Morgunblaðið - 12.02.1992, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.02.1992, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1992 Vinniim í HAPPDRÆTTI HÁSKÖLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings 1992 2. FLOKKUR 1992 Kr. 1.000.000 Kr. 5.000.000 (Tromp) 26197 42463 Aukavinningar Kr. 50.000 Kr. 250.000 (Tromp) 26196 26198 42462 42464 Kr. 250.000 Kr. 1.250.000 (Tromp) , 1232 45568 55251 55383 Kr. 75.000 Kr. 375.000 (Tromp) 2336 11107 12469 14497 22565 19576 26854 20408 26936 27395 37880 45535 30301 38563 45995 31660 42836 46529 48051 58497 Kr. 25.000 Kr. 125.000 (Tromp) 149 5742 12341 16565 18540 22462 30274 36321 44051 49709 56816 59780 465 .4341 12872 16866 19009 24182 30518 36748 45561 51071 56967 550 4801 13052 17065 19999 25940 30967 37105 45755 51310 57322 729 10084 13075 17274 20542 26541 32266 37258 45943 51456 57850 2307 10222 13935 17584 20645 27329 33128 39850 46478 52839 58170 3011 10428 14222 17587 20700 28290 33855 39929 46696 53581 59361 4477 10729 14715 17696 21246 28354 34082 42314 47427 54322 59393 4835 11247 15491 18147 21412 28674 34144 43125 47960 54489 59481 5578 12293 16332 18504 22028 29185 35620 43259 48545 55031 59528 Kr. 14.000 Kr. 70.000 (Tromp) 25 5098 9235 13794 17595 21198 25480 30479 34539 39202 42548 44151 50443 55504 lit 5132 9241 13823 17427 21267 25514 30555 34555 39290 42676 46155 50524 55708 111 5201 »307 13831 17634 21305 25560 30424 34400 39311 42728 44370 50435 55849 325 5214 9510 13881 17709 21304 25576 30768 34409 39323 42772 44391 50493 55844 «1 5288 »533 13987 17738 2139» 25428 30793 34438 39344 42779 44440 50755 54034 Hi 5294 9481 14041 17779 21427 25739 30797 34753 39370 43134 44797 50889 54224 iM 5422 9734 14179 17804 21470 24011 30844 34742 39442 43138 44825 50940 54284 ii9 5439 9774 14191 17925 21701 24079 30845 34783 39480 43144 44831 50994 54324 71i 5449 9808 14319 17929 21884 24080 30878 34826 39519 43181 44850 50997 54340 745 5541 9882 14332 17955 22024 24097 30903 34844 39724 431B7 44844 51075 54719 747 5413 »983 14339 18010 22042 24125 30999 34874 39734 43277 44939 51099 54737 803 5433 10023 14500 18054 22055 24184 31044 34904 39742 43308 44957 51122 54935 817 5445 10137 14512 18298 22137 24222 31059 34973 39813 43407 44948 51131 56994 »74 5744 10149 14584 18313 22149 24255 31124 35041 39884 43410 44985 51133 57003 »75 5752 10298 14598 18362 22228 26300 31247 35119 39923 43424 47050 51142 57151 101» 5787 10344 14483 18405 2222» 24310 31277 352B3 40072 43426 47219 51175 57240 1250 5841 10444 14484 18531 22263 26326 31337 35321 40169 43449 47220 51193 57244 1354 5870 10488 14493 18595 22353 26481 31402 35325 40209 43S01 47280 51222 57471 142» 5891 10554 14754 18605 22425 26545 31511 35371 40233 43536 47297 51224 57540 1580 5989 10435 14774 18715 22480 24454 31543 35751 40242 4357» 47303 51372 57588 li»5 4304 10703 14851 18793 22422 24665 31736 35796 40243 43408 47335 51397 57623 1747 4410 10739 14871 18810 