Morgunblaðið - 12.02.1992, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1992
b
í
STOD-2
16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► 18.00 ►
Ástralskur framhalds- Steini og Olli. Draugabanar.
þáttur um líf millistéttar- 17.35 ►- Spennandi
fjölskyldu. Svarta teiknimynd.
Stjarna. Teiknimynd.
18.30 ► Nýmeti. Nýtónlistar-
myndbönd.
19.19 ► 19:19. Fréttirog veður.
19.19 ► 19:19.
Fréttirogveður.
20.10 20.40 ► Vinirog vanda- 21.30 ► Ógnir um óttubil. 22.20 ► 22.50 ► 23.20 ► Columbo og kynlífsfræðingur-
► Óknytta- menn. (Bevery Ffills). Nú (Midnight Caller) (4:21). Út- Björtu hlið- Tíska. Vortísk- inn. (Sex and the Married Detective). Þetta
strákar. (3:7). hefur göngu sína framhalds- varpsmaðurinn Jack Killian arnar. Spjall- an íalgleym- ersakamálamynd með lögreglumanninum
Breskurgam- þáttur sem er meðal vinsæl- lætur sér fátt fyrir brjósti þáttur. Stjórn ingi. Columbo, sem er á höttunum eftir morð-
anþáttur. asta sjónvarpsefnis í Banda- brenna. upptöku María ingja. Aðall.: Peter Falk, Stephen Macht
ríkjunum. Maríusdóttir. og Ken Lerner. 1989. Lokasýning.
UTVARP
RÁS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús Erlingsson.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Guðrun Gunnars-
dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttaytir-
’ ' lit. 7.31 Heimsbyggð Jón Ormur Halldórsson.
7.45 Bókmenntapistill Páls Valssonar. (Einnig
útvarpað i Leslampanum laugardag kl. 17.00.)
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.40 Heimshom Menningarlífið um.víða veröld.
ARDEGISUTVARPKL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu. Markús Árelíus hrökklast
að heiman, eftir Helga Guðmundsson. (3).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Samfélagið. Félagsmál, baksvið frétta og
atburða. Ásgeir Eggerts. og Bjarni Sigtryggss.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Tónlist miðalda, endurreisnar- og
barrokktímans. Umsjón: Þorkell Sigurbjömsson.
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 i dagsins önn — Niðurskurður á framlögum
til fatlaðra barna á Norðvesturlandi. Umsjón:
Maria Björk Ingvadóttir. (Einnig útvarpað I nætur-
útvarpi kl. 3.00.)
Myndpúsl
Mynd segir meira en þúsund
orð, segir máltækið. Sighvat-
ur heilbrigðisráðherra minntist
þessa foma sannleiks er hann sett-
ist í þularstofu hjá þeim morgun-
hönum í gær. Sighvati var mikið
niðri fyrir og taldi hann fjölmiðla
hafa staðið illa að fréttaflutningi
af niðurskurði og uppskurði heil-
brigðiskerfisins. Nefndi Sighvatur
dæmi af fréttinni af lækkun elli-
lífeyris til þeirra sem hafa atvinnu-
tekjur. Sjónvarpsmyndirnar eru
fylgdu fréttinni voru ætíð af gömlu
og lasburða fólki inni á sjúkradeild-
um. Að mati Sighvats var hér gefin
alröng mynd af skerðingu ellilífeyr-
is, það er sú mynd að hann næði
til lasburða og rúmliggjandi ein-
staklinga.
Myndrugl
Undirritaður er reyndar þeirrar
skoðunar að skerðing á ellilífeyri
letji eldra fólk til vinnu og hvetji
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvagjssagan, „Morgunn lífsins". eftir Krist-
manfi Guömundsson Gunnar Stefánsson les (7)
14.30 Miðdegistónlist. Grisk tónlisf.
15.00 Frétur.
15.03 (fáum dráttum. Brot úr lifi og starfi Guðnýjar
Halldórsdóttur kvikmyndagerðarmanns. Umsjón:
Sif Gunnarsdóttir. ,:
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les þarnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 TónJjst.á siðdegi.
— Káp® rir. 24 í' s-mollv ópus 1 effir Nicolo
Paganini. Itzhak Periman leikur á fiðlu.
