Morgunblaðið - 12.02.1992, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1992
í DAG í DAG er miðviku-
dagur 12. febrúar, 43. dag-
ur ársins 1992. Árdegisflóð
í Reykjavík kl. 11.53. Síð-
degisflóð kl. 24.49. Fjara kl.
5.50 og kl. 18.19. Sólarupp-
rás í Rvík kl. 9.35 og sólar-
lag kl. 17.50. Sólin er í há-
degisstað kl. 13.42. Myrkur
er kl. 18.42 og tunglið er í
suðri kl. 20.23. (Almanak
Háskóla íslands.)
Þú skalt ekki framar hafa
sólina til að lýsa þér um
daga og tunglið skal ekki
skína til að gefa þér birtu,
heldur skal Drottinn vera
þér eilift Ijós og Guð þinn
vera þér geislandi röðull.
(Jes. 60, 19.)
1 2 ■
■
6 1
1 ■f
8 9 ■
11 m 13
14 15 m
16
LÁRÉTT: — 1 unaður, 5 vætlar, 6
munum, 7 nafnháttarmerki, 8
sterk, 11 fiðlast, 12 málmur, 14
kvendýr, 16 lýkur.
LÓÐRÉTT: — 1 djúpfísk, 2 smá,
3 fæði, 4 uppstfikk, 7 vætli, 9 fiski-
lína, 10 nema, 13 þegar, 15 sam-
hljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 barinn, 5 að, 6
Agnars, 9 gan, 10 ói, 11 lu, 12 sin,
13 íman, 15 fús, 17 aflast.
LÓÐRÉTT: — 1 braglína, 2 rann,
3 iða, 4 nesinu, 7 gaum, 8 rói, 12
snúa, 14 afl, 16 ss.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Flug-
björgunarsveitarinnar fást
hjá eftirtöldum: Flugmála-
stjórn s. 69100, Bókabúðinni
Borg s. 15597, Bókabúðinni
Grímu s. 656020, Amatör-
versl. s. 12630, Bókabúðinni
Ásfeli s. 666620, og hjá þeim
Ástu s. 32068, Maríu s.
82056, Sigurði s. 34527,
Stefáni s. 37392 og Magnúsi
s. 37407.
ÁRNAÐ HEILLA
Qfkára afmæli. í dag, 12.
í/U febrúar, er níræð
Guðný Guðmundsdóttir AI-
bertsson, Miðtúni 4, Rvík.
Hún tekur á móti gestum í
sal Tannlæknafélagsins í Síð-
umúla 25, kl. 15.30-19.
ára afmæli. í dag, 12.
þ.m. er sextugur Jón
Valgeir Eyjólfsson, bíl-
sljóri, Æsufelli 2, Rvík.
Kona hans er Steina Hlín
Aðalsteinsdóttir. Nk. laugar-
dag 15. þ.m. taka þau á móti
gestum í félagsheimili Raf-
veitunnar við Elliðaár, kl.
15-19.
FRÉTIR__________________
ÞAÐ mældist 17 stiga frost
norður á Staðarhóli, en
uppi á hálendinu fór það
niður í 20 stig. Nóttin var
ein kaldasta á vetrinum í
Rvík, mínus 9 stig mældust,
í hreinvirði. Norður á Stað-
arholti hafð líka mælst
mest úrkoma um nóttina,
sem var þó aðeins 3 mm.
Það var hvorki meira né
minna en 40 stiga gaddur
vestur í Iqaluit snemma í
gærmorgun og 11 stiga
frost var í Nuuk, hiti tvö
stig í Þrándheimi, 0 stig í
Sundsvall og tvö stig í
Vaasa.
ÞENNAN dag árið 1873
fæddist rithöfundurinn Jón
Trausti Guðmundur Magnús-
son.
BÓKASALA Fél. kaþólskra
leikmanna er opin í dag kl.
17—18 á Hávallagötu 14.
HALLGRÍMSSÓKN, starf
aldraðra. í dag er opið hús
kl. 14.30. Sr. Karl Sigur-
björnsson annast um dag-
skrána. Gestir koma: Ragnar
Gunnarsson og Hrönn Sig-
urðardóttir. Kaffiveitingar.
FÉL. eldri borgara. Margrét
Thoroddsen verður til viðtals
í Risinu á morgun, fimmtu-
dag. Panta þarf tíma á skrif-
stofu félagsins.
KVENFEL. Breiðholts
heldur aðalfund sinn 18. þ.m.
í safnaðarheimili Breiðholts-
kirkju kl. 20.30 og hefst með
borðhaldi.
VÍÐISTAÐASÓKN. Opið
hús í safnaðarheimilinu í dag
kl. 14—16.30. Þorramatur
borinn fram og tekið í spil.
KVENFÉL. Keðjan heldur
aðalfundinn í kvöld kl. 20.30
í Skipholti 70.
ITC-deildin Melkorka. í
kvöld kl. 20 er fundur í Menn-
ingarmiðstöðinni Gerðubergi.
Inntaka nýrra félaga. Uppl. í
s. Herdísar 72414.
KIRKJUSTARF____________
ÁSKIRKJA: Starf 10-12
ára barna í safnaðarheimilinu
í dag kl. 17.
BÚSTAÐAKIRKJA: Félags-
starf aldraðra í dag kl.
13-17.
DÓMKIRKJAN: Hádegis-
bænir kl. 12.10 í kirkjunni.
Léttur hádegisverður á
kirkjuloftinu á eftir. Samvera
aldraðra í safnaðarheimilinu
í dag kl. 13.30-16.30. Tekið
í spil. Kaffíborð, söngur, spjall
og helgistund.
