Morgunblaðið - 12.02.1992, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 12.02.1992, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1992 39 KNATTSPYRNA Víkingur sækir um að leika í Laugardalnum ÚRSLIT ÓL í Albertville Parakcppni í listlilaupi á skautum: (SSL stendur fyrir Samveldi sjálfstæðra lýðvelda). s% N. Mishkútíenok/A. Dmítríev (SSL)....1.5 Elena Betsjke/Denis Petrov (SSL).....3.0 Isabelle Brasseur/L. Eisler (Kanada).4.5 R. Kovarikova/Rene Novotny (Tékkósl.) 6.0 Evgenia Shíshkova/V. Naumov (SSL).... 7.5 Natasha Kuehiki/Todd Sand (Bandar.) ..9.0 P. Schwarz/Alexander onig (Þýskal.)... 11.0 M. Wotzel/A. Rauschenbach (Þýska!.).. 13.0 Christine Hough/Ð. Ladret (Kanada) ...14.5 Ca!laUrbanski/R. Marval (Bandar.)....14.5 Svig í alpatvíkeppni: Brautin í fyrri umferð var 56 hlið og 55 í síðari umferð, fallhæð 204 metrar. 1. Ole Christian Furuseth (Noregi) .1:41.04 (50.59/50.45) 2. Steve Locher (Sviss).............1:41.44 (49.90/51.54) 3. Kiminobu Kimura (Japan)......+1:41.55 (49.47/52.08) 4. Jean-Luc Cretier (Frakklandi) ....1:42.09 (49.68/52.41) 5. Josef Polig (Italíu)..........1:42.16 (51.27/50.89) 6. Takuya Ishioka (Japan)........1:42.42 (49.45/52.97) 7. Gianfraneo Martin (ftalíu)....1:42.76 (50.16/52.60) 8. Jure Kosir (Slóvaniu).........1:43.27 - • (51.32/51.95) 9. Jorge Pujol Planella (Spáni)..1:43.57 (50.40/53.17) 10. Peter Ditschev (Búlgaríu)....+1:43.60 (50.80/52.80) Alpatvikeppni (brun og svig) stig 1. Josef Polig (ítaliu)...............14.58 2. Gianfranco Martin (ftalíu).........14.90 3. Steve Locher (Sviss)............18.16 4. Jean-Luc Cretier (Frakklandi)......18.97 5. Markus Wasmeier (Þýskalandi)....32.77 6. Kristian Ghedina (Ítalíu).......38.96 7. Ole Christian Furuseth (Noregi) ...40.47 8. Xavier Gigandet (Sviss)............41.21 9. Takuya Ishioka (Japan)..........51.83 10. Lasse Amesen (Noregi)...........51.93 11. Jan Einar Thorsen (Noregi)......52.75 12. Rob Crossan (Kanada).............5.27 13. Jure Kosir (Slóvaníu)...........59.78 14. Cary Mullen (Kanada)............62.37 15. Kiminobu Kimura (Japan).........64.14 Stökk, norræn tvíkeppni (90 m pallur): Keppt í 15 km göngu í dag. SSL stendur fyrir Samveldi sjálfstæðra lýðvelda. Stig 1. Klaus Ofner (Austurríki)........228,5 (86.0 m/89.0/89.5) 2. Reiichi Mikata (Japan)..........226,1 (85.0/87.5/89.5) 3. Fabrice Guy (Frakklandi)........222,1 (87.5/82.5/85.5) 4. Klaus Sulzenbacher (Austurríki).. 221,6 (85.5/87.0/86.0) 5. Jari Mantila (Finnlandi).........216,7 (85.5/85.5/88.5) 6. Kepji Ogiwara (Japan)............215,3 (86.5/85.5/78.5) 7. Stefan Kreiner (Austurríki)......214,8 (81.5/86.0/88.0) 8. Hans-Peter Pohl (Þýskalandi).....212,5 (84.5/84.5/84.0) 9. FredLundberg (Noregi)............211,9 (82.5/85.0/85.0) 10. Thomas Dufter (Þýskalandi).......210,8 (83.0/85.0/86.5) 11. Andrei Doundakov (SSL)..........210,4 (79.5/85.5/84.5) 12. Teemu Summanen (Finnlandi).......208,3 (79.5/84.5/84.5) 13. Sylvain Guillaume (Frakklandi).... 208,1 (79.5/86.0/83.5) Sleðakeppni kvenna Tvær fyrstu umferðimar í einstaklings- keppninni (seinni tvær verða I dag): Mín. 1. Doris Neuner (Austurríki)... 