Morgunblaðið - 21.01.1992, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1992
STÖD2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- þáttur um líf millistéttar- fjölskyldu. 17.30 ► Kærleiksbirn- irnir. 17.50 ► Kalli kanína og fé- lagar. 18.00 ► Táningarnir í Hæðargarði. Teiknimynd um tápmikla táninga. 18.30 ► Eðaltónar. Tórriistarþátt- ur. 19.19 ► 19:19. Fréttir, veðurog íþróttir.
SJÓNVARP / KVÖLD
9.30 20.00 20.30 21.0 0 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
TF 19.30 ► Hver á að ráða? (22:24) (Who’s the Boss?). 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Ár og dagar li'ða. (1:5) Þátturum málefni aldraðra. 21.00 ► Sjón- varpsdagskráin. 21.10 ► Blóðbönd (3:3) (Blood Rights). Breskurspennumynda- flokkur. Aðalhlutverk: Brian Bov- ell. 22.05 ► Heilbrigð sál í hraustum líkama. Umræðu- þáttur um almenningsíþróttir og útivist. Umsjón: Ólína Þorvarð- ardóttir. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok.
STÖD 2 19.19 ► 19:19. Fréttir, veður og íþróttir. 20.10 ► Einn íhreiðr inu. Gaman- þáttur frá höf undum Löð- urs. * 20.40 ► Óskastund. Skemmti- nefndir kaupstaðanna fá óskir sínar uppfylltar í beinni útsendinu. Dregið verður í Haþþó. Aðeins dregið úr seldum miðum. Umsjón: Edda Andrésar og Ómar Ragnarsson. 21.40 ► Hundaheppni.(1:7). Breskir spennuþættir sem hefja göngu sína að nýju. Thomas Gynn er ennþá á flótta undan fortíð sinni. Sambandið við Jan gengur brösuglega að venju. 22.35 ► E.N.G. Kanadískur framhaldsþáttur sem gerist á fréttastofu. 23.25 ► Cassidy. Fyrri hluti vandaðr- ar ástralskrar framhaldsmyndar er greinirfrá Charlie Cassidy, ungri konu sem hefur komið sér vel fyrir í London og gerir það gott í nýju starfi. 1.05 ► Dagskrárlok.
UTVARP
Stöd 2;
Hundaheppni
■■■■ Nú hefja aftur göngu sína bresku þættirnir Hundaheppni
91 40 (Stay Lucky(. Síðast þegar við skildum við þau Thomas
“ A Gynn og Sally varð þeim sundurorða og fór Sally í fússi.
Nú hefur ár liðið, Thomas hefur komið undir sig fótunum og ber
ekki eins mikið á kæruleysi hans. Hann opnaði búningaleigu og
gengur reksturinn vel. Þættirnir eru sjö talsins.
RAS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólöf Ólafsd. flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Siguröar-
dóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit. Gluggað i blöðin.
7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt-
inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.)
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.40 Nýír geisladiskar.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tónum, Um-
sjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstööum.)
9.45 Segðu mér sögu - „Af hverju, afi?". Sigur-
björn Einarsson biskup segir börnunum sögur.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Neyttu meðan á nefinu stendur. Þáttur um
heimilis- og neytendamál. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Tónlist 19. og fyrri hluta 20. aldar.
Umsjón: Solveig Thorarensen.
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 I dagsins önn - Áhrif umhvedis á líöan fólks.
Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen. (Einnig út-
varpað í næturútvarpi kl. 3.00.)
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Konungsfórn" eftir Mary
Renault. Ingunn Ásdisard. les eigin þýðingu (14).
14.30 Miðdegistónlist.
— Dúó, ópus 16 fyrir klarínettu og píanó eftir
Norbert August Joseph Bergmúller.
- Konsert fyrir básúnu og hljómsveit eftir Nino
Rota.
15.00 Fréttir.
15.03 Langt i burtu og bá. Mannlífsmyndir og hug-
á kröfu verður að gera til sjón-
varpsmanna að þeir greini á
milli sjónvarps- og útvarpsefnis.
Skulu nú nefnd tvö dæmi af inn-
lendri dagskrá ríkissjónvarpsins er
sýna að mati undirritaðs að sumir
sjónvarpsmenn telja að útvarpsefni
eigi betur heima í sjónvarpi.
Dagskrárkynningar
Sjónvarpsdagskrá verður að
flæða mjúklega áfram, annars
skipta áhorfendur yfir á aðra stöð
eða hverfa inn í draumalandið eða
til annarra verka. Kynningarinn-
skot er greina frá dagskrá ríkisút-
varpsins eru ekki sjónvarpsefni.
