Morgunblaðið - 12.02.1992, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRUAR 1992
33
FRUMSYNIR SPENNUHASARINN
I Í4 I 4 [
SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384
BESTA SPENNUMYND ÁRSINS 1992
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
STÓRGRÍNMYNÖ í SÉRFLOKKI
MÉÉ
Harðhausarnir Brandon Lee og Dolph Lundgren eru hér tveir
lögreglumenn sem eiga í höggi við „Yakuza" japanska glæpa-
gengið.
Aöalhlutverk: Brandon Lee, Dolph Lundgren, Tia Carrere.
Leikstjóri: Mark Lester (Commando).
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
,The Super" er einhver sú besta grínmynd sem komið hefur,
enda fer hér Óskarsverðlaunaleikarinn Joe Pesci á kostum
eins og áður. „The Supér'1 er framleidd af þeim sömu og
gerðu „Die Hard“-myndirnar.
Aðalhlutverk: Goldie Hawn, John Heard, Damon Redfern
og Robin Bartlett. Framleiðandi: Michael Finnell.
Leikstjóri: Damian Harris.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
I KROPPASKIPTI
h „EIN BESTA GRÍNMYND í LANGAN TÍMA“ - GE.DV.
Aðalhlutverk: Joe Pesci, Vincent Gardenia, Madolyn Smith,
Rubin Blades.
Framleiðandi: Charles Gordon (Die Hard). Handrit: Sam Simon
(Taxi Driver). Tónlist: Miles Goodman (What about Bob).
Leikstjóri: Rod Daniel (K-9).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
FLUGASAR
FLUGASAR
BÖIWjKOií
iwuaijs«
Sýnd kl. 9og 11.
Bönnuði. 16ára
★ **SV.MBL.
Sýnd kl. 7.
Allra síðasta sinn,
Dagskrá hátíðarinnar verður með
sama sniðí og í fyrra. Hátíðin verður
sett kl. 19 á föstudagskvöldið og hefst
þá tvímenningurinn. Spilað verður
fram yfir miðnætti og bytjað að nýju
kl. 10 á laugardagsmorgninum. Áætl-
að er að tvímenningnum ljúki milli kl.
18 og 19. á laugardag.
Sveitakeppnin hefst svo á sunnudag
kl. 13. Spilaðar verða þrjár umferðir
fyrir kvöldmat og þtjár eftir kvöld-
mat. Á mánudag hefst keppnin kl. 15
og eru tvær umferðir spilaðar fyrir
mat og tvær síðustu umferðirnar eftir
kvöldmat. Áætlað er að spilamennsku
ljúki milli kl. 22.30 og 23.
Bridsfélag Sauðárkróks
Laugardaginn 8. febrúar var spilað-
ur aðaltvímenningur félagsins. Efstu
menn urðu þessir:
ÓlafurJónsson-SteinarJónsson 51
Kristján Blöndal - Þórarinn Thorlacíus 37
GunnarÞórðarson-JónÖrnBerndsen 29
Þórdís Þomióðsdóttir - Soffía Daníelsdóttir 27
Reynir Pálsson - Stefán Benediktsson 10
Inga Garðarsdóttir - Örn Þórarinsson 10
Keppnisstjóri var Stefán Þ. Bernd-
sen.
Brids
Umsjón Arnór Ragnarsson
Mikil þátttaka í
sveitakeppninni á Bridshátíð
Þegar síðast fréttist höfðu milli 65
og 70 sveitir skráð sig í sveitakeppn-
ina á Bridshátíð sem er metþátttaka.
Eitt atriði úr myndinni „Aðalvitninu'
Háskólabíó sýnir
myndina „Aðalvitnið
HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið
til sýningar myndina „Að-
alvitnið“. Með aðalhlut-
verk fara Gösta Ekman og
Emma Norbeck. Leikstjóri
er Jon Lindström.
með að gera grein fyrir at-
höfnum sfnum og er grunað-
ur um morðið á Jenný, sem
vekur mikla undrun konu
hans. Jafnframt kemur í ljós
að brotist var inn í rannsókn-
arstofuna þar sem Thomas
starfar. Eiturlyfjum, sem eru.
milljóna virði, er stolið. Lam-
bert lögreglustjóri þvingar
Thomas til að svara ýmsum
spurningum. Hvað veit hann
um hvarf Jennýar? Myrti
hann hana og hvað gerði
hann þá við líkið? Hversu
mikið veit kona hans, Leoni?
Og hvernig blandast stolnu
eiturlyfin í málið?
Það er upphafið að langri
martröð þegar Thomas býð-
ur Jenný í kvöldverð á veit-
ingahúsi. Jenný hverfur á
brott eftir að þeim Thomas
verður sundurorða og síðan
sést ekkert til hennar meira.
Lambert (Ekman) í morð-
deildinni fær málið til með-
ferðar og er talið að um
morð sé að ræða. Thomas,
sem er giftur Leoni, á erfitt
Morgunblaðið/Amór
Útlendingar setja jafnan mikinn svip
á bridshátíð. í fyrra kom Omar Sha-
rif og spilaði tvímenninginn við Jón
Baldursson þar sem kunningi hans
og meðspilari var veðurtepptur í Par-
ís. Steingrímur Hermannsson setti
mótið en á milli þeirra stendur Island-
svinurinn Zia Mahmood.
Bridgehátið
Fluglelða 1992
14. —17. febrúar m
SVIKRAÐ
„Deceived" er örugglega ein
besta spennumynd ársins
1992, enda hafa vinsældir verið
miklar erlendis. Aldrei áður
hefur Coldie Hawn verið eins
góð og i „Deceived".
„Deceived" einfaldlega sú
besta iár.
pilTíWJTfn
ffl