Morgunblaðið - 12.02.1992, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. FBBRÚAR 1992
35
SBjí ÞJOÐLEIKHUSIÐ
STÓRA SVIÐIÐ:
sími 11200
IKATTHOLTI
eftir Astrid Lindgren
í dag, 12. feb., kl. 17. Sun. 23. feb. kl. 14 upps.
Lau. 15. feb. kl. 14 uppselt. Sun. 23. feb. kl. 17 fá sæti.
Sun. 16. feb. kl. 14 uppselt. Lau. 29. feb. kl. 14 fá sæti.
Sun. 16. feb. kl. 17. uppselt. Sun. 1. mars kl. 17.
Lau. 22. feb. kl. 14 upps.
Rómeó og Júlía
cftir William Sliakespeare
Fim. 13. feb. kl. 20 fá sæti laus. Lau. 29. feb. kl. 20.
Fös. 21. feb. kl. 20.
H
imiies
er a
líft
eftir Paul Osborn
Fös. 14. feb. kl. 20. Fim. 27. feb. kl. 20.
Lau. 22. fcb. kl. 20. síöasta sýning.
eftir David Henry Ilvtang
Lau. 15. feb. kl. 20. , Fim. 20. feb. kl. 20.
Síóasta sýning
LITLA SVIÐIÐ:
KÆRA JELENA
eftir I.judmilu Razumovskaju
Uppselt er á allar sýningar út febrúarmánuó.
Ekki er hægt aö hleypa gestum i salinn eftir aó sýning liefst.
Miöar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu. clla seldar
öðrum.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ:
ÉG HEITI ÍSBJÖRG, ÉG ER LJÓN
eftir Vigdísi Grímsdóttur
Uppselt er á allar sýningar út fcbrúar.
Sýningin hefst kl. 20.30 og er ekki við hæfi barna.
Ekki er unnt aó hlcypa gestum í salinn eftir aó sýning hefst.
Miöasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og
fram að sýningu sýningardagana. Auk þcss er tekiö vió pöntun-
um i sima frá kl. 10 alla virka daga.
Greiöslukortaþjónusta - Græna línan 996160.
UIMÍH-7Z1
HUNDAHEPPNI
SKEMMÍU^ FYRIR ALLA!
MARTIN SH0RT
Frábær gamanmynd, sem tók inn 17 milljón dollara
fyrstu 3 vikurnar í USA sl. sumar.
Martin Short (Three Amigos) og Danny Clover (Lethal
Weapon 2) fara með aðalhlutvérkin. Þcim er falið að
finna stúlku sem hvarf í Mexíkó. Short vegna þess
að hann er óheppnasti maður í heimi, en Clover sem
einkaspæjari.
Handrit: Weingrod og Harrris (Kindcrgardcn Cop).
Leikstjóri: Nadia Tass (Malcolm).
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
GLÆPAGENGID
Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og
11. Bönnuð innan 16 ára.
BARTON FINK
Gullpálmamyndin frá
Cannes 1992.
*★*'/« SVMbl.
Sýnd í C-sal kl. 6.55, 9
og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
PRAKKARINN2
Sýnd kl. 5.
iA
LEIKFELAG AKUREYRAR 96-24073
• TJUTT TREGI
Söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð
Sýning fimmt. 13. feb. kl. 17.00, lost. 14. feb. kl. 20.30,
laug. 15. feb. kl. 20.30.
Ath! Aðeins er unnt aó sýna út febrúar.
Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18
og sýningardaga fram að sýningu. Sími í mióasölu (96) 24073.
■ JC BROS heldur _6.
félagsfundinn á Hótel ís-
landi, í salnum Ásbyrgi, í
kvöld kl. 20.30. Auk venju-
legra aðalfundastarfa er
innanfélagsmót í ræðu-
keppni þar sem mæta til liðs
ræðulið JC Bros og press-
ulið JC Bros. Umræðuefnið
er: Hefur bjórinn bætt
menninguna? Auk þessa
kemur Guðni Þór viðtakandi
landsforseti JC hreyfíngar-
innar á fundinn og skýrir frá
framtíðarhorfum hreyfíngar-
innar.
Allir velkomnir.
Ríki Platons tii umræðu
Chicago Beau
■ Á PÚLSINUM
fimmtud., föstud., og laug-
ard. 13., 14. og 15. febrúar
heldur íslandsvinurinn
Chicago Beau tónleika
Grikklandsvinafélagið
Hellas efnir til fræðslu- og
umræðufundar i Kornlilöð-
ásamt Vinum Dóra. Þetta
er fjórða heimsókn Beaus
hingað til lands og er óhætt
að segja að hver heimsókn
um sig hafí markað spor í
sögu blúsins hér á landi. í
tveim af fyrri heimsóknum
sínum hafði hann með sér tvo
kunna menn úr blúsheimnum
þá Jimmy Dawkins og Pi-
netop Perkins. Nú er
Chicago Beau komin hingað
í fjórða sinn til tónleikahalds
með Vinum Dóra en einnig
til að skipuleggja sameigin-
legt tónleikahald næsta sum-
ar í kjölfar geisladisksins
Blue Ice og er ætlunin að
gera víðreist. Það vill svo
skemmtilega til að Beau á
afmæli 13. febrúar og af því
tilefni verða tónleikar hans
sama kvöld sendir út á veg-
um Rásar 2 í boði Prent-
smiðjunnar Odda, Sam-
skipa, Skífunnar og Pla-
tonic Records. Forsala að-
gönguipiða á tónleikana fer
fram í helstu verslunum Skíf-
unnar hf.
unni, Bankastræti 2 (bak
við Lækjarbrekku),
fimmtudaginn 13. febrúar
kl. 20.30.
