Morgunblaðið - 03.03.1992, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 03.03.1992, Qupperneq 8
'8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1992 I DAG er þriðjudagur 3. mars, sem er 63. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.07 og síð- degisflóð kl. 18.20. Fjara kl. 12.17. Sólarupprás í Rvík kl. 8.27 og sólarlag kl. 18.53. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.40 og tunglið er í suðri kl. 12.51. (Almanak Háskóla íslands.) Þetta hef ég talað við yður, svo að þér eigið frið í mér. í heiminum hafið þér þrenging. En verið hughraustir. Ég hef sigr- að heiminn. (Jóh. 16, 33.) KROSSGÁTA 1,23 4 LÁRÉTT: — 1 deila, 5 verkfæri, 6 sátur, 9 blóm, 10 tónn, 11 guð, 12 of lítið, 13 skessa, 15 fæða, 17 brúkaði. LÓÐRÉTT: — 1 álygarnar, 2 til sölu, 3 rödd, 4 berklar, 7 fuglar, 8 flýti, 12 bein, 14 fálm, 16 nafn- háttarmerki. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 írak, 5 fála, 6 allt, 7 æð, 8 lærir, 11 eð, 12 las, 14 gumi, 16 tranan. LÓÐRÉTT: - 1 ítarlegt, 2 aflar, 3 kál, 4 barð, 7 æra, 9 æður, 10 ilin, 13 sýn, 15 MA. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD Thorvaldsensfélagsins eru seld í Thorvaldsensbasarnum í Austurstræti, s. 13509. DÓMKIRKJAN. Minningar- spjöld Líknarsjóðs Dóm- kirkjunnar eru seld í Geysi, í VBK og hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar. ÁRNAÐ HEILLA Qf|ára afmæli. í dag, 3. OU mars, er áttræð. Helga Engilbertsdóttir, Hlíf, íbúðum aldraðra á ísafirði. Á laugardaginn kemur ætlar hún að taka á móti gestum í sal Hlífarheim- ilisins kl. 15-18. £f|ára afmæli. í dag, 3. OU mars, er sextugur Guðmundur Kr. Erlendsson ráðherrabílstjóri, Neðsta- leiti 2, Rvík. Hann og kona hans, Sigursteina Jónsdóttir, taka á móti gestum í dag, afmælisdaginn, í samkomusal í Borgartúni 6 kl. 17-19. fkára afmæli. Á morg- JU un, miðvikudag, 4. nars. er fimmtugur Ragnar (jartansson, Vogalandi 11, tvík. Kona hans er Helga ^homsen. Þau taka á móti ^estum í félagsheimili Tann- æknafélags íslands, Síðu- núla 35, eftir kl. 17 á afmæl- sdaginn. FRÉTTIR___________________ I DAG er sprengidagur (áður sprengikvöld), „þriðjudagur í föstuinngangi, kenndur við kjöthátíð mikla á páskaföst- unni í kaþólskum sið erlendis. Orðið sprengikvöld kemur ekki fyrir í rituðum heimildum í ísl. fyrr en á 18. öld“, segir í Stjörnufræði/Rímfræði. VESTURGATA 7^ íé- lags/þjónustumiðstöð. 10. þ.m. hefst námskeið í búta- saumi. Nánari uppl. í s. 627077.___________________ HÁTEIGSSÓKN. Kvenfé- lagið heldur aðalfund sinn í kvöld á kirkjuloftinu kl. 20.30. Kaffiveitingar. NÝ DÖGUN, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, Rvík. í kvöld kl. 20.30 verður flutt erindi á fræðslufundi í safn- aðarheimili Laugarneskirkju. Ólöf Helga Þór námsráðgjafi fjallar um efnið: „Sorg í skól- anum“. SKÓGRÆKTARFÉL. Reykjavíkur heldur aðalfund nk. miðvikudagskv. Hann verður helgaður ísl. björkinni. Um efnið fjalla þeir Árni Bragason, Snorri Baldursson og Þuríður Ingadóttir. Ljóð og tónlist verður flutt: Hrönn Hrafnsdóttir söngkona, Her- dís Þorvaldsdóttir og hljóð- færaleikararnir: Hjördís Ýrr Skúladóttir og Jónína Gísla- dóttir. Fundurinn verður í menningarmiðstöðinni í Gerðubergi kl. 20.30. DÓMKIRKJUSÓKN. Öldr- unarstarf. í dag eftir hádegi fótsnyrting. Uppl. í síma 13667._______________ ITC-deildin Irpa. í kvöld kl. 20.30 er fundur í Brautar- holti 30. Nánari uppl. veitir Vilhjálmur, s. 78996. Fundur- inn er öllum opinn. ÁRBÆJARSÓKN, starf aldraðra. í dag leikfimi kl. 13.30. Á morgun er opið hús kl. 13.30. KVENFÉLAGIÐ Fjallkon- urnar. Aðalfundur félagsins er í kvöld, þriðjudag kl. 20.30, í Safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju. Að fundarstörf- um loknum verður spilað bingó. Félagsmenn geta tekið með sér gesti. SELJASÓKN. Fundur kven- félagsins er í kvöld kl. 20.30 í kirkjumiðstöðinni. Gestur fundarins verður Rósa Ing- ólfsdóttir. BESSASTAÐAHREPPUR. Kvenfélagið heldur fund í samkomusal íþróttahússins í kvöld kl. 20.30. Að loknum fundarstörfum verður spilað bingó. Kaffiveitingar. FÉLAG eldri borgara. í dag er opið hús í Risinu kl. 13-17. Skáldakynning er í dag kl. 15. Þorleifur Hauksson talar um Guðmund Böðvarsson skáld og Ingibjörg Haralds- dóttir og Arnar Jónsson lesa verk hans. Dansað í risinu í kvöld kl. 20. KIRKJUSTARF___________ DÓMKIRKJAN. Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 12A kl. 10-12. GRENSÁSKIRKJA. Kyrrð- arstund í dag kl. 12. Orgel- leikur í 10 mínútur. Þá helgi- stund með fyrirbænum og altarisgöngu. Að því loknu léttur hádegisverður. Biblíu- lestur alla þriðjudaga kl. 14 fyrir eldri borgara og vini þeirra. Opið hús og kaffiveit- ingar á eftir. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Kvöldbænir með lestri Passíu- sálma kl. 18. NESKIRKJA. Mömmumorg- unn kl. 10-12 og starf með 10-12 ára í dag kl. 17. Sjá dagbók á bls. 50. Stjórnmálamemi hittast Það er alveg hættulaust að selja ríkisfyrirtækin, Davíð minn. Það er bara „Nebba-skattur- inn“, sem maður þarf að passa sig á. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagarta 28. febrúar til 5. mars, að báðum dögum meðtöldum, er í Holts Apóteki, Langholtsvegi 84. Auk þess er Laugarvegs Apótek, Laugavegi 16, opið til ki. