær því besta úr gömlum myndböndum, digital tracking, fullkomin fjarstýring o.fl. Sértttboó 63.950,- stgr. MITSUBISHI M82 Super VHS tæki með NTSC, 8 tíma afspilun/upptöku, NICAM HIFI STEREO, swift servo gerir alla þræðingu og hraðspólun mun hraðvirkari og betri, intelligent picture nær því besta úr gömlum myndböndum, sjálfvirk hausahreinsun, skipanir á skjá, index, tímaleitun, edit möguleikar, á,rs upptökuminni, digital tracking, forritanleg fjarstýring o.fl. Sértttboó kr. I 19.950,- stgr. Vönduð verslun mjðMco FÁKAFENI 11 - SÍMI 688005 HAGKAUP w 1 jjfc
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.