22711 24720 31874 35829 40347 43448 47354 51402 57443 1822 4449 10882 14917 18848 22948 24753 31917 35861 40445 43751 47377 51833 57708 1874 4500 10887 14942 18870 22970 24772 31940 35873 40452 43861 47442 51981 57719 l»i2 4513 10894 15014 18879 23023 26801 32015 35921 40480 43888 47634 52018 57726 2033 4524 10904 15142 18886 23045 26933 32029 36135 40510 43948 47648 52415 58094 2138 4707 10925 15153 18962 23088 27003 32036 36153 40537 44004 47774 52426 58315 2147 4748 10941 15202 19059 23103 27114 32145 36409 40544 44009 47814 52448 58489 2297 4882 11050 15558 19075 23206 27147 32203 364B6 40439 44047 47844 52503 58530 2400 4907 11224 15429 19174 23304 27171 32221 36583 40641 44070 48074 52453 58553 2431 4923 11287 15473 19206 23393 27194 32231 36712 40442 44198 48339 52732 58594 2558 4995 11427 15484 19207 23397 27347 32243 36766 40644 44222 48348 52745 58430 2641 *7022 11538 15492 19211 23403 27347 32317 36840 40671 44474 48364 52825 58454 2863 7023 11407 15905 19300 23436 27385 32403 36844 40737 44571 4B397 53004 58745 28i7 7073 11492 15927 19401 23473 27390 32448 36880 40744 44621 48462 53012 58830 2897 7110 11825 16035 19488 23555 27393 32546 36928 40807 44698 48511 53100' 58841 2989 7122 11844 14057 19522 23800 27477 32549 36936 40834 44753 48512 53134 58854 2994 7170 12148 16213 19845 23855 27794 32597 37091 40930 44909 48587 53179 59023 3071 7173 12141 16243 19909 24006 27804 32669 37092 40937 44953 48618 53162 59046 3079 7413 12214 14294 19943 24107 27918 32705 37187 40942 44955 4873? 53208 59084 3113 7419 12215 16383 19957 24152 27966 32738 37224 40979 44968 48770 53256 5908B 3154 7524 12245 16397 19962 24184 28161 32772 37245 41040 45042 48805 53552 59107 3165 7583 12321 16401 20057 24287 28420 32919 37396 41041 45109 48843 53457 59149 3191 7585 12347 14440 20105 24306 28488 32922 37544 41207 45119 48856 53735 59288 3302 7449 12570 14442 20114 24454 28593 32947 37714 41270 45128 48872 53742 59291 3303 7491 12584 14681 20132 24500 28755 33056 37790 41286 45172 48931 54023 59351 333» 7889 12420 16707 20240 24612 28743 33104 37842 41330 45220 48957 54046 59420 3411 7921 12440 16727 20297 24467 28827 33110 37881 41373 45247 48991 5407» 59432 3740 8040 12472 16740 20300 24762 28847 33214 37989 41403 452B1 49014 54080 59540 380i 8249 12758 16821 20341 24763 28856 33279 38178 41454 45422 49110 54182 59632 3811 8272 12844 16878 20391 24900 28883 33287 38232 41647 45434 49114 54400 59452 3907 8294 13012 14897 20402 24902 28991 33397 38247 41744 45442 49124 54424 59654 3982 8309 13142 14922 20526 24937 28992 33624 38270 41828 45541 49142 54463 59720 4047 8322 13193 16945 20590 25047 29252 33774 38438 41877 45594 49184 54534 59730 4129 8470 13257 17151 20619 25080 29579 33891 38487 41925 45406 49364 54554 59731 4149 8488 13278 17155 20632 25117 29648 33935 38484 41980 45732 49503 54701 59884 4220 8439 13439 17170 20663 25191 29782 33998 38749 42005 45759 49482 54750 59929 4412 8472 13447 17222 