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lógreglan í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til fians s. 696600). Slysa- og sjiikravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann stvðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, é göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustoðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga* 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustoð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardogum kl. 10-14. Apótek Norður* bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9 19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl.*wktþjónustu í s. 51600. Læknayakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. & > Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-Í9 mánudag tirfóstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heiisugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Seffoss Apótek er opið til ki. -18.30 Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. HeímsóknartimiSjúkrahússinskl. I5.30-16ogkl. 19-19 30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingarsimi ætlaður bornum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer; 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12—15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfíðleika og gjaldþrot, Vesturvór 27, Kópa- vogi, opið 10—14 virka daga, s. 642984, (simsvari).. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sém beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvik. Símsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. L/fsvon - landssarutök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500 Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvóld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúía 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista. Hafnarstr. 5 fíryggvagötumegin). Mánud.- fóstud. kl. 9—12. Laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin bórn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700. Vinalina Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23 öll kvöld. Skautar/skiði. Uppl. um opnunartima skautasvellsins Laugardag, um skiðabrekku i Breiðholti og troðnar göngubrautir i Rvík s. 685533. Uppl. um skiðalyftur Bláfjöll- um/Skálafelli s. 801111. Upplýsingamiðstöð ferðamóla Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpaö er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfróttum er útvarp- að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz; Til Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14,40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfróttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 gg 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri Hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. isl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00 Kvennadeildin. kl. 19 20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30 Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur k). 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftír samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 1£17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaða8pitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spítali Hafn.: Álla daga kl. 15-16 og 19-19.30, Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishór- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20,00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjonusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn Islands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3 5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn rnánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640 Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. -'föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staöir viðsvegor um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þríðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið fGerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud.Jd, 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Oþið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 12-16 Leiösögn um safnið laugardaga kl. 14. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Árnagarður. Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn i Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyrf: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning a islenskum verkum i eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. ÁJjðrum tímum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. S. 54700, Sjóminjasafn islands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00—17.30. Sundhöll Reykjavikur: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Lokað i laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir böm frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettiö opiö frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11:30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - fostudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.