Morgunblaðið - 21.01.1992, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1992
í DAG er þriðjudagur 21.
janúar, sem er tuttugasti
og fyrsti dagur ársins 1992.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
7.22, stórstreymi, flóðhæð
4,61 m. Síðdegisflóð kl.
19.47. Fjara kl. 1.06 og
13.40. Sólarupprás í Rvík
kl. 10.41 og sólarlag kl.
16.37. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.39 og
tunglið er í suðri kl. 2.45
(Almanak Háskóla (slands):
Hann leggur undir oss
lýði og þjóðir fyrir fætur
vora. (Sálm. 47, 4.)
KROSSGÁTA
1 2 H4
■
6 1 i
■ ■
8 9 10 u
11 S _ 13
14 15 H
16
LÁRÉTT: 1 fák, 5 landspildu, 6
tébak, 7 hvað, 8 styrkir, II gelt,
12 dauðsfall, 14 elskaði, 16 slitnar.
LÓÐRÉTT: 1 dýrlegur, 2 sæti, 3
álít, 4 hóta, 7 ósoðin, 9 tákn, 10
líkamshlutinn, 13 guð, 15 sam-
hljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 hyskis, 5 ká, 6 stæk-
ur, 9 kær, 10 In, 11 óm,. 12 ála,
13 last, 15 eta, 17 roluna.
LÓÐRÉTT: 1 háskóla, 2 skær, 3
kák, 4 súrnar, 7 tæma, 8 ull, 12
áttu, 14 sel, 16 an.
SKIPIN_________________
REYKJAVÍKURHÖFN: í
gær kom togarinn Ottó N.
Þorláksson inn til löndunar.
Togarinn Klakkur VE kom
til viðgerðar. Brúarfoss og
Dísarfell voru væntanleg að
utan. Esja fór í strandferð
og leiguskijjið Orilius fór á
ströndina. I dag er Mánafoss
væntanlegur að utan og
Reykjafoss af ströndinni.
ÁRNAÐ HEILLA
QAára afmæli. Á morg-
í/Vf un, 22. janúar, er ní-
ræð Guðbjörg Guðjónsdótt-
ir frá Kaldbak, Stranda-
sýslu, dvalarheimilinu Ási,
Hveragerði. Hún tekur á
móti gestum á afmælisdaginn
í safnaðarheimili Digranes-
sóknar, Bjarnhólastíg 26,
Kópavogi, kl. 16-19.
FRÉTTIR_________________
Veðurstofan átti von á því
í gærmorgun að kólna
myndi í veðri í nótt er leið,
aðfaranótt þriðjudagsins.
Ekki var með öllu frost-
laust á landinu í fyrrinótt.
Uppi á hálendinu þriggja
stiga frost og í Norðurhjá-
leigu var eins stigs frost
og 12 mm úrkoma mældist
þar um nóttina. I Rvík var
hiti þrjú stig, 5 mm úr-
koma. Ekki sá til sólar í
bænum á sunnudaginn.
ÞENNAN dag árið 1895
fæddist Davíð skáld Stefáns-
son frá Fagraskógi. Og þenn-
an dag árið 1932 var Spari-
sjóður Reykjavíkur stofnaður.
HVASSALEITI 56-58, fé-
lags/þjónustumiðstöð aldr-
aðra. I dag kl. 14.30 verða
Mozart-tónleikar í flutningi
Sigurðar Björnssonar, Berg-
þórs Pálssonar, Rutar Ing-
ólfsdóttur og Selmu Guð-
mundssdóttir. Kaffíveitingar.
SELTJARNARNES. Kven-
félagið Seltjörn heldur fund í
kvöld kl. 20.30 í félagsheimili
bæjarins. Kaffíveitingar.
FÉL. eldi borgara. Opið hús
í dag í Risinu 13-17, brids
og fijáls spilamennska og
dansað ki. 20. Næstu sýning-
ar á leiknum „Fugl í búri“
nk. miðvikudag, laugardag
og sunnudag.
NESSÓKN. Kór aldraðra
hefur æfíngu í dag kl. 16.30
og kl. 13-17 er hár- og fót-
snyrting.
VESTURGATA 7, fél/þjón-
ustumiðstöð aldraðra.
Sundlaugarferð í Seltjarnar-
neslaug í dag kl. 9.15, ekki
skilyrði að allir séu syndir.
Sundstjóri er Halldóra. Kl.
13.30 hefur Villa umsjón með
ljóðastund og upplestri.
Fimmtudag kl. 14 koma lyfja-
fræðingar í heimsókn og gefa
uppl. um þjónustu lyfjabúða
við aldraða og lyfjaverð.
DÓMKIRKJUSÓKN. Síð-
degis í dag er fótsnyrting og
þarf að panta tíma í s. 13667.
ITC-deildin Irpa heldur fund
í kvöld kl. 20.30_ í Brautar-
holti 30, Rvík. Á fundinum
fer frarn kynning á rithöfund-
inum Ólafi Jóhanni Ólafssyni.
Nánari uppl. gefa Vilhjálmur
s. 78996 ogHjördís s. 28996.
FU GL AVERND ARFÉL.
heldui' fræðslufund í kvöld
kl. 20.30 í Odda. Þeir Einar
Ó. Þorleifsson og Jóhann Óli
Hilmarsson segja frá athug-
unum sínum á sunnlensku
votlendi og fuglalífí. Þeir
bregða upp litskyggnum máli
sínu til frekari skýringar.
