Morgunblaðið - 18.12.1991, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1991
9
Stúdentadragtir
Opið virka daga kl. 9-18
Laugardag
kl. 10-22.
TBSS
V NEl
NEÐST VIÐ
DUNHAGA,
S. 622230.
Hugabu ab
sparnabinum
þegar þú gerir
innkaupin.
Þjónustu-
mibstöb
ríkisverbbréfa
er líka
í Kringlunni
Hringdu eða komdu í Þjónustumiðstöð
ríkisverðbréfa og fáðu nánari upplýsingar um
áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs.
Þjónustumiðstöðin er fyrir fólkið í landinu.
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
RÍKISVERÐBRÉFA
Hverfisgötu 6, 2. hæö, sími 91- 626040 og Kringlunni, sími 91- 689797
Meira en þú geturímyndad þér!
6________________________________Dei nye europa
Skygger fra Soyjet over EF 1
Maastricht-fundurinn
Leiðtogar aðildarríkja Evrópubandalags-
ins (EB) komu saman til fundar í Maast-
richt í Hollandi í síðustu viku. Á fundi
þessum voru teknar tímamótaákvarðanir
er varða samstarf og samruna EB-ríkj-
anna á sviði efnahags- og stjórnmála auk.
þess sem grunnur var lagður að sam-
ræmdri varnarstefnu bandalagsins.
Norska dagblaðið Aftenposten telur að
tímabært sé fyrir Norðmenn að horfast
í augu við þá staðreynd að pólitísk áhrif
þeirra í hinni nýju Evrópu séu engin þar
eð þeir standi utan EB. Þá er í Stakstein-
um í dag sagt stuttlega frá viðbrögðum
danskra dagblaða við niðurstöðum
Maastricht-fundarins.
Mikilvæg nið-
urstaða
Norska dagblaðið Aft-
enposten segir í forystu-
grein í síðustu viku: „Þó
svo óljósar málamiðlanir
hafi einkennt fund leið-
toga Evrópubandalags-
ríkjanna í Maastricht
ríkti þó samstaða um eitt
atriði, sem telja má sér-
lega rnikilvægt fyrir okk-
ur Norðmemi. í fyrsta
skipti hafa leiðtogar EB
lýst yfir því með afdrátt-
arlausum hætti að banda-
lagið sé tilbúið að hefja
viðræður á ný við þau
ríki er hug hafa á því að
ganga í Evrópubandalag-
ið. Jafnframt var ákveðið
hvernig taka beri á máli
þessu á vettvangi Evr-
ópubandalagsins. Fram-
kvæmdasþ'órniiuii hefur
verið gert að leggja fram
skýrslu fyrir næsta fund
leiðtoganna er fram fer
í Lissabon í maímánuði
um riki þau sem lagt
hafa fram formlega um-
sókn eða hafa kunngjört
að þau hafi hug á því að
bætast í hóp Evrópu-
bandalagsríkja.“
í greininni kemur
fram að rætt sé um að
hefja viðræður þessar
þegar árið 1992. Siðan
segir í þessari forystu-
grein Aftenposten:
„Þessi niðurstaða Maast-
richt-fundarins er sem
sniðin fyrir Austurríki,
Svíþjóð og Fhmland.
Sljómvöld í Finnlandi
liafa þegar boðað að af-
staða til aðildar að EB
verði mótuð í febrúar á
næsta ári. Fyrir Norð-
meim þýðir þessi niður-
staða hins vegar að sú
óvissa er einkennt hefur
tímasetningar bæði hvað
varðar EES-sáttmálann
og hugsanlega aðUdar-
umsókn að Evrópu-
bandalaginu hefur auk-
ist. Finnum hefur þegar
verið tjáð að þeim verði
gert viðvart er „EB-lestin
heldur af brautarstöð-
inni“ en Norðmenn, sem
ekki hafa beðið um sams
konar viðvömn, eiga á
hættu að sitja eftir einir.
