Morgunblaðið - 12.02.1992, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1992
.. Sími 16500
Laugavegi 94
Leikendur: Sólveig Arnarsdóttir, Haraldur
Hallgrímsson, Ingvar Sigurösson, Þorlákur Kristins-
8on, Eggert Þorleifsson, Björn Karlsson,
Magnús Ólafsson.
Leikstjórn og handrit: Ásdís Thoroddsen.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
BILUM í BEINMI
ÚTSENDIMGU
406096
BILUN
★ ★ ★ l’rcssa n
★ ★ ★ ★ Bíólman
★ ★ ★>A HK DV
★ ★ ★ ★ S.V. Mbl.
Sýnd kl. 6.40 og 9.
Bönnuð i. 14 ára.
BORN
NÁTTÚRUNNAR
Framlag íslands til
Óskarsvcrölauna.
Sýnd í B-sal kl. 5.
Vinningar í feröaliappdrætti
á Feröahátíö Fluglelða
í Kringlunni sunnudaginn 9. feb.
Ferð til Amsterdam kom á efiirtalin 30 númer:
5090 3520 5435 5790 5949 3956
3678 5196 4046 4714 5050 3012
3483 5814 5545 3874 6682 5358
5417 5977 5203 5633 5187 4249
5779 5533 5975 3744 5957 6649
Flugferð innanlands að eigin vali kom á eftirtalin 20 númer:
5708 5294 5151 4297 5331
3212 5251 3299 3472 3888
5959 4026 5863 5207 3593
4703 3474 4259 3991 5302
Vinninga má vitja á söluskrifstofu Flugleiða i Kringlunni.
Opið mánud. tilföstuá. frá kl. 10-19
og á laugard. firá kl. 10-14.
FLUGLEIDIRÁ
Trauitur (slentkur feróafélagi *
JHargun i
” Meira en þú geturímyndaó þér!
■ KENNARAFUNDUR Seljaskóla hefur ályktað eftirfar-
andi: „Við hörmum stórlega þá ákvörðun stjómvalda að beina
niðurskurði ríkisútgjalda að fjárframlögum til menntamála.
Aftur á móti hljótum við að fagna því, sem fram hefur komið
að þessi niðurskurður skuli ekki eiga að vara lengur en eitt
ár. Væntanlega þá veturinn 1992-93. Krafa okkar til mennta-
málaráðherra er samt sem áður sú að hann skilgreini nánar
þennan niðurskurð og með hvaða hætti hann verði framkvæmd-
ur svo öllum þeim fjölmörgu sem málið varðar megi strax
vera ljóst, hvað það er í skólastarfinu þennan tiltekna vetur
sem ráðherra telur að megi fella niður, Það er raunar með
öllu óviðunandi að búa við það stefnuleysi og hringlandahátt
sem virðist nú ryðja sér til rúms í samskiptum ráðamanna við
skólana í landinu."
M ftÐURItW FBA U AtLOROft
spennumynö.
• maniwSg.. ■'
járn3«s|Pum,
heWurmBrmll
„Prábser
IMPB0MPTU
AÐALVITNIÐ
r B35! J0ÍÍ UmjRÖM
A fyrsta stefnumóti þeirra er hann sleginn, ógnað af glæp-
onum, ráðist á hann af blómasala og þau höfðu ekki einu
sinni fengið forréttinn.
Frábær grínmynd, hörku spennumynd!
Aðalhlutverk: Ethan Hawke („Dead Poets Society"), Teri Polo, Brian
McNamara, Fisher Stevens, B.D. Wong. Leikstjóri: Jonathan Wacks.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.
ð sænsk sakuniálamynd. Það cr upphafið a langri
rtröð þcgar Thonias býður (enný i kvöldvcrð...
jöri Jon Lindströni Aðalhlutverk: Gösta Ekinan,
na Norbeck, Murika Lagercrantz, Per Mattson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára.
CAWNIÍ
DOUBLE LIFE
oí veronika
Sýndkl. 5,9, 11
Bönnuð i. 12 ára,
Sýnd kl. 7 og 11.
Fáarsýningareftir.
Hafnarfjörður:
Sparisjóðurinn fjármagn-
ar húsbyggingu aldraðra
Á ÞORLÁKSMESSU var
undirritaður samningur
milli stjórnar Sparisjóðs
Hafnarfjarðar og félaga-
samtakanna Hafnar í
Hornafirði. Höfn er samtök
14 félaga og samtaka auk
Hafnarfjarðarbæjar. Höfn
hefur m.a. að markmiði að
veita öldruðum húsnæði í
vemduðu umhverfi og
standa samtökin nú að
byggingu 40 íbúða fjölbýl-
ishúss. Sparisjóður Hafnar-
fjarðar fjármagnar þetta
fjölbýlishús á byggingar-
tíma þess eftir þvi sem með
þarf. Húsið mun rísa við
Sólvangsveg 1 sem er í
næsta nágrenni Sólvangs.
Byggingarframkvæmdir
þess eru um það bil að hefj-
ast. Ráðgert er að nær 100
íbúðir fyrir Hafnfirðinga 60
ára og eldri rísi á næstu árum
á Sólvangssvæðinu. Auk þess
að annast fjármögnun á
byggingu hússins eins og með
þarf, ábyrgist Sparisjóðurinn
fjármögnun gagnvart Höfn á
endurgreiðslu á andvirði
íbúðarréttar til allt að 15 að-
ila á hveijum tíma. Einnig
tekur Sparisjóðurinn að sér
víðtæka fjármálaþjónustu og
ráðgjöf fyrir Höfn og þá íbúa
sem koma til með að búa í
húsum á vegum Hafnar.
Segja má að sömu hug-
myndir að stofni til liggi að
baki eingarfyrirkomulagi og
tilhögun íbúða á vegum Hafn-
ar og hjá Sunnuhlíðarsamtök-
unum í KópavogL Það fyrir-
komulag hefur gefið mjög
Stjórnir Sparisjóðs Hafnarfjarðar og félagssamtakanna Hafnar í Hafnarfirði, er samn-
ingurinn um byggingu íbúða fyrir aldraða hafði verið undirritaður, ásamt starfsmönn-
um.
góða raun þar. Undirbúning-
ur þessa máls hófst í sumar.
Þá var gengið frá skipulagi á
Sólvangssvæðinu og lóðum
úthlutað til Hafnarsamtak-
anna. Jafnframt hófust við-
ræður við Sparisjóðinn ásamt
kynningu á fyrirhuguðum
framkvæmdum. Mikill áhugi
hefur komið í ljós í Hafnar-
fírði á þessum byggingum og
nú þegar margir óskað aðild-
ar að þessu eignarformi.
Stefnt er að því að ljúka
byggingu fyrsta hússins í
apríl 1993. Samið hefur verið
við Byggðaverk hf. um fram-
kvæmdir og einnig liggur fyr-
ir samningur um samvinnu
Sólvangs og Hafnar.
Sparisjóður Hafnarfjarðar
verður 90 ára 22. desember
Matthías Á. Mathiesen formaður stjórnar Sparisjóðs
Hafnarfjarðar handsalar Herði Zóphaniassyni formanni
stjórnar félagssamtakanna Hafnar samninginn. Fremst
á myndinni sitja sparisjóðsstjórarnir Jónas Reynisson
(t.v.) og Þór Gunnarsson.
þátttöku í slíku uppbygging- á þessu ári. Það fór því vel á
arstarfi. því að hefja afmælisárið á