— Tilbrigði um sömu kaprísu Paganinis eftir
Witold Lutoslawski.
- Konsert fyrir selló og hljómsveit eftirJón Nordal.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
17.45 ísmús -r Tónmenntadagar Rikisútvarpsins.
Yfirlit yfir helstu dagskrárliði. Umsjón: Tómas
Tómasson.
18.00 Fréttir.
18.03 Af öðru fólki. Þáttur Önnu Margrétar Sigurð-
ardóttur. Rætt við Ölmu Jennýju Sigurðardóttur,
sem var skiptinemi í Bótivíu 1989-1990. (Einnig
útvarpað föstudag kl. 21.00.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARP KL. 19.00-01.00
18.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Framvarðasveitin. Frá tónleikum Jane's
Minstrels á Ultima tónlistarhátíðinni í Ósló
21 .-26. okt. 1991. Umsjón: Sigriður Stephensen.
21.00 Samíélagið. Umsjón: Ásgeir Eggertsson.
(Endurtekinn þáttur frá 22. janúar.)
21.35 Sigild stofutónlist. Tvær sónötur fyrir þver-
e.t.v. til skattsvika en það er annað
mál er tengist alltof lágum viðmið-
unarmörkum rétt eins og hinn fyrir-
hugaði hátekjuskattur sem gæti
gengið endanlega frá millitekjufólk-
inu. Sjónvarpsrýnir tekur hins veg-
ar undir gagnrýni heilbrigðisráð-
herra á misbeitingu mynda í sjón-
varpinu. Myndbeiting fréttamanna
sjónvarpsstöðvanna er oft svo
ómarkviss og ruglingsleg að hún
truflar fréttatextann. Það er stöð-
ugt verið að sýna frá sömu sjúkra-
deildunum, skólastofunum að
ógleymdri glerhurð Seðlabanka ís-
lands sem nú opnast og lokast hve-
nær sem minnst er á fjármál í ríkis-
sjónvarpinu. Fréttamenn virðast
sumir hverjir hafa lítil tök á mynd-
máli þótt þeir geti samið skýran
texta.
Myndfalsanir
í A-Evrópu náðu menn ótrúlegri
leikni í myndfölsunum. Þar hurfu
óæskilegar persónur hreinlega úr
flautu og fylgiraddir ópus 2 éftir Pietro Lócatelli.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins;
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björg-
vin Bollason. (Áður úívarpað sl. sunnudag.)
23.00 Leslampinn. Meðal annars fer Hjálmar Jóns-
son í gönguferð um „Berlín Alexanderplatz" í
fylgd með aðalpersónu sögu Alfreds Döblins,
Franz Biberkapfs. (Endurtekinn þáttur).
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur).
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Eiríkur
Hjálmarsson. Rósa Ingólfs læturhugann reika.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur
áfram. - Tokyopistill Ingu Dagfinns.
9.03 9 - fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson,
Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfiriit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. - heldur áfram.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Vasa-
leikhúsið Leikstjóri: Þorvaldur Þorsteinsson.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
Dagskrá heldur áfram með hugleiðingu séra
Pálma Matthíassonar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin.
18.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur
fréttimar sinar frá þvi fyrr um daginn.
19.32 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja
heimsins og Vesturlönd. Ásmundur Jónsson.
sögubókum og öllum opinberum
skjölum. Trotskí mátti sæta þessum
örlögum eftir að hann komst upp á
kant við félaga Stalín svo dæmi sé
tekið. Og menn höfðu lag á að
breyta svolítið „óvinum þjóðarinn-
ar“ þannig að þessir menn litu held-
ur ókræsilega út á síðum dagblað-
anna. í kalda stríðinu var þessum
myndgaldri reyndar beitt af
stríðandi fylkingum og átti hann
mikinn þátt í að skapa hið „spennu-
þrungna andrúmsloft“ sem ríkti á
þessum tíma. Það er því ljóst að
misbeiting myndmáls er alvarlegur
hlutur sem hefur vafalítið verið
gefinn of lítill gaumur á voru litla
landi.
Hœttuleg tœkni
Og það er rétt að vara við nán-
ast byltingu á þessu sviði með til-
komu sífellt fullkomnari mynd-
bands- og kvikmyndatækni. I er-
lendum vísindablöðum velta menn
20.30 Mislétt milli líða. Andrea Jónsdóttir.
21.00 íslenska skifan.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Haröarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri)
(Áður útvarpað sl. sunnudag.)