HALLGRÍMSKIRKJA: Opið
hús fyrir aldraða kl. 14.30.
HÁTEIGSKIRKJ A: Kvöld-
bænir og fyrirbænir í dag kl.
18.
NESKIRKJA: Opið hús fyrir
aldraða kl. 13—17 í dag.
Bænamessa kl. 18.20. Sr.
Frank M. Halldórsson.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Kyrrðarstund kl.
12. Söngur, altarisganga, fyr-
irbænir. Léttur hádegisverður
í safnaðarheimilinu. Sam-
koma kl. 20.30 á vegum Sel-
tjarnarneskirkju og söng-
hópsins „Án skilyrða“ undir
stjórn Þorvaldar Halldórsson-
ar. Söngur, prédikun, fyrir-
bænir.
ÁRBÆJARKIRKJA: Fyrir-
bænaguðsþjónusta í dag kl.
16.30 og starf með 10—12
ára börnum kl. 17.
BREIÐHOLTSKIRKJA:
Æfing Ten-Sing hópsins
verður í kvöld kl. 20.
FELLA- og Hólakirkja:
Sögustund fyrir aldraða í
Gerðubergi í dag kl. 15.30,
helgistund á morgun kl. 10.
KÁRNESPRESTAKALL:
Starf með 10—12 ára börnum
í dag kl. 17—19 í safnaðar-
heimilinu Borgum.
SELJAKIRKJA: Fundur hjá
KFUM í dag kl. 18.
SKIPIN
RE YKJ A VÍKURHÖFN:
Nótaskipið Guðmundur kom
með loðnufarm í gær til lönd-
unar. Kyndill fór á ströndina
og Stapafell kom úr ferð, fór
aftur samdægurs. Þá kom
Mánafoss af ströndinni. Tog-
arinn Ásbjörn kom af veiðum
til löndunar og Búrfell kom
úr strandferð og Goðinn kom.
Olíuskip frá Mærsk-skipafé-
laginu Rask Mærsk, sem er
með þeim stærri sem hingað
koma, kom í gær. Þetta er
170 m langt skip.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Togarinn Baldur kom inn í
gær af veiðum og landaði á
markaðnum. Þá kom Lagar-
foss að utan til Straumsvík-
ur. Grænl. togarinn Tassillaq
fór út aftur.
Skoöanakönnun DV um fylgi ríkisstjómarirmar.
Fylgi við ríkisstjórnina
aldrei verið jafnlítið
- mikillmeirihlutiþjóöarinnareráinóti ríkisstjóminm
62 03 ~ <=rz
s. f Gr^] O AÍD -
Við skulutn ekki hætta að höggva til hægri og vinstri, fyrr en við verðum búnir að fá alla
þjóðina á móti okkur, Nonni. ..
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 7. febrúar til 13.
febrúar. að báðum dögum meðtóldum, er í Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21. Auk
þess er Árbæjarapótek, Hraunbæ 102B, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringirn sami sími. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands-
pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apötek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
kl. 10-13. Sonnudagakl. 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins kl. 15.30-16 og kl. 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg 35. Neyðarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlað börn-
um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Simaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum
og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn.
S: 91-622266, Grænt númer. 99-6622.
LAUF LandsSamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þríðjudaga
og laugardaga kl. 11-16. S. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa-
vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúk-
runarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauögun.
Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvik. Símsvari allan sólar-
hringinn. S. 676020.
Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111.
Kvennaróðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrif st. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamélið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.-
föstud. kl. 9—12. Laugardaga kl. 10—12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700.
Vinalina Rauöa krossins, s. 916464 og grænt númer 996464. Er ætluð fullorðnum
sem telja sig þurfa að tjá sig. svarað kl. 20-23 öll kvöld vikunnar.
Skautar/skíði. Uppl. um opnunartíma skautasvellsins Laugardag, um skíðabrekku i
Breiðholti og troðnar göngubrautir i Rvik s. 685533. Uppl. um skíöalyftur Bláfjöll-
um/Skálafelli s. 801111.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00-
16.00, laugard. kl. 10.00-14.00.
Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er
óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp-
að til Noröurlanda, Brotlands og meginlands Evrópu: Dagiega kl. 12.15-12.45 á
15790 og 13830 kHz. og kvöldiréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 ó 11402 og 13855
kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14,10-14.40 á 15770 og 13855 kHz.
Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega
kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög-
um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20 .
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspitali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en
foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar-
búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjöl hjúkrunarheimili.
Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi
frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kki. 15.30-16.00. - Klepps-
spitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17.á helgidögum.
- Vífilsstaðasprtali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs-
spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19i30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa-
vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurfæknishér-
aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö
Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—
19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkra-
húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn Íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar-
daga kl. 9-12. Handritasalur mánud^fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal-
ur (vegna heimlána) mánud.-fösturf. kl. 13-16.
Háskólabökasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viökomu-
staðir viösvegar um borgina. Sögustundir lyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbökasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 12-16. Leiðsögn
um safnið laugardaga kl. 14.
Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18.
Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning
á íslenskum verkum í eigu safnsins.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Or:nn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Olafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir
samkomulagi.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19.
Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið faugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu-
lagi. S. 54700.
Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19
og föstud. kl. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjsvik slmi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið-
holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - löstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-
17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavikur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00.
Lokaö i laug kl. 13.30-16.10. Opiö i böð og potta fyrir lullorðna. Opiö fyrir böm fró
kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opiö frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30,
sunnud. kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 6.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18,00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mónudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.