1.33,354 (46,590 sek./46,764) 2. Angelika Neuner (Austurr.)..1.33,529 (46,805/46,724) 3. Andrea Tagwerker (Aust.)....1.33,781 (46,853/46,928) 4. Susi Erdmann (Þýskalandi)... 1.33,886 (47,020/46,866) v 5. Gerda Weissensteiner (Ítalíu).. 1.33,942 (46,954/46,988) 6. Cammy Myler (Bandar.)........1.34,023 (46,974/47,049) 7. Erica Terwillegar (Bandar.).1.34,218 (47,094/47,124) 8. Gabriele Kohlisch (Þýskal.). 1.34,278 (47,206/47,072) 9. Natalia Jakouchenko (SSL)..1.34,312 (47,097/47,215) 10. IrinaGubkina (SSL)......... 1.34,448 (47,175/47,273) 7,5 km skíðaskotfimi kvenna: (SSL stendur fyrir Samveldi sjálfstæðra ríkja) mín. 1. Anfissa Restzova (SSL)..........24:29.2 2. Antje Misersky (Þýskal.).......24:45.1 3. Elena Belova (SSL)..............24:50.8 4. Nadezda Alexieva (Búlgarfu)....24:55.8 5. Jirina Adamickova (Tékkósl.).... 24:57.6 6. Petra Schaaf (Þýskal.)..........25:10.4 7. Anne Briand (Frakklandi).......25:29.8 8. Silvana Blagoeva (Búlgaríu)....25:33,5 9. Delphine Burlet (Frakklandi)...25:50.5 10. Inga Kesper (Þýskal.)............25:57.3 ■Alls voru 68 keppendur sem hófu keppni og aðeins ein sem skilaði sér ekki f mark. íshokki A-riðill: Finnland — Pólland...................9:1 Svíþjóð - Ítalía.....................7:3 Bandarikin - Þýskaland................2:0 Islandsmeistarar Víkings í knattspyrnu leika heimaleiki sina í Laugardalnum í sumar ef að líkum lætur. Verið er að und- irbúa umsókn þar að lútandi til íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavikur, vegna þess að knatt- spyrnudeild félagsins er á hrak- hólum. Víkingur hefur leikið heima- leikina á íþróttasvæðinu við PÁLL Ólafsson, handknatt- leiksmaður úr Haukum, leikur líklega ekki meira með liði sínu í vetur. Annað lunga hans féll saman og er hann nú á spítala. Páll lék stórt hlutverk í síðasta leik Hauka gegn ÍBV á sunnu- daginn og gerði þá 11 mörk. Hann fann fyrir sársauka í lok leiksins og varð að fara útaf þegar fimm mínútur voru eftir. Hann fór síðan í rannsókn á Landspítalann á mánu- Borgnesingar hafa sjálfsagt verið þeirri stundu fegnastir þegar tímaflautan gall við í leikslok í leik HHI þeirra við Grindvík- Frímann inga i Grindavík í Ólafsson gærkvöldi. Heima- skrífar menn voru í miklu stuði og sigruðu ör- ugglega 126:73. Grindvíkingar náðu forystu strax' í byijun og um miðjan hálfleikinn höfðu þeir náð 20 stiga forskoti. Borgnesing- utn voru mjög mislagðar hendur í sóknarleiknum og misstu knöttinn hvað eftir annað í hendur heimamanna sem brunuðu upp og skoruðu. Seinni hálfleikur var svipaður þeim fyrri og Grindvíkingar juku við muninn jafnt og þétt og sýndu að þeir geta Stjörnugróf undanfarin fjögur keppnistímabil, en yngri flokkarn- ir hafa að mestu verið á gamla svæðinu við Hæðargarð. Að sögn Magnúsar. R. Guðmundssonar, framkvæmdastjóra knatt-spyrnu- deildar Víkings, hefur Hæðar- garðssvæðinu lítið verið haldið við síðan Reykjavíkurborg keypti landið m.a. vegna óvissu um hven- ær byggingaframkvæmdir hefjast dag og kom þá í ljós að annað lung- að var fallið saman. Hann var lagð- ur strax inn og verður á spítalanum næstu viku og óvíst að hann verði meira með Haukum í vetur. „Þetta er gífurlegt áfall fyrir okkur,“ sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari Hauka, í samtali við Morg- unblaðið í gærkvöldi. „Þetta kemur á versta tíma. Páll hefur leikið mjög vel að undanfjörnu og því slæmt að missa hann.