Morgunblaðið - 12.02.1992, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.02.1992, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1992 37 •• Orbirgð kommún- ismans frá Þorleifi Kr. Guðiaugssyni: ÁRANGUR öreiga samfélags nú- tíma kommúnismans er eyðimörk Rússaveldis og hrun samveldis Rússlands í efnahagsmálum af völdum stjórnskipunar kommún- istanna. Ögmundur Jónasson kallaði líka þessa sömu stefnu, sem íslenskir kommúnistar hafa framfylgt frá upphafi vega, þeirra velferðarkerfi sem núverandi stjóm væri að eyði- leggja, á samstöðufundi svokölluð- um, nú nýlega. Ef þið berið nú saman stefnu kommúnista hér og austur í hinum nafnlausu ríkjum ráðstjórnar nú, þá sjáið þið að hún er og hefur alltaf verið sú sama nema hvað kommarnir hér hafa líklega ekki enn drepið menn vegna stjórnmálaskoðana. Þykir Ögmundi Jónassyni ennþá upphefð að því að vinna í anda stefnu sem hefur lagt mikinn hluta Evrópu í rúst efnahagslega. Enn virðist vera í undirvitund komm- anna hér á íslandi rödd ofstækis og ofbeldis sem viil landi okkar illt eitt, því sannað er á svo marg- víslegan hátt að ekki verður um villst hver hugur er að baki því- líkra ræðuhalda sem valdastétt ríkisstarfsmanna lætur frá sér fara í fjölmiðlum til að draga þjóð vora endanlega niður í svaðið að rússneskri fyrirmynd og kemur enn skýrar í ljós með hverri frétt sem að austan berst. Bjargleysi og skortur eru afleið- ing þeirra stjórnmálaskoðana sem hér hefur verið lýst þó búið sé í auðugu og fijósömu landi hvar sem er á jarðarkúlunni, þetta er marg sannað, en það var heims- valdastefnan sem varð að falli, jafnvel kjarnorkusprengjan, svo snúið og ömurlegt er það, að jafn- vel eitt það heiftarlegasta ge- reyðingartæki skuli jafnvel hafa bjargað því að heimsveldi kommúnismans hrundi, vegna ör- birgðar öreigavalds kommúnis- mans, allt var lagt í drápstæki og ekki reynt afla fæðu og rækta fijósamar lendur þjóðanna sem þannig illa voru leiknar fyrir arð- ránsstjórnir öreigavaldsins, sem hugðist halda þegnunum í jám- brynjukerfi til auðmýkingar svo engin gæti hugsað rökrétt. Allt er þetta orðin martröð í veruleikanum þar sem afleiðing- arnar af þeirra eigin gerðum snú- ast nú gegn þeim sjálfum í vax- andi mæli. Því miður eru þessir menn búnir að stjórna of lengi hér á landi á liðnum árum og hafa malað niður atvinnurekstur. Þess vegna er ækki um það að ræða að taka hækkuð laun af atvinnurek- endum nema með skuldasöfnun eins og gert hefur verið á liðnum árum, sú aðferð hefnir sín eins og flestir sjá nú og kenna núverandi stjóm um, að spilla nú ímynduðu velferðarkerfi sem aldrei getur orðið velferðarkerfi eins og nú er sannað og hér er lýst, þegar svik fyrri stjórna eru dregin fram í dagsljósið. ÞORLEIFUR KR. GUÐLAUGSSON, Nökkvavogi 39 Reykjavík. VELVAKANDI HANSKAR SKINNHANSKAR með pijón- uðu fóðri töpuðust í eða við Breiðfirðingabúð fyrir nokkru. Finnandi er vinsamlegast beðinn að skila þeim í Breiðfirðingabúð eða hringja í síma 46457. KETTLINGAR ANGÓRAKETTLINGAR, fress, óska eftir góðu heimili. Þeir verða tilbúnir til að yfirgefa mömmu sína eftir um það bil viku. Áhugasamir hafi samband í síma 620118. DBS - HJÓL FARIÐ var inn í hjólageymslu í Lyngmóum í Garðabæ 23. des- ember og stolið þaðan DBS hjóli. Hjólið er blátt, 18 gíra, með stöng og er tveggja ára gamalt. Ef einhver hefur fundið það, vinsamlegast hringið í síma 656807. ÓSMEKKLEGT ORÐ Jóhann Ólafsson hringdi: NÚ er mikið talað um niður- skurð en mér finnst þetta afar ósmekklegt orð. í gamla daga skáru bændur niður í harðindum og þá í bókstaflegri merkingu. Við eigum mörg ágæt orð sem hafa svipaða merkingu og ættu fréttamenn heldur að nota þau. JAKKI DÖKKBLÁR karlmannsjakki með húslyklum tapaðist í vestur- bænum um síðustu helgi. