Morgunblaðið - 18.12.1991, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1991
11
Sólveig Kr. Einarsdóttir
Smásagna-
safn eftir
Sólveigu
Kr. Einars-
dóttur
ALMENNA bókafélagið hefur
sent frá sér smásagnasafnið
Sögur Sólveigar eftir Sólveigu
Kr. Einarsdóttur. Sólveig býr
nú í Astralíu og þessar smásögur
hennar eru hennar fyrsta bók
en fyrir hana hlaut hún verðlaun
í bókmenntasamkeppni sem Al-
menna bókafélagið efndi til
1990.
I kynningu útgefanda segir:
„Sögur Sólveigar eru 16 talsins
og aðalpersónurnar í öllum þeirra
eru konur. Þær gerast ýmist á ís-
landi eða Ástralíu og viðfangsefnin
eru mjög oft samband karls og
konu, heilindi og óheilindi, séð frá
sjónarhóli konunnar. í sumum
sagnanna er nokkuð dularfullt
andrúmsloft sem stafar sjálfsagt
sumpart af hinu framandi sögu-
sviði hinum megin á hnettinum,
en þó einkum af listrænum aðferð-
um höfundar.“
Bókin er 113 bls. að stærð.
Umbrot og filmuvinnu hefur
Skerpa annast, en prentun og bók-
band Prentsmiðja Árna Valde-
marssonar.
FASTEIGIMASALA
Suðurlandsbraut 1Ú
Ábyrgð - Reynsla - Öryggi
Hilmar Valdimarsson.
SÍMAR:
687828 OG 687808
HLÍÐARHJALLI
Til sölu stórglæsil. 2ja herb. íb. á 1. hæð
í nýl. húsi. Áhv. 3,0 millj. frá húsnstj.
RAUÐARÁRSTÍGUR
Til sölu 2ja herb. íbúðir 58-79 fm í 4ra
hæða lyftuhúsi. Seljast tilb. u. tróv. eða
fullb. Stæði í bílhýsi. Verð frá 5950 þús.
RAUÐARÁRSTÍGUR
Til sölu 3ja-4ra herb. íb. í nýju lyftu-
húsi. Stæði í lokuðu bílhýsi. Selst tilb.
u. trév. eða fullb.
GRETTISGATA
3ja herb. 100 fm íb. í nýl. húsi. Tilb. u.
trév. Gott verð. Góð grkjör.
BÚÐARGERÐI
Góð 3ja herb. 66 fm íb. á 1. hæð.
LAUFVANGUR
Vorum að fá í $ölu mjög góða
4ra herb. 106 fm íb. á 3. hæð.
Sórþvhús i fb.
TRÖNUHJALLI
Til sölu 4ra herb. endaib. á 1. hæð I
nýju fjölbhúsi. Suöursv. Gott útsýni. (b.
seist rúml. tilb. u. trév. þ.e.a.s. fullmál.
o.fl. Til afh. strax.
GARÐABÆR
Vorum að fá i sölu vandaö einb-
hús á einni hæð 18B fm m/tvöf.
bílsk. 43 fm. Parket á gólfum.
Arinn í stofu. Húslð stendur eln-
um fallegasta stað í Gbæ.
SÖLUTURN -
MYNDBANDALEIGA
Vorum að fá í sölu söluturn og myndb-
leigu á góöum stað í gamla bænum.
Hilmar Valdímarsson,
Sigmundur Böðvarsson hdl.,
Brynjar Fransson, hs. 39558.
// \KC.
/ Gi j úÍfWi
'« GfcÍAtxÍlfiji"
I
-
v'
JSA.amgeyðir ,
heify'r á IjnntU
MANNGERÐIR
HELLAR Á
(SLANDI
Árni Hjartarson,
Guömundur J.
Guðmundsson,
Hallgerður
Gísladóttir
Rannsóknir á nær 200
hellum, elstu og sér-
stæðustu húsakynnum
á landinu. Fjöldi mynda
og uppdrátta.
