Morgunblaðið - 21.01.1992, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1992
Nýja skoðunarstöðin er við götuna Sólbakka í Borgarnesi. Morgunbiaðið/Theodór
Vesturland:
Ný skoðunarstöð opnuð í Borgarnesi
Borgarnesi.
NÝ OG fullkomin skoðunarstöð Bifreiðaskoðunar ís-
lands hf. i Borgamesi hefur verið tekin í notkun. Stöð-
in er staðsett á Sóibakkanum sem er efsta gatan í
Borgarnesi. Stöðin er 240 fermetrar að stærð, með
vörubíla- og fólksbílarás og kostaði með ölium búnaði
um 40 milljomr krona.
Við opnunina sagði Karl
Ragnars, forstjóri Bifreiða-
skoðunar íslands, hf. meðal
annars: „Við vitum að
ástand bílaflota landsmanna
er ekki fullnægjandi. Á ég
þá sérstaklega við stóru bíl-
ana og dráttarvagna, en við-
haldi þeirra virðist í veiga-
miklum atriðum vera áfátt.
Dæmin tala sínu máli og
munum við leggja okkur
fram um að eiga góða sam-
;-vinnu við ökumenn og leit-
ast við að vera leiðandi afl
til þess að bæta öryggi í
umferðinni eins og kostur
er.“
Hjá skoðunarstöðinni
munu starfa tveir menn og
verður hún opin alla virka
daga frá 8 til 12 og 13 til
15:30. Sagði Kristján
Björnsson skoðunarmaður
að með nýjum tölvubúnaði
væri hægt að sjá hvort bif-
reiða- og eða tryggingagjöld
væru greidd og einnig væri
hægt að greiða hjá þeim
bifreiðagjöldin við skoðun.
Aðalverktaki við bygg-
ingu skoðunarstöðvarinnar
var Loftorka hf. í Borgar-
nesi og voru undirverktakar
flestir úr Borgarnesi og ná-
Kristján Björnsson skoðunarmaður skoðar fyrstu bifreið-
ina í nýju skoðunarstöðinni.
grenni. Byggingartími
stöðvarinnar var aðeins
tæpir níu mánuðir og fram
kom að þetta er önnur skoð-
unarstöðin sem Loftorka
byggir fyrir Bifreiðaskoðun
íslands hf.
TKÞ-
Tillaga sjálfstæðismanna
um skólamál:
Nýr vettvangur
og Kvennalisti
gera fyrirvara
í BÓKIJN sem fulltrúar Nýs vettvangs og Kvennalista
lögðu fram á fundi borgarsljórnar í síðustu viku er
gerður fyrirvari við þá þætti sem nefndir eru í tillögu
sem sjálfstæðismenn lögðu fram um aðferðir til að ná
megi hagræðingu í skólakerfinu og sagt var frá í blað-
inu sl. laugardag.
í bókuninni segir að full-
trúar Nýs vettvangs og
Kvennalista taki eindregið
undir þau mótmæli gegn
fyrirætíunum ríkisstjómar-'
innar sem felist í tillögu
■ HALDIÐ verður nám-
skeið í skapandi listþjálfun
fyrir bðrn, unglinga og
fuUorðna á vorönn 1992. I
listþjálfun tjá þátttakendur
tilfínningar sínar og
hugsanir í máli og myndum.
Áhersla er lögð á að hver
einstaklingur komist í snert-
ingu við sköpunargáfu sína
og njóti þess að skapa.
Ýmis listform eru notuð:
Teikningar, leir, málun, gifs
o.fl. Þátttakendur þurfa
ekki að hafa „tæknilega
fæmi“ í listum. Leiðbeinandi
á námskeiðunum er Unnur
Ottarsdóttir sem er list-
þjálfí (art therapist) og
kennari að mennt. Innritun
og upplýsingar eru í Kvöld-
: skóla Kópavogs, Snælands-
skóla til 22. janúar.
Sjálfstæðisflokks, þar sem
alvartega verði vegið að
faglegu skólastarfi og fé-
lagslegri heill grunnskóla-
bama ef fyrirliggjandi hug-
myndir komí til fram-
kvæmda.
Hins vegar segir að full-
trúamir setji fyrirvara
gagnvart þeim þáttum sem
nefndir séu í tillögunni sem
brýnustu endurskoðunar-
efnin í skólamálum.
