Morgunblaðið - 18.12.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.12.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1991 9 Stúdentadragtir Opið virka daga kl. 9-18 Laugardag kl. 10-22. TBSS V NEl NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Hugabu ab sparnabinum þegar þú gerir innkaupin. Þjónustu- mibstöb ríkisverbbréfa er líka í Kringlunni Hringdu eða komdu í Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa og fáðu nánari upplýsingar um áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. Þjónustumiðstöðin er fyrir fólkið í landinu. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6, 2. hæö, sími 91- 626040 og Kringlunni, sími 91- 689797 Meira en þú geturímyndad þér! 6________________________________Dei nye europa Skygger fra Soyjet over EF 1 Maastricht-fundurinn Leiðtogar aðildarríkja Evrópubandalags- ins (EB) komu saman til fundar í Maast- richt í Hollandi í síðustu viku. Á fundi þessum voru teknar tímamótaákvarðanir er varða samstarf og samruna EB-ríkj- anna á sviði efnahags- og stjórnmála auk. þess sem grunnur var lagður að sam- ræmdri varnarstefnu bandalagsins. Norska dagblaðið Aftenposten telur að tímabært sé fyrir Norðmenn að horfast í augu við þá staðreynd að pólitísk áhrif þeirra í hinni nýju Evrópu séu engin þar eð þeir standi utan EB. Þá er í Stakstein- um í dag sagt stuttlega frá viðbrögðum danskra dagblaða við niðurstöðum Maastricht-fundarins. Mikilvæg nið- urstaða Norska dagblaðið Aft- enposten segir í forystu- grein í síðustu viku: „Þó svo óljósar málamiðlanir hafi einkennt fund leið- toga Evrópubandalags- ríkjanna í Maastricht ríkti þó samstaða um eitt atriði, sem telja má sér- lega rnikilvægt fyrir okk- ur Norðmemi. í fyrsta skipti hafa leiðtogar EB lýst yfir því með afdrátt- arlausum hætti að banda- lagið sé tilbúið að hefja viðræður á ný við þau ríki er hug hafa á því að ganga í Evrópubandalag- ið. Jafnframt var ákveðið hvernig taka beri á máli þessu á vettvangi Evr- ópubandalagsins. Fram- kvæmdasþ'órniiuii hefur verið gert að leggja fram skýrslu fyrir næsta fund leiðtoganna er fram fer í Lissabon í maímánuði um riki þau sem lagt hafa fram formlega um- sókn eða hafa kunngjört að þau hafi hug á því að bætast í hóp Evrópu- bandalagsríkja.“ í greininni kemur fram að rætt sé um að hefja viðræður þessar þegar árið 1992. Siðan segir í þessari forystu- grein Aftenposten: „Þessi niðurstaða Maast- richt-fundarins er sem sniðin fyrir Austurríki, Svíþjóð og Fhmland. Sljómvöld í Finnlandi liafa þegar boðað að af- staða til aðildar að EB verði mótuð í febrúar á næsta ári. Fyrir Norð- meim þýðir þessi niður- staða hins vegar að sú óvissa er einkennt hefur tímasetningar bæði hvað varðar EES-sáttmálann og hugsanlega aðUdar- umsókn að Evrópu- bandalaginu hefur auk- ist. Finnum hefur þegar verið tjáð að þeim verði gert viðvart er „EB-lestin heldur af brautarstöð- inni“ en Norðmenn, sem ekki hafa beðið um sams konar viðvömn, eiga á hættu að sitja eftir einir. Nýjar spumingar hafa vaknað um framtíð EES- sáttmálans sem er í senn hagstæður og hagnýtur samnmgur. Norska þjóðin þarf að horfast í augu við þá staðreynd að pólitisk áhrif hennar í Evrópu fara sifcllt minnkandi. Noregi er lítil sem engin athygli veitt, helstu leið- togar EB nefna ekki Noreg er þeir telja upp ríki þau sem líklegust em tU að ganga í Evrópu- bandalagið. Þeir líta til Finnlands. I stjórnmála- legu tillitá hafa Norð- meim verið afskrifaðir. Þetta er alvarleg staða j»g það á einnig við á efnahagsmálasviðinu.“ Velferð og vel- megun Danska dagblaðið Berlingske Tidende segir í forystugrein um niður- stöður Maastricht-fund- arins: „Þrátt fyrir ýmsa fyrirvara af hálfu Breta tókst leiðtogum EB-ríkj- anna 12 að nýta það ein- staka og sögulega tæki- færi sem gafst á fundin- um í Maastricht. Evrópa hefur nú náð að tryggja sig gagnvart bakslagi hvort heldur er á stjórn- mála- eða efnahagssvið- inu. Akveðið hefur verið að fylgja áætlun sem tryggja mun sammna hinna auðugu Evrópu- rílga á efnahagssviðinu og innsigla samstöðu þeirra á vettvangi stjóm- mála. Þetta er einsdæmi í þessum heimshluta. Þetta ferli mun styrkja efnahagslíf Evrópurikj- anna og þar með verða til þess að skapa forsend- ur fyrir velferð og vel- megun allra Evrópubúa, einnig þeirra sem fram til þessa hafa staðið utan Evrópubandalagsins." Ein mikilvæg- asta ákvörðun Dana Danska dagblaðið Politken fjallaði í for- ystugrein í síðustu viku um Maastricht-fundinn og þjóðaratkvæða- greiðslu þá sem stendur fyrir dymm í Danmörku um þátt Dana í Evrópu- sammnanum: „Sú ákvörðmi sem Dönum hefur nú verið falið að taka er ein sú mikilvæg- asta í sögu þjóðarinnar. Ber að samþykkja sátt- mála þann um pólitiskt samstarf og samruna á vettvangi gjaldeyrisniála er liggur fyrir eftir fund- inn í Maastricht? Skoðun okkar er öldungis af- dráttarlaus. Danir verða að vera fullgildir þátttak- endur í starfsemi Evr- ópubandalagsins. Vissu- Iega er það svo að tiltek- in atriði sáttmálans sem nú liggur fyrir em ekki hafin yfir efasemdir. En þau atriði sem neikvæð mega teljast em ekki þess eðlis að þau gefi Dönum tilefni til að helt- ast úr lestinni." SJÓÐSBRÉF 5 Finnst þér þú borga of háan eignarskatt? Þeir sem greiða eignarskatt ættu að fjárfesta sem stærstan hluta sparifjár í eignarskattsfrjálsum verðbréfum. Sjóðsbréf 5 eru eignarskattsfrjáls og berajafnframt góða ávöxtun. Þau eru ennfremur mjög örugg, því að sjóðurinn fjárfestir eingöngu í verðbréfum með ábyrgð ríkissjóðs. Sjóðsbréf 5 má auk þess innleysa án kostnaðar þrjá fyrstu virka daga hvers mánaðar eftir að fern mánaðamót hafa liðið frá kaupum. Verið velkomin í VIB. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavik. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.