“ Páll hefur verið fyrirliði Hauka. spilað góðan körfubolta og slökuðu aldrei á þótt munurinn væri mikill. .Ef þeir mæta jafn ákveðnir í bikarleik- inn við KR á sunnudaginn er víst að þeir verða erfiðir viðureignar. Byrjun- arliðið lagði grunninn að sigrinUm en varamennirnir stóðu vel fyrir sínu þegar þeir komu inn á. Birgir Mikaels- son og Maxim Kropatsjev voru bestir í liði Skallagríms. Tókst með herkjum rátt fyrir stórleik Rúnars Guð- jónssonar tapaði Snæfell fyrir Val 90:87 í Hlíðarenda í gærkvöldi. Snæfell hafði foryst- Stefgn una lengst af en Val Stefánsson tókst með herkjum að skrífar knýja fram sigur á lokamínútunum. þar. Hann sagði að svæðið væri ekki lengur boðlegt fyrir knatt- spyrnu og því væri hugmyndin að flytja yngstu flokkana niður í Stjömugróf og láta þá hafa þar forgang. Ekki væri nema um einn grasvöll að ræða og þess vegna hefði verið sótt um æfingaaðstöðu fyrir 2., 3. og 4. flokk á Ármann- svelli og óskað yrði eftir að 1. deildarlið félagsins léki heimaleik- Ellert B. Schram, forseti íþrótta- sambands íslands, lagði til fyrir skömmu að ÍSÍ og Ungmenna- félag íslands könnuðu möguleika á nánara samstarfi. UMFÍ hafnaði öllum hugmyndum um sameiningu sambandanna, en tilnefndi tvo ÍÞR&mR FOLK ■ ÞÓR á Akureyri hefur ráðið Rainer Jessen, Þjóðveija búsettan í bænum, þjálfara 1. deildarliðs fé- lagsins í knattspyrnu kvenna. Jess- en er með þjálfarapróf frá íþrótta- háskólanum í Köln í heimalandi sínu og fékkst við þjálfun þar, áður en hann fluttist til landsins í fyrra. ■ BOBBYRobson, þjálfari knatt- spyrnuliðs PSV Eindhoven í Holl- andi var fluttur á sjúkrahús í gær vegna innvortis kvala. Hann er 58 ára og fer hugsanlega í uppskurð. Talið er að Robson verði frá störf- um í þijár til fjórar vikur. Aðstoðar- maður hans, danski landsliðsmað- urinn fyrrverandi Frank Amesen, stjórnar liðinu á meðan. ■ SERGEJ Bubka, heimsmethafi í stangarstökki og Heike Henkel, heimsmethafi í hástökki kvenna reyndu bæði að bæta innanhússmet sín á móti í Osaka í Japan í gær, en mistókst naumlega. Bubka felldi naumlega 2,13 m — en met hans er 2,12 m. Heinkel stökk 2,03 en metið er 2,07 m. Litlu munaði að hún stykki einum sentímetra hærra. Leikurinn byijaði afar rólega, nokk- urs konar göngukörfubolti, þar til Snæfellingar tóku við sér og náðu góðu forskoti á meðan Valsarar náðu ekki saman en í leikhléi skildu aðeins fimm stig. Þegar 6 mín. voru til leiksloka var Völsurum ljóst hvert stefndi og tóku fastar á Snæfellingum en þeir létu ekki troða sér um tær og þegar ein og hálf mínúta var eftir var munurinn eitt stig, Val í vil. Ragnar Jónsson náði þá að skora fyrir Val eftir hrika- leg varnarmistök, Tim Harvey skoraði úr tveimur vítaskotum hinum meginn en Ragnar skoraði aftur eftir nákvæm- lega sömu varnarmistök hjá Snæfell. Valsarar náðu síðan