Morgunblaðið - 03.03.1992, Síða 5

Morgunblaðið - 03.03.1992, Síða 5
SÍA 3100-1 2 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1992 5 MIÐAÐ VIÐ KRAFT, GÆÐI OG ENDINGU ERU PS/2 TÖLVURNAR FRÁIBM EIN HAGSTÆÐUSTU KAUPIN < '<~t t .i * t t- ; IBM PS/2-35 sk 333.900 kr. ni/vsk , ***W*#**1" ** MÍ IBM PS/2-57 199.900 kr. in/vsk ■ -fv. ■■ IBM PS/2-90 PS/2 tölvurnar frá IBM eru geysiöflugar og vandaðar tölvur fyrir þá sem þurfa að geta treyst á kröftugan tölvubúnað. PS/2 tölvurnar hafa notið inikilla vinsælda frá því þær komu á markaðinn og eru nú með mest seldu tölvmn í heimi. IBM PS/2 90 Þessi tölva er með OS/2 eða DOS stýrikerfi, Í486SX örgjörva sem gengur á 25MHz klukkutíðni, 8MB minni, 160MB SCSI disk, SCSI stýringu og XGA skjástýringu á móðurborði. Hún er kjörin sem öflugur netþjónn eða sem einstaklingsvél. IBM PS/2 57 Þessi tölva hentar vel sem kröftug einstaklingsvél eða lítill netþjónn og býður upp á fjölbreytta stækkunarmöguleika. Hún er með DOS 5,0 stýrikerfi, Í386SX örgjörva sem gengur á 20MHz klukkutíðni, 4MB minni, 80MB SCSI disk, SCSI stýringu og 16 bita VGA skjástýringu á móðurborði. IBM PS/2 35 IBM PS/2 gerð 35 hentar vel hvort heldur ein sér eða sem vinnustöð á næmeti (LAN). Vélina er hægt að fá disklausa eða með 40MB diski, hún er með DOS 5,0 stýrikerfi, Í386SX örgjörva frá Intel sem gengur á 20MHz klukkutíðni, 2MB minni og 16 bita VGA skjástýringu sem hentar vel þegar unnið er við grafísk notendaskil eins og Windows eða OS/2 stýrikerfið. Hringdu eða koindu í IBM, Sktaftalilíð 24, og kynntu þér PS/2 tölvumar frá IBM. Þú fjárfestir varla á skynsaniari hátt. Skaftahlíð 24 sími 69 77 00

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.