Nýjar spumingar hafa
vaknað um framtíð EES-
sáttmálans sem er í senn
hagstæður og hagnýtur
samnmgur.
Norska þjóðin þarf að
horfast í augu við þá
staðreynd að pólitisk
áhrif hennar í Evrópu
fara sifcllt minnkandi.
Noregi er lítil sem engin
athygli veitt, helstu leið-
togar EB nefna ekki
Noreg er þeir telja upp
ríki þau sem líklegust em
tU að ganga í Evrópu-
bandalagið. Þeir líta til
Finnlands. I stjórnmála-
legu tillitá hafa Norð-
meim verið afskrifaðir.
Þetta er alvarleg staða
j»g það á einnig við á
efnahagsmálasviðinu.“
Velferð og vel-
megun
Danska dagblaðið
Berlingske Tidende segir
í forystugrein um niður-
stöður Maastricht-fund-
arins: „Þrátt fyrir ýmsa
fyrirvara af hálfu Breta
tókst leiðtogum EB-ríkj-
anna 12 að nýta það ein-
staka og sögulega tæki-
færi sem gafst á fundin-
um í Maastricht. Evrópa
hefur nú náð að tryggja
sig gagnvart bakslagi
hvort heldur er á stjórn-
mála- eða efnahagssvið-
inu. Akveðið hefur verið
að fylgja áætlun sem
tryggja mun sammna
hinna auðugu Evrópu-
rílga á efnahagssviðinu
og innsigla samstöðu
þeirra á vettvangi stjóm-
mála. Þetta er einsdæmi
í þessum heimshluta.
Þetta ferli mun styrkja
efnahagslíf Evrópurikj-
anna og þar með verða
til þess að skapa forsend-
ur fyrir velferð og vel-
megun allra Evrópubúa,
einnig þeirra sem fram
til þessa hafa staðið utan
Evrópubandalagsins."
Ein mikilvæg-
asta ákvörðun
Dana
Danska dagblaðið
Politken fjallaði í for-
ystugrein í síðustu viku
um Maastricht-fundinn
og þjóðaratkvæða-
greiðslu þá sem stendur
fyrir dymm í Danmörku
um þátt Dana í Evrópu-
sammnanum: „Sú
ákvörðmi sem Dönum
hefur nú verið falið að
taka er ein sú mikilvæg-
asta í sögu þjóðarinnar.
Ber að samþykkja sátt-
mála þann um pólitiskt
samstarf og samruna á
vettvangi gjaldeyrisniála
er liggur fyrir eftir fund-
inn í Maastricht? Skoðun
okkar er öldungis af-
dráttarlaus. Danir verða
að vera fullgildir þátttak-
endur í starfsemi Evr-
ópubandalagsins. Vissu-
Iega er það svo að tiltek-
in atriði sáttmálans sem
nú liggur fyrir em ekki
hafin yfir efasemdir. En
þau atriði sem neikvæð
mega teljast em ekki
þess eðlis að þau gefi
Dönum tilefni til að helt-
ast úr lestinni."
SJÓÐSBRÉF 5
Finnst þér þú borga of
háan eignarskatt?
Þeir sem greiða eignarskatt ættu að fjárfesta sem stærstan
hluta sparifjár í eignarskattsfrjálsum verðbréfum. Sjóðsbréf
5 eru eignarskattsfrjáls og berajafnframt góða ávöxtun. Þau
eru ennfremur mjög örugg, því að sjóðurinn fjárfestir
eingöngu í verðbréfum með ábyrgð ríkissjóðs.
Sjóðsbréf 5 má auk þess innleysa án kostnaðar þrjá fyrstu
virka daga hvers mánaðar eftir að fern mánaðamót hafa
liðið frá kaupum. Verið velkomin í VIB.
VlB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF.
Ármúla 13a, 108 Reykjavik. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.