Morgunblaðið - 12.02.1992, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.02.1992, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1992 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Þú lendir í ágreiningi út af smámunum. Vinnan gengur fyrir félagsstarfinu um þessar mundir. Naut (20. apríl - 20. maí) i Þér kann að reynast erfitt að hefjast handa við ákveðið verk- efni núna. Það er samt engin ástæða til að æðrast eða gef- ast upp. Tvíburar (21. mai - 20. júní) Þú ert ofurlítið hörundssár um þessar mundir. Láttu þung- lyndið ekki lama starfsþrek þitt lífslöngun. Þú kannt að hafa áhyggjur út af ástarsam- bandi þínu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >"$6 Maki þinn er upptekinn af sjálf- um sér núna og þess vegna ekki sem ákjósanlegast föru- neyti. Haltu opnu sambandi þínu við fólk. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Þú ert hugsjónaríkur einstakl- ingur, en samt hagsýnn. Þér gengur erfiðlega að sætta þessa eðliskosti þína í dag. Hlutimir ganga ekki eins fljótt fyrir sig og þú kysir. , Meyja (23. ágúst - 22. september) Láttu smámuni ekki koma þér úr jafnvægi í dag. Kjárhags- áhyggjur kunna að draga úr áhuga þínum á þátttöku í fé- lagsstarfsemi. Taktu enga áhættu. (23. sept. - 22. október) Þú verður þess áskynja að ná- inn ættingi eða vinur skilur ekki sjónarmið þín. Aukin ábyrgð heima fyrir kann að gera þér erfiðara fyrir að fást við það sem þig langar til. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Einhver misskilningur kann að koma upp núna. Notaðu frítíma þinn á skapandi hátt. Þó að allt gangi fremur hægt fyrir sig í dag er engin ástæða til að gefast upp. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) JS') Vinur þinn reynir að koma sér hjá að gera það sem honum ber. Það kann að verða ágrein- ingur um flármál. í dag er hvorki heppilegt að lána né taka að láni peninga. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú verður að sýna samstarfs- fólki þínu sérstaka tillitssemi í dag. Þér fer að ganga betur þegar þú hefur gert upp hug þinn í ákveðnu máli. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þig greinir á við ráðgjafa þinn í dag. Þú verður að leggja ferðaáætlanir þínar á hilluna. Reyndu að falla ekki niður í þunglyndi þó að að þér kreppi í bili. Fiskar (19. febrúar - 20. mare) £ Þú ert ævinlega fús að hjálpa öðram, en þú verður að vera viss um að ekki sé. verið að misnota góðmennsku þína. Vinir og peningar fara ekki saman í dag. Stj'órnuspána á aó tesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS GRETTIR TOMMI OG JENNI LJOSKA ■ý/f' , • PAKAOtSAR.- . ■ftXoBBNum ’a r/tHrn FERDINAND SMAFOLK HERE, LET ME 5EE UiMAT TOU'RE READIN6. ,l (jJOOF (jUOOF UJOOF UJOOF UJ00F UiOOF U/OOF UJOOF " Lofaðu mér að sjá hvað þú ert að lesa ... „Voff voff voff voff voff voff“ THE LAPY AT THE LIBRARY 5AIP HER D06 L0VEP IT /-<? -9Z Konan á bókasafni sagði, að hundini hennar þætti æðisle: gaman að henni. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eitt af fegurstu spilum allra tíma er þessi slemma, sem ítalski meistarinn Belladonna spilaði í einvígisleik við bandarísku Ás- ana árið 1970. Vestur gefur; enginn á hættu. Norður Vestur ♦ KG87 VD10984 ♦ 74 ♦ 32 ♦ 6543 VK62 ♦ G63 ♦ KD5. Austur ♦ 92 ?G ♦ 52 ♦ ÁG109876 Suður ♦ ÁD10 VÁ753 ♦ ÁKD1098 ♦ - Félagi Belladonna var Frakk- inn Delmouly, en í AV voru Bob Goldmann og Billy Eisenberg. Vestur Norður Austur Suður Pass Pass 4 lauf 5 lauf Pass 5 grönd Pass 6 tíglar Pass Pass Pass Útspil: laufþristur. Það er langd: frá því að það blasi við á opnu borði hvemig Belladonna fór að því að taka 12 slagi. En hann spilaði þann- ig: stakk upp laufkóng og tromp- aði ás austurs. Spilaði þrisvar trompi og endaði í borði, þar sem hann tók laufdrottninguna og henti spaðatíu. Trompaði síðan lauf: Vestur Norður ♦ 6543 ¥ K62 ♦ - ♦ - Austur ♦ KG8 ♦ 92 VD1098 II ¥ G ♦ - ♦ - ♦ - ♦ G1098 Suður ♦ ÁD ¥ Á753 ♦ D ♦ - Tíguldrottningin setur vestur í alvarlega klípu. Hann kaus að henda hjarta, en þá tók Bella- donna ÁK í litnum og spilaði honum í þriðja sinn. Vestur varð að spila upp í spaðagaffalinn og Bejladonna fékk síðustu slagina á ÁD í spaða og fríhjarta. Engu breytir þótt vestur hendi spaða, því þá fríast tveir slagir á litinn í borðinu. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Prag í Tékkóslóvakíu í janúar kom þessi staða upp í viðureign tékkneska alþjóðameistarans Igors Stohls (2.560), sem hafði hvítt og átti leik, og ástralska stórmeistarans Ians Rogers (2.550). Svartur hefur fórnað manni til að fá upp þessa stöðu og nú virðist fátt geta komið í veg fyrir að peðið á c2 verði að drottningu. 31. Bg5! — hxg5,32. Dxd5 (Þetta er sprenghlægileg staða fyrir alla nema Rogers. Drottningin á h7 lokar glugganum fyrir svarta kónginn og allir reitir á skálínunni g6—d3 eru valdaðir. Rogers er því í mestu vandræðum með að „lofta út“ af áttundu reitaröðinni.) 32. - Hxfl+, 33. Bxfl - g6, 34. h6 - Dxh6, 35. Dc4 - Dh4, 36. Kg2 og svartur gafst upp. Enski stórmeistarinn William Watson sigraði á mótinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.