Sýning á teikningum
og- þrívíðum verkum
ÞÓRA Sigurðardóttir myndlistamaður sýnir teikningar
og þrívíð verk í Gallerí 11 við Skólav örðustíg 4A.
Sýningin stendur til 30. janúar og er opin alla daga
milli klukkan 14 og 18.
Þóra Sigurðardóttir
stundaði nám við Myndlista-
og handíðaskóla Islands,
Myndlistaskólann í Reykja-
vík og Det Jyske kunstaka-
demi í Árósum í Danmörku.
Verkin á sýningunni eru
unnin á síðastliuðnum þrem-
ur ámm.
Fró órinu 1978 hefur Diskótekið
Mtí slegíð í gegn sem eirt besto
og fullkomnosta ferðodiskótek ó
íslondi. Leikit, sprell, hringdonsor,
fjör og góðir diskótekoror er það
sem j)ú gengu að visu. Þægilegt
diskótek, sem býður upp ó jxtð
besto i dægurlögum sl. óratugi
ósomt þvi nýjusto. Lóttu vono
menn sjó um einkosamkvæmið þitt.
Hefur þú hlustoð ó klflliigai-
tintfitau akkat - 64-15-14?
Oiskótekið ð-Oollý!
Sími 91-46666.
ESTER
£-vftomin
med calcium
Vrtstwv og mírxKöipr»i»/«
IKTIV
RAt
ÁHRIFA-
BfKT
c-
VÍTAMÍN
MEÐ
KALKi
BIO-SELEN UMB.SIMI: 76610
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 350 Á TORTÍMANDANN
„Besta jólamyndin íár “-★★★★ Bíólínan
★ ★ ★ 1/2 HK DV ★ ★ ★ ★ S.V. Mbl.
„Tvímælalaust ein eftirminnilegasta mynd, sem ég hef|
séö á árinu. Gott handrit og frábær leikur."
Valdís Gunnarsdóttir.
Bókin Bilun í beinni útsendingu fæst í bókaverslunum
og söluturnum.
Sýnd í A-sal kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30.
Bönnuð innan 14 ára.
Sími 16500
Laugavegi 94
Framlag íslands til
Óskarsverðlauna.
Sýnd í B-sal kl. 7.20 og 9.
STORA SVIÐIÐ:
Rómeó og Júlía
eftir William Shakespeare
Fim. 23. jan. kl. 20. Lau. 1. feb. kl. 20.
Sun. 26. jan. kl. 20. Lau. 8. feb. kl. 20.
imnes.
er a.'
eftir Paul Osborn
Lau. 25. jan. kl. 20. Fös. 7. feb. kl. 20.
Sun. 2. feb. kl. 20.
SÝNINGUM FER FÆKKANDI
eftir David Henry Hwang
Fös. 24. jan. kl. 20. Fim. 6. feb. kl. 20.
Fös. 31. jan. kl. 20.
LITLA SVIÐIÐ:
Þri. 28. jan. kl. 20.30, upps.
fim. 30. jan. kl. 20.30, upps.
eftir Ljudmilu Razumovskaju
Mið. 22. jan. kl. 20.30, uppselt.
Fös. 24. jan. kl. 20.30, uppselt.
Lau. 25. jan. kl. 20.30, uppselt.
UPPSELT EB Á ALLAR SÝNINGAR Á
KÆRU JELENU TIL 9. FEBRÚAR.
Miðar á Kteru Jelenu sækist viku fyrir sýningu,
ella seldar öðrum.
SMIÐAVERKSTÆÐIÐ:
ÉG HEITI ÍSBJÖRG, ÉG ER UÓN
eftír Vigdísi Grímsdóttur
Frumsýning fös. 24. jan kl. 20.30 uppselt.
2. sýn. sun. 26. jan. kl. 20.30.
3. sýn. fös. 31. jan. kl. 20.30.
4. sýn. lau. 1. feb. kl. 20.30.
Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og
fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekið við pöntun-
um í síma frá kl. 10 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160.
Leikhúskjallarinn er opinn öil fostudags- og laugardagskvöld.
Leikhúsveisla; leikhúsmiði og þríréttuð máltíð öll sýningar-
kvöld á stóra sviðinu. Borðapantanir í miðasölu.
Leikhúskjallarinn.
ÍGLÆSIBÆ
fllla þriðjudatja kl. 19.15
Heildarverðmæti vinninga kr. 300.000
Hæsti vinningur kr. 100.000