Fundurinn er öllum opinn.
KIW ANISKLÚBBURINN
Viðey heldur fund í kvöld kl.
20.00 í Kiwanishúsinu,
Brautarholti 26. Gestur
klúbbsins verður Ólafur Guð-
mundsson frá lögreglunni í
Reykjavík.
KIRKJUSTARF___________
DÓMKIRKJAN: Mömmu-
morgun í safnaðarheimilinu
Lækjargötu 12A, kl. 10-12 í
dag.
GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð-
arstund í dag kl. 12. Orgel-
leikur í 10 mínútur. Þá helgi-
stund með fyrirbænum og
altarisgöngu. Að því loknu
léttur hádegisverður. Öllu
þessu getur verið lokið fyrir
kl. 13. Biblíulestur alla þriðju-
daga kl. 14 fyrir eldri borgara
og vini þeirra. Opið hús og
kaffiveitingar á eftir. Sr.
Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl. 10.30
í dag. beðið fyrir sjúkum.
LANGHOLTSKIRKJA:
Foreldramorgunn miðviku-
dag kl. 10-12. Umsjón Sig-
rún E. Hákonardóttir. Æsku-
lýðsstarf 10-12 ára miðviku-
dag akl. 16-17.30. Umsjón-
armaður Þórir Jökull Þor-
steinsson.
NESKIRKJA: Mömmumorg-
unn kl. 10-12 í dag. 10-12
ára starf í dag kl. 17.
SELTJARNARNESKIRKJA:
Foreldramorgunn kl. 10-12 í
dag.
BREIÐHOLTSKIRKJA:
Bænaguðsþjónusta með alt-
arisgöngu í dag kl’ 18.30.
Fyrirbænaefnum má koma á
framfæri við sóknarprest í
viðtalstímum hans þriðjudaga
til föstudaga kl. 17—18.
KÁRSNESPRESTAKALL:
Mömmumorgunn í safnaðar-
heimilinu Borgum í dag kl.
10-12.
SELJAKIRKJA: Mömmu-
morgunn í dag, opið hús, kl.
10-12.
[Ríkisstjórnin telur sig enga ábyrgö bera á því að!ekkert veröur<úr
sildarviðskiptum við Rússa og bendir á Sverri Hermannééon: ;
Yfir til þín, Sverrir. — Þetta er þitt mál!
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 17. janóar til 23.
janúar, að báðum dögum meðtöldum, er i Lyfjabúðinni Iðunni, Laugavegi 40a. Auk
þess er Garðs Apótek, Sogavegi 108, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041.
Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn stmi simi. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 i
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands-
pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtökin '78: Upplýsingar og réðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjáip kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á
þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akrartes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. HeimsóknartimiSjúkrahússinskl. 15.30-16ogkl. 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn-
um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum
og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn.
S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12—15 þriðjudaga
og laugardaga kl. 11-16. S. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa-
vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (simsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúk-
runarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun.
Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvik. Símsvari allan sólar-
hringinn. S. 676020.
Lífavon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundír fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.-
föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aöstoö við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700.
Vinalína Rauöa krossins, s. 916464 og grænt númer 996464. Er ætluð fullorönum
sem telja sig þurfa að tjá sig. svarað kl. 20—23 öll kvöld vikunnar.
Skautar/skíði. Uppl. um opnunartíma skautasvellsins Laugardag, um skiöabrekku í
Breiöholti og troðnar göngubrautir í Rvík s. 685533. Uppt. um skiðalyftur Bláfjöll-
um/Skálafellis. 801111.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00-
16.00, laugard. kl. 10.00-14.00.
Fréttasendingar Ríkiaútvarpsins til útlanda daglega á stuttbyfgju: Utvarpað er
óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6\p0 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp-
aö til Norðurlanda bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á
15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855
kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz.
Hádegisfróttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega
kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Aö loknum lestri hádegisfrétta á laugardög-
um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. isl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspitali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en
foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar-
búðin Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi
frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Kiepps-
spítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum.
- Vífilsstaðaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs-
spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa-
vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishér-
aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð
Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-
19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra-
húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar-
daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal-
ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 13-16.
Hiskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavikun Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. —
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomu-
staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóöminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 11-16.
Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18.
Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10—16.
Akureyri:Amtsbók8safniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyrí: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning
á islenskum verkum í eigu safnsins.
Minjasafn Rafmagnsvertu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliöaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16.
Húsdýragarðurínn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugamesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Nittúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir
samkomulagi.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19.
Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar Opiö laugardaga-sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu-
lagi.
Sjóminjasafn islands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18.
Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-miövikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19
og föstud. kl. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik símrlOOOO.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Þessir sundstaöir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið
holtslaug eru opnir sem hér segin Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-
17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavikur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00.
Lokað í laug kl. 13.30-16.10. Opið í böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir böm frá
kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30,
sunnud. kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárfaug í Mosfell"veit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45,
(mánud. og miövikud. k). ð 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnu íga kl. 10-15.30.
Sundmíðstöð Keflavikur: G in mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin m. nudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Siminn er 4 299.
Sundlaug Akureyrar er opin má.mdaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.