2.00 Fréttir.
2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson.
3.00 í dagsins önn — Niðurskurður á framlögum
til fatlaðra barna á Norðvesturlandi. Umsjón:
Maria Björk Ingvadóttir. (Endurtekinn þáttur).
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram."
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Útvarp Reykjavík. Fulltrúar stjórnmálaflokk-
anna stjórna morgunúNarpi.
9.00 Stundargaman. Umsjón Þuriður Sigurðar-
dóttir. Kl. 9.15 islenska það er málið.
'O.OO Við vinnuna með Guðmundi Benediktssyni.
fyrir sér í fullri alvöru hvort ekki
sé mögulegt að búa til fréttir með
þessari nýju tækni. Þannig væri
hugsanlega hægt að sviðsetja uppá-
komu í pólitískum tilgangi eingöngu
með myndbrellum. Lítið bara á rop-
vatnsauglýsinguna þar sem Louis
Armstrong syngur með Elton John
og fleiri frægar persónur eru lif-
andi komnar á svið. Myndbanda-
og kvikmyndatækninni eru lítil tak-
mörk sett.
Myndpúslarar
En myndruglinu á sjónvarps-
stöðvunum verður að linna. Það er
ekki hægt að bjóða áhorfendum upp
á svona vandræðagang kvöld eftir
kvöld. Þess vegna væri við hæfi að
ráða vel menntaða kvikmyndagerð-
armenn sem „myndpúslara“ er að-
stoðuðu fréttamennina við fram-
setningu myndefnisins.
Ólafur M.
Jóhannesson
12.00 Fréttir og réttir. Jón Ásgeirsson og Þuríður
Sigurðardóttir.
13.00 Við vínnuna. Guðmundur Benediktsson.
14.00 Svæðisútvarp í umsjón Erlu Friðgeirsdóttur.
Suðurland/SelfossA/estmanaeyjar/Hvera-
gerði/Þorlákshöfn o.s.frv.
15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni.
16.00 Á útleið. Erla Friðgeirsdóttir.
17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson.
19.00 „Lunga unga. fólksins". Jóhannes Kristjáns-
son.
21.00 Á óperusviðinu. Umsjón Islenska óperan.
22.00 í lífsins ólgu sjó. Umsjón Inger Anna Aikman.
ALFA
FM 102,9
7.00 Morgunþáttur. Tónlist, fréttir, veður.
9.00 Jódis Konráðsdóttir. Fréttaspjall kl. 9.50 og
11.50.
13.00 Ólafur Haukur.
18.00 Guðrún Gisladóttir.
22.00 Hafsteinn Engilbertsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 9.30,13.30 og 17.30. Bænalinar
s. 675320.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson
og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfir-
lit kl. 7.30.
9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Mannamál kl. 10og
11, fréttapakki i umsjón Steingríms Ólafssonar
og Eiríks Jónssonar. Fréttir kl. 12.00.
13.00 Sigurður Ragnarsson. iþróttafréttir kl. 13.00.
Mannamál kl. 14.
16.00 Reykjavík siðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson
og Steingrímur Ólafsson. Mannamál kl. 16. Frétt-
ir kl. 17 og 18.
18.05 Landsiminn. Bjami Dagur Jónsson tekur
púlsinn á mannlifinu og ræðir við hlustendur.
19.19 Fréttir.
20.00 Kristófer Helgason. Óskalög i s. 671111.
23.00 Kvöldsögur. Þórhallur Guðmundsson.
24.00 Næturvaktin.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 Sverrir Hreiðarsson I morgunsárið.
9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir.
15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið.
19.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson.
1.05 Haraldur Jóhannsson.
5.07 Náttfari.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Arnar Albertsson.
11.00 Siggi Hlö til tvö. '
14.00 Ásgeir Páll Ágústsson.
18.00 Adam og Eva.
20.00 Hallgrimur Kristinsson.
24.00 Næturvakt.
ÚTRÁS
FM 97,7
16.00 FÁ.
18.00 FG.
20.00 lönskólinn i Reykjavík.
22.00 MH.
1.00 Dagskrárlok.