Samt virðast þessi innskot heldur
sækja í sig veðrið. Þannig dugir
ekki lengur að minna á útvarpsdag-
skrána í skjátexta, heldur eru nú
kynningarpistlar myndskreyttir og
svo hafa menn tekið upp þá ný-
breytni að endurtaka kynninguna
undir lok pistla. Með þessari tuggu
sjónaátök fyrr á árum. Postulinn á Fellsströnd.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristin Helgad. les barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Leningrad", sinfónia nr. 7 ópus 60, 1. kafli.
eftir Dimitríj Shostakovitsj. Sinfóníuhljómsveit
Chicago leikur; Leonard Bernstein stjórnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur fréttastofu.
17.45 Lög frá ýmsum löndum.
18.00 Fréttir.
18.03 í rökkrinu. Þáttur Guðbergs Bergssonar.
(Einnig útvarpað föstudag kl. 22.30.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARPKL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurlekinn þáttur frá morgni
sem Mörður Árnason flytur.
20.00 Tónmenntir. Óperutónlist Giacomos Pucc-
inis. Annar þáttur af fjórum. Umsjón: Randver
Þorláksson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.)
21.00 Landbúnaðarmál. Umsjón: Ásgeir Eggerts-
son. (Endurtekinn þáttur frá 13. janúar.)
21.30 Á raddsviðinu. Nýleg sænsk kórtónlist.
Sænski útvarpskórinn og Kammerkórinn syngja.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 Leikrit vikunnar: „Ivanov" eftir Anton Tsjekh-
ov. Þriðji þáttur. Þýðandi: Geir Kristjánsson. Leik-
stjóri: Maria Kristjánsdóttir. Leikendur: Jóhann
Sigurðarson, Guðrún S. Gísladóttir, Jón Sigur-
björnsson, Baldvin Halldórsson, Hjálmar Hjálm-
arsson, Rúrik Haraldsson, Kristbjörg Kjeld, Edda
Arnljótsdóttir, Stefán Jónsson og Herdis Þor-
valdsdóttir. (Endurtekið frá fimmtudegi.)
23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason.
(Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur),.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum.
á sennilega að vera tryggt að sjón-
varpsáhorfendur missi ekki af hin-
um útvöldu dagskrárþáttum. Það
er hins vegar hætt við að ófáir
dagskrárþættir ríkissjónvarpsins
fari fyrir ofan garð og neðan vegna
þessara hvimleiðu kynningarpistla.
Talmálsþáttur
Annar þáttur af þremur í þátta-
röðinni Konur í íslenskri ljóðlist var
á dagskrá ríkissjónvarpsins á
sunnudagskveldið. I dagskrárkynn-
ingu sagði: Sjónvarpið hefur fengið
til liðs við sig Soffíu Auði Birgis-
dóttur bókmenntafræðing til að
hafa umsjón með þáttaröð þar sem
kvenmynd íslenskrar Ijóðhefðar er
skoðuð. Soffía leitar fanga í ljóðum
bæði karla og kvenna og athugar
hvort kvenlýsingar karlanna stang-
ist á við sjálfsmynd íslenskra skáld-
kvenna. [-----] I fyrstu tveimur
þáttunum skoðar Soffía ljóðhefðina
í sögulegu ljósi allt frá tímum Eddu-
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá Þýska-
landi.
9.03 9—fjögur. Ekki bara undirspii i amstri dags-
ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R.
Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við
lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi.
Limra dagsins, Afmæliskveðjur. Síminn er 91
687 123.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9—fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét
Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast-
valdsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins sþurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur fréttastofu.
(Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með vangaveltum Steinunnar Sig-
urðardóttur.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend-
ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf-
stein sitja við símann, sem er 91 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur
fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn.
19.32 Blús. Umsjón: Árni Matthiasson.
20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir.
21.00 Gullskífan: „Jackson Brown" með Pretend-
ers. frá 1976.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttirkl. 7.00, 7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur
Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.
2.00 Fréttir. Með grátt í vöngum, framhald.
3.00 í dagsins önn - Áhrif umhveriis á líðan fólks.
Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Endurtek-
inn þáttur frá deginum áður á.Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi þriðjudagsins.
4.00 Næturlög.
kvæða fram á tíma rómantísku
stefnunnar á öndverðri tuttugustu
öld og fléttar saman við sögu
íslenskra skáidkvenna. Soffía sýnir
fram á hvernig hin sterka valkyrja
fornkvæðanna víkur smám saman
fyrir mynd hinnar mildu saklausu
meyjar, sem lifnar í íslenskum ljóð-
um fyrir áhrif frá kristni og nær
hápunkti í rómantíkinni.
Þessi dagskrárlýsing gæti eins
átt við ófáa sunnudagsþætti Rásar
1 enda voru hér í reynd á ferð út-
varpsþættir í sjónvarpsbúningi.
