Morgunblaðið - 18.12.1991, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 18.12.1991, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1991 11 Sólveig Kr. Einarsdóttir Smásagna- safn eftir Sólveigu Kr. Einars- dóttur ALMENNA bókafélagið hefur sent frá sér smásagnasafnið Sögur Sólveigar eftir Sólveigu Kr. Einarsdóttur. Sólveig býr nú í Astralíu og þessar smásögur hennar eru hennar fyrsta bók en fyrir hana hlaut hún verðlaun í bókmenntasamkeppni sem Al- menna bókafélagið efndi til 1990. I kynningu útgefanda segir: „Sögur Sólveigar eru 16 talsins og aðalpersónurnar í öllum þeirra eru konur. Þær gerast ýmist á ís- landi eða Ástralíu og viðfangsefnin eru mjög oft samband karls og konu, heilindi og óheilindi, séð frá sjónarhóli konunnar. í sumum sagnanna er nokkuð dularfullt andrúmsloft sem stafar sjálfsagt sumpart af hinu framandi sögu- sviði hinum megin á hnettinum, en þó einkum af listrænum aðferð- um höfundar.“ Bókin er 113 bls. að stærð. Umbrot og filmuvinnu hefur Skerpa annast, en prentun og bók- band Prentsmiðja Árna Valde- marssonar. FASTEIGIMASALA Suðurlandsbraut 1Ú Ábyrgð - Reynsla - Öryggi Hilmar Valdimarsson. SÍMAR: 687828 OG 687808 HLÍÐARHJALLI Til sölu stórglæsil. 2ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. húsi. Áhv. 3,0 millj. frá húsnstj. RAUÐARÁRSTÍGUR Til sölu 2ja herb. íbúðir 58-79 fm í 4ra hæða lyftuhúsi. Seljast tilb. u. tróv. eða fullb. Stæði í bílhýsi. Verð frá 5950 þús. RAUÐARÁRSTÍGUR Til sölu 3ja-4ra herb. íb. í nýju lyftu- húsi. Stæði í lokuðu bílhýsi. Selst tilb. u. trév. eða fullb. GRETTISGATA 3ja herb. 100 fm íb. í nýl. húsi. Tilb. u. trév. Gott verð. Góð grkjör. BÚÐARGERÐI Góð 3ja herb. 66 fm íb. á 1. hæð. LAUFVANGUR Vorum að fá í $ölu mjög góða 4ra herb. 106 fm íb. á 3. hæð. Sórþvhús i fb. TRÖNUHJALLI Til sölu 4ra herb. endaib. á 1. hæð I nýju fjölbhúsi. Suöursv. Gott útsýni. (b. seist rúml. tilb. u. trév. þ.e.a.s. fullmál. o.fl. Til afh. strax. GARÐABÆR Vorum að fá i sölu vandaö einb- hús á einni hæð 18B fm m/tvöf. bílsk. 43 fm. Parket á gólfum. Arinn í stofu. Húslð stendur eln- um fallegasta stað í Gbæ. SÖLUTURN - MYNDBANDALEIGA Vorum að fá í sölu söluturn og myndb- leigu á góöum stað í gamla bænum. Hilmar Valdímarsson, Sigmundur Böðvarsson hdl., Brynjar Fransson, hs. 39558. // \KC. / Gi j úÍfWi '« GfcÍAtxÍlfiji" I - v' JSA.amgeyðir , heify'r á IjnntU MANNGERÐIR HELLAR Á (SLANDI Árni Hjartarson, Guömundur J. Guðmundsson, Hallgerður Gísladóttir Rannsóknir á nær 200 hellum, elstu og sér- stæðustu húsakynnum á landinu. Fjöldi mynda og uppdrátta. Jón Sigurdsson °S lar JÓN SIGURÐSSON OG GEIRUNGAR Lúðvík Kristjánsson Neistar úr sögu þjóðhá- tíðaráratugar. Um Jón forseta og leynifélag ungra stuðningsmanna hans í Kaupmannahöfn. ALMANAK Hlns Islonzka þjóðvlnafékjgs 1992 ALMANAK ÞJÓÐVINAFÉ- LAGSINS Almanak um árið 1992, reiknað af Þorsteini Sæmundssyni, Ph.D., og Árbók Islands 1990 eftir Heimi Þorleifsson. ISLENS K LEIKLIST I (SLENSK LEIKLIST I Sveinn Einarsson Brautryðjendaverk um íslenska leiklistarsögu fram undir síðustu alda- mót. Upphaf leikstarf- semi hérlendis og leikrit- unar. RAFTÆKNI ORÐASAFN Knfclmlalainptjr og ajlmjéimiatickm RAFTÆKNI- 0RÐASAFN IV. Orðanefnd rafmagns- verkfræðinga. Orð og hugtök á sviði rafeinda- lampa og aflrafeinda- tækni. STUDIAISLANDICA ANDREW WAWN THE ANGLO MAN © ■EVKJAVtKlWl . THE ANGL0 MAN- ÞORLEIFUR REPP Andrew Wawn Rit á ensku um málfræð- inginn Þorleif Repp og störf hans f Bretlandi. Studia Islandica 49. ANDVARI ANDVAR11991 Tímarit Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Hins íslenska þjóðvinafélags. Ritstjóri: Gunnar Stef- ánsson. Aðalgrein: Ævi- þáttur um Björn Sigurðs- son, lækni, eftir Halldór Þormar. Franz Kafka ! refsinýlendunni og fleiri sögur f'REFSI- NÝLENDUNNI 0G FLEIRI SÖGUR Franz Kafka 42 sögur eftir einstæð- an rithöfund. Þýðendur: Ástráður Eysteinsson og Eysteinn Þorvaldsson. ákíF flt JÓNS SIGURBSSONAR í'»VÁl BRÉF TIL JÓNS SIGURÐS- S0NAR Úrval. 3. bindi. Þrír bréfritarar. Nafnaskrá yfir öll bindin. Umsjón: Jóhannes Halldórsson. IH ®L ///f UNDIR PARÍSAR- HIMNI Jón Óskar Nýjar þýðingar á Ijóðum eftir 23 frönsk skáld, ásamt sögu Ijóðbylting- arinnar f Frakklandi á 19. og 20. öld. m Þorleifur Óskarsson ÍSLENSK TOGARAÚTGERÐ 1945-1970 fSLENSK TOGARA- ÚTGERÐ 1945- 1970 Þorleifur Óskarsson Saga mikilli umskipta f íslenskum sjávarútvegi. Útgáfa í samvinnu við Sagnfræðistofnun Há- skólans. SÓLARLJÓÐ Umsjón: Njörður P. Njarðvík Kaþólskt helgikvæði. Eitt stórjkostlegasta trú- arljóð, ort á fslensku. Út- gáfa í samvinnu við Bókmenntafræðistofnun Háskólans. )ón Ormur Halldórsson ISLAM Saga pólitískra trúarbragða ISLAM. SAGA PÓLITfSKRA TRÚARBRAGÐA Jón Ormur Halldórsson Saga Múhameðstrúar og samfélags múslima ( heiminum. Rit um hita- mál í samtímanum. m ffll \ LLLllB ip mm ffl Bókaúfgöfa ArfPMMIM^DQ irSnQ SKÁLHOLTSSTlG 7 • REYKJAVÍK SÍMI 6218 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.