Morgunblaðið - 21.01.1992, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1992
7
i r!T.:v..i
I áiT M.1--M La!*Jatel II I l Má
Vegna fjölda áskorana hefur ríkissamningi verið framlengt.
24. janúar er síðasti dagurinn til að panta ódýran tölvubúnað
á ríkissamningi. Þeir sem geta nýtt sér samninginn eru:
Allar ríkisstofnanir
Fyrirtæki í eigu ríkisins
Starfsfólk ríkisfyrirtækja og -stofnana
ÖII bæjar- og sveitarfélög, fyrirtæki í eigu þeirra og starfsfólk
Allir skólar á háskólastigi, kennarar og nemcndur þeirra
Allir grunn- og framhaldsskólar og kennarar þeirra
Afþessu tilefhi veröum viö meö opiö hús
22., 23- og 24. jan.
Deemi um tölvubúnaö á ríkissamningv
Tulip DC-Compact með 52MB diski og litaskjá kr. 109.900,-
Tulip DC-386SX-20 með 52MB diski og litaskjá kr. 124.900,-
Tulip Notebook 386SX ferðatölva, 3,5 kg kr. 99.000,-
Hewlett Packard DeskJet 500 kr. 32.800,-
Hewlett Packard DeskWriter fyrir Macintosh kr. 32.800,-
Star LC-20 prentarar kr. 19.200,-
Hewlett Packard 386/20N 52MB og S-VGA lit kr. 189.000,-
Misstu ekki af síöasta tœkifœrinu. Pantaöu tölvubúnaö
á ríkissamningi í síöasta lagi 24. janúar hjá Agnesi Vilhelmsdóttur
hjá Innkaupastofnun ríkisins í síma 26844.
the ComputeiPmnter
| ÖRTÖLVUTÆKNI |
Tölvukaup hf. • Skeifunni 17 • Sími 687220 • Fax 687260
Tulap
computers