Morgunblaðið - 03.03.1992, Qupperneq 48
48
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1992
STJÖRNUSPÁ
eftir Fratices Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú átt auðvelt með að orða
hugsanir þínar núna, en sum-
um þeirra sem þú umgengst
hættir tii að ýkja nokkuð.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Reyndu að forðast óþarflega
rausnarleg innkaup og ein-
beittu þér að því að styrkja
undirstöður fjárhagsöryggis
þíns.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) í»
Ef þú lætur gamminn geysa
um of núna gætirðu fælt ein-
hvern frá þér. Reyndu ekki að
knýja fram lausn sem er þér
að skapi eða þröngva skoðun-
um þínum upp á fólk.
Krabbi
(21. júní - 22. júlf) >“$0
Þú ert afskaplega drífandi fyrri
hluta dagsins, en slakar veru-
lega á þegar á daginn líður.
Reyndu að hafa meira jafnvægi
og samræmi í því hvernig þú
notar tíma þinn, krafta og
hæfileika.
Ljón
(23. júlf - 22. ágúst) ‘et
Vinur þinn sem kann sér ekki
hóf getur orðið svolítið þreyt-
andi núna. En dagurinn verður
samt hinn skemmtilegasti og
i-ómantíkin svífur yfir vötnun-
* um.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)<jR^
Taktu myndarlega á þcim verk-
um sem ljöka þarf heima fyrir
og gættu þess að markmið þín
séu raunhæf, en ekki uppi í
skýjunum. Láttu hagkvæmnina
ráða ferðinni.
(23. sept. - 22. október)
Þú ert ákveðnari og hiklausari
en venjulega. Þó kanntu að
eiga í skiptum við einhvcm sem
á erfitt með að gera upp hug
sinn. Sýndu þolinmæði.
1 Sporddreki
(23. okt. — 21. nóvember) ^jf0
Peningar kunna að koma og
fara sögglega í dag. Varastu
að eyða of miklu og reyndu að
forðast að deila við aðra út af
fjármálum. Vertu samvinnu-
fús.
Bogmaóur
(22^ nóv. - 21. desember) SÍf}
Þú ert krefjandi núna. Ráðlegt
væri að draga eins og mögu-
legt er úr sjálfsdekrinu, ef þú
hefur áhuga á að hafa sam-
skipti við annað fólk. Sumir
þeirra sem þú umgengst lofa
meira en þeir geta staðið við.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) &
Þú vinnur best á bak við tjöld-
in núna. Takstu á við hlutina
hjálparlaust, ef þú vilt á annað
borð að þeir séu gerðir.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðk
Þú sækir vinafund og átt
skemmtilegan dag. Frekur ein-
staklingur kann að fara vit-
lausa leið til að fá þig til sam-
starfs.
Fiskar
(19. febrúar — 20. mara) 'Sí
Þig langar til að koma ein-
hverju mikilvægu í verk núna.
Berðu þig eftir því sem þú þrá-
ir í lífinu. Þú færð góð ráð hjá
vini þínum.
Stjornusþána á aá lesa sem
dœgradvöl. Sþdr af þessu tagi
hyggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staáreynda.
DÝRAGLENS
LJÓSKA
SMÁFÓLK
Þetta er ritgerðin mín um „Sögur
tveggja borga“ eftir Charles Dick-
ens
„St. Paul og Minneapolis eru ...“
ein af mestu tilraunum allra tíma,
hr.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Hvor samningurinn er líklegri
til að vinnast á spil NS, 3 grönd
eða 4 hjörtu?
Suður gefur; enginn á hættu.
Norður
♦ K106
VÁKG4
♦ Á1095
4K7
Vestur
♦ G972
♦ G83
4Á109863
Austur
♦ 854
V D9863
♦ K72
♦ D2
Suður
♦ ÁD3
V 10752
♦ D64
♦ G54
Zia Mahmood rifjar upp þetta
spil í bók sinni „Bridge my Way“,
en það sýnir tvo heimsþekkta
Frakka upp á sitt besta, Chemla
og Perron. Spilið kom upp í
keppninni um Rosenblum-bikar-
inn í Miami 1986. Á öðru borði
var Chemla sagnhafi í 4 hjörtum
eftir þessar sagnir:
Vestur Norður Austur Suður
— — — Pass
Pass 1 tígull Pass 1 hjarta
Pass 3 grönd* Pass 4 hjörtu
Pass Pass Pass
* hjartastuðningur.
Chemla var innan við 40 sek-
úndur að innbyrða 10 slagi. Hann
drap spaðaútspilið með kóngi
blinds og lagði niður hjartaás. Tók
síðan ÁD í spaða og spilaði tígli
á tíu blinds og kóng austurs.
Austur skilaði tígli, sem Chemla
tók á drottninguna og spilaði laufi
á kóng. Síðan tígulás og tígli.
Austur trompaði lágt, Chemla
yfirtrompaði og spilaði laufi.
Vestur átti þann slag, en næsta
lauf varð austur að trompa og
gefa tvo síðustu slagina á KG í
hjarta.
Á hinu borðinu varð niðurstað-
an 3 grönd eftir að vestur hafði
ströglað á laufi. Útspil var lauftía
og sagnhafi lét auðvitað lítið úr
blindum. Og hið sama gerði Perr-
on í austur! Þar með var samning-
urinn glataður, því þegar Perron
komst inn og spilaði laufdrottn-
ingu, gat vestur yfirdrepið.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á geysiöflugu 5 mínútna hrað-
skákmóti í Roquebrune í Frakk-
landi sem haldið var um miðjan
febrúar kom þessi staða upp í við-
ureign þeirra Anand (2.670), Ind-
landi, og Ljubojevic (2.610),
Júgóslavíu, sem hafði svart og átti
leik.
24. - Hxd4!, 25. Rf4 (Ekki 25.
cxd4 - Bxd4, 26. He3 - Bxe3,
27. Dxe3 — Dxg2 mát) 25. —
Hxf l!, 26. Bxf4! - Hg8, 27. He2
- Bxc3, 28. Hcl - Bd4, 29.
Hxc6+ — bxc6, 30. Be3 — c5,
31. Hd2 - Hxg2+!, 32. Dxg2 -
Bxe3+ og Anand gafst upp. Svo
sem sjá má af þessari meðferð
hans á Indveijanum eldsnögga er
Ljubojevic afar snjall hraðskák-
maður. Hann sigi-aði á mótinu með
10 v. af 13 mögulegum. Síðan
komu: 2. Karpov, 8'A v., 3. ívant-
sjúk, 8 v. 4. Júdit Polgar, Vh v,,
5.-6. Adams og Anand, 7 v., 7.
Seirawan, 6V2 v., 8.-10., Christ-
iansen, Piket og Zsuzsa Polgar, 6
v., 11. Speelman, 5'/> v., 12.
Kortsnoj, 5 v., 13.-14. Larsen og
Polugajevsky 4. Gömlu mennirnir
röðuðu sér í neðstu sætin.