Jón Sigurdsson
°S
lar
JÓN
SIGURÐSSON
OG
GEIRUNGAR
Lúðvík
Kristjánsson
Neistar úr sögu þjóðhá-
tíðaráratugar. Um Jón
forseta og leynifélag
ungra stuðningsmanna
hans í Kaupmannahöfn.
ALMANAK
Hlns Islonzka
þjóðvlnafékjgs
1992
ALMANAK
ÞJÓÐVINAFÉ-
LAGSINS
Almanak um árið 1992,
reiknað af Þorsteini
Sæmundssyni, Ph.D.,
og Árbók Islands 1990
eftir Heimi Þorleifsson.
ISLENS K
LEIKLIST
I
(SLENSK
LEIKLIST I
Sveinn Einarsson
Brautryðjendaverk um
íslenska leiklistarsögu
fram undir síðustu alda-
mót. Upphaf leikstarf-
semi hérlendis og leikrit-
unar.
RAFTÆKNI
ORÐASAFN
Knfclmlalainptjr og ajlmjéimiatickm
RAFTÆKNI-
0RÐASAFN IV.
Orðanefnd rafmagns-
verkfræðinga. Orð og
hugtök á sviði rafeinda-
lampa og aflrafeinda-
tækni.
STUDIAISLANDICA
ANDREW WAWN
THE ANGLO MAN
©
■EVKJAVtKlWl .
THE ANGL0
MAN-
ÞORLEIFUR REPP
Andrew Wawn
Rit á ensku um málfræð-
inginn Þorleif Repp og
störf hans f Bretlandi.
Studia Islandica 49.
ANDVARI
ANDVAR11991
Tímarit Bókaútgáfu
Menningarsjóðs og Hins
íslenska þjóðvinafélags.
Ritstjóri: Gunnar Stef-
ánsson. Aðalgrein: Ævi-
þáttur um Björn Sigurðs-
son, lækni, eftir Halldór
Þormar.
Franz Kafka
! refsinýlendunni
og fleiri sögur
f'REFSI-
NÝLENDUNNI
0G FLEIRI
SÖGUR
Franz Kafka
42 sögur eftir einstæð-
an rithöfund. Þýðendur:
Ástráður Eysteinsson og
Eysteinn Þorvaldsson.
ákíF
flt
JÓNS SIGURBSSONAR
í'»VÁl
BRÉF TIL JÓNS
SIGURÐS-
S0NAR
Úrval. 3. bindi. Þrír
bréfritarar. Nafnaskrá
yfir öll bindin. Umsjón:
Jóhannes Halldórsson.
IH
®L
///f
UNDIR
PARÍSAR-
HIMNI
Jón Óskar
Nýjar þýðingar á Ijóðum
eftir 23 frönsk skáld,
ásamt sögu Ijóðbylting-
arinnar f Frakklandi á
19. og 20. öld.
m
Þorleifur Óskarsson
ÍSLENSK TOGARAÚTGERÐ
1945-1970
fSLENSK
TOGARA-
ÚTGERÐ
1945- 1970
Þorleifur
Óskarsson
Saga mikilli umskipta f
íslenskum sjávarútvegi.
Útgáfa í samvinnu við
Sagnfræðistofnun Há-
skólans.
SÓLARLJÓÐ
Umsjón: Njörður
P. Njarðvík
Kaþólskt helgikvæði.
Eitt stórjkostlegasta trú-
arljóð, ort á fslensku. Út-
gáfa í samvinnu við
Bókmenntafræðistofnun
Háskólans.
)ón Ormur Halldórsson
ISLAM
Saga pólitískra trúarbragða
ISLAM. SAGA
PÓLITfSKRA
TRÚARBRAGÐA
Jón Ormur
Halldórsson
Saga Múhameðstrúar
og samfélags múslima (
heiminum. Rit um hita-
mál í samtímanum.
m
ffll \ LLLllB ip mm ffl Bókaúfgöfa ArfPMMIM^DQ irSnQ
SKÁLHOLTSSTlG 7 • REYKJAVÍK
SÍMI 6218 22