20795 25234 29833 34043 38890 42017 45824 49944 54784 59931 4582 8708 13488 17225 20805 25261 29883 34078 38911 42091 45849 49942 54806 4442 8713 13575 17234 20984 25305 29968 34125 38961 42192 45840 49987 54847 4745 8888 13474 17284 21075 25317 29949 34143 38982 42312 45874 50004 54910 4792 8981 13499 17371 21085 25323 30111 34178 39074 42322 45952 50351 55254 4994 9085 13739 17403 21147 25358 30215 34259 39093 42534 46001 50407 55273 5072. 9190 13749 17497 21179 25380 30390 34303 3919» 42544 44133 50414 55474 Áætlanir Varsjárbandalagsins um innrás í Vestur-Evrópu: Hugðust beita kjamavopn- um strax í upphafi átaka Sovéskar kjarnorkueldflaugar fluttar frá Austur-Þýskalandi. Hernaðaráætlanir Varsjárbanda- lagsins sáluga gerðu ráð fyrir að beitt yrði kjarnorkuvopnum þeg- ar á fyrstu stigum átaka brytist út stríð í Evrópu. Þetta kemur fram í skjölum austur-þýska varnarmálaráðuneytisins sem sérfræðingar í Þýskalandi hafa kynnt sér undanfarið ár. I inn- gangi að skýrslu þeirra, sem Morgunblaðið hefur undir hönd- um, segir Dr. Gerhard Stolten- berg, varnarmálaráðherra Þýskalands, að allur viðbúnaður Varsjárbandalagsins hafi miðast við að unnt yrði að hefja árás á Vestur-Evrópu og að allar æfing- ar Sovétmanna og fyrrum lepp- rílga þeirra hafi tekið mið af þessu. í skjölum austur-þýska vamar- málaráðuneytisins kemur fram að þegar á fyrsta degi átaka voru hers- höfðingjar Varsjárbandalagsins til- búnir til að beita hundniðum kjam- orkuvopna gegn skotmörkum í Vestur-Evrópu. Að sögn danska dagblaðsins Jyllandsposten var gert ráð fyrir því að Danir yrðu fyrstir fyrir árás og skotið yrði allt að 76 skammdrægum kjarnorkuvopnum á Jótland auk Norður-Þýskalands. Heiftarlegar árásir á Þýskaland, Frakkland, Holland og Belgíu áttu síðan að fylgja í kjölfarið og var hugmyndin sú að knýja þessi ríki sem fyrst til uppgjafar. 300.000 tnanna innrásarher Alls átti að vera unnt að beita 840 kjamaoddum á fyrsta stigi árásar á Vestur-Evrópu. Helsta markmið sem skilgreint er í fyrsta lið áætlunarinnar var að ná að land- amærum Frakklands á 13 og 15. degi. Á 35. degi er fyrsta liði áætl- unarinnar átti samkvæmt kokka- bókum hershöfðingjanna að ljúka áttu hersveitir Varsjárbandalagsins að vera komnar að landamærum Spánar. Að sögn Jyllandsposten áttu 20 herdeildir frá Sovétríkjunum og 11 deildir frá Austur-Þýska- landi, Tékkóslvakíu og Póllandi að taka þátt í aðgerðum þessum, alls um 300.000 manns. Heræfingar austur-þýska hersins árið 1980 „Waffebnbriiderschaft“ vom gott dæmi um hvemig beita átti kjamorkuvopnum á fyrstu stig- um átaka. Innrásarsveitirnar sjálfar áttu að ráða yfir tíu fallsprengjum, auk 55 kjamorkuelfdflauga af gerð- inni „Frog“ og 20 „Scud“-eldflauga er bára kjamaodda. Að auki var hugmyndin sú að flugher og eld- flaugasveitir flughersins réðu yfir 125 kjamorkusprengjum og um 110 skammdrægum kjarnorkueldflaug- um. í skjölunum kemur fram að það var í valdi aðalritara Kommúnista- flokks Sovétríkjanna að fyrirskipa að kjamorkuvopn skyldu notuð. í þeim hluta skýrslu þýsku sér- fræðinganna er fjallar um beitingu sovéskra kjarnorkuvopna kemur einnig fram að kjarnorkustöðvar- byrgi og hernaðarskotmörk Atlants- hafsbandalagsins skyldu upprætt. Þetta er ekki skilgreint nánar í skýrslu þýsku sérfræðinganna. Ulrich Tursnick, talsmaður þýska vamarmálaráðuneytisins, sagði í samtali við Morgunblaðið að í austur-þýsku skjölunum sem fundist hefðu væri hvergi minnst á ísland enda miðast þau öll við hugsanleg átök á landi suður í álfu. Kjarnorkuvarnir fyrst æfðar 1988 Af skjölunum má ráða að frá árinu 1981 hafí ekki verið gert ráð fyrir beitingu kjarnorkuvopna í her- æfíngum austur-þýska hersins. Hins vegar er í æfíngaráætlun einni frá árinu 1988 gert ráð fyrir að gereyð- ingarvopnum sé beitt bæði sem árásar- og varnarvopnum. í skjölun- um austur-þýsku er ekki áður minnst á þann möguleika að Var- sjárbandalagsríkin beiti kjarnavopn- um í varnarskyni. Einn þeirra sem vann að gerð skýrslunnar segir í viðtali við Jyl- landsposten að það sem veki einkum Anders Fogh Rasmussen efna- hagsmálaráðherra segir, að þennan árangur megi þakka lágum vöxtum, ströngu aðhaldi að ú%jöldum ríkisins og lækkun á sköttum fyrirtækja. „Á athygli í skjölum þessum sé sú stað- reynd að ekki sé minnst á stríð með hefðbundnum vopnabúnaði. Paul Krogen, fastafulltrúi Dana hjá Atl- antshafsbandalaginu, segir í viðtali við sama blað: „Það er ekki mjög margt í þessum skjölum sem kemur okkur á óvart. Flest vissum við og miðuðum viðbúnað okkar við það. En við gerðum okkur ekki ljóst að þeir hygðust hefja stríð með því að beita kjarnorkuvopnum. Við töldum að ríki „austurblokkarinnar" myndu gera árás í krafti yfirburða sinna og ef til vill á síðari stigum átaka beita kjarnorkuvopnum. Það var innifalið í kenningu Atlantshafs- bandalagsins um sveigjanleg við- brögð á átakatímum að menn myndu íhuga að beita kjarnorku- vopnum í aðvöranarskyni. Innan NÁTO litu menn svo á að kjarnorku- vopn væra pólitísk vígtól en á sama tíma vora þau liður í innrásaráætl- unum Varsjárbandalagsins". Heimildir:Militíirische Planungen Des Warschauer Paktes In Zentr- aleuropa og Jyllandsposten. fímm áram hefur okkur tekist að snúa 121 milljarðs króna halla í 214 milljarða hagnað,“ segir í tilkynn- ingu frá Fogh Rasmussen. Danmörk: Mikill viðskiptahagTiaður Kaupmannahöfn. Frá fréttaritara Morgunblaðsins, N.J. Bruun. Reuter. Viðskiptajöfnuður Dana var hagstæður um 214 milljarða ÍSK. á síð- asta ári og er það nýtt met. Jókst afgangurinn um 10% frá 1990 og þetta er fimmta árið í röð, sem Danir hagnast á viðskiptunum við út- lönd. 1986 var viðskiptahallinn hins vegar rúmlega 121 milljarður ÍSK. SKYNDISALA aðeins í 3 daga, miðvikudag — fimmtudag — föstudag, á nokkrum gerðum flísa Dæmi: 15x15 cm @ 990 kr/m2 33x33 cm @1.290 kr/m2 40x40 cm @1.490 kr/mz Einnig afgangar á lager Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 67 48 44

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.