Bókmenntafræðingurinn Soffía
Birgisdóttir stóð fyrir framan göm-
ul hús í Árbæjarsafni og flutti text-
ann og svo komu klaufalegar mynd-
ir af konu í safninu sem þóttist
vera að spinna og við og við þeystu
nokkrir karlar yfir læk á hestum
og tveir leikarar iásu Ijóð eins og
þeir ættu lífið að leysa við svargrá-
an bakgrunn og inn á milli skutust
myndir af hvítklæddri stúlku að
nusa af blómum svo eitthvað sé
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðín. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/103,2
7.00 Útvarp Reykjavík. Fulltrúar stjórnmálaflokk-
anna stjórna morgunútvarpí.
9.00 Stundargaman. Umsjón Þuriður Sigurðar-
dóttir.
10.00 Við vinnuna með Bjarna Arasyni.
12.00 Fréttir og réttir. Umsjón Jón Asgeirsson og
Þuríður Sigurðardóttir.
13.00 Við vinnuna. Umsjón Bjarni Arason. íþrótta-
fréttir kl. 13.30 í umsjón Böðvars Bergssonar.
14.00 Hvað er að gerast? Svæðisútvarp. Opin lina
í síma 626060.
15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni.
16.00 Á útleið. Erla Friðgeirsdóttir. iþróttafréttir kl
16.30.
17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson.
19.00 „Lunga unga fólksins". Þessum þætti stjórn-
ar Álftamýraskóli í umsjón Böðvars Bergssonar.
21.00 Harmonikkutónar. Harmonikkufélag Rvk.
22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún
Bergþórsdóttir.
nefnt.
Sjónvarpsrýnir hafði beðið með
nokkurri eftirvæntingu og tilhlökk-
un eftir þessari þáttaröð en naut
ekki kveðskaparins vegna þess
hversu snautlegur hinn myndræni
þáttur var oft á tíðum. Bókmennt-
unum er ekki greiði gerður með
slíkri myndvinnslu en hér hefði ver-
ið hægt að bjarga ýmsu með vold-
ugum sviðsmyndum og leikrænum
senum sem því miður kosta of fjár.
Ljóðin og hinn annars glöggi skýr-
ingartexti Soffíu hefði hins vegar
notið sín prýðilega í sunnudags-
þætti á Rás 1 með tilheyrandi
hljómlist sem auðgar andann.
Endaiaus upplestur á ekki heima í
sjónvarpi. Samt eiga spjallþættir
um bókmenntir, ekki síst andartak-
ið í bókaútgáfunni, sannarlega
heima í sjónvarpi. Friðrik Rafnsson
bregður oft notalegu ljósi á bækur
í Leslampanum. ^
Jóhannesson
ALFA
FM 102,9
7.00 Morgunþáttur.
9.00 Jódís Konráðsdóttir.
9.30 Bænastund.
9.50 Fréttaspjall.
11.50 Fréttaspjall.
13.00 Kristbjörg Jónsdóttir.
13.30 Bænastund.
17.30 Bænastund.
18.00 Eva Sigþórsdóttir.
20.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir.
22.00 Þráinn E. Skúlason.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan s. 675320.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson
og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfir-
lit kl. 7.30.
9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalina er
671111. Mannamál kl. 10 og 11. fréttapakki í
umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiriks Jónsson-
ar. Fréttir kl. 12.00.
13.00 Siguröur Ragnarsson. íþróttafréttir kl. 13.00.
Mannamál kl. 14 í umsjón Steingrims Ólafssonar.
16.00 Reykjavík síðdegis. HallgrímurThorsteinsson
og Steingrímur Ólafsson. Fréttir kl. 17 og 18.
Kl. 17.15 Reykjavík siödegis. Þjóðlif og dægur-
mál.
18.05 Landsiminn. Bjarni Dagur Jónsson.
19.19 Fréttir.
20.00 Kristófer Helgason. Óskalög i s. 671111.
23.00 Kvöldsögur. Hallgrimur Thorsteinsson.
24.00 Næturvaktin.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 Jóhann Jóhannsson i morgunsárið.
9.00 Ágúst Héöinsson á morgunvakt.
12.00 Hádegisfréttir.
15.00 Iþróttafréttir.
19.00 Darri Ólason.
21.00 Halldór Bachmann. Tónlist.
21.15 Pepsi-kippa kvöldsins.
24.00 Haraldur Jóhannesson á nætun/akt.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guömundsson með vandaða
tónlist úr öllum áttum. Fréttir frá fréttastofu Bylgj-
unnar/Stöð 2 kl. 18.00. Siminn 2771 1 er opinn
fyrir óskalög og afmæliskveðjur.
STJARNAN
FM 102/104
7.00 Arnar Albertsson.
11.00 Siggi Hlö til tvö.
14.00 Ásgeir Páll Ágústsson.
18.00 Adam og Eva.
20.00 Darri Ólason.
22.00 Rokkhjartað.
24.00 Næturvakt.
ÚTRÁS
16.00 IR. Arnar Helgason.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
20.00 FB. Hafliði Jónsson.
22.00 MS.
1.00 Dagskrárlok.
Sj ónvarpsútvarp