boltanum og héldu honum til leiksloka. ina í Laugardalnum í sumar. Magnús sagði að Hæðargarðs- vellimir væru fyrir löngu úr sén*i gengnir, en malarvöll vantaði við Stjörnugróf. Borgin hefði skuld- bundið sig til að gera þar völl, ef ákveðið yrði að byggja á Hæðar- garðssvæðinu, en þar stæði hníf- urinn í kúnni og ekki væri talið ráðlegt að fara út I fjárfrekar við- haldsaðgerðir á gamla vellinum. menn, Sæmund Runólfsson og Þóri Haraldsson, í nefnd, sem hefur ver- ið falið að ræða samstarf á breiðum grundvelli. „Við leggjum áherslu á aukið samstarf og bætt samskipti," sagði Stefán Konráðsson, skrifstofustjóri ÍSÍ, við Morgunblaðið, en hann og Unnur Stefánsdóttir voru tilnefnd í nefndina af hálfu ÍSÍ. Fyrsti fundur nefndarinnar ve<isl' ur í næstu viku. ÚRSLIT UMFG-UMFS 126:74 Iþróttahúsið í Grindavík, Islandsmótið í körfuknattleik, Japisdeildin, þriðjudaginn 11. febrúar 1992. Gangur leiksins: 9:0, 11:6, 20:6, 29:8, 29:14, 39:24, 45:32, 51:32, 61:34. 65:38, 72:38, 81:52, 85:57, 101:64, 104:71, 117:71, 126:74. Stig UMFG: Guðmundur Bragason 30, Joe Lewis Hurst 28, Marel Guðlaugsson 15, Pálmar Sigurðsson 13, Rúnar Árnason 13, Bergur Hinriksson 8, Hjálmar Hallgrímsson 7, Pétur Guðmundsson 6, Ingi Karl Ingólfs- son 4, Atli Árnason 2. Stig UMFS: Maxim Kropatsjev 27, Bitf^vr Mikaelsson 25, Skúli Skúlason 7, Sigurður E. Þórólfsson 4, Þórður Jónsson 3, Bjarki Þorsteinsson 2, Gunnar Jonsson 2, Þórður Helgason 2, Valur Þorsteinsson 2. Dfimarar: Bergur Steingrímsson og Brynj- ar Þorsteinsson. Stóðu sig ágætlega. Áhorfendur: Um 150. Valur - Snæfell 90:87 fþróttahúsið Hliðarenda. Gangur leiksins: 3:0, 9:6, 13:14, 19:23, 23:32, 34:39, 40:41, 52:54, 59:58, 71:71, 79:77, 86:85, 88:87, 90:87. Stig Vals: Franc Booker 34, Magnús Matt- híasson 18, Ragnar Jónsson 14, Tómas Holton 13, Símon Ólafsson 6, Svali Björg- vinsson 5. Stig Snæfells: Rúnar Guðjónsson 27, Bárð- ur Eyþórsson 23, Tim Harvey 22, Hjörleifur Sigurþórsson 7, Sæþór Þorbergsson 5, Jón Bjarni Jónatansson 3. Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Einar Skarphéðinsson. Áhorfendur: 160, virtust flestir frá Stykk- ishólmi. Knattspyrna Enska bikarkeppnin, fjórða umferð: Liverpool - Bristol Rovers.......2:1 (Steve McManaman 50., Dean Saunders 77.) - (Carl Saunders 18.). 30.142. 1. deild: Arsenal - Norwich................1:1 (Paul Merson 63.) - (Ruel Fox 58.). 22.352. í kvöld — Handknattleikur 1. deild karla: * Digranes: HK - Haukar..........20 Selfoss: Selfoss - KA..........20 Seltjn.: Grótta - Víkingur.....20 Valsh.:Valur-FH................20 Vestm.: ÍBV - UBK..............20 Fram - Stjarnan—frestað til morguns 1. deild kvenna: Kaplakriki: FH - KR............19 Keflavík: ÍBK - Grótta.........20 Strandg.: Haukar - Ármann......18 Valsh.: Valur-ÍBV...........18.15 Vikin: Víkingur - Fram.........18 Morgunblaðið/Bjarni Páll Olafsson verður illa fjarri góðu gamni í baráttu Hauka við að komast í úrslitakeppnina. Páll ekki meira með Haukum? ISI OGUMFI Rætl um samstarf á breiðum grundvelEi KORFUKNATTLEIKUR Stórsigur Grindvíkinga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.