Morgunblaðið - 03.03.1992, Side 51

Morgunblaðið - 03.03.1992, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1992 51 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR R -ÆB- Nú eru átta ár síðan Andy var seinast kvalinn af hinni morðóðu dúkku „Chuck". Hann er orðinn 16 ára og kominn í herskóla - en martröðin byrjar uppá nýtt. Aðalleik.: Justin Whalin, Perrey Reeves, Jeremy Sylvcrs. Leikstjóri: Jack Bender. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. #j| LEIKFELAG AKUREYRAR 96-24073 • TJÚTT &. TREGI Söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð Sýning fös. 6. mars kl. 20.30, næst síöasta sýning. Lau. 7. mars kl. 20.30, allra síöasta sýning. Miöasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miöasölu (96) 24073. í STÓRA SVIÐIÐ: IKATTHOLTI eftir Astrid Lindgren Uppselt er á allar sýningar til 22. mars. Sala hefst í dag á eftirtaldar sýningar: Lau. 28. mars kl. 14, sun. 29. mars kl. 14 og 17, mið. 1. april ki. 17, lau. 4. apríl kl. 14 og sun. 5. apríl kl. 14 og 17. Miöar á Emil í Kattholti sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Rómeó og Júlía eftir William Shakespeare ~ Sýningar hefjast kl. 20. Lau. 7. mars, fá sæti laus. fim. 12. mars, lau. 14. mars, lau. 21. mars og lau. 28. mars. H munies er a eftir Paul Osborn Fös. 6. mars kl. 20, næst síöasta sinn, fá sæti laus. Fös. 13. mars kl. 20, síðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ: KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju í kvöld kl. 20.30 uppselt. Uppselt cr á allar sýningar til 20. mars. Sala hcfst í dag kl. 13 á eftirtaldar sýningar: Fö. 20. mars kl. 20.30, sun. 22. mars kl. 20.30, sun. 29. mars kl. 20.30, þri. 31. mars kl. 20.30, mið. 1. apríl kl. 20.30, lau. 4. apríl kl. 16, sun. 5. april kl. 16 og 20.30. Ekki er unnt aö lilcypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Miöar á Kæru Jeienu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öörum. SM ÍÐAVERKST ÆÐIÐ: ÍG HEITI ÍSBJÖRG, ÉG ER UÓN eftir Vigdísi Grímsdóttur í kvöld kl. 20.30, uppselt. Uppselt er á allar sýningar til 20. mars. Sala hefst í dag kl. 13 á eftirtaldtar sýningar: Fös. 20. mars kl. 20.30, lau. 21. mars kl. 20.30, sun. 22. mars kl. 20.30, lau. 28. mars kl. 20.30, sun. 29. mars kl. 20.30, þri. 31. mars kl. 20.30, mið. 1. apríl kl. 20.30, lau. 4. aprfl kl. 20.30, sun. 5. april kl. 16 og 20.30. Sýningin er ekki viö hæfí barna. Ekki er unnt aö hlcypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst. Miöar á fsbjörgu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram aö sýningu sýningardagana. Auk þess er tekið viö pöntun- um i síma frá kl. 10 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. HOMOFABERsýnd kl. 5,7,9 og 11. BAKSLAG “ Sýnd kl. 9 og 11. B. i. 16. REGNBOGINN SÍMI: 19000 eftir Guiseppe Verdi 6. sýning laugard. 7. mars kl. 20.00. ÖRFÁAR SÝNINGAR EFTIR. Athugið: Ósóttar pantanir verða seldar tveimur dögum fyrir sýningardag. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475. Frá ferð félaganna úr íslenska Alpaklúbbnum. ■ FJÓRIR félagar úr ís- lenska Alpaklúbbnum munu halda myndasýningu næstkomandi miðvikudag, 4. mars, í bíósalnum á Hótel Loftleiðum. Þar munu þeir sína og segja frá klettaklifur- ferð sem þeir fóru í til vestur- strandar Bandaríkjanna. Alls tók för þessi 3‘/2 mánuð þannig að af nógu er að taka. Af þeim svæðum sem félag- arnir heimsóttu mætti helst nefna Smith Rock I Oregon, Yosemite og Joshua Tree í Kalifomíu, Red Rocks í Nevada og Canyonlands í Utah. Fyrir sýninguna og í hléi verður til sýnis sá búnað- ur sem notaður er við kletta- kliwfur . Því er tilvalið fyrir þá sem áhuga kynnu að hafa á íþrótt sem þessari að láta sjá sig. Myndasýningin hefst kl. 20.00 og aðgangseyrir er 350 kr. Allir velkomnir. í GLÆSIBÆ Alla þriðjudaga kl. 19.15 Heildarverðmæti vinninga kr. 300.000 Hæsti vinningur kr. 100.000 2l2 LEIKFEL. REYKJAVIKUR 680-680 ★ 50% afsláttur af miðaverði ★ á LJÓN f SÍÐBUXUM! # LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Bjöm Th. Bjömsson. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: Aukasýning mið. 4. mars og lau. 7. mars. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: • ÞRÚGURREIÐINNAR byggt á sögu JOHN STEINBECK. Leikgerð: FRANK GALATL 4. sýn. fim. 5. mars, blá kort gilda, uppseit. 5. sýn. fós. 6. mars, gul kort gilda, uppselt. 6. sýn. sun. 8. mars, græn kort gilda, uppselt. 7. sýn. fim. 12. mars, hvít kort gilda, fáein sæti laus. 8. sýn. lau. 14. mars, bnin kort gilda, uppselt. Sýn sun. 15. mars. Sýn. fim. 19. mars. Sýn. fös. 20. mars. KAÞARSIS - leiksmiðja sýnir á Litla sviði: • HEDDU GABLER eftir Henrik Ibsen Sýn. mið. 4. mars, fá sæti laus. Sýn. lau. 7. mars. Sýn. mið. 11. mars. GAMANLEIKHÚSIÐ sýnir á Litla sviði kl. 20.30 9 GRÆNJAXLAR eftir Pétur Gunnarsson og Spilverk þjóöanna. 2. sýn. í kvöld 3. mars, uppselt. 3. sýn. fös. 6. mars, fáein sæti laus. 4. sýn. sun. 8. mars, fáein sæti laus. 5. sýn. fim. 12. mars, fáein sæti laus. Miöasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir í sfma alla virka daga frá kl. 10—12, sími 680680. NÝTT! Jæikhnsiínan, sími 99-1015. Munid gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöfl Greiðslukortaþjónusta. BORGARLEIKHÚSIÐ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.