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 10697. Starf við hesta frá Birgit Burgdorg: I JÚNI á þessu ári tek ég loka- próf. Að þeim ioknum mun ég taka sumarfrí frá 25. júní til 8. ágúst. Ég hef að undanfömu aflað mér upplýsinga um ísland. Það hefur alltaf verið draumur hjá mér að fara til íslands en ég hef ekki haft ráð á því. Ég vil því spyijast fyrir um hvort einhvem vantar aðstoð á íslensku hestabúi í sumar. Heima hjá mér höfum við tvo hesta og er annar þeirra íslenskur, og hef ég séð um þá að mestu leyti. Ég ólst upp með hestum svo ég hef tölu- verða þekkingu á þes'su sviði. Síðan ég var tólf ára hef ég stundað út- reiðar (ég verð 18 ára í maí) og ég er leikin að sitja hest. Ég vonast eftir því að einhver skrifi til mín. BIRGIT BURGDORG Wiehof 10 7151 GroSerlach Germany VANM ÞIM FJÖLSKYLDA? Heildarvinningsupphæðin var: 144.652.938 kr. 6* leikvika - 8.febrúar 1992 Röðin : XX1-211-1X1-1211 13 réttir: 27 raðir á 12 réttir: 956raðirá 11 réttir: 11.573 raðir á 10 réttir: 88.921 raðirá 1.446.520-kr. 25.720 - kr. 2.240 - kr. 610- kr. Þaö voru tvær raöir sem komu fram meö 13 rétta hérlendis. En kemur fram tölvuvalseöill frá söluturninum Gerplu á Sólvallagötu og fær viðkomandi 1.863.480 kr. Hinn seðillinn var keyptur á Sauöárkrók og fær viökomandi 1.641.960 kr. NUDDNÁMSKEIÐ 3ja daga núddnómskeið hefst 22. febrúar. Grunnstrokur, slökunarnudd og fjoilað verður um gildi snertingar. Hjónaafslóttur. Upplýsingar á Nuddstofu Reykjavíkur í s. 23131 og á kvöldin í s. 620616. RÝMINGARSALAN byrjar i dag 12. febrúar og lýkur laugardaginn 1 5. febrúar kl. 16.00. I boði eru: Húsgögn - stólar, borð, sófar, Montana hillueiningar, skrifborð. Lampar, gólfmottur, gluggatjaldaefni, efnisbútar o.fl. Góður afsláttur epol Faxafeni 7, sími 687733. rV. Skýrslutæknifélag íslands, Hallveigarstíg 1, simi 27577 Ársfundur Skýrslutæknifélags íslands verður haldinn föstudaginn 14. febrúar 1992, kl. 13.00 á Hótel Holiday Inn, Reykajvík. Upplýsingatækni - ísland - Evrópa Dagskrá: 13.00 Skráning 13.15 Setning ráðstefnunnar: Halldór Kristjánsson, formaður Si. 13.30 Staða íslands í Evrópu og framtíðarþróun Evrópusamstarfs: Ólafur Daviðsson, ráðuneytisstjóri í forsætisráðuneytinu. 14.00 Þörf háskóla fyrir upplýsingatækni: Sveinbjörn Björnsson, háskólarektor. 14.30 Fjarskipti og samskipti í sameinaðri Evrópu: Ólafur Tómasson, póst- og símamálastjóri. 15.00 Kaffihlé 15.20 Stefnumörkun í nýrri Evrópu: Hólmfríður Árnadóttir, forstöðumaður þjónustudeildar Flugleiða hf. 15.50 Hugbúnaður á Evrópumarkaði: Vilhjálmur Þorsteinsson, forritari. 16.20 Umræður. 16.40 Ráðstefnuslit Ráðstefnustjóri Halldór Kristjánsson, formaður Sí. Þátttökugjald fyrir félaga SÍ er kr. 4.500. en kr. 5.400 fyrir utanfé- lagsmenn. Skráning fer fram á skrifstofu Skýrslutæknifélagsins í síma 27577 í síðasta lagi 13. febrúar. ÁRSHÁTÍÐ SÍ, FT og KERFÍS verður haldin að kvöldi sama dags á veitinga- staðnum Ömmu LÚ. Hátíðin hefst kl. 19.00. Miðaverð kr. 3.500. Gestir ársfundarfá 1.000 kr. afslátt. Örfáir miðar óseldir á skrifstofu Sí. Örugg fcsting...:: i ábyrgð! Helstu söluaðilar BMF á fslandi: Höfuðborgar s væðið: Húsasmiöjan hf., Reykjavlk. Húsasmiöjan hf., Hafnarfirði. Vesturland: Akur hf., Akranesi. Kaupf. Borgfirðinga, Borgamesi. Skipavlk hf., Stykkishólmi. Kaupf. Skagfirðinga, Sauðárkróki. Austurland: Vestfirðir: Norðurland eystra: Kaupf. Héraösbúa, Egilsstöðum. Pensillinn hf., Isafirði. KEA byggingavörudeild, Lónsbakka, Akureyri. KauPf Prani' Neskaupstaö. Norðurland vestra: Skapti hf„ Akureyri. K A S K-Höfn'Hornafirðl- Kaupf. V-Húnvetninga, Hvammstanga. Torgið hf„ Siglufirði. Suðurland: Kaupf. Húnvetninga, Blönduósl. Kaupf. Pingeyinga, Húsavlk. Kaupf. Rangæinga, Hvolsvelli. Höfn-Príhymingur, Hellu. S.G. búðin, Selfossi. Húsey, Vetmannaeyjum. Suðurnes: Jám & skip, Keflavik. I"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.