Fjallað verður um stjórn-
málakenningar í Ríkinu eftir
Platon, enda hafa þær oft
sætt gagnrýni og orðið tilefni
til margvíslegra túlkana og
mats. Það má því spyija
hvort þær séu aðeins fjarlæg-
ir og jafnvel háskalegir drau-
mórar, sem færi okkur í fang
illa þokkaðrar alræðishyggju,
eða hvort þær feli í sér þau
algildu sannindi sem traust
og réttlátt þjóðfélag hljóti æ
að miðast við og byggjast á.
Þetta kann að skýrast eitt-
hvað á fundinum, en máls-
hefjendur eru tveir heimsge-
kikennarar við Háskóla ís-
lands þeir Eyjólfur Kjalar
Emilsson dósent og þýðandi
verksins sem mun lýsa í
megindráttum hugmyndum
Platon.
Platons um stjórnskipulag og
Arnór Hannibalsson prófess-
or sem mun skoða þær í ljósi
síðari tíma gagnrýni. Öllum
er fijálst að koma á fundinn
og léggja orði í belg.
(Fréttatilkynning)
Sýnir mál-
verk í Hlað-
varpanum
Valdimar Bjarnfreðsson hef-
ur opnað málverkasýningu í.
Illaðvarpanum, Vesturgötu
3 í Reykjavík. Hann sýnir
þar á milli 20 og 30 myndir,
sem gerðar eru í olíu og
akrýl.
Tríó Reykjavíkur skipa
þau Halldór Haraldsson pían-
óleikari, Guðný Guðmunds-
dóttir fiðluleikari og Gunnar
Kvaran sellóleikari. Á efnis-
skránni verða: Þijú andlit í
látbragðsleik eftir Þorkel
Sigurbjömsson. Verkið er frá
árinu 1982 og var þá frum-
flutt í Kennedy Center í
Washington. Verkið hefur
NBO
BAKSLAG
119000
DENZELWASHINGTON JOHN LITHGOW KET
flCOCHET
Tríó Reykjavíkur
leikur í Hafnarborg
TRIÓ Reykjavíkur heldur tónleika í Hafnarborg, menn-
ingar- og listastofnun Hafnarfjarðar fimmtudaginn 13.
febrúar kl. 20.00. Þetta eru þriðju tónleikar í tónleikaröð
sem Hafnarborg og Tríó Reykjavíkur standa fyrir á
þessu ári.
Hrikaleg spcnnumynd, sem fœr hjartað til að slá hættu-
lega hratt. Lögreglumaður er ákxrður fyrir morð, en
eini maðurinn, sem veit að hann er saklaus, er morðing-
inn sem skellti skuldinni á hann.
Þessi er verulega góð enda með frábxrum leikurum.
Aðalhlutverk: Denzel Washington (Cry Freedom, Glory) John
Lithgow (The World According to Garp, Terms of En-
dearment) og ICE T (New Jack City).
Framlciðandi: Joel Silver (Dic Hard, Lcthal Weapon, 48 HRS).
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
FUGLASTRIÐIÐI
LUMBRUSKÓGI
ISLENSK TALSETIMING
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðaverð kr. 500.
HOMOFABER
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
FJORKÁLFAR
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
MORÐDEILDIN
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð i. 16.
NÁINKYNNI-
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð i. 16ára.
<feO
L
★ 50% afsláttur af miðaverði! ★
★ Síðustu sýningar! ★
• LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson.
STÓRA SVIÐIÐ kl. 20.
Sýn. fim. 13. feb. tvær sýningar eftir.
Sýn. lau. 15. feb. næst síóasta sýning.
Sýn. fos. 21. feb. síóasta sýning.
• R.UGLIÐ eftir Johann Nestroy.
STÓRA SVIÐIÐ kl. 20:
Sýn. fös. 14. feb., tvær sýningar cftir.
Sýn. sun. 16. feb., næst síóasta sýning.
Sýn. laug. 22. feb., síóasta sýning.
Leikhúsgestir ath. að ekki er hægt að hleypa inn eftir að
sýning er hafin.
Mióasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá
ki. 13-17. Mióapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12,
sími 680680.
NYTT! Leikhúslinan, sími 99-1015.
Muniö gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf!
Greiðslukortaþjónusta.
BORGARLEIKHÚSIÐ
aðeins einu sinni áður heyrst
á Islandi. Önnur verk eru
tríó í e-moll op. 67 eftir Dim-
itri Sjostakovits og tríó í
Es-dúr op. 100 eftir Franz
Schubert.
Tríó Reykjavíkur er á för-
um til Danmerkur í lok febrú-
ar þar sem þau munu halda
sjö tónleika og auk þess gera
upptökur fyrir útvarp.
ISLENSKA OPERAN sími 11475
eftir Guiseppe Verdi
I iátiðarsýning lostudaginn 14. febrúar kl. 20.00.
3. sýning sunnudaginn 16. febrúar kl. 20,00.
Athugió: Ósóitar pantanir verða seldar' tveimur dögum
lyrir sýningardag.
Miðasalan er nú opin Irá kl. 15.00-19.00 daglega'og lil
kl. 20.00 á sýningardögum. Sínii 11475.
Einstakt tilboð
fyrir óperu- og leikhúsgesti fyrir sýningar.
Ath.: Opið til kl. 24.30 eftir sýningar fyrir kaffi, kökur og smárétti.
Veitingahúsið